Morgunblaðið - 03.11.2005, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 03.11.2005, Blaðsíða 46
46 FIMMTUDAGUR 3. NÓVEMBER 2005 MORGUNBLAÐIÐ Atvinnuauglýsingar Rafvirki óskast Rafvellir óska eftir rafvirkja í nýlagnavinnu og viðgerðir - þarf að geta hafið störf sem fyrst. Upplýsingar veittar í síma 892 2189. Kennarar Óskum eftir að ráða kennara í eftirfarandi námsgreinar vegna fæðingarorlofs:  Sund og almenn kennsla á unglingastigi, tímabilið 21. nóvember til 9. janúar nk.  Myndmennt og almenn kennsla á yngsta stigi, frá og með febrúar til vors. Umsóknir, með upplýsingum um menntun og fyrri störf, skal senda á netfangið harpa@barnaskolinn.is eða til Arndísar Hörpu Einarsdóttur, Barnaskólanum á Eyrarbakka og Stokkseyri, 825 Stokkseyri. Nánari upplýsingar gefa Harpa skólastjóri í síma 483 1263 og Böðvar aðstoðarskólastjóri í síma 483 1141. Raðauglýsingar 569 1100 Fundir/Mannfagnaðir Sjálfstæðisfélag Kópavogs Aðalfundur Aðalfundur Sjálfstæðisfélags Kópavogs verður haldinn í Hlíða- smára 19 fimmtudaginn 10. nóvember kl. 20.00. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf skv. 8. gr. laga félagsins. 2. Önnur mál. Sjálfstæðisfélag Kópavogs. Til sölu Vinnubúðir til sölu 42 m² kaffistofa (gámahús). Nánari upplýsingar í síma 567 0765. Mótás hf. Tilboð/Útboð Auglýsingum breytt Aðalskipulag Hafnarfjarðar 1995-2015 vegna færslu Reykjanesbrautar sunnan Straumsvíkur. Á fundi bæjarstjórnar Hafnarfjarðar 14.06.2005 var eftirfarandi tillaga samþykkt: „Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkir að tillaga dags. 06.06.05 á aðalskipulagi Hafnarfjarðar er varðar færslu Reykjanes- brautar vegna stækkunar álversins verði með áorðnum breytingum send í auglýsingu skv. 18. grein skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.“ Aðalskipulagið verður til sýnis í Þjónustuveri Hafnarfjarðarbæjar, Strandgötu 6, frá 2. nóvember – 1. desember 2005. Nánari upplýsingar eru veittar á Umhverfis- og tæknisviði Hafnarfjarðar. Þeir sem telja sig hagsmuna eiga að gæta er gefinn kostur á að gera athugasemdir við breytingunni og skal skilað skriflega til Umhverfis- og tæknisviðs Hafnarfjarðar- bæjar, eigi síðar en 15. des. 2005. Þeir sem ekki gera athugasemdir við breytinguna teljast samþykkir henni. Umhverfis- og tæknisvið Hafnarfjarðar. VELKOMIN TIL HAFNARFJARÐAR! Hafðu samband og fáðu frekari upplýsingar um Hafnarfjörð og margvíslega starfsemi á vegum sveitar- félagsins hjá þjónustuveri bæjarins í síma 585 5500 og á heimasíðunni www.hafnarfjordur.is Auglýsingum breytt deiliskipulag fyrir Suðurhöfn, Hafnarfirði Skipulags- og byggingarráð samþykkir tillöguna til auglýsingar skv. 26. grein skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997 Deiliskipulagið tekur til alls svæðis á Suðurhöfn og við Hvaleyrarlón með breytingu á gólfkóta og mænishæð bátaskýla sbr. lið 5 hér að framan. hámarksgólfkóti sé 3,90 m og hámarksmænishæð 9,70 m yfir sjávarmáli. Deiliskipulagið verður til sýnis í Þjónustuveri Hafnarfjarðarbæjar, Strandgötu 6, frá 2. nóvember – 1. desember 2005. Nánari upplýsingar eru veittar á Umhverfis- og tæknisviði Hafnarfjarðar. Þeir sem telja sig hagsmuna eiga að gæta er gefinn kostur á að gera athugasemdir við breytingunum og skal skilað skriflega til Umhverfis- og tæknisviðs Hafnarfjarðarbæjar, eigi síðar en 15. des. 2005. Þeir sem ekki gera athugasemdir við breytingarnar teljast samþykkir þeim. Umhverfis- og tæknisvið Hafnarfjarðar. VELKOMIN TIL HAFNARFJARÐAR! Hafðu samband og fáðu frekari upplýsingar um Hafnarfjörð og margvíslega starfsemi á vegum sveitar- félagsins hjá þjónustuveri bæjarins í síma 585 5500 og á heimasíðunni www.hafnarfjordur.is Uppboð Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Austur- vegi 6, Hvolsvelli, miðvikudaginn 9. nóvember 2005 kl. 10.30 á eftirfarandi eiginum: Brúnalda 3, Hellu, fnr.225-8445, þingl. eig. Ásmundur Þór Kristins- son, gerðarbeiðendur Íspan ehf., Sparisjóður Hafnarfjarðar og sýslu- maðurinn á Seyðisfirði. Efri Þverá, Rangárþingi eystra, lnr. 164000, þingl. eig. ESK ehf., gerð- arbeiðendur Hafrafell ehf., Kaupþing banki hf., Lánasjóður landbún- aðarins, Lífeyrissjóður bænda og Rangárþing eystra. Hlíðarvegur 7, Rangárþingi eystra, fnr. 219-4802, þingl. eig. Kiðjaberg ehf., gerðarbeiðandi Rangárþing eystra. Hlíðarvegur 11, Rangárþingi eystra, fnr. 224-2224, þingl. eig. Kiðja- berg ehf., gerðarbeiðandi Rangárþing eystra. Núpakot, Rangárþingi eystra, lnr. 163705, ehl. gþ., þingl. eig. Núpa- kot ehf., gerðarbeið. Íbúðalánasjóður og sýslumaðurinn á Hvolsvelli. Núpur 2, Rangárþingi eystra, lnr.164055, þingl. eig. Sigrún Kristjáns- dóttir, gerðarbeiðendur Sjóvá-Almennar tryggingar hf. og sýslumað- urinn á Hvolsvelli. Vestri Garðsauki, Rangárþingi eystra, lnr.164204, þingl. eig. Jón Logi Þorsteinsson, Guðrún Jónsdóttir, Sjöfn Halldóra Jónsdóttir og Einar Jónsson, gerðarbeiðandi Lánasjóður landbúnaðarins. Yzti-Skáli, Rangárþingi eystra, lnr. 163775, þingl. eig. Sigurjón Eyþór Einarsson, gerðarbeiðandi Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda. Þrúðvangur 36, Rangárþingi ytra, fnr. 219-6249, þingl. eig. Magnús Heimisson, gerðarbeiðandi Rangárþing ytra. Sýslumaðurinn á Hvolsvelli, 2. nóvember 2005. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Skógarhlíð 6, Reykjavík - 5, sem hér segir á eftirfarandi eign: Flugvélin TF-TOD, nr. 203, piper Cherokee, þingl. eig. SKH eignar- haldsfélag ehf., gerðarbeiðandi Ólafur Ólafsson, mánudaginn 7. nóvember 2005 kl. 10:00. Sýslumaðurinn í Reykjavík, 2. nóvember 2005. Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum sem hér segir: Austurberg 6, 205-1492, Reykjavík, þingl. eig. Lilja Hraunfjörð Huga- dóttir, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Tollstjóraembættið, mánudaginn 7. nóvember 2005 kl. 11:00. Engjasel 70, 205-5514, 50% ehl., Reykjavík, þingl. eig. Grétar Kjartans- son, gerðarbeiðendur Alþjóðlegar bifrtrygg. á Ísl. sf. og Söfnunar- sjóður lífeyrisréttinda, mánudaginn 7. nóvember 2005 kl. 10:30. Kríuhólar 4, 204-8988, Reykjavík, þingl. eig. Ársæll B. Ellertsson og Inga Jóna Heimisdóttir, gerðarbeiðendur Sparisjóður Reykjavíkur og nágrennis, útibú og Tollstjóraembættið, mánudaginn 7. nóvem- ber 2005 kl. 11:30. Sýslumaðurinn í Reykjavík, 2. nóvember 2005. Félagslíf I.O.O.F. 11  18511038½  FI Landsst. 6005110319 VIII Mh Í kvöld kl. 20.00 Kvöldvaka í umsjón bræðranna. Veitingar og happdrætti. Allir velkomnir. I.O.O.F. 9  186110281½  I.O.O.F. 5  1861138  Fimmtudagur 27. okt. 2005 Almenn samkoma í Þríbúðum, Hverfisgötu 42. Predikun Halldór Lárusson. Mikill söngur og vitnisburðir. Allir velkomnir. www.samhjalp.is. Í kvöld kl. 20.30 heldur Kristín Einarsdóttir erindi: „Núið, bilið á milli fortíðar og framtíðar“ í húsi félagsins, Ingólfsstræti 22. Á laugardag kl. 15-17 er opið hús með fræðslu og umræðum, kl. 15.30 í umsjá Bjarna Svein- björnssonar sem fjallar um Cyril Scott. Á fimmtudögum kl. 16.30- 18.30 er bókaþjónustan opin með miklu úrvali andlegra bók- mennta. Á sunnudögum kl. 10.00 er hugleiðing með leiðbeiningum. Starfsemi félagsins er öllum opin. http://wwwgudspekifelagid.is STJÓRN DSÍ afhenti Auði Haralds- dóttur, danskennara og aðalþjálfara Dansíþróttafélags Hafnarfjarðar, dómaraskírteini IDSF – Alþjóða- dansíþróttasambandsins, 1. nóv- ember sl. í fundarsal ÍSÍ. Þetta er í fyrsta sinn sem íslensk- ur dómari fær afhent IDSF dóm- araskírteini. DSÍ hefur hvatt ís- lenska dansdómara til að sækja dómaranámskeið IDSF og er þess vænst að fleiri íslenskir danskenn- arar sæki þessi réttindi á næstu misserum. Þá hefur Verkefnasjóður ÍSÍ veitt þjálfarastyrki til íslenskra dansþjálfara og frá hausti 1999 til 2004 hafa 7 dansþjálfarar fengið út- hlutað slíkum styrkjum. Auður Har- aldsdóttir lauk prófi frá Danskenn- arasambandi Íslands árið 1977 eftir nám hjá Heiðari Ástvaldssyni. Hún lauk ensku danskennaraprófi 1990 og dómaraprófi atvinnumanna í ágúst 2004. Hún hefur starfað sem danskennari í tæp 30 ár og rak eigin dansskóla í 20 ár til ársins 2000. Síð- an hefur hún verið þjálfari hjá DÍH. Síðastliðin 13 ár hefur hún borið ábyrgð á og stjórnað Lottó- danskeppninni. Hún á sæti í móta- nefnd DSÍ og í stjórn dansráðs Ís- lands. Hún sat dómararáðstefnu IDSF í Stuttgart 21. ágúst 2005 og stóðst þau próf. Fyrsti al- þjóðadóm- arinn í dansi Morgunblaðið/Jón Svavarsson Auður Haraldsdóttir, danskennari og aðalþjálfari Dansíþróttafélags Hafn- arfjarðar, og Birna Bjarnadóttir, formaður Dansíþróttasambands Íslands. HRINGURINN heldur sinn árlega handavinnu- og kökubasar á Grand hóteli sunnudaginn 6. nóvember klukkan 13. Þar verða til sölu margir munir og heimabakaðar kökur. Bas- armunir eru til sýnis í glugga Herragarðsins í Kringlunni og Smáralind. Jólakort Hringsins árið 2005 verða einnig til sölu á Grand hóteli. Allur ágóði af fjáröflun félagsins rennur í Barnaspítalasjóð Hrings- ins. Jólabasar Hringsins UMRÆÐA um innlenda kvik- myndagerð og framleiðslu fyrir sjónvarp er áberandi í samfélag- inu um þessar mundir og af því tilefni standa meistaranemar í blaða- og fréttamennsku við Há- skóla Íslands fyrir málþingi um efnið. Þingið ber yfirskriftina Sam- félag í mynd: Málþing um inn- lenda framleiðslu fyrir mynd- miðla og verður haldið í fyrirlestrasal Odda, stofu 101, föstudaginn 4. nóvember kl. 14-17. Allir eru velkomnir og að- gangur er ókeypis. Erindi halda: Margrét Jón- asdóttir, framleiðandi/handrits- höfundur, Róbert Marshall, for- stöðumaður fréttasviðs 365, Rúnar Gunnarsson, deildarstjóri innlendrar dagskrár og Páll Baldvin Baldvinsson, menning- arritstjóri DV. Einnig verða pallborðs- umræður. Þorfinnur Ómarsson stýrir þinginu. Málþing um inn- lenda framleiðslu fyrir myndmiðla
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.