Morgunblaðið - 03.11.2005, Síða 46
46 FIMMTUDAGUR 3. NÓVEMBER 2005 MORGUNBLAÐIÐ
Atvinnuauglýsingar
Rafvirki óskast
Rafvellir óska eftir rafvirkja í nýlagnavinnu og
viðgerðir - þarf að geta hafið störf sem fyrst.
Upplýsingar veittar í síma 892 2189.
Kennarar
Óskum eftir að ráða kennara í eftirfarandi
námsgreinar vegna fæðingarorlofs:
Sund og almenn kennsla á unglingastigi,
tímabilið 21. nóvember til 9. janúar nk.
Myndmennt og almenn kennsla á yngsta
stigi, frá og með febrúar til vors.
Umsóknir, með upplýsingum um menntun
og fyrri störf, skal senda á netfangið
harpa@barnaskolinn.is eða til Arndísar Hörpu
Einarsdóttur, Barnaskólanum á Eyrarbakka
og Stokkseyri, 825 Stokkseyri.
Nánari upplýsingar gefa Harpa skólastjóri í
síma 483 1263 og Böðvar aðstoðarskólastjóri
í síma 483 1141.
Raðauglýsingar 569 1100
Fundir/Mannfagnaðir
Sjálfstæðisfélag Kópavogs
Aðalfundur
Aðalfundur Sjálfstæðisfélags Kópavogs verður haldinn í Hlíða-
smára 19 fimmtudaginn 10. nóvember kl. 20.00.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf skv. 8. gr. laga félagsins.
2. Önnur mál.
Sjálfstæðisfélag Kópavogs.
Til sölu
Vinnubúðir til sölu
42 m² kaffistofa (gámahús).
Nánari upplýsingar í síma 567 0765.
Mótás hf.
Tilboð/Útboð
Auglýsingum breytt
Aðalskipulag Hafnarfjarðar
1995-2015 vegna færslu
Reykjanesbrautar sunnan
Straumsvíkur.
Á fundi bæjarstjórnar Hafnarfjarðar
14.06.2005 var eftirfarandi tillaga samþykkt:
„Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkir að
tillaga dags. 06.06.05 á aðalskipulagi
Hafnarfjarðar er varðar færslu Reykjanes-
brautar vegna stækkunar álversins verði með
áorðnum breytingum send í auglýsingu skv.
18. grein skipulags- og byggingarlaga nr.
73/1997.“
Aðalskipulagið verður til sýnis í Þjónustuveri
Hafnarfjarðarbæjar, Strandgötu 6, frá 2.
nóvember – 1. desember 2005. Nánari
upplýsingar eru veittar á Umhverfis- og
tæknisviði Hafnarfjarðar.
Þeir sem telja sig hagsmuna eiga að gæta er
gefinn kostur á að gera athugasemdir við
breytingunni og skal skilað skriflega til
Umhverfis- og tæknisviðs Hafnarfjarðar-
bæjar, eigi síðar en 15. des. 2005. Þeir sem
ekki gera athugasemdir við breytinguna
teljast samþykkir henni.
Umhverfis- og tæknisvið Hafnarfjarðar.
VELKOMIN TIL HAFNARFJARÐAR!
Hafðu samband og fáðu frekari upplýsingar um
Hafnarfjörð og margvíslega starfsemi á vegum sveitar-
félagsins hjá þjónustuveri bæjarins í síma
585 5500 og á heimasíðunni www.hafnarfjordur.is
Auglýsingum breytt
deiliskipulag fyrir
Suðurhöfn, Hafnarfirði
Skipulags- og byggingarráð samþykkir
tillöguna til auglýsingar skv. 26. grein
skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997
Deiliskipulagið tekur til alls svæðis á Suðurhöfn
og við Hvaleyrarlón með breytingu á gólfkóta
og mænishæð bátaskýla sbr. lið 5 hér að
framan. hámarksgólfkóti sé 3,90 m og
hámarksmænishæð 9,70 m yfir sjávarmáli.
Deiliskipulagið verður til sýnis í Þjónustuveri
Hafnarfjarðarbæjar, Strandgötu 6, frá 2.
nóvember – 1. desember 2005. Nánari
upplýsingar eru veittar á Umhverfis- og
tæknisviði Hafnarfjarðar.
Þeir sem telja sig hagsmuna eiga að gæta er
gefinn kostur á að gera athugasemdir við
breytingunum og skal skilað skriflega til
Umhverfis- og tæknisviðs Hafnarfjarðarbæjar,
eigi síðar en 15. des. 2005. Þeir sem ekki gera
athugasemdir við breytingarnar teljast
samþykkir þeim.
Umhverfis- og tæknisvið Hafnarfjarðar.
VELKOMIN TIL HAFNARFJARÐAR!
Hafðu samband og fáðu frekari upplýsingar um
Hafnarfjörð og margvíslega starfsemi á vegum sveitar-
félagsins hjá þjónustuveri bæjarins í síma
585 5500 og á heimasíðunni www.hafnarfjordur.is
Uppboð
Uppboð
Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Austur-
vegi 6, Hvolsvelli, miðvikudaginn 9. nóvember 2005 kl. 10.30
á eftirfarandi eiginum:
Brúnalda 3, Hellu, fnr.225-8445, þingl. eig. Ásmundur Þór Kristins-
son, gerðarbeiðendur Íspan ehf., Sparisjóður Hafnarfjarðar og sýslu-
maðurinn á Seyðisfirði.
Efri Þverá, Rangárþingi eystra, lnr. 164000, þingl. eig. ESK ehf., gerð-
arbeiðendur Hafrafell ehf., Kaupþing banki hf., Lánasjóður landbún-
aðarins, Lífeyrissjóður bænda og Rangárþing eystra.
Hlíðarvegur 7, Rangárþingi eystra, fnr. 219-4802, þingl. eig. Kiðjaberg
ehf., gerðarbeiðandi Rangárþing eystra.
Hlíðarvegur 11, Rangárþingi eystra, fnr. 224-2224, þingl. eig. Kiðja-
berg ehf., gerðarbeiðandi Rangárþing eystra.
Núpakot, Rangárþingi eystra, lnr. 163705, ehl. gþ., þingl. eig. Núpa-
kot ehf., gerðarbeið. Íbúðalánasjóður og sýslumaðurinn á Hvolsvelli.
Núpur 2, Rangárþingi eystra, lnr.164055, þingl. eig. Sigrún Kristjáns-
dóttir, gerðarbeiðendur Sjóvá-Almennar tryggingar hf. og sýslumað-
urinn á Hvolsvelli.
Vestri Garðsauki, Rangárþingi eystra, lnr.164204, þingl. eig. Jón
Logi Þorsteinsson, Guðrún Jónsdóttir, Sjöfn Halldóra Jónsdóttir
og Einar Jónsson, gerðarbeiðandi Lánasjóður landbúnaðarins.
Yzti-Skáli, Rangárþingi eystra, lnr. 163775, þingl. eig. Sigurjón Eyþór
Einarsson, gerðarbeiðandi Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda.
Þrúðvangur 36, Rangárþingi ytra, fnr. 219-6249, þingl. eig. Magnús
Heimisson, gerðarbeiðandi Rangárþing ytra.
Sýslumaðurinn á Hvolsvelli,
2. nóvember 2005.
Uppboð
Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Skógarhlíð
6, Reykjavík - 5, sem hér segir á eftirfarandi eign:
Flugvélin TF-TOD, nr. 203, piper Cherokee, þingl. eig. SKH eignar-
haldsfélag ehf., gerðarbeiðandi Ólafur Ólafsson, mánudaginn 7.
nóvember 2005 kl. 10:00.
Sýslumaðurinn í Reykjavík,
2. nóvember 2005.
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim
sjálfum sem hér segir:
Austurberg 6, 205-1492, Reykjavík, þingl. eig. Lilja Hraunfjörð Huga-
dóttir, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Tollstjóraembættið,
mánudaginn 7. nóvember 2005 kl. 11:00.
Engjasel 70, 205-5514, 50% ehl., Reykjavík, þingl. eig. Grétar Kjartans-
son, gerðarbeiðendur Alþjóðlegar bifrtrygg. á Ísl. sf. og Söfnunar-
sjóður lífeyrisréttinda, mánudaginn 7. nóvember 2005 kl. 10:30.
Kríuhólar 4, 204-8988, Reykjavík, þingl. eig. Ársæll B. Ellertsson
og Inga Jóna Heimisdóttir, gerðarbeiðendur Sparisjóður Reykjavíkur
og nágrennis, útibú og Tollstjóraembættið, mánudaginn 7. nóvem-
ber 2005 kl. 11:30.
Sýslumaðurinn í Reykjavík,
2. nóvember 2005.
Félagslíf
I.O.O.F. 11 18511038½ FI
Landsst. 6005110319 VIII Mh
Í kvöld kl. 20.00
Kvöldvaka í umsjón bræðranna.
Veitingar og happdrætti.
Allir velkomnir.
I.O.O.F. 9 186110281½
I.O.O.F. 5 1861138
Fimmtudagur 27. okt. 2005
Almenn samkoma í Þríbúðum,
Hverfisgötu 42.
Predikun Halldór Lárusson.
Mikill söngur og vitnisburðir.
Allir velkomnir.
www.samhjalp.is.
Í kvöld kl. 20.30 heldur Kristín
Einarsdóttir erindi: „Núið, bilið
á milli fortíðar og framtíðar“ í
húsi félagsins, Ingólfsstræti 22.
Á laugardag kl. 15-17 er opið
hús með fræðslu og umræðum,
kl. 15.30 í umsjá Bjarna Svein-
björnssonar sem fjallar um Cyril
Scott.
Á fimmtudögum kl. 16.30-
18.30 er bókaþjónustan opin
með miklu úrvali andlegra bók-
mennta.
Á sunnudögum kl. 10.00 er
hugleiðing með leiðbeiningum.
Starfsemi félagsins er öllum
opin.
http://wwwgudspekifelagid.is
STJÓRN DSÍ afhenti Auði Haralds-
dóttur, danskennara og aðalþjálfara
Dansíþróttafélags Hafnarfjarðar,
dómaraskírteini IDSF – Alþjóða-
dansíþróttasambandsins, 1. nóv-
ember sl. í fundarsal ÍSÍ.
Þetta er í fyrsta sinn sem íslensk-
ur dómari fær afhent IDSF dóm-
araskírteini. DSÍ hefur hvatt ís-
lenska dansdómara til að sækja
dómaranámskeið IDSF og er þess
vænst að fleiri íslenskir danskenn-
arar sæki þessi réttindi á næstu
misserum. Þá hefur Verkefnasjóður
ÍSÍ veitt þjálfarastyrki til íslenskra
dansþjálfara og frá hausti 1999 til
2004 hafa 7 dansþjálfarar fengið út-
hlutað slíkum styrkjum. Auður Har-
aldsdóttir lauk prófi frá Danskenn-
arasambandi Íslands árið 1977 eftir
nám hjá Heiðari Ástvaldssyni. Hún
lauk ensku danskennaraprófi 1990
og dómaraprófi atvinnumanna í
ágúst 2004. Hún hefur starfað sem
danskennari í tæp 30 ár og rak eigin
dansskóla í 20 ár til ársins 2000. Síð-
an hefur hún verið þjálfari hjá DÍH.
Síðastliðin 13 ár hefur hún borið
ábyrgð á og stjórnað Lottó-
danskeppninni. Hún á sæti í móta-
nefnd DSÍ og í stjórn dansráðs Ís-
lands. Hún sat dómararáðstefnu
IDSF í Stuttgart 21. ágúst 2005 og
stóðst þau próf.
Fyrsti al-
þjóðadóm-
arinn í dansi
Morgunblaðið/Jón Svavarsson
Auður Haraldsdóttir, danskennari og aðalþjálfari Dansíþróttafélags Hafn-
arfjarðar, og Birna Bjarnadóttir, formaður Dansíþróttasambands Íslands.
HRINGURINN heldur sinn árlega
handavinnu- og kökubasar á Grand
hóteli sunnudaginn 6. nóvember
klukkan 13.
Þar verða til sölu margir munir
og heimabakaðar kökur. Bas-
armunir eru til sýnis í glugga
Herragarðsins í Kringlunni og
Smáralind.
Jólakort Hringsins árið 2005
verða einnig til sölu á Grand hóteli.
Allur ágóði af fjáröflun félagsins
rennur í Barnaspítalasjóð Hrings-
ins.
Jólabasar
Hringsins
UMRÆÐA um innlenda kvik-
myndagerð og framleiðslu fyrir
sjónvarp er áberandi í samfélag-
inu um þessar mundir og af því
tilefni standa meistaranemar í
blaða- og fréttamennsku við Há-
skóla Íslands fyrir málþingi um
efnið.
Þingið ber yfirskriftina Sam-
félag í mynd: Málþing um inn-
lenda framleiðslu fyrir mynd-
miðla og verður haldið í
fyrirlestrasal Odda, stofu 101,
föstudaginn 4. nóvember kl.
14-17. Allir eru velkomnir og að-
gangur er ókeypis.
Erindi halda: Margrét Jón-
asdóttir, framleiðandi/handrits-
höfundur, Róbert Marshall, for-
stöðumaður fréttasviðs 365,
Rúnar Gunnarsson, deildarstjóri
innlendrar dagskrár og Páll
Baldvin Baldvinsson, menning-
arritstjóri DV.
Einnig verða pallborðs-
umræður. Þorfinnur Ómarsson
stýrir þinginu.
Málþing um inn-
lenda framleiðslu
fyrir myndmiðla