Morgunblaðið - 03.11.2005, Blaðsíða 58

Morgunblaðið - 03.11.2005, Blaðsíða 58
58 FIMMTUDAGUR 3. NÓVEMBER 2005 MORGUNBLAÐIÐ ÚTVARP/SJÓNVARP FM 95,7  LINDIN FM 102,9  RADÍÓ REYKJAVÍK 104,5  ÚTVARP SAGA FM 99,4  LÉTT FM 96,7  ÚTVARP BOÐUN FM 105,5  KISS FM 89,5  ÚTVARP LATIBÆR FM 102,2  XFM 91,9  TALSTÖÐIN 90.9 Rás 1 19.27 Kór Seltjarnarness og fjórir einsöngvarar koma fram á tónleikum með Sinfóníuhljómsveit Íslands í kvöld. Á efnisskránni eru þrjú verk, Symphonic Metamorphos- is eftir Paul Hindemith, fagottkons- ert ópus 45 eftir Antonio Vivaldi og messa í D-dúr eftir Antonin Dvorák. Hljómsveitarstjóri er Bernharður Wilkinson. Sinfóníutónleikar 6.55-09.00 Ísland í bítið 09.00-12.00 Ívar Guðmundsson 12.00-12.20 Hádegisfréttir 13.05-16.00 Bjarni Arason 16.00-18.30 Reykjavík síðdegis 18.30-19.30 Fréttir og Ísland í dag 19.30-01.00 Ívar Halldórsson Fréttir: Alltaf á heila tímanum kl. 9.00–17.00 íþróttafréttir kl. 13. BYLGJAN FM 98,9RÍKISÚTVARPIÐ RÁS 1 FM 92,4/93,5 06.00 Fréttir. 06.05 Árla dags. Umsjón: Ólafur Þórðarson. 06.45 Veðurfregnir. 06.50 Bæn. Séra Karl V. Matthíasson flytur. 07.00 Fréttir. 07.05 Árla dags. Umsjón: Ólafur Þórðarson. 07.30 Morgunvaktin. Fréttir og fróðleikur. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Fréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 08.30 Árla dags. 09.00 Fréttir. 09.05 Laufskálinn. Umsjón: Anna Margrét Sigurðardóttir. 09.40 Vor í dal: Úr örsögum Friðriks Þórs Frið- rikssonar. Árni Óskarsson skráði sögurnar og les. (5) 09.50 Morgunleikfimi með Halldóru Björns- dóttur. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Litla flugan. Umsjón: Lana Kolbrún Eddudóttir. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Leifur Hauksson og Sigurlaug Margrét Jónasdóttir. 12.00 Fréttayfirlit. 12.03 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.00 Vítt og breitt. Umsjón: Ævar Kjart- ansson. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: Paradísarheimt eftir Halldór Kiljan Laxness. Höfundur les. (17:29) 14.30 Miðdegistónar. Umsjón: Ása Briem. 15.00 Fréttir. 15.03 Fallegast á fóninn. Umsjón: Arndís Björk Ásgeirsdóttir. 16.00 Fréttir. 16.10 Veðurfregnir. 16.13 Hlaupanótan. Umsjón: Berglind María Tómasdóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Víðsjá. 4enning og mannlíf. 18.00 Kvöldfréttir. 18.24 Auglýsingar. 18.25 Spegillinn. Fréttatengt efni. 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Vitinn. Þáttur fyrir krakka á öllum aldri. Umsjón: Sigríður Pétursdóttir. 19.27 Sinfóníutónleikar. Bein útsending frá tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands í Há- skólabíói. Á efnisskrá: Symphonic Meta- morphosis eftir Paul Hindemith. Fagottkons- ert ópus 45 nr. 6 í a moll, RV497 eftir Antonio Vivaldi. Messa í D-dúr ópus 86 eftir Antonín Dvorák. Hljómsveitarstjóri: Bern- harður Wilkinson. Einleikari: Rúnar Vilbergs- son. Einsöngvarar: Þóra Einarsdóttir, Sess- elja Kristjánsdóttir, Eyjólfur Eyjólfsson og Davíð Ólafsson. Kór Seltjarnarness. Kór- stjóri: Jón Karl Einarsson. Kynnir: Arndís Björk Ásgeirsdóttir. 21.55 Orð kvöldsins. Karl Sævar Benedikts- son flytur. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Undarleg ósköp að vera kona: Hvað er í blýhólknum?. leikrit eftir Svövu Jak- obsdóttur. Leikendur: Sólveig Arnarsdóttir, Páll Sigþór Pálsson, Sigurður Skúlason, Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, Edda Björg Eyjólfs- dóttir, Sólveig Guðmundsdóttir, Ellert Ingi- mundarson, Valur Freyr Einarsson, Helga Jónsdóttir og Sveinbjörn Ari Sveinbjörnsson. Tónlist: Sigtryggur Baldursson. Útvarps- aðlögun og leikstjórn: María Kristjánsdóttir. Hljóðvinnsla: Björn Eysteinsson. (e). 23.25 Hlaupanótan. (e) 24.00 Fréttir. 00.10 Útvarpað á samtengdum rásum. RÁS2 FM 90,1/99,9 00.10 Glefsur. Brot af því besta úr morgun- og dægurmálaútvarpi gærdagsins. 01.00 Fréttir. 01.03 Veðurfregnir. 01.10 Ljúfir næturtónar. 02.00 Fréttir. 02.03 Næturtónar. 04.30 Veð- urfregnir. 04.40 Næturtónar. 05.00 Fréttir. 05.05 Næturtónar. 06.00 Fréttir. 06.05 Einn og hálfur með Magnúsi R. Einarssyni. 07.00 Fréttir 07.05 Einn og hálfur með Magnúsi R. Ein- arssyni heldur áfram. 07.30 Morgunvaktin. Frétt- ir og fróðleikur. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Fréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 08.30 Einn og hálfur með Gesti Einari Jónassyni. 09.00 Fréttir. 10.00 Fréttir. 10.03 Brot úr degi. Umsjón: Hrafnhildur Halldórsdóttir. 11.00 Fréttir. 12.03 Hádeg- isútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Poppland. Umsjón: Ólafur Páll Gunnarsson, Guðni Már Henningsson og Freyr Eyjólfsson. 14.00 Fréttir. 15.00 Fréttir. 16.00 Fréttir. 16.10 Dæg- urmálaútvarp Rásar 2. Starfsmenn dægurmála- útvarpsins rekja stór og smá mál dagsins. 17.00 Fréttir. 18.00 Kvöldfréttir. 18.24 Auglýsingar. 18.25 Spegillinn. Fréttatengt efni. 19.00 Sjón- varpsfréttir. 19.30 Tónlist að hætti hússins. 20.00 Ungmennafélagið. Þáttur í umsjá ung- linga og Heiðu Eiríksdóttur. 21.00 Konsert með Brian Wilson. Beach-boys-heilinn Brian Wilson á Hróarskeldu-hátíðinni sl. sumar. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. 22.00 Fréttir. 22.10 Popp og ról. Tónlist að hætti hússins. 24.00 Fréttir. 16.45 Handboltakvöld (e) 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Stundin okkar Um- sjónarmenn eru Jóhann G. Jóhannsson og Þóra Sig- urðardóttir og um dag- skrárgerð sér Eggert Gunnarsson. Textað á síðu 888 í Textavarpi. (e) 18.30 Latibær Þáttaröð um Íþróttaálfinn, Glanna glæp, Sollu stirðu og vini þeirra í Latabæ. Textað á síðu 888 í Textavarpi. (e) 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljós 20.25 Nýgræðingar (Scrubs) Gamanþáttaröð um lækninn J.D. Dorian og uppákomur sem hann lendir í. 20.50 Svona var það (That 70’s Show) Bandarísk gamanþáttaröð. 21.15 Launráð (Alias IV) Bandarísk spennuþátta- röð. Meðal leikenda eru Jennifer Garner, Ron Rifkin, Michael Vartan, Carl Lumbly og Victor Garber. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. 22.00 Tíufréttir 22.25 Blygðunarleysi (Shameless) Breskur myndaflokkur um systkini sem alast upp að mestu á eigin vegum í bæjarblokk í Manchester. Meðal leik- enda eru James McAvoy, Anne-Marie Duff, Gerard Kearns, Joseph Furnace, David Threlfall og Corin Redgrave. Atriði í þátt- unum eru ekki við hæfi barna. (5:7) 23.15 Aðþrengdar eig- inkonur (Desperate Housewives) (11:23) (e) 24.00 Þrekmeistarinn 00.30 Kastljós (e) 01.20 Dagskrárlok 06.58 Ísland í bítið 09.00 Bold and the Beauti- ful 09.20 Í fínu formi 2005 09.35 Oprah Winfrey 10.20 Ísland í bítið 12.20 Neighbours 12.45 Í fínu formi 2005 13.00 Night Court (Dóm- arinn) (8:13) 13.25 Blue Collar TV (Grín- smiðjan) (11:32) 13.45 Sketch Show 2, The (Sketsaþátturinn) (8:8) 14.10 The Block 2 (Blokk- in) (4:26) (e) 14.50 Two and a Half Men (Tveir og hálfur maður) (3:24) 15.15 Wife Swap (Vista- skipti) (5:7) 16.00 Barnatími Stöðvar 2 Scooby Doo, Með afa, Barney 17.45 Bold and the Beauti- ful 18.05 Neighbours 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Ísland í dag 19.35 The Simpsons (4:23) 20.00 Strákarnir 20.30 Eldsnöggt með Jóa Fel (2:8) 21.00 Footballer’s Wives (Ástir í boltanum 4) Bönn- uð börnum. (2:9) 21.45 Silent Witness (Þög- ult vitni) Ward. Bönnuð börnum. (8:8) 22.35 Escape: Human Cargo (Flótti: Mennskur farmur) . Leikstjóri: Sim- on Wincer. 1998. Bönnuð börnum. 00.20 Dávaldurinn Saliesh (e) 01.25 The 4400 (4400) Bönnuð börnum. (3:13) 02.10 Six Feet Under Bönnuð börnum. (1:12) 03.00 Fréttir og Ísland í dag 04.20 Ísland í bítið 06.20 Tónlistarmyndbönd 07.00 Meistaradeildin með Guðna Berg 07.40 Meistaradeildin með Guðna Berg 08.20 Meistaradeildin með Guðna Berg 09.00 Meistaradeildin með Guðna Berg 09.40 Meistaradeildin með Guðna Berg 16.40 UEFA Champions League (Meistaradeildin - (E)) Útsending frá leik í Meistaradeild Evrópu sem fram fór í gær. 18.20 Meistaradeildin með Guðna Berg 19.00 Inside the US PGA Tour 2005 (Bandaríska mótaröðin í golfi) 19.30 Stump the Schwab (Veistu svarið?) 20.00 NFL-tilþrif Svip- myndir úr leikjum helg- arinnar í ameríska fótbolt- anum. 20.30 A1 Grand Prix (Heimsbikarinn í kapp- akstri) Í 21.30 Fifth Gear (Í fimmta gír) 22.00 Olíssport 22.30 Meistaradeildin með Guðna Berg 23.10 2005 AVP Pro Beach Volleyball (Strand- blak) 06.00 Webs 08.00 What About Bob? 10.00 Thumbelina 12.00 The Junction Boys 14.00 What About Bob? 16.00 Thumbelina 18.00 The Junction Boys 20.00 Webs 22.00 Ocean’s Eleven 24.00 Diggstown 02.00 The Ring 2 04.00 Ocean’s Eleven SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SKJÁREINNI SÝN STÖÐ 2 BÍÓ 17.55 Cheers 18.20 Sirrý Umsjón hefur Sigríður Arnardóttir. (e) 19.20 Þak yfir höfuðið Skoðað verður íbúðar- húsnæði; bæði nýbygg- ingar, eldra húsnæði o.fl. Umsjón hefur Hlynur Sig- urðsson. (e) 19.30 Complete Savages (e) 20.00 Íslenski bachelorinn 21.00 Will & Grace Banda- rískir gamanþættir. 21.30 The King of Queens Bandarískir gamanþættir. 22.00 Sjáumst með Silvíu Nótt 22.30 House 23.20 Jay Leno 00.05 America’s Next Top Model IV Fjórtán stúlkur keppa um titilinn og það er Tyra Banks sem stjórnar og ákveður með öðrum dómurum hverjar halda áfram hverju sinni. (e) 01.00 Cheers (e) 01.25 Þak yfir höfuðið Um- sjón hefur Hlynur Sig- urðsson. (e) 01.35 Óstöðvandi tónlist 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.30 Ástarfleyið (2:11) 19.50 Supersport (17:50) 20.00 Friends 4 (13:24) 20.30 Íslenski listinn 21.00 Tru Calling (19:20) 21.30 Weeds (5:10) 21.45 Ástarfleyið (3:11) 22.45 So you think you can dance 23.55 Rescue Me (5:13) 00.40 Letterman 01.25 Friends 4 (13:24) ALLT önnur tilfinning fylgir því að horfa á sjón- varpsþætti á mynddiskum en á reglulegum tímum í sjónvarpi. Vissulega er gam- an að eiga sér uppáhalds- þætti og bíða heila viku eftir næsta skammti. Margir sætta sig þó ekki við það og vilja frekar horfa á þættina þegar þeim þóknast og er það hægt með því að hafa aðgang að þeim á mynd- diskum. Mögulegt er að leggja heilu helgarnar undir maraþon af þessu tagi og eru þættir eins og 24 og Lost vinsælir til þess arna. Spennan er slík að fólk sleppir því jafnvel að fara á salernið eða að borða til að horfa á einn þátt í viðbót. Í nýrri grein New York Times er fjallað um þetta málefni. Þar kemur fram að 70% allra mynddiska með sjónvarpsefni hafi verið gefnir út á síðastliðnu ári. Búist er við því að þessi markaður stækki enn. Fyrir þremur árum var hægt að kaupa 230 sjónvarpsþátta- raðir á mynddiskum en núna eru þær um 2.000. Hjá net- leigunni Netflix í Bandaríkj- unum eru Lost, Six Feet Under og upphaflega breska útgáfa BBC af The Office á meðal vinsælustu þátta. Vinsælasta þáttaröðin hjá leigunni frá upphafi er þó fimmta þáttaröðin af The Sopranos. Seven Rivera, 31 árs lögfræðingur, segist í samtali við New York Tim- es hafa horft á fimm þátta- raðir af Gilmore Girls á tveimur mánuðum. Mesta maraþon hans er þó þegar hann eyddi 22 klukkustund- um í að horfa á fyrstu þáttaröðina af Angel í heild sinni. Þó Lost sé nýr þáttur hefur hann strax notið vin- sælda á mynddiskum. Þætt- irnir eru þannig gerðir að best er að hafa fylgst með frá upphafi. Margir keyptu því fyrstu þáttaröðina á mynddiskum frekar en að byrja að horfa á miðri leið. Tilgangur sjónvarpsstöðv- arinnar ABC að gefa þætt- ina út var m.a. til að byggja upp spennu fyrir aðra þáttaröðina af Lost. Vissulega er það frábær tilfinning að hafa nýjan þátt tilbúinn um leið og ein- um lýkur. LJÓSVAKINN Sjónvarpsmaraþon með mynddiskum Inga Rún Sigurðardóttir Þættir eins og Lost og 24 eru vinsælir í sjónvarpsmaraþoni. BRESKI myndaflokkurinn Blygðunarleysi (Shameless) fjallar um systkini sem alast upp að mestu á eigin vegum í bæjarblokk í Manchester. Mamma krakkanna lét sig hverfa þegar pabbi þeirra sendi hana út í búð eftir brauði og sjálfur er karlinn rænulítil fyllibytta og aum- ingi og byrði á börnum sín- um. Fiona, elsta systirin, er um tvítugt og það er hún sem heldur heimilinu saman með hjálp bræðra sinna tveggja á unglingsaldri en svo eiga þau þrjú yngri systkini. Við sögu koma líka léttgeggjaðir nágrannar og miðstéttarstrákurinn Steve sem verður skotinn í Fionu og laðast að þessari óvenju- legu fjölskyldu. Breskur myndaflokkur Það er ekki á allt kosið. Blygðunarleysi er á dag- skrá Sjónvarpsins kl. 22.25. Vísitölufjölskyldan SIRKUS ÚTVARP Í DAG 14.00 Man. City - Aston Villa Leikur frá 31.10. 16.00 Wigan - Fulham Leik- ur frá 29.10. 18.00 Charlton - Bolton Leikur frá 29.10. 20.00 Stuðnings- mannaþátturinn Þáttur í umsjón Böðvars Bergs- sonar. 21.00 Tottenham - Arsenal Leikur frá 29.10. 23.00 Chelsea - Blackburn Leikur frá 29.10. 01.00 Liverpool - West Ham Leikur frá 29.10. 03.00 Dagskrárlok ENSKI BOLTINN Í KVÖLD býður Jói Fel leik- urum úr söngleiknum Kabar- ett upp á bestu villibráð í heimi, grafið ærfille með ís- lenskum kryddjurtum og sandköku með ferskum berj- um og ís í eftirrétt. EKKI missa af… … Jóa Fel
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.