Morgunblaðið - 25.11.2005, Blaðsíða 63

Morgunblaðið - 25.11.2005, Blaðsíða 63
Jólablað Morgunblaðsins 2005 63 ÞAÐ er skemmtilegur og notalegur jólasiður að senda kort til ættingja og vina. Sum- ir gera jólakortin sín sjálfir og leggja jafnvel í það mikla vinnu. Guðrún Arnfinnsdóttir er snjöll hannyrðamanneskja og hefur gert jólakort af ýmsu tagi. Guðrún Guðlaugs- dóttir heimsótti hana og fékk leiðbeiningar um hvernig á að gera þau kort sem hún ætlar að senda í ár. Jólakortagerð Guðrúnar Arnfinnsdóttur Það sem til þarf í efni: kortapappír A4 (Skólavörubúðin) litir (Fabric Transfer Paint) (Skóla- vörubúðin) lím sem límir saman pappír og tau og skemmir hvorugt pólýesterefni með glanshúð eða silkiefnisbútar vatt Verkfæri/tæki: beittur oddmjór skurð- arhnífur (Föndra) skapalón (Föndra) strauborð straujárn Fyrst er A4-örkin tekin og skorin í tvennt (A5), síð- an brotið saman og þannig fæst kort (hluti 1). Síðan er skapalónið sett á annan hlutann og skorið úr með hnífn- um (kominn rammi fyrir myndina). Skerið hinn hlutann af A4-örkinni aftur í tvennt (A6), verður það hluti 2. Takið hvítt A4-blað og merkið flöt í miðjuna eins stóran og þið viljið hafa. Litið þennan flöt með þeim litum sem þið viljið hafa, einum eða fleiri. Látið litina þorna á blaðinu. Klippið efnið hæfilega stórt (best er að hafa efnið aðeins rúmlega hringinn á kortinu). Setjið efnið sem nota á á strau- borðið, passið að láta réttuna á efninu snúa upp. Klippið út úr pappír bjöllu eða hvað sem þið viljið og látið ofan á efnið. Leggið pappírinn sem búið var að mála og er orðinn þurr ofan á efnið og bjölluna sem er ofan á efninu. Passið að láta málninguna snúa að efninu. Hitið straujárnið. Notið heitt straujárnið til þess að strauja litinn af blaðinu á efnið. Klippið efnið síðan passandi inn í kortið (hluta 1), límið það þannig að litaða efnið snúi út og verði framan á kortinu. Setjið smávatt undir bakhlið efnisins og lokið kortinu að innan með því að líma hluta 2 yfir vattið og efnið. Síðan skreytir hver fyrir sig eins og hann vill. Heimagerð jólakort Jólakortin sem Guðrún hefur hannað og gefur leiðbeiningar um vinnslu á. Guðrún Arnfinnsdóttir Ein áskrift... ...mörg blöð • Engjateigi 5 • Sími 581 2141
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.