Morgunblaðið - 25.11.2005, Qupperneq 74

Morgunblaðið - 25.11.2005, Qupperneq 74
74 Jólablað Morgunblaðsins 2005 sú sem Hafliði gefur upp er ekki besta deigið til átu en úr því er gott að búa til hús, hjörtu og fígúrur til þess að skreyta með og hengja upp um jólin. Piparkökudeig fyrir hús og fígúrur 110 g vatn 300 g sykur 150 g smjörlíki 300 g síróp 750 g hveiti 2 tsk kanill 2 tsk negull 2 tsk engifer 2 tsk natron Öllu er blandað saman og hnoðað þar til deigið er mjúkt og fínt. Gott er að geyma það í kæli yfir nótt áður en því er rúllað út og skornar í þær myndir sem óskað er eftir. Bakið við 180°C í u.þ.b. 10–15 mínútur. Í MOSFELLSBAKARÍI má fyrir jólin kaupa tilbúnar ein- ingar til að setja saman í pip- arkökuhús. Einingarnar er best að líma saman með sykri sem bræddur er á pönnu og svo má skreyta húsið að vild, til dæmis með eggjahvítuglassúr og sæl- gæti. Börn hafa mjög gaman af að fá að taka virkan þátt í að skreyta húsin. Þegar á að búa til piparköku- hús er uppskriftin mikilvæg og Skemmtileg húsagerð fyrir fjölskylduna Morgunblaðið/Árni Sæberg KAKÓÁVÖXTURINN vex við miðbaug, til dæmis í Suður-Ameríku, Afríku og Asíu, og draumur Hafliða er að fara í pílagrímsferð til Brasilíu. „Kakóávöxturinn vex á tré. Hann er mjög fallegur á litinn og þegar hann er ferskur er hann stór en síðan skreppur hann saman og þorn- ar,“ segir hann. „Baunirnar koma innan úr ávextinum en eru síðan ristaðar, malaðar og unnar frekar til þess að hægt sé að nota þær í súkkulaði. Í baununum eru efni sem eru meinholl líkamanum en svo er spurning hve miklum sykri er bætt við.“ Kakósmjör er dýrasta hráefni í heiminum í dag og er til dæmis not- að í varaliti og fleiri snyrtivörur. „Það er alltaf verið að nota jurtafeiti í súkkulaði en til þess að það sé alvöru verður það að vera kakósmjör,“ segir Hafliði. „Alvöru súkkulaði er því dýrara en það sem við köllum „súkkulíki“.“ Morgunblaðið/Árni Sæberg Kakósmjör dýrasta hráefni í heiminum Jólagjöfin Jólag Jólagjöfin Jólagjöfin Jólagjöfin JólagjöfinJólagjöfi ólagjöfin Jólagjöfin í ár! „Hinn ungi Ísak Ríkhar›sson söng einsöng í nokkrum lögum. Hann hefur óvenjulega fallega drengjarödd, sem hann hefur gott vald á... Svona raddir eru sjaldgæfar nú á tímum og söngáhugafólk ætti ekki a› láta þa› fram hjá sér fara a› hlusta á þennan unga söngvara.“ ����� ��������������� ������� ��������� ��������� ������ � � � � ���� ncb � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � Jólagjöfin �Ý� ����������� ��� ���������� ��������������� �ugljúf íslensk jólalög borin fram me› frískum blæ og n‡jum hljómi. �instakur jóladiskur sem fangar andrúm li›inna jóla í hátí›arbúningi okkar daga. �insöngvari� �sak �íkhar›sson� drengjasópran. �inleikari� �igur›ur �losason� saxófónar. �tjórnandi� �örður �skelsson Dreifing: 12Tónar. Fæst í helstu hljómplötuverslunum.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.