Morgunblaðið - 25.11.2005, Page 75

Morgunblaðið - 25.11.2005, Page 75
Jólablað Morgunblaðsins 2005 75 FYRIR jólin býður Hafliði upp á kryddlagköku sem hann er mjög hrifinn af. „Hún gæti alveg átt við allt árið en best er að geyma hana alveg fram að jólum og nota hana bara þá. Eins og flestar okkar uppskriftir kemur lagkakan að heiman,“ segir hann. „Við höldum í gamlar fjöl- skylduuppskriftir með því að velja í þær réttu hráefnin. Við notum til dæmis smjör þar sem við á. Við velj- um ekki sérstaklega ódýrari hrá- efni, því bragðið verður að skila sér.“ Föðurforeldrar Hafliða ráku bak- arí á Ísafirði og þaðan koma margar uppskriftir. „Uppskriftirnar eru alveg upp- runalegar,“ segir hann. „Ég var mikið í sveit hjá móðurömmu minni þegar ég var lítill og hún var alltaf að baka. Í hvert einasta skipti sem maður kom í heimsókn voru kökur í skápnum. Þaðan koma uppskriftir, tilbrigði og áhugi.“ Jólalagkaka (randalína) 350 g sykur 350 g smjör 350 g egg 35 g kakó 420 g hveiti 2 tsk. hunangskrydd 1 tsk. kanill ½ tsk. engifer ½ tsk. negull 1 tsk. lyftiduft 1 tsk. brúnkökukrydd 2 tsk. vanilludropar Hrærið sykur og smjör saman og bætið 2⁄3 af eggjunum saman við hægt og rólega. Sigtið þurrefnin saman í skál og bætið þeim svo ró- lega saman við blönduna ásamt restinni af eggjunum. Skiptið jafnt niður í tvo hluta á bökunarpappír og smyrjið jafnt út tvær ofnskúffur. Bakið við 230°C í 12–15 mín. Leggið saman með smjörkremi og einu lagi af jarðarberjasultu í miðj- unni. Smjörkrem 250 g smjör 250 g flórsykur Vanilludropar til að bragðbæta Bræðið 100 g af smjörinu og kælið örlítið, hrærið rólega saman restinni af smjörinu og flórsykrinum og hell- ið svo brædda smjörinu saman við og hrærið upp. Bragðbætið með vanilludropum. Upprunalega lagkakan að heiman Morgunblaðið/Árni Sæberg Sígild randalína eða lagkaka sem gott er að grípa til. Nýtt meistarastykki úr smiðju Gunnhildar Hrólfsdóttur Áleitin og einlæg. Saga um samkyn­ hneigða stúlku og fjölskyldu hennar. F a x a f e n i 1 0 – S í m i 5 6 8 1 0 0 0 – w w w . f r u m . i s Fr u m Laugavegi 63 • S: 551 4422 Hágæða ítalskar kápur Mikið úrval af fallegum aðventukrönsum Laugavegi 63 (Vitastígsmegin) sími 551 2040Silkitré og silkiblóm Fréttir á SMS AUGLÝSINGADEILD netfang: augl@mbl.is eða sími 569 1111
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.