Morgunblaðið - 25.11.2005, Side 89

Morgunblaðið - 25.11.2005, Side 89
Jólablað Morgunblaðsins 2005 89 ástandið virðist sérlega gott hjá öll- um hinum. Þess vegna er starfið hjá okkur í Hjálpræðishernum hér mik- ilvægt og líka það mikla starf sem unnið er á vegum hersins í 111 lönd- um, þar sem m.a. eru auk dval- arheimila reknir skólar og líkn- arstofnanir og neyðaraðstoð fyrir þá sem lenda í hamförum. Hjálpræð- isherinn stendur fyrir hjálparstarfi m.a. í Pakistan, herinn miðlar því sem almenningur gefur til starfsins og skipuleggur. Veita lán og styrki til náms Alþjóðaheimasíða Hjálpræð- ishersins er salvationarmy.org, þar er hægt að fræðast um starf Hjálp- ræðishersins. Það nýjasta sem her- inn fæst við er svokallað „fair trade“, eða sanngjörn viðskipti. Það byrjaði með því að herinn veitti vænd- iskonum í Bangladesh lán eða styrk til þess að hefja nám eða störf. Áhersla er lögð á mannsæmandi at- vinnukjör og kaup og varan er svo seld á réttlátu verði í útlöndum. Ver- ið er að vinna gegn fátækt og man- sali og reynt að spyrna gegn þeirri þróun að fátækar þjóðir séu arð- rændar. Nú er þetta starf hafið í Tanzaníu og Perú og er að breiðast meira út. Hjálpræðisherinn hér hef- ur fengið hingað ungt fólk frá Perú og Noregi sem er að kynna þetta starf í skólum og vörurnar fást hér hjá okkur í Hjálpræðishershúsinu, fyrirtæki geta líka sérpantað þessa hluti. Mest er verið að selja töskur, veski, ýmiss konar pappírsunnar vörur, handofna silkipúða sem lengi er verið að búa til og fleira af þessu tagi.“ Þess má geta að launaðir starfs- menn Hjálpræðishersins á Íslandi eru nú 7 talsins en talsvert fleiri starfsmenn starfa hjá hernum eða koma að starfinu sem sjálfboðaliðar. Fatabúðin í Garðastræti er t.d. rekin af sjálfboðaliðum og líka fatabúðin að Hvannavöllum 10 á Akureyri. Peningarnir sem þar koma inn fara í hið almenna starf Hjálpræðishersins og einnig til gjafa. Morgunblaðið/Þorkell Gengið í kringum jólatréð á hátíðasamkomu hjá Hjálpræðishernum. Jólin nálgast Gefðu hlýju Laugavegi 87 s. 511 2004 – 511 8740 Kringlunni og Smáralind • S. 553 7010 og 554 5408 FALKE Þekjandi barnanælonsokkabuxur með fínlegu munstri. Hvítar, drapplitaðar, fölbleikar og svartar. Stærðir 80-164 (svartar frá 122) Kr. 990. Í allar lúgur á höfuðborgarsvæðinu
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.