Morgunblaðið - 03.12.2005, Síða 35
Konfektkassi og geisladiskur
Sigríður Beinteinsdóttir flytur
nýtt jólalag eftir Þorvald Bjarna
Þorvaldsson á geisladiski sem
fylgir einum konfektkassanum
sem Nói-Siríus framleiðir fyrir
þessi jól. Fleiri listamenn flytja
lög á diskinum og má nefna
Björgvin Halldórsson, Pál Rós-
inkranz, Andreu Gylfadóttur o.fl.
Nói-Siríus sendir frá sér þennan
sérstaka hátíðarpakka í tilefni 85
ára afmælis fyrirtækisins, að því
er fram kemur fréttatilkynningu.
Geisladiskurinn verður ekki
seldur í hljómplötuverslunum, en
konfektkassin með diskinum í mun
fást í öllum helstu matvöruversl-
unum.
Jólakort frá Fuglavernd
Fuglaverndarfélag Íslands hefur
gefið út tvö ný jóla- og tækifær-
iskort með ljósmyndum eftir þá
Daníel Bergmann og Jóhann Óla
Hilmarsson. Þeir félagar eru báðir
kunnir fuglaljósmyndarar og fé-
lagar í Fuglavernd. Myndirnar á
kortunum eru af branduglu og
skógarþresti í vetrarkuldum.
Kortin eru prentuð hjá Grafík/
Gutenberg. Hægt er að skoða
kortin og eldri kort á vefnum
fuglavernd.is.
Í fréttatilkynningu frá Fugla-
verndarfélagi Íslands kemur fram
að kortin kosta 200 kr. eintakið, ef
keypt eru fleiri en 20 kosta þau
150 kr. Enn þá eru til nokkrar
birgðir af sumum eldri kortum fé-
lagsins og eru þau seld á hag-
stæðu verði.
NÝTT
Kortin má panta hjá félaginu með
tölvupósti: fuglavernd@fugla-
vernd.is, á vef félagsins:
www.fuglavernd.is, með símbréfi
(551 6413), með því að leggja inn
skilaboð á talhólf félagsins (562
0477) eða senda pöntun í pósthólf
5069, 125 Reykjavík.
Kortin eru einnig til sölu á skrif-
stofu Fuglaverndar, Skúlatúni 6,
annarri hæð.
DAGLEGT LÍF
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 3. DESEMBER 2005 35
Húmor andspænis háska er besta leiðin til að þroska æðruleysi ...
Það er enginn einsemdar- eða vesældarbragur á þessari bók ... Hún er
einfaldlega órúlega vel skrifuð, þar sem hvergi er dauður punktur, og
frábær penni með auga fyrir því skondna í tilverunni ...
– Össur Skarphéðinsson á vefsíðu sinni
„Það þarf mikið hugrekki til að skrifa svona bók um hverfulleika
lífsins ... Alvaran er mikil en skoplegu hliðarnar gleymast ekki ...
stíllinn er léttur og leikandi.“
– Jóhann Hjálmarsson, Mbl.
Dómarnir eru einróma: Frábærlega vel skrifuð
og skemmtileg bók um háalvarlegt efni.
... ótrúlega vel skrifuð“
„... er opinská, leiftrandi og heillandi ... Bókin er vel og lipurlega
skrifuð og hefur þýðing Steinþórs Steingrímssonar tekist með
miklum ágætum ... ekki aðeins fyrir aðdáendur Lennons, heldur
alla þá sem ... láta sig sögu dægurtónlistar einhverju varða.“
– Sveinn Guðjónsson, Mbl.
Frábær bók sem varpar
nýju ljósi á eina
helstu rokkstjörnu 20. aldar.
„... leiftrandi og heillandi“
Ævi Jörgens Jörgensen, eða Jörundar hundadagakonungs, hefur
alltaf verið Íslendingum hugleikin. Í þessari bók er ótrúlegt lífshlaup
hans rakið allt frá æskuárunum í Kaupmannahöfn þar til hann lýkur
ævi sinni á Tasmaníu.
Sérlega vel skrifuð og
vönduð ævisaga.
Einstakur lífsferill!
SKRUDDA
Eyjarslóð 9 - 101 Reykjavík
s. 552 8866 - skrudda@skrudda.is
www.skrudda.is
Frábærar jólabækur
Skóverslun - Kringlunni
Sími 553 2888
www.skor.is
Teg. 100
Stærð 35-43
Litur gyllt, silfur, svart,
brúnt og grænt
verð 3.995
Teg.13202
Stærð 36-42
Litur rautt og svart
Verð 10.950
Teg. 2760
Stærð 36-41
Litur gyllt, svart, blátt
og camel
Verð 8.995
Teg. 2759
Stærð 36-41
Litur brúnt, svart og
camel
Verð 8.995
Teg. 4021
Stærð 36-41
Litur hvítt, svart, rautt
og grænt
Verð 8.995
Teg. 2770
Stærð 36-41
Litur svart og offwhite
Verð 8.995
Dömur
Við höfum
skóna fyrir
ykkur
Teg. 11108
Stærð 36-42
Litur svart og brúnt
Verð 11.995
Nýtt kortatímabil