Morgunblaðið - 03.12.2005, Qupperneq 61
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 3. DESEMBER 2005 61
MESSUR Á MORGUN
ÁSKIRKJA: Barnastarf kl. 11. Gítarleikari
Pétur Þór Benediktsson, organisti Kári Þor-
mar, prestur sr. Þórhildur Ólafs. Aðventu-
kvöld kl. 20. Kór Áskirkju og einsöngvararn-
ir Elma Atladóttir og Oddný Sigurðardóttir
flytja vandaða aðventutónlist. Kórinn leiðir
almennan safnaðarsöng. Ræðumaður
verður Sveinn H. Skúlason, forstjóri Hrafn-
istuheimilanna. Hafþór Jónsson kirkjuvörð-
ur les jólaljóð. Margrét Svavarsdóttir,
djákni, les ritningarorð. Sr. Þórhildur Ólafs
flytur ávarp og fer með bæn. Fermingarbörn
tendra aðventuljós. Eftir stundina í kirkjunni
bjóða sóknarnefnd og Safnaðarfélag Ás-
kirkju heitt súkkulaði og smákökur í efri
safnaðarsal.
BÚSTAÐAKIRKJA: Barnamessa klukkan
11:00. Foreldrar, afar og ömmur hvött til
þátttöku með börnunum. Guðsþjónusta
klukkan 14:00. Félagar úr Kór Bústaða-
kirkju syngja. Organisti Guðmundur Sig-
urðsson. Molasopi eftir messu. Sr. Pálmi
Matthíasson.
DÓMKIRKJAN: Messa kl. 11:00. Sr. Karl V.
Matthíasson prédikar. Dómkórinn syngur.
Organisti Marteinn H. Friðriksson. Barna-
starf á kirkjuloftinu meðan á messu stend-
ur. Að lokinni messu er fundur í Safnaðar-
félaginu. Aðventukvöld Kiwanis kl. 20:00.
GRENSÁSKIRKJA: Barnastarf kl. 11 í
umsjá Jóhönnu Sesselju Erludóttur (Lellu)
og unglinga úr
kirkjustarfinu. Messa kl. 11. Altarisganga.
Samskot til Hjálparstarfs kirkjunnar. Kirkju-
kór Grensáskirkju syngur. Organisti Árni Ar-
inbjarnarson. Molasopi að lokinni messu.
Ólafur Jóhannsson.
GRUND DVALAR- OG HJÚKRUNARHEIM-
ILI: Guðsþjónusta kl. 14:00. Einsöng
syngja Þorsteinn, Jón og Smári. Organisti
Kjartan Ólafsson. Sr. Karl V. Matthíasson.
HALLGRÍMSKIRKJA: Messa og barnastarf
kl. 11:00. Sr. Jón Dalbú Hróbjartsson pré-
dikar og þjónar fyrir altari. Hópur úr Mót-
ettukór syngur. Organisti Hörður Áskels-
son. Frönsk orgeljól kl. 17:00. Björn
Steinar Sólbergsson leikur franska jólatón-
list. Jólatónleikar Mótettukórs Hallgríms-
kirkju kl. 20:00.
HÁTEIGSKIRKJA: Messa og barnaguðs-
þjónusta kl. 11.00. Organisti Douglas A.
Brotchie. Umsjón með barrnaguðsþjón-
ustu: Erla Guðrún Arnmundardóttir, Þóra
Marteinsdóttir og Annika Neumann. Léttar
veitingar eftir messu. Sr. Tómas Sveinsson.
LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guðbrands
biskups. Messa og barnastarf kl. 11.
Kveikt á aðventukertunum í upphafi. Barna-
starfið hefst í kirkjunni en síðan fara börnin
í safnaðarheimilið. Prestur séra Bára Frið-
riksdóttir. Organisti Jón Stefánsson. Ein-
söngur Þórey Sif Brink. Félagar úr Kór Lang-
holtskirkju leiða söng. Kaffisopi eftir
messu.
LAUGARNESKIRKJA: Guðsþjónusta og
sunnudagaskóli kl. 11:00. Umsjón sunnu-
dagaskóla er í höndum Hildar Eir Bolladótt-
ur, Heimis Haraldssonar og Þorvaldar Þor-
valdssonar. Kór Laugarneskirkju syngur við
guðsþjónustuna, Gunnar Gunnarsson leik-
ur á orgelið, Bjarni Karlsson sóknarprestur
þjónar ásamt Sigurbirni Þorkelssyni með-
hjálpara og fulltrúum lesarahóps kirkjunn-
ar. Messukaffi Sigríðar kirkjuvarðar bíður
svo allra að guðsþjónustu lokinni.
NESKIRKJA: Messa og barnastarf kl. 11.
Litli kórinn – kór eldri borgara Neskirkju
syngur. Stjórnandi Inga J. Backman. Fé-
lagar úr Vox Academica leiða safnaðar-
söng. Organisti Elías Davíðsson. Sr. Kjart-
an Jónsson prédikar og þjónar fyrir altari.
Fermingarbörn eru sérstaklega minnt á
messusókn í vetur. Börnin byrja í kirkjunni
en fara síðan í safnaðarheimilið. Brúður,
söngur, sögur, leikir og margt fleira. Öll börn
fá kirkjubók og límmiða. Umsjónarfólk er
Guðmunda, Björg og Ari. Kaffi, djús og
spjall í safnaðarheimilinu eftir messu.
SELTJARNARNESKIRKJA: Fjölskylduguðs-
þjónusta kl. 11. Barnakór Seltjarnarnes-
kirkju syngur falleg jólalög undir stjórn Vieru
Manasek. Stoppleikhópurinn sýnir leikritið
„Síðasta stráið“ sem fjallar um úlfaldann
Hósmakaka sem er í eigu eins af vitring-
unum þremur sem eru á leið til Betlehem
að sjá Jesúbarnið. Kveikt verður á öðru
kertinu (Betlehemskertinu) á aðventu-
kransinum. Óvæntir gestir koma í heim-
sókn í lok guðsþjónustunnar. Organisti Pa-
vel Manasek. Sr. Arna Grétarsdóttir og
leiðtogar sunnudagaskólans. Æskulýðs-
félagið kl.20 – Jólaþema.
ÍSLENSKA KIRKJAN Í SVÍÞJÓÐ:
GAUTABORG: Aðventuhátíð sunnnud. 4.
des. kl. 14.00 í V.Frölundakirkju. Fjölbreytt
aðventudagskrá og mikil tónlist. Íslenski
kórinn í Gautaborg syngur undir stjórn Krist-
ins Jóhannessonar. BB stúlkur syngja. Aron
Hilmarsson leikur á trompet. Stúlknasöng-
hópur kirkjunnar syngur. Sigurður Rögn-
valdsson leikur á gítar og Sandra Ósk Snæ-
björnsdóttir leikur á selló. Orgelleik annast
Tuula Jóhannesson. Börnin eru með á fyrri
hluta aðventuhátíðarinnar en síðan er jóla-
föndur í safnaðarheimilinu undir stjórn
Birnu Ágústsdóttur. Kirkjukaffi eftir guðs-
þjónustu. Prestur sr. Ágúst Einarsson
LANDSPÍTALI – HÁSKÓLASJÚKRAHÚS:
Landakot: Guðsþjónusta kl. 11.30. Sr. Vig-
fús Bjarni Albertsson. Organisti Birgir Ás
Guðmundsson.
VÍFILSSTAÐIR: Guðsþjónusta verður ann-
an sunnudag í aðventu klukkan 14 í sam-
komusalnum á fyrstu hæð á Vífilsstöðum.
Organisti Bjartur Logi Guðnason en kór
Álftaness syngur. Einsöngvari verður Jó-
hanna Ósk Valsdóttir. Prestur sr. Svanhildur
Blöndal. Heimilisfólk, starfsfólk og að-
standendur eru sérstaklega boðnir vel-
komnir.
FRÍKIRKJAN í Reykjavík: Fjölskylduguðs-
þjónusta kl. 14 í umsjá Ásu Bjarkar Ólafs-
dóttur. Aðventukertið tendrað og barn borið
til skírnar. Anna Sigga og Carl Möller sjá um
tónlistina auk þess sem vinkonurnar Þóra
Regína og Hugrún Hlín flytja lag sitt „Ljós
lífsins“ við undirspil afa. Andabrauð í lokin.
Kl. 20 verður Aðventukvöld Fríkirkjunnar, í
umsjá Hjartar Magna Jóhannssonar. Ræðu-
maður kvöldsins er Ingibjörg Sólrún Gísla-
dóttir. Raggi Bjarna og Einar Júlíusson frá
Keflavík syngja ásamt Fríkirkjukórnum und-
ir stjórn Önnu Sigríðar Helgadóttur og Carls
Möller.
ÁRBÆJARKIRKJA: Guðsþjónusta kl.11.
Gospelkór kirkjunnar leiðir sönginn. Sunnu-
dagaskólinn á sama tíma í safnaðarheimili
kirkjunnar. Kaffi, ávaxtasafi og meðlæti.
Aðventukvöld kl. 20. Ræðumaður kvölds-
ins er Ellert Borgar Þorvarðarson skólastjóri
Ártúnsskóla. Einsöngur Gunnar Guðbjörns-
son. Heitt súkkulaði og piparkökur á eftir.
BREIÐHOLTSKIRKJA: Barnaguðsþjónusta
kl. 11 í umsjá Jóhanns, Sólveigar og Þóru.
Messa kl. 14. Gerðubergskórinn kemur í
heimsókn og syngur, þátttakendur úr starf-
inu í Gerðubergi lesa ritningarlestra og
bænir. Athugið breyttan messutíma. Kaffi-
sala til ágóða fyrir Barnakór Breiðholts-
kirkju eftir messuna.
DIGRANESKIRKJA: Messa kl 11. Prestur:
sr. Magnús B. Björnsson. Organisti: Kjartan
Sigurjónsson. Kór Digraneskirkju B hópur.
Skátar afhenda friðarkertið frá Betlehem.
Framhaldsaðalfundur Digranessóknar kl
12.30 í safnaðarsal. Sunnudagaskóli á
sama tíma í kapellu á neðri hæð.
FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Guðsþjónusta kl.
11. Prestur sr Guðmundur Karl Ágústsson.
Organisti Lenka Mateova. Félagar úr
íþróttafélaginu Leikni tendra annað kerti á
aðventukransinum og lesa ritningarlestra.
Sunnudagaskóli á sama tíma. Boðið er upp
á kaffi og djús eftir messu.
GRAFARHOLTSSÓKN:
GRAFARVOGSKIRKJA: Guðsþjónusta í
Grafarvogskirkju kl. 11. Séra María Ágústs-
dóttir, héraðsprestur, prédikar og sr. Bjarni
Þór Bjarnason þjónar fyrir altari. Kór Graf-
arvogskirkju syngur. Organisti: Hörður
Bragason. Barnaguðsþjónusta í Grafar-
vogskirkju kl. 11. Prestur séra Anna Sigríð-
ur Pálsdóttir. Umsjón hafa Hjörtur og Rúna.
Undirleikari er Stefán Birkisson. Fjölskyldu-
guðsþjónusta í Borgarholtsskóla kl. 11.
Prestur séra Vigfús Þór Árnason. Kór Graf-
arvogskirkju syngur. Organisti: Gróa Hreins-
dóttir. Kvöldguðsþjónusta í Grafarvogs-
kirkju kl. 20. Guðsþjónusta sem byggist á
fornri kristinni hugleiðsluhefð „Lexio di-
vina“. Prestur séra Anna Sigríður Pálsdóttir.
HJALLAKIRKJA: Messa kl. 11. Barn borið
til skírnar. Sr. Íris Kristjánsdóttir þjónar. Fé-
lagar úr kór kirkjunnar syngja og leiða safn-
aðarsöng. Organisti Jón Ólafur Sigurðsson.
Barnaguðsþjónusta kl. 13. Barnakór úr
Snælandsskóla kemur í heimsókn og syng-
ur undir stjórn Heiðrúnar Hákonardóttur.
Undirleikari Lóa Björk Jóelsdóttir. Aðventu-
tónleikar Kórs Hjallakirkju kl. 20. Kórinn
syngur aðventu- og jólalög frá ýmsum lönd-
um og tímum. Einsöngvarar Kristín R. Sig-
urðardóttir, Gunnar Jónsson, Kristín Halla
Hannesdóttir, Árni Jón Eggertsson, Þóra I.
Sigurjónsdóttir, Bergvin Þórðarson og Franz
Árni Siemsen. Undirleikari Julian Hewlett.
Söngstjóri Jón Ólafur Sigurðsson. Við minn-
um á bæna-kyrrðarstund á þriðjudag kl. 18
og Jólasamveru Opna hússins á fimmtudag
kl. 12 (sjá einnig á www.hjallakirkja.is).
KÓPAVOGSKIRKJA: Fjölskylduguðsþjón-
usta kl. 11. Prestur sr. Ægir Fr. Sigurgeirs-
son. Barnakór úr Kársnesskóla syngur und-
ur stjórn Þórunnar Björnsdóttur. Ungir
strengjaleikarar annast tónlistarflutning.
St. Georgsskátar afhenda kirkjunni friðar-
ljós frá Landinu helga og Gunnsteinn Sig-
urðsson flytur ávarp fyrir þeirra hönd.
Barnastarf í kirkjunni kl. 12:30 í umsjón
Önnu Kristínar, Péturs Þór og Sigríðar.
LINDASÓKN í Kópavogi: Jólaföndur í Linda-
skóla kl. 11. Aðventukvöldvaka Lindasókn-
ar í Glersalnum kl. 17. Kór Lindakirkju syng-
ur, auk yngri kórs Salaskóla. Nemendur í
Tónlistarskólaum Tónsölum og Tónlistar-
skóla Kópavogs leika. Hinrik Ólafsson leik-
ari les jólasögu. Sr. Guðmundur Karl Brynj-
arsson flytur hugvekju.
SELJAKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11.
Tendrað ljós á Betlehemskerti. Guðsþjón-
usta kl. 14. Sr. Bolli Pétur Bollason prédik-
ar. Kór Seljakirkju leiðir söng.Valdimar Hilm-
arsson syngur einsöng. Organisti Jón
Bjarnason. Aðventutónar kl. 20. Karlakór-
inn Fóstbræður syngur. Stjórnandi Árni
Harðarson. Sjá nánar www.seljakirkja.is.
ÍSLENSKA KRISTSKIRKJAN: Dagur í kirkj-
unni. Morgunguðsþjónusta kl. 11. Friðrik
Schram kennir. Barnapössun fyrir 1–2 ára
börn. Sunnudagaskóli fyrir 3–6 ára og
Krakkakirkja í Lofgjörðarlandi fyrir 7–13
ára. Síðan verður grillað, föndrað og bak-
aðar piparkökur.
Samkoma kl. 20 í umsjá unga fólksins í
kirkjunni. Einnig verður Heilög kvöldmáltíð.
BOÐUNARKIRKJAN, Hlíðasmári 9, Kóp:
Samkomur alla laugardaga kl. 11:00.
Bænastund alla miðvikudaga kl. 20:00.
Biblíufræðsla allan sólarhringinn á Útvarp
Boðun FM 105,5. Allir alltaf velkomnir.
FÆREYSKA SJÓMANNAHEIMILIÐ: Um
helgina verður Torleif Johannesen, sjó-
mannatrúboði í heimsókn í Sjómannaheim-
ilinu. Í þessu sambandi verður kvöldvaka
laugardaginn 3. des. kl. 20.30. Sýnt verður
myndband frá sjóferð. Samkoma sunnu-
daginn 4. des. kl. 20.30. Kaffi eftir sam-
komuna. Allir velkomnir.
HJÁLPRÆÐISHERINN: Aðventustund
sunnudag kl. 20. Heimilasamband mánu-
dag kl. 15. Allar konur velkomnar.
FRÍKIRKJAN KEFAS, Fagraþingi 2a:
Sunnudaginn 4. desember verður hinn ár-
legi basar frá kl. 13–17. Seldir verða lukku-
pakkar og tombólumiðar með stórglæsileg-
um vinningum á öllum miðum. Einnig verða
á boðstólum heimabakaðar kökur, smákök-
ur, handverk, fallegar gjafavörur og ýmislegt
annað á mjög góðu verði! Frábærar veit-
ingar verða til sölu, rjómavöfflur, rjúkandi
kaffi, gos og annað góðgæti! Hljómsveit
hússins spilar hátíðartónlist og blokkflautu-
hópur kemur í heimsókn kl. 14 og leikur
ljúfa jólatóna! Allur ágóði af basarnum
þetta árið rennur til kaupa á nýju hljóðkerfi
kirkjunnar. Komið og upplifið skemmtilega
aðventustemningu, verslið inn til jólanna og
styðjið við tónlistarstarf kirkjunnar!
KFUM og KFUK v/Holtaveg: Samkoma
sunnudag kl. 17. Ræðumaður: sr. Kjartan
Jónsson, framkv. stjóri. Kvartett syngur.
Mikill söngur og mikil lofgjörð. Matur á góðu
verði eftir samkomu. Allir velkomnir.
FÍLADELFÍA: Brauðsbrotning kl. 11. Ræð-
um. Vörður Leví Traustason. Almenn sam-
koma kl. 16:30. Ræðum. Jón Þór Eyjólfs-
son. Mikil lofgjörð og tilbeiðsla. Fyrirbænir í
lok samkomu. Allir eru hjartanlega vel-
komnir. Barnakirkja á meðan á samkomu
stendur, öll börn velkominn frá 1–12 ára.
Hægt er að hlusta á beina útsendingu á
Lindinni fm 102.9 eða horfa á www.gospel-
.is. Á Omega er sýnd samkoma frá Fíladel-
fíu kl. 20.
KROSSINN: Almenn samkoma að Hlíða-
smára 5 kl. 16.30.
BETANÍA, Lynghálsi 3: Samkoma kl. 11
sunnudaga. Einnig samkomur kl. 19.30 á
föstudögum.
KIRKJA JESÚ KRISTS Hinna síðari daga
heilögu, Mormónar, Ásabraut 2, Garðabæ:
Guðsþjónusta sunnudag kl. 9 árdegis á
ensku og kl. 12 á hádegi á íslensku.
KAÞÓLSKA KIRKJAN:
Reykjavík, Kristskirkja í Landakoti, dóm-
kirkja og basilíka: Sunnudaga: Messa kl.
10.30. Messa á ensku kl. 18.00. Alla virka
daga: Messa kl. 18.00. Tilbeiðslustund er
haldin í Kristskirkju á hverju fimmtudags-
kvöldi að messu lokinni, þ.e. frá kl. 18.30
til 19.15. Trúfræðsla barnanna fer fram á
laugardögum kl. 13.00 í Landakotsskóla.
Barnamessan er kl. 14.00 í Kristskirkju.
Reykjavík, Maríukirkja við Raufarsel:
Sunnudaga: Messa kl. 11.00. Laugardaga:
Messa á ensku kl. 18.30. Virka daga:
Messa kl. 18.30. Tilbeiðslustund á mánu-
dögum frá kl. 19.00 til 20.00. Riftún í Ölf-
usi: Sunnudaga: Messa kl. 16.00. Miðviku-
daga kl. 20.00. Hafnarfjörður,
Jósefskirkja: Sunnudaga: Messa kl.
10.30. Alla virka daga: Messa kl. 18.30.
Tilbeiðslustund á hverjum degi kl. 17.15.
Karmelklaustur: Sunnudaga: Messa kl.
08.30. Virka daga: Messa kl. 8.00. Kefla-
vík, Barbörukapella: Skólavegi 38: Sunnu-
daga: Messa kl. 14.00. Stykkishólmur,
Austurgötu 7: Alla virka daga: Messa kl.
18.30. Sunnudaga: Messa kl. 10.00. Ísa-
fjörður: Sunnudaga: Messa kl. 11.00. Flat-
eyri: Laugardaga: Messa kl. 18.00. Bol-
ungarvík: Sunnudaga kl. 16.00. Suðureyri:
Sunnudaga: Messa kl. 19.00. Akureyri,
Kaþólska kirkjan: Péturskirkja, Hrafnagils-
stræti 2: Laugardaga: Messa kl. 18.00.
Sunnudaga: Messa kl. 11.00 Tilbeiðslu-
stund á hverjum föstudegi kl. 17.00 og
messa kl. 18.00.
BRAUTARHOLTSKIRKJA á Kjalarnesi:
Guðsþjónusta kl. 11 f.h. Gunnar Kristjáns-
son, sóknarprestur.
REYNIVALLAKIRKJA í Kjós: Guðsþjónusta
kl. 14. Gunnar Kristjánsson, sóknarprest-
ur.
LANDAKIRKJA í Vestmannaeyjum: Kl.
11:00 Sunnudagaskóli í Landakirkju.
Kveikt verður á tveimur kertum aðventukr-
ansins. Jólalög og sálmar sungnir. Við fáum
brúðuheimsókn, kíkjum á skýið og heyrum
biblíufrásögu. Barnafræðarar og prestar
kirkjunnar. Kl. 11:00 Kirkjuprakkarar hefja
stund sína í sunnudagaskólanum og halda
svo til sinnar dagskrár í Safnaðarheimilinu.
Vala og Ingveldur. Kl. 12:30 TTT starf í Safn-
aðarheimilinu. Vala og Ingveldur. Kl. 14:00
Guðsþjónusta á öðrum sunnudegi í að-
ventu. Kór Landakirkju syngur undir stjórn
Guðmundar H. Guðjónssonar. Fermingar-
börn lesa ritningarlestra. Prestur sr. Þor-
valdur Víðisson. Kl. 20:00 Æskulýðsfélag
Landakirkju og KFUM&K, fundur í kirkjunni.
Hulda Líney, Hjördís, Gísli og leiðtogar.
LÁGAFELLSKIRKJA: Aðventusamkoma kl.
20.30. Ræðumaður: Jón Kristjánsson heil-
brigðisráðherra. Einsöngur: Hanna Björk
Guðjónsdóttir, Óskar Pétursson og Páll
Óskar Hjálmtýsson. Monika Abendroth leik-
ur á hörpu. Skólakór Mosfellsbæjar. Stjórn-
andi: Guðmundur Ómar Óskarsson. Kirkju-
kór Lágafellssóknar. Orgel og kórstjórn:
Jónas Þórir. Strengjasveit og blásarar.
Kirkjukaffi í safnaðarheimilinu. Sunnudaga-
skóli í Lágafellskirkju kl. 13. Prestarnir.
HAFNARFJARÐARKIRKJA: Fjölskylduhátíð
kl. 11. Kvennakór Hafnarfjarðar kemur í
heimsókn og syngur. Stjórnandi Hrafnhildur
Blomsterberg. Undirleikur Antonia Hevesi.
Hljómsveitin Gleðigjafar leikur undir al-
mennum söng. Báðir prestar kirkjunnar
þjóna. Munið Afríkuferðina sem sr. Þórhall-
ur leiðir í tilefni jólasöfnunar Hjálparstarfs
kirkjunnar. Eftir stundina er boðið upp á
hressingu í safnaðarheimilinu. Strætisvagn
fer frá Hvaleyrarskóla kl.10.55.
VÍÐISTAÐAKIRKJA í Hafnarfirði: Barna-
guðsþjónusta kl. 11. Skemmtileg stund fyr-
ir alla fjölskylduna. Guðsþjónusta kl. 13.
Kór Víðistaðasóknar syngur undir stjórn Úl-
riks Ólasonar.
FRÍKIRKJAN í Hafnarfirði: Barnasamkoma
kl.11. Góð stund fyrir alla fjölskylduna. Að-
ventukvöld kl. 20. Fjölbreytt dagskrá í tali
og tónum sem kór og hljómsveit kirkjunnar
leiðir undir stjórn Arnar Arnarsonar. Einsöng
syngja Örn Arnarson, Erna Blöndal og Guð-
mundur Pálsson. Í upphafi stundarinnar
munu skátar bera friðarljósið frá Betlehem
tendrað í upphafi.
ÁSTJARNARSÓKN samkomusalur Hauka,
Ásvöllum: Barnastarf kirkjunnar á sunnu-
dögum kl. 11 (síðasta samvera fyrir jól verð-
ur 18. desember, byrjum aftur 8. janúar).
KÁLFATJARNARSÓKN: Tjarnarsalur Stóru-
Vogaskóla. Barnastarf kirkjunnar á sunnu-
dögum kl. 11 (síðasta samvera fyrir jól verð-
ur 18. desember, byrjum aftur 8. janúar).
VÍDALÍNSKIRKJA: Fjölskylduguðsþjónusta
kl. 11. Hofsstaðaskóli kemur í heimsókn
og flytur efni sem nemendur hafa undirbú-
ið. Sunnudagaskólinn mætir á sama tíma
og fer strax til sinna starfa. Sýning á kal-
eikum úr Kjalarnessprófastsdæmi opin.
Organisti Jóhann Baldvinsson. Sr. Friðrik J.
Hjartar þjónar. Allir velkomnir. Aðventusam-
koma kl. 20. Fjallað verður í tónum og tali
um lag og texta sálmsins „Stille Nacht, heil-
ige Nacht“. Hljóðfærahópurinn Camerar-
tica ásamt kór og organista kirkjunnar sjá
um tónlistina. Rúta fer um Hleinar kl. 19.40
og til baka að lokinni samkomu. Boðið upp
á súkkulaði og piparkökur í safnaðarheim-
ilinu á eftir. Allir velkomnir!
BESSASTAÐASÓKN: Sunnudagaskóli kl.
11 í sal Álftanesskóla í umsjón Kristjönu,
Ásgeirs Páls, Söru og Odds. Foreldrar hvatt-
ir til að koma með börnum sínum. Allir vel-
komnir.
GRINDAVÍKURKIRKJA: Aðventuhátíð í
Grindavíkurkirkju sunnudag kl. 20. Fjöl-
breytt söng- og tónlistardagskrá. Rósalind
Gísladóttir syngur og Sigurjón Alexand-
ersson spilar á gítar. Einsöngvari með kór
Grindavíkurkirkju er Valdimar Hilmarsson.
Stjórnandi Örn Falkner. Nemendur úr Tón-
listarskólanum spila á hljóðfæri. Sr. Hjörtur
Hjartarson flytur hugvekju og sóknarprestur
les jólasögu. Almennur safnaðarsöngur á
aðventu, sígild jólalög og jólasálmar. Hvetj-
um söfnuðinn til að fjölmenna. Sóknar-
nefnd og sóknarprestur.
YTRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Sunnudaga-
skóli sunnudaginn 4. desember kl.11 í
umsjá Ástríðar Helgu Sigurðardóttur, Natal-
íu Chow Hewlett, Kristjönu Gísladóttur, Arn-
ars Inga Tryggvasonar og sóknarprests.
Kirkjutrúðurinn mætir.
NJARÐVÍKURKIRKJA (Innri-Njarðvík).
Sunnudagaskólinn verður í Ytri-Njarðvíkur-
kirkju og verður börnum ekið frá Safnaðar-
heimili Njarðvíkurkirkju kl.10.45. Aðventu-
samkoma sunnudaginn 4. desember kl.
17. Helgileikur í umsjá barna af Leikskól-
anum Holti. Nemendur frá Tónlistarskóla
Reykjanesbæjar koma fram. Alexandar Pit-
ak syngur einsöng. Dagmar Kunakova org-
anisti kirkjunnar stjórnar söng og leikur á
orgel og selló. Sóknarprestur flytur hugleið-
ingu. Sóknarnefnd bíður gestum til kaffi-
samsætis í safnaðarheimilinu að þessu
loknu.
KEFLAVÍKURKIRKJA: Fjölskyldu- og út-
varpsmessa kl. 11 árd. Prestur: Sr. Sigfús
Baldvin Ingvason. Kór og Barnakór Keflavík-
urkirkju syngja aðventu- og jólalög. Guð-
mundur Sigurðsson syngur einsöng. Birna
Rúnarsdóttir leikur á flautu og Gunnar
Rafnsson á kontrabassa. Organisti og
stjórnandi: Hákon Leifsson. Meðhjálpari:
Leifur A. Ísaksson. Aðventuköld kl. 20. Ell-
en Kristjánsdóttir, söngkona, og Eyþór
Gunnarsson syngja aðventulög. Kór Kefla-
víkurkirkju og Barnakór Keflavíkurkirkju
syngja einnig nokkur lög. Sr. Sigfús Baldvin
Ingvason flytur hugvekju. Stjórnendur Há-
kon Leifsson og Helga Magnúsdóttir. Sjá:
keflavikurkirkja.is
AKRANESKIRKJA: Fjölskylduguðsþjónusta
kl. 14. Dvalarheimilið Höfði: Aðventuhátíð
kl. 17. Safnaðarheimilið Vinaminni: Aðven-
tuhátíð kl. 20. Fjölbreytt dagskrá í tali og
tónum. Ræðumaður: Sigurbjörg Þrastar-
dóttir blaðamaður og rithöfundur. Allir vel-
komnir.
BORGARNESKIRKJA: Barnaguðsþjónusta
kl 11.15. Aðventusamkoma kl. 20. Kirkju-
kór Borgarneskirkju og barnakór flytja að-
ventutónlist undir stjórn Steinunnar Árna-
dóttur, organista. Unnur Sigurðardóttir
syngur einsöng. Ólafur Flosason leikur á
óbó. Hólmfríður Sveinsdóttir flytur hugleið-
ingu. Silfurrefirnir syngja. Björk Jóhanns-
dóttir les ljóð. Almennur söngur. Ritningar-
lestur og bænargjörð. Veitingar og samvera
í boði sóknarnefndar í Safnaðarheimilinu
að lokinni samkomu.
ÍSAFJARÐARKIRKJA: Guðsþjónusta kl.
11. Látlausar jólaföstuveitingar í anddyri
kirkju að lokinni athöfn. Prestur er sr. Skúli
S. Ólafsson.
HNÍFSDALSKAPELLA: Aðventuhátíð kl. 17.
Söngkórinn í Súðavík syngur ásamt
Kvennakór Hnífsdalskapellu. Fermingar-
börn kveikja á kertum og kirkjuskólabörn
flytja helgileik. Prestur er sr. Skúli S. Ólafs-
son.
DALVÍKURKIRKJA: Barna- og fjölskyldu-
guðsþjónusta í kl. 11. Sr. Guðmundur Guð-
mundsson predikar. Eftir messuna mun
Mímiskórinn (kór aldraðra) sjá um veitingar
í safnaðarheimilinu. Eftir hádegisverðinn
flytur svo séra Guðmundur Guðmundsson
erindið: Heimilið vettvangur trúaruppeldis.
GLÆSIBÆJARKIRKJA: Aðventukvöld
sunnudaginn 4. desember kl. 20.30.
Kirkjukórinn syngur undir stjórn Helgu Bryn-
dísar Magnúsdóttur. Helgileikur fermingar-
barna og hljóðfæraleikur nemenda Tónlist-
arskóla Eyjafjarðar. Hátíðaræðu flytur
Sigurbjörg Jóhannesdóttir, Bitru. Helgi-
stund. Mætum öll og njótum sannrar jóla-
stemmningar í húsi Guðs. Sóknarprestur
og sóknarnefnd.
AKUREYRARKIRKJA: Sunnudagaskóli kl.
11. Aðventukvöld kl. 20.30. Einsöngur
Harpa Birgisdóttir. Stúlknakór Akureyrar-
kirkju syngur undir stjórn Eyþórs Inga Jóns-
sonar. Ræðumaður Ævar Kjartansson.
GLERÁRKIRKJA: Barnasamvera og messa
kl. 11. Sr. Gunnlaugur Garðarsson þjónar.
Félagar úr Kór Glerárkirkju syngja. Organisti
Hjörtur Steinbergsson.
HJÁLPRÆÐISHERINN á Akureyri: Fjöl-
skyldusamkoma sunnudag kl. 11. Engin
samkoma kl. 17. Allir velkomnir.
KFUM og K, Sunnuhlíð, Akureyri: Aðventu-
samkoma kl. 17 á sunnudag, 4. desember
kl. 17. Ræðumaður er Albert Bergsteins-
son. Allir eru velkomnir. ODDASÓKN: Að-
ventusamkoma Oddasafnaðar verður hald-
in 2. sunnudag í aðventu, 4. desember nk.
kl. 16 í Safnaðarheimili Oddasóknar á
Hellu. Fjölbreyttur söngur, upplestur, helgi-
leikur. Ræðumaður sr. Halldóra J. Þorvarð-
ardóttir, prófastur í Fellsmúla. Kvenfélag
Oddakirkju.
SKÁLHOLTSDÓMKIRKJA:
SELFOSSKIRKJA: Fjölskylduguðsþjónusta
kl. 11. Brúðuleikrit aðventunnar: Pönnukak-
an hennar Grýlu eftir Bernd Ogrodnik. Björg-
vin Frans Gíslason leikur. Sr. Gunnar
Björnsson.
GAULVERJABÆJARKIRKJA: Aðventukvöld
sunnudag kl. 20.30. Ræðumaður Hildur
Hákonardóttir. Kórsöngur, upplestur og
hljóðfæraleikur.
VILLINGAHOLTSKIRKJA í Flóa: Aðventu-
kvöld nk. sunnudag kl. 20:30. Söngkór
Hraungerðisprestakalls syngur undir stjórn
Inga Heiðmars Jónssonar. Börn úr Flóa-
skóla syngja við hefðbundna athöfn í lok
samverunnar. Ræðumaður kvöldsins Sig-
ríður Jónsdóttir bóndi í Arnarholti í Biskups-
tungum, en hún hefur nú sent frá sér sína
fyrstu bók, Einnar báru vatn, sem vakið hef-
ur verðskuldaða athygli. Sr. Kristinn Á. Frið-
finnsson flytur örhugvekju um aðventuna.
Vænst er þátttöku fermingarbarna og að-
standenda þeirra.
Safnkirkjan í Árbæjarsafni: Aðventuguð-
sþjónusta nk. sunnudag kl. 14. Tilvalið
tækifæri til að upplifa friðsæld og látleysi
veraldar sem var. Organisti Sigrún Stein-
grímsdóttir. Almennur safnaðarsöngur.
Kristinn Á. Friðfinnsson.
HVERAGERÐISKIRKJA: Guðsþjónusta og
barnastarf sunnudag kl. 11. Upplýsingar
um helgihald og kirkjustarf: www.kirkjan.is
Morgunblaðið/Sigurður Ægisson
Guðspjall dagsins:
Teikn á sólu og tungli.
2. sunnudagur
í jólaföstu.
(Lúk. 21.)