Morgunblaðið - 03.12.2005, Síða 65
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 3. DESEMBER 2005 65
Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl
Borðstofuhúsgögn, bókaskápur
o.fl. Vegna flutnings eru til sölu
antik borðstofuhúsgögn (ca 1920),
bókaskápur, rúm og kommóða,
eldhússtólar o.fl. Til sýnis um
helgina. Upplýs. í síma 861 2070.
Dýrahald
Kisi með öllu gefins vegna flutn-
ings. Um 7 mánaða svartan fress-
kött vantar nýtt heimili vegna
flutnings. Bólusettur, hreinsaður
og geltur. Kassi, búr o.fl. fylgir.
S. 566 7270.
Gæludýrabúr, 50% afsláttur.
Öll fuglabúr, hundabúr, nagdýrabúr,
kattabúr og fiskabúr með 50% af-
slætti. Allar aðrar vörur 30% af-
sláttur. Full búð af nýjum vörum.
Tokyo, Hjallahrauni 4,
Hafnarfirði,
Gulir Labrador hvolpar til sölu
Til sölu hreinræktaðir Labrador-
hvolpar sem afhendast 22. des.
Pabbinn er titlaður Pointing Labra-
dor, innfluttur frá USA. Mamman
er innflutt frá Bretlandi og kemur
úr Field Trial ræktun. Bæði eru
með A-mjaðmir og A-olnboga og
laus við arfgenga augnsjúk-
dóma.Upplýsingar í síma 660 7860
og 660 7866 og á
www.pointinglab.tk.
Fatnaður
Matrósaföt. Óska eftir að kaupa
matrósaföt á dreng. Stærð ca 3
til 6 ára. Uppl. í síma 864 7888.
Gisting
Húsnæði í boði. Fyrirtæki og ein-
staklingar. Hótel Vík Síðumúla
hefur til umráða stórar og fallegar
27 fm stúdíóíbúðir fyrir 1-4, m.a.
eldhús, baðherbergi, sími, sjón-
varp og þráðlaust internet. Frítt
internet á bar. Dagsleiga - viku-
leiga - mánaðarleiga.
Uppl. gefur Ísak í síma 822 5588.
www.hotelvik.is
Hljóðfæri
Píanó
Ónotað píanó til sölu.
Upplýsingar í síma 861 9650.
Húsgögn
Til sölu nýlegur og vel með far-
inn tveggja sæta sófi. Verð
15.000 krónur. Nánari upplýsingar
í símum 695 0018 og 669 1359.
Til sölu góðar og sterkar Ikea
kojur úr furu. Líka hægt að nota
sem tvö rúm. Stærð 200x85 cm.
Verð 15.000 krónur.
Nánari upplýs. í símum 695 0018
og 669 1359.
Fallegur, sænskur antiksvefnsófi
frá 1920. Uppgerður, í toppstandi.
Verð 175.000 krónur.
Upplýsingar í síma 862 3636.
Sumarhús
Sumarhús — orlofshús.
Erum að framleiða stórglæsileg
og vönduð sumarhús í ýmsum
stærðum. Áratuga reynsla.
Höfum til sýnis á staðnum fullbú-
in hús og einnig á hinum ýmsu
byggingarstigum.
Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn,
símar 892 3742 og 483 3693,
netfang: www.tresmidjan.is
Iðnaðarmenn
Vantar þig múrara?
Vinnum á góðum prísum með
Mustang flísum. Fyrir yður við
verkin viljum vinna stór og smá.
Snyrtimennska í fyrirrúmi.
Uppl. í s. 660 2297 og 823 9030.
Listmunir
Ella Rósinkrans
Stokkseyri - Reykjavík
Lista- og menningarhús,
825 Stokkseyri,
Miklubraut 68, 105 Reykjavík,
Laugavegur 56, 101 Reykjavík,
sími 695 0495.
Námskeið
Þú getur stoppað reykingarnar
Sjálfstyrking - reykstopp - frelsi
frá streitu og kvíða.
Notuð er m.a. EFT (Emotional
Freedom Techniques) og
dáleiðsla (Hypnotherapy).
Viðar Aðalsteinsson, dáleiðslu-
fræðingur, sími 694 5494,
www.EFTiceland.com .
GJAFABRÉF Á
LJÓSMYNDANÁMSKEIÐ
Gjafabréf á 3ja daga námskeið kr.
14.900 og 4ra daga námskeið kr.
19.900. Gjafabréf á Photoshop
námskeið kr. 12.900. Fjölmörg ljós-
myndanámskeið verða í boði á
nýju ári. Fjarnámskeið á stafrænar
myndavélar á jólatilboði kr. 9.200,
áður 11.500.
www.ljosmyndari.is
Sími 898 3911.
Föndur
MERÍNÓULL 20% afsláttur
ÞJÓNUSTUDEILD
Heimilisiðnaðarfélags Íslands,
Laufásvegi 2 - 101 Reykjavík.
Mánud. og fimmtud. 12-18.
Langan laugardag 12-16.
Símar 551 5500 og 895 0780.
Hjól - kúlur - epli og fleira
Trévörur í úrvali, litað og ólitað,
margar stærðir. Vandaðar hand-
verksvörur.
Hjá Gylfa,
Hólshrauni 7, 220 Hfj.,
sími 555 1212.
Tónlist
„Heyr himnasmiður”
Hljómdiskur með
aðventu- og
hátíðarsöngvum
Fæst í öllum
hljómplötubúðum
Karlakórinn
Heimir
Til sölu
Vespa í jólagjöf Lítið notuð, sjálf-
skipt. Peugeot gæði.
3 lítrar á 100 km. Verð 188.000.
Uppl. í s. 898 8577 og 551 7678.
Vandaður Feneyjakristall.
Mikið úrval
Slovak Kristall,Dalvegi 16b,
Kópavogi, sími 544 4331.
Tékkneskar og slóvanskar
handslípaðar kristalsljósakrónur.
Mikið úrval. Gott verð.
Slóvak Kristall, Dalvegi 16b,
201 Kópavogi, s. 544 4331.
Sjónvarp og skatthol
Óska eftir nýlegu 32" sjónvarpi,
100 háseta á góðu verði.
Á sama stað til sölu gullfallegt
antik skatthol. Sími 893 0878.
Presciosa kristalsskartgripir,
mikið úrval - frábært verð.
Slovak Kristall, Dalvegur 16b,
201 Kópavogi, s. 544 4331.
Ótrúlegt úrval af öðruvísi
vörum beint frá Austurlöndum.
Frábært verð. Sjón er sögu ríkari.
Vaxtalausar léttgreiðslur.
Opið virka kl. 11-18, laug. 11-15.
Sigurstjarnan,
Bláu húsin Fákafeni,
sími 588 4545,
netfang: postulín.is
Jólagjöfin í ár - Nú er rétti
tíminn - Pelsar á hálfvirði.
Vaxtalausar léttgreiðslur.
Opið virka kl. 11-18, laug. 11-15.
Sigurstjarnan,
Bláu húsin Fákafeni,
sími 588 4545,
netfang: postulín.is
Hágæða postulíns matar-,
kaffi-, te- og mokkasett.
Mikið úrval. Frábært verð.
Slóvak Kristall, Dalvegi 16b,
201 Kópavogi, s. 544 4331.
Frá Spáni - Sangría könnur.
Margar stærðir.
Spænskur matarleir. Eldföst
mót, í ofninn, örbyglju, gas og
uppþvottavél. Allar stærðir og
gerðir.
Spænskur matarleir.
Matardiskur og súpuskál. Má
fara í ofninn.
Gjafagallery
Aðalstræti 7,
sími 896 2760,
www.gjafagallery.com.
Eldhúsinnrétting með tækjum.
Ca 10 ára gömul innrétting með
amerískum tvöföldum ísskáp, ný-
legri eldavél og ofni til sýnis og
sölu á Vesturbrún 14, efri hæð,
á milli kl. 13.00 og 15.00.
Upplýsingar í síma 861 8777.
Dömukuldastígvél
Leðurstígvél með loðfóðri.
Verð kr. 3.995.
Bónus-Skór,
Hverfisgötu 76,
sími 881 8199.
Bohemia tékkneskir kristalsvas-
ar, mikið úrval. Einnig kristalsglös
í halastjörnunni, möttu rósinni og
fleiri munstrum. Frábært verð.
Slóvak Kristall, Dalvegi 16b,
201 Kópavogi, s. 544 4331.
Óska eftir
Antík sófaborð óskast með
svörtu gleri. Sófaborð frá 1940-50
með svartri glerplötu óskast
keypt við sófasett frá 1950.
Borðið á helst að vera útskorið
og dökkbrúnt. Uppl. í s. 863 9373.
Skattframtöl
Framtöl og bókhald fyrir ein-
staklinga og félög (lögaðila).
Eldri framtöl. Skattkærur.
Stofna ný ehf. Verðmöt. Skatta/
bókhalds/ og uppgjörsþjónusta
allt árið. Hagstætt verð.
Kauphúsið ehf.
Sig. S. Wiium, lögg. fastsali,
s. 862 7770 & 552 7770.
Meindýraeyðing
Eru mýs að valda vandræðum?
JR gildran hefur sannað gildi sitt.
Hentar vel við sumarbústaði,
vinnustaði eða alls staðar þar
sem mýs valda vandræðum.
Á tilboði í desember.
Sími 893 7721 eða 821 4
Ýmislegt
Pastavél
Verð kr. 5.500,-
Pipar og salt, Klapparstíg 44
Sími 562 3614
Indiánamokkasínur með
hæl, alveg sérstaklega þægilegar
og mjúkar í stærðum 36.-41 verð
kr. 4.300,-
Indiánastígvél með hæl, sömu-
leiðis mjúkt, fæst í beige, rauðu
og dökkbrúnu í stærðum 36-41
verð kr. 7.885,-
Misty skór, Laugavegi 178,
sími 551 2070.
Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf.
Fylltur og með svaka flottri
blúndu í BC skálum kr. 1.995 og
buxur í stíl kr. 995.
Létt fylltur og sléttur í BC skál-
um kr. 1.995 og buxur í stíl
kr. 995.
Voða fallegur í BCD skálum kr.
1.995, buxur í stíl kr. 995.
Misty, Laugavegi 178,
sími 551 3366.
Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf
Frábærar gjafir á góði verði
Slökun, efling, vellíðan.
Opið alla daga í desember.
Ljós og ilmur,Bíldshöfða 12.
www.Loi.is - s. 517 2440.
Einstaklega þægileg stígvél úr
mjúku leðri og vel fóðruð. Litir:
svart og brúnt. Stærðir 36-41.
Verð kr. 7.885.
Mjög falleg og góð hálfhá stíg-
vél í svörtu leðri. Stærðir 36-41.
Verð kr. 7.985.
TILBOÐ Þægilegir herra hvers-
dagsskór úr leðri, litir: brúnt og
grátt. Verð aðeins kr. 2.500.
Misty skór, Laugavegi 178,
sími 551 2070.
Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf.