Morgunblaðið - 03.12.2005, Side 69
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 3. DESEMBER 2005 69
DAGBÓK
Ríkisráðsfleygurinn – enn
LENGI er von á einum. Seint berast
fréttir af Heimastjórn.
Sem við erum að gera klárt fyrir
ættarmót í tilefni að 150 árum okkar
sæla ættföður, hér um síðustu helgi,
berast fregnir af því í blöðunum að
upp úr kafinu sé komið að fyrsti ráð-
herra Heimastjórnar hafi laumast til
að sitja ríkisstjórnarfundi dönsku
ríkisstjórnarinnar án vitundar Ís-
lendinga. Sögunni fylgdi sú skynuga
athugasemd að það hefði kostað
hann embættið ef frést hefði.
Þessi litla frétt vekur engin við-
brögð nú en hætt er við að öðru máli
hefði gegnt fyrir réttri öld.
Nú, þar sem þetta fyrrnefnda ætt-
armót upphófst til heiðurs þessa til-
tekna áa þótti þar sumum þetta
nokkrum tíðindum sæta og allsér-
stæð tilviljun að þessa frétt skyldi
einmitt bera upp á það. Því veldur að
það var einmitt viðkomandi sem
mest hark og skark gerði útaf rík-
isráðsákvæðinu á sínum tíma, hratt
af stað og rak baráttuna gegn því og
olli með því mestu bylgju þjóðfrels-
isvakningar sem gengið hefur yfir
þessa þjóð Landvarnartímabilið og
lauk að lokum með fullum sigri.
Þessi höfuðandstæðingur ráð-
herrans í pólitík þeirrar tíðar, sem
og þýðing hans fyrir sjálfstæðisbar-
áttuna, hefur í söguritum síðari tíma
legið í vel heppnuðu þagnargildi.
Ekki laust við að niðjar væru teknir
af sama smiti.
Á það má svo drepa að helginni
áður en minningarganga er farin um
H.H. og söguslóðir hans, í tilefni af
útkomu nýjustu ævisögu hans, var
gengin önnur af líkum toga, – en um
söguslóðir J.J. Hún heppnaðist víst
bærilega en engin er bókin.
Torbergur.
Gullarmband tapaðist
GULLARMBAND með múrsteina-
mynstri tapaðist á bílastæði við
Stóragerði 4–6–8, síðastliðinn föstu-
dag. Finnandi vinsamlegast hafi
samband í síma 691 5185.
Krúsa týndist í Setberginu
KRÚSA, sem er með hvíta/rauða
hálsól, týndist í Setberginu í Hafn-
arfirði þar sem hún var í pössun en
hún á heima í Hlíðarhjalla í Kópa-
vogi. Krúsa er mjög stygg og hrædd
og það getur ekki hver sem er náð
henni og skiptir því máli að fá upp-
lýsingar sem allra fyrst. Þeir sem
gætu gefið upplýsingar vinsamlega
hafi samband í síma 8655178 eða
5645178.
Velvakandi
Svarað í síma 5691100 frá 10–12
og 13–15 | velvakandi@mbl.is
Skólavörðustíg 21, Reykjavík
sími 551 4050
Glæsileg
brúðarrúmföt
í úrvali
ER ÞITT ATVINNUHÚSNÆÐI
Í SÖLU HJÁ FAGMÖNNUM?
VELDU EIGNAMIÐLUN
eignamidlun@eignamidlun.is www.eignamidlun.is
Sverrir Kristinsson lögg. fasteignasali
Kápa úr ull
og silki.
Mörkinni 6, sími 588 5518.
Opið virka daga frá kl. 10-18, laugardaga frá kl. 10-17
og sunnudaga frá kl. 12-17
• Pelskápur
• Ullarkápur
• Úlpur
• Hanskar
• Ullarsjöl
• Hattar og húfur
Í jólapakkann fyrir ungu stúlkuna,
mömmuna, ömmuna og langömmuna.
Lækjargata 2a s. 511-5001 opið 09 - 22 alla daga
kl. 13.00
Töframaður sýnir
töfrabrögð
kl. 13.30
Þorgerður Jörundsdóttir
höfundur les úr
Þverúlfs sögu grimma
Bergljót Arnalds
höfundur les úr
Jólasveinasögu
Þórir Guðbergsson les úr
Prinsessusögum
Marta María Jónsdóttir
og Þóra Sigurðardóttir
höfundar lesa úr
Djöflatertunni
kl. 13.45
kl. 14.00
kl. 14.15
Barnadagur í IÐU laugardaginn 3. des.
1.995,-
fullt verð 2.680-
1.995,-
fullt verð 2.480,-
1.595,-
fullt verð 1.995,-
3.495,-
fullt verð 4.490,-
2.290,-
fullt verð 2.980,-