Morgunblaðið - 03.12.2005, Page 82

Morgunblaðið - 03.12.2005, Page 82
82 LAUGARDAGUR 3. DESEMBER 2005 MORGUNBLAÐIÐ ÚTVARP/SJÓNVARP FM 95,7  LINDIN FM 102,9  RADÍÓ REYKJAVÍK 104,5  ÚTVARP SAGA FM 99,4  LÉTT FM 96,7  ÚTVARP BOÐUN FM 105,5  KISS FM 89,5  ÚTVARP LATIBÆR FM 102,2  XFM 91,9  TALSTÖÐIN 90.9 Rás 1 19.00 Flutt verður óperan The Midsummer Marriage eftir enska tónskáldið Michael Tippett, en hann hefði orðið hundrað ára á þessu ári. Hljóðritun frá sýningu Kon- unglegu óperunnar í Lundúnum 12. nóvember sl. Í aðalhlutverkum eru Amanda Roocroft og Will Hartmann. Hljómsveit Konunglegu óperunnar flytur. Richard Hickox stjórnar. Ópera mánaðarins 07.00-09.00 Ísland í bítið – Besta úr vikunni 09.00-12.00 Gulli Helga 12.00-12.20 Hádegisfréttir 13.00-16.00 Rúnar Róbertsson 16.00-18.30 Halli Kristins 18.30-19.00 F réttir 19.00-01.00 Ívar Halldórsson Fréttir kl. 10, 15 og 17, íþróttafréttir kl. 13. BYLGJAN FM 98,9RÍKISÚTVARPIÐ RÁS 1 FM 92,4/93,5 07.55 Bæn. Séra Sigurjón Árni Eyjólfsson flytur. 08.00 Fréttir. 08.05 Músík að morgni dags með Svan- hildi Jakobsdóttur. 09.00 Fréttir. 09.03 Út um græna grundu. Náttúran, umhverfið og ferðamál. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. (Aftur á miðvikudagskvöld). 10.00 Fréttir. 10.05 Veðurfregnir. 10.15 Bókaþing. Lesið úr nýjum bókum. Umsjón: Gunnar Stefánsson. 11.00 Í vikulokin. Umsjón: Hjördís Finn- bogadóttir. 12.00 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 13.00 Laugardagsþátturinn. Fréttaþáttur. 14.00 Púsl. Umsjón: Ingveldur G. Ólafs- dóttir. (Aftur á þriðjudag). 14.40 Vítt og breitt. Úrval úr þáttum vik- unnar. 15.30 Með laugardagskaffinu. 16.00 Fréttir. 16.08 Veðurfregnir. 16.10 Orð skulu standa. Spurningaleikur um orð og orðanotkun. Liðstjórar: Davíð Þór Jónsson og Hlín Agnarsdóttir. Um- sjón: Karl Th. Birgisson. (Aftur á miðviku- dag). 17.05 Til allra átta. Umsjón: Sigríður Stephensen. (Aftur á þriðjudagskvöld). 18.00 Kvöldfréttir. 18.25 Auglýsingar. 18.28 Í kvöld um kaffileytið. Kaflar úr ást- arsögu Sue og Charles Mingus, Tonight at noon. Umsjón: Lana Kolbrún Eddu- dóttir. (Aftur annað kvöld) (7:9). 18.52 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Ópera mánaðarins: The Midsummer Marriage eftir Michael Tippett. Hljóðritun frá sýningu Konunglegu óperunnar í Lundúnum 12.11. Í aðalhlutverkum: Jenifer: Amanda Roocroft. Mark: Will Hartmann. Hljómsveit Konunglegu óper- unnar flytur; Richard Hickox stjórnar. Um- sjón: Una Margrét Jónsdóttir. 21.55 Orð kvöldsins. Pétur Björgvin Þor- steinsson flytur. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Uppá teningnum. Viðar Eggertsson fer í ferðalag með hlustendum inn í helgina, þar sem vegir liggja til allra átta og ýmislegt verður uppá teningnum. (Frá því í gær). 23.10 Danslög. 24.00 Fréttir. 00.10 Útvarpað á samtengdum rásum til morguns. RÁS2 FM 90,1/99,9 00.10 Næturvaktin með Guðna Má Hennings- syni. 01.00 Fréttir. 01.03 Veðurfregnir 01.10 Næturvaktin heldur áfram. 02.00 Fréttir. 02.03 Næturtónar. 04.30 Veðurfregnir. 04.40 Næt- urtónar. 05.00 Fréttir. 05.05 Næturtónar. 06.00 Fréttir. 06.05 Morguntónar. 06.45 Veð- urfregnir. 07.00 Fréttir. 07.05 Morguntónar. 08.00 Fréttir. 08.05 Morguntónar. 09.00 Frétt- ir. 09.03 Helgarútgáfan. Lifandi útvarp á líðandi stundu með Guðrúnu Gunnarsdóttur. 10.00 Fréttir. 10.03 Helgarútgáfan. Lifandi útvarp á líð- andi stundu með Guðrúnu Gunnarsdóttur heldur áfram. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Helg- arútgáfan. Lifandi útvarp á líðandi stundu með Birni Jörundi Friðbjörnssyni. 16.00 Fréttir. 16.08 Geymt en ekki gleymt. Umsjón: Freyr Eyj- ólfsson. (Aftur á föstudagskvöld). 18.00 Kvöld- fréttir. 18.25 Auglýsingar. 18.28 Tónlist að hætti hússins. 19.00 Sjónvarpsfréttir. 19.30 PZ-senan. Umsjón: Kristján Helgi Stefánsson og Helgi Már Bjarnason. 22.00 Fréttir. 22.10 Næt- urvörðurinn með Heiðu Eiríksdóttur. 24.00 Frétt- ir. 08.00 Barnaefni 11.15 Kastljós (e) 11.45 Veira í paradís (Vir- us au paradis) Kvikmynd í tveimur hlutum um lungnaveirufaraldur sem kemur upp í Frakklandi og berst sagan til Svíþjóðar og síðan til Íslands. (e) (1:2) 13.20 Sjónvarpsmót í fim- leikum (e) 15.45 Handboltakvöld (e) 16.05 Íslandsmótið í hand- bolta Bein útsending frá leik Aftureldingar og Hauka í karlaflokki. 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Hope og Faith (Hope & Faith, Ser. II) (35:51) 18.25 Frasier (Frasier XI) (e) 18.50 Jóladagatal Sjón- varpsins (3:24) 18.54 Lottó 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.40 Hljómsveit kvölds- ins Gestir þáttarins eru Lúdó og Stefán. Kynnir er Magga Stína 20.10 Spaugstofan 20.40 Ófeigur (Tuck Ever- lasting) Bandarísk bíó- mynd frá 2002. Ung stúlka verður ástfangin af pilti sem er úr fjölskyldu ódauðlegs fólks. Leikstjóri er Jay Russell. 22.10 Öll nótt úti (Hard Eight) Bandarísk bíómynd frá 1997. Gamall fjár- hættuspilari tekur blá- snauðan mann upp á arma sína, fer með hann í spila- víti í Reno. Leikstjóri er Paul Thomas Anderson. 23.50 Frelsishæðir (Liberty Heights) Rómantísk gamanmynd frá 1999. Kvikmynda- skoðun telur myndina ekki hæfa fólki yngra en 12 ára. (e) 07.00 Barnatími Stöðvar 2 12.00 Hádegisfréttir 12.15 Bold and the Beauti- ful 14.00 Idol - Stjörnuleit 3 15.35 Eldsnöggt með Jóa Fel (6:8) 16.10 Amazing Race 7 (Kapphlaupið mikla) (13:15) 17.00 Sjálfstætt fólk 17.35 Oprah (13:145) 18.20 Galdrabókin (3:24) 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.54 Lottó 19.00 Íþróttir og veður 19.15 George Lopez (11:24) 19.40 Stelpurnar (14:20) 20.05 Bestu Strákarnir 20.35 Það var lagið 21.35 Hope Springs (Með vor í hjarta) Aðalhlutverk: Heather Graham, Colin Firth og Minnie Driver. Leikstjóri: Mark Herman. 2003. 23.05 The Passion of Christ (Píslasaga Krists) Aðalhlutverk: Claudia Gerini, James Caviezel og Monica Bellucci. Leik- stjóri: Mel Gibson. 2004. 01.10 Town & Country (Úr bæ í borg) Aðalhlutverk: Warren Beatty, Diane Keaton, Andie MacDowell, Garry Shandling, Goldie Hawn og Jenna Elfman. Leikstjóri: Peter Chelsom. 2001. 02.50 The Substance of Fire (Fastur í fortíðinni) Aðalhlutverk: Timothy Hutton Leikstjóri: Daniel J. Sullivan. 1996. Bönnuð börnum. 04.30 Hysterical Blind- ness (Ástsjúkar) Leik- stjóri: Mira Nair. 2002. Bönnuð börnum. 06.05 Fréttir Stöðvar 2 06.45 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 09.00 Enski deildabikarinn (Doncaster Rovers - Aston Villa) 10.40 NBA TV Daily 2005/ 2006 (Phoenex - Denver) 12.40 Ítölsku mörkin 13.10 Ensku mörkin 13.35 Spænsku mörkin 14.05 Motorworld 14.35 Fifth Gear 15.00 Race of Champions Bein útsending 17.00 A1 Grand Prix (Heimsbikarinn í kapp- akstri) 18.00 Race of Champions Bein útsending 20.00 Spænski boltinn (Real Madrid - Getafe) 21.40 Best (Knatt- spyrnustjarnan George Best) Aðalhlutverk: Ian Bannen, John Lynch, Ian Hart og Patsy Kensit. Leikstjóri: Mary McGuckian. 2000. 23.25 Hnefaleikar (B. Hopkins - Howard East- man) 00.25 Hnefaleikar (Bern- ard Hopkins - J. Taylor) 02.00 Hnefaleikar (Box - Jermain Taylor vs. Bern- ard Hopkins) Bein útsend- ing 06.10 Concpiracy 08.00 Little Secrets 10.00 The Long Run 12.00 The Elf Who Didn’t Believe 14.00 Little Secrets 16.00 The Long Run 18.00 The Elf Who Didn’t Believe 20.00 Concpiracy 22.00 The Rats 00.00 High Crimes 02.00 Route 666 04.00 The Rats STÖÐ 2 BÍÓ SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SKJÁREINNI SÝN 11.00 Spurningaþátturinn Spark (e) 11.30 Popppunktur (e) 12.25 Rock Star: INXS (e) 14.05 Charmed (e) 15.00 Íslenski bachelorinn (e) 16.00 America’s Next Top Model IV (e) 17.00 Survivor Guatemala (e) 18.00 Þak yfir höfuðið 19.00 Will & Grace (e) 19.30 The O.C. (e) 20.25 House (e) 21.15 Police Academy 4: Citizens on Patrol 22.40 New Tricks 23.35 C.S.I. (e) 00.30 Boston Legal (e) 01.25 Law & Order: SVU (e) 02.10 Ripley’s Believe it or not! (e) 02.55 Tvöfaldur Jay Leno (e) 03.40 Óstöðvandi tónlist 15.30 Ford-fyrirsætu- keppnin 2005 16.00 David Letterman 17.35 Party at the Palms (2:12) 18.00 Friends 5 (2:23) (e) 18.30 Fréttir NFS 19.00 Game TV 19.30 Fabulous Life (3:20) 20.00 Friends 5 (3 og 4:23) (e) 20.50 Ford-fyrirsætu- keppnin 2005 21.20 Sirkus RVK (5:30) 21.50 Ástarfleyið tilfinn- inga. (7:11) 22.30 HEX (9:19) 23.15 Idol extra 2005/ 2006 23.45 Girls Next Door (5:15) 00.10 Joan Of Arcadia (22:23) 00.55 Paradise Hotel (22:28) 01.40 David Letterman 02.25 David Letterman TUCK EVERLASTING (Sjónvarpið kl. 20.40) Fylgist með Kingsley á gulu fötunum, hann einn nægir til að láta þessa ekki sleppa.  HARD EIGHT (Sjónvarpið kl. 22.10) Raunsæisleg mynd af mann- legri eymd í háborgum fjár- hættuspilanna, þar sem já- kvæðar mannlegar tilfinningar mega sín lítils í heimi þar sem spilafíknin er allsráðandi og menn fórna öllu fyrir skjótfenginn gróða. Leikurinn er frábær og lífssýnin dapurleg.  LIBERTY HEIGHTS (Sjónvarpið kl. 23.50) Fjórða myndin um bernsku- ár leikstjórans í Baltimore er daufari en Tin Men, Din- er og Avalon, en vel þess virði að eyða á hana kvöld- stund. Levinson fer því mið- ur hrakandi.  HOPE SPRINGS (Stöð 2 kl. 21.35) Einhver er á því að einn Hugh Grant sé ekki of mik- ið, eftirlíkingin Firth leikur hér Grant í ástarraunum uns önnur stingur upp koll- inum. Takmarkað gaman og rómantískt en góð Graham.  TOWN AND COUNTRY (Stöð 2 kl. 01.10) Mynd, einkum um gráa fiðr- inginn, er eyðsla á ágætum starfskröftum sem hefðu getað gert margt annað betra við tímann … einsog að klóra sér í hausnum.  THE SUBSTANCE OF FIRE (Stöð 2 kl. 02.50) Vel gerð og leikin mynd um kynslóðabil í lífi gyðinga- fjölskyldu og ömmur mið- læg vandamál.  THE ELF WHO DIDN’T BELIEVE (Stöð 2BÍÓ kl. 18.00) Púki skiptir um hlutverk. Gjörsamlega ómissandi.  CONSPIRACY (Stöð 2BÍÓ kl. 20.00) Mikilvæg mynd um nasista- samkunduna sem ákvað út- rýmingarherferðina á hend- ur gyðingum, fötluðum, sígaunum, samkynhneigðum og öðrum óþrifnaði í augum Þriðja ríkisins.  THE RATS (Stöð 2BÍÓ kl. 22.00) Rottufaraldur geisar í stór- verslun. Ekki sem verstur spennuhrollur í B-dúr.  LAUGARDAGSBÍÓ Sæbjörn Valdimarsson SJÓNVARPIÐ sýnir Töfrakúl- una, jóladagatal Sjónvarpsins, á hverju kvöldi fram að jólum. Aðalpersónur Töfrakúl- unnar eru þeir Dolli dreki og Rabbi rotta og lenda þeir kumpánar í ýmsum ævintýrum. EKKI missa af … ÞAÐ var lagið er þáttur fyrir alla fjölskylduna þar sem söng- urinn er í aðalhlutverki. Kynnir þáttarins, Hermann Gunn- arsson, fær til sín þjóðþekkta einstaklinga sem fá að spreyta sig í söngkeppni. Í hverjum þætti keppa tvö lið að við- stöddum gestum í sal. Í báðum liðum eru píanóleikarar sem jafnframt gegna hlutverki liðsstjóra; Pálmi Sigurhjartarson og Karl Olgeirsson. Fá þeir til liðs við sig í hverjum þætti tvo keppendur hvor. Hljómsveit hússins er Buff og höfundur spurninga Jón Ólafsson. Keppendur í þætti kvöldsins eru Evróvisjón-söngkonurnar Sigríður Beinteinsdóttir og Sigrún Eva Ármannsdóttir á móti systrunum Þórunni og Ingibjörgu Lárusdætrum. Það var lagið á Stöð 2 Það var lagið er á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld klukkan 20.35. Sönglað í sjónvarpssal Pálmi Sigurhjartarson, Hemmi Gunn og Karl Ol- geirsson. SIRKUS ÚTVARP Í DAG … Töfrakúlunni 12.00 Upphitun (e) 12.35 Liverpool - Wigan (b) 14.40 Á vellinum með Snorra Má (beint) 15.00 Chelsea - Middles- brough (b) EB 2 Bolton - Arsenal (b) EB 3 New- castle - Aston Villa (b) EB 4 Tottenham - Sunderland (b) EB 5 Blackburn - Everton (b) 17.00 Á vellinum með Snorra Má (framhald) 17.15 Man. Utd. - Ports- mouth (b) 19.30 Spurningaþátturinn Spark (e) 20.00 Bolton - Arsenal Leikur frá því fyrr í dag. 22.00 Newcastle - Aston Villa frá því fyrr í dag. 24.00 Spark (e) ENSKI BOLTINN MYND KVÖLDSINS THE PASSION OF THE CHRIST (Stöð 2 kl. 23.05) Umdeildasta biblíumynd síðari tíma segir á op- inskáan og – að sumra mati – ofbeldisfullan hátt, um síðustu daga Frelsarans. Gibson fylgir bókstafnum, dregur ekkert undan og fyllir verkið sitt af guð- fræðilegum táknum og persónulegum skilgrein- ingum. Tæknilega vamm- laus, þú annaðhvort hneykslast eða hrífst en hvort sem gerist, vekur myndin þig til umhugsunar og hvetur til umræðu um þörf mál. 

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.