Morgunblaðið - 16.12.2005, Side 62

Morgunblaðið - 16.12.2005, Side 62
62 FÖSTUDAGUR 16. DESEMBER 2005 MORGUNBLAÐIÐ DAGBÓK 1 7 11 15 22 24 12 14 3 9 20 10 4 8 21 23 25 13 17 5 18 6 19 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 fyndni, 4 borð um þveran bát, 7 gægj- ast, 8 óverandi, 9 lík, 11 tala, 13 vegur, 14 menntastofnun, 15 smá- brellur, 17 ástargyðja, 20 frostskemmd, 22 refsa, 23 heldur, 24 lélegan, 25 árás. Lóðrétt | 1 sjónauki, 2 skóflað, 3 straumkastið, 4 svall, 5 halda á lofti, 6 hindra, 10 svipað, 12 ílát, 13 skorningur, 15 stúfur, 16 bætir við, 18 leyfi, 19 líkamshlutar, 20 sár, 21 kvendýr. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 útitekinn, 6 sting, 9 nátta, 10 jón, 11 aftra, 13 arman, 15 spöng, 18 skrum, 21 lok, 22 glufa, 23 efnað, 24 útsmoginn. Lóðrétt: 2 tvist, 3 tygja, 4 kenna, 5 notum, 6 Ásta, 7 vagn, 12 Rán, 14 ryk, 15 segg, 16 öfugt, 17 glaum, 18 skegg, 19 runan, 20 mæða. Sudoku Miðstig Lausnir síðustu Sudoku Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com Frumstig Miðstig Efstastig Frumstig © Puzzles by Pappocom Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Efstastig  Hrútur (21. mars - 19. apríl)  Einhver sem hrúturinn þekkir er vanur að sjá hann í tilteknu hlutverki og áttar sig ekki á því hversu fjölhæfur hann er. Hristu upp í hlutunum til þess að kanna viðbrögðin, skiptu um „búninga“ eða „leikmynd“ til þess að sjást í nýju ljósi. Naut (20. apríl - 20. maí)  Frábær samvinna eykur velsæld á með- an vont samband gerir hið gagnstæða. Ef ástvinur hagar sér eins og fórn- arlamb, ekki láta plata þig út í bjarg- vættarrulluna. Hjálpaðu öðrum til að hjálpa sér sjálfir. Tvíburar (21. maí - 20. júní)  Sumir eru ánægðir með hlutina eins og þeir hafa alltaf verið. Tvíburinn veit bet- ur. Hjálpaðu fólki í kringum þig að vera með á nótunum. Heill heimur bíður eftir því að vera kannaður. Krabbi (21. júní - 22. júlí)  Þiggðu bestu ráð sem fáanleg eru. Kannski stendur krabbanum stuggur af fólki sem nýtur velgengni, en það er ekk- ert ósnertanlegt. Þeir sem hafa náð lengst eru oft lítillátastir og hjálpsam- astir. Ljón (23. júlí - 22. ágúst)  Það er þess virði að kynda undir ástinni í lífi sínu, er það ekki? Ljónið þarf ekki einu sinni að reyna, þegar út í það er far- ið. Allt sem þarf er að vera opinn. Ef ein- hver gerir á hlut þinn skaltu leyfa við- komandi að bæta þér það upp. Gefðu annað tækifæri hægri og vinstri. Meyja (23. ágúst - 22. sept.)  Einfaldaðu líf þitt. Bættu sambandið við eina manneskju, einbeittu þér að einu verkefni, eða hringdu eitt símtal. Það skilar meiri árangri en að reyna að gera allt í einu. Vog (23. sept. - 22. okt.)  Það gildir einu hversu gott þú hefur það, dagurinn í dag gengur út á það að skapa enn meiri gæsku í lífi þínu. Leynd- ardómurinn á bakvið ástina er að sjá hana og finna hvert sem litið er. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóv.)  Það eru um það bil hundrað ástæður fyr- ir því að sporðdrekinn getur ekki fengið það sem hann vill. Og bara ein ástæða fyrir því að hann getur það. Hugsaðu já- kvætt og syntu gegn straumnum. Bogmaður (22. nóv. - 21. des.) Mistök verða hjá öllum, en það sem gerir bogmanninn einstakan er það, að hann nýtir sér reynsluna sem af þeim hlýst. Punktaðu stöðuna hjá þér, innan tíðar verður þú langt frá núverandi aðstæðum og snýrð ekki aftur, nema kannski í hug- anum. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Það er uppbyggilegt að stunda sjálfs- gagnrýni. Þú einbeitir þér að grundvall- aratriðinu, sem er að bæta sig. Æfðu þig í að skiptast á viðhorfum við einhvern sem þú vilt hafa áhrif á, það er eina leiðin til þess að ná árangri. Vatnsberi (20. jan. - 18. febr.) Himintunglin raða sér upp og hjálpa vatnsberanum að einbeita sér, hugs- anlega svo um munar. Að vera heltekinn og hvatvís er ekki alltaf til vansa. Allt hæfileikafólk hefur snert af slíku. Fiskar (19. feb. - 20. mars) Það er engu líkara en að andstæðir pólar togist á um sál fisksins. Endurheimtu vald þitt. Náðu stjórn á hugsuninni. Ekki elta hana niður skuggasund. Not- aðu viljann til þess að beina þeim inn á brautir gleði, léttleika og undrunar. Stjörnuspá Holiday Mathis Júpíter (útþensla) og Sat- úrnus (samdráttur) togast á og gætir þess bæði í vesk- inu og samviskunni. Útgjöld tengd kom- andi hátíðum eru aðalviðfangsefnið, dul- inn og aukinn kostnaður hefur áhrif á fjárhagsáætlanir og líklega þarf maður mun meira en maður ætlaði af einhverju sem kostar lítið ofan á allt annað. Allt blessast með smávegis aðhaldi og alveg óþarfi að æsa sig. Staðurogstund http://www.mbl.is/sos Tónlist Café Rosenberg | Tónleikar kl. 24 til minn- ingar um Szymon Kuran sem hefði orðið fimmtugur í dag. Hann lék nokkrum sinn- um með SRB og vill bandið heiðra minn- ingu hans. Gallerí Humar eða frægð! | Jólanjólarnir eru nokkrir vel kunnir og vel valdir tónlist- armenn sem munu troða upp næstu daga. Í dag spilar Úlpa kl. 18 og Jan Mayen kl. 21. Kaffi hljómalind | Hljómsveitirnar Bob, Morðingjarnir, Mania Locus og The Oak So- ciety spila. Fjölbreytt tónlist – Surf-Indie og Hardcore. Byrjar kl. 19, frítt inn og ekk- ert aldurstakmark. Langholtskirkja | 27. Jólasöngvar Kórs og Gradualekórs Langholtskirkju 16. des. kl. 23, 17. des. kl. 20 og 23 og 18. des. kl. 20, einsöngvarar Eivör Pálsdóttir, Garðar Thór og Ólöf Kolbrún. Frumflutt verður „Jóla- nótt“, lag og texti Eivarar. Jólasúkkulaði og piparkökur í hléi. Listaháskóli Íslands | Jólatónleikar tón- listardeildar í Skemmtihúsinu við Lauf- ásveg 22 kl. 18. Gróa Margrét Valdimars- dóttir, fiðla, Björk Óskarsdóttir, fiðla, Selma Guðmundsdóttir, píanó, Eygló Dóra Davíðs- dóttir, fiðla, og Gerrit Schuil, píanó. Listaháskóli Íslands | Jólatónleikar tón- listardeildar í tónleikasalnum Sölvhólsgötu kl. 20. Tónlist, samfélag og nám – loka- tónleikar. Myndlist 101 gallery | Jólasýning til 6. jan. Artótek Grófarhúsi | Sýning á verkum Bjargar Þorsteinsdóttur til áramóta. Aurum | Ásta Júlía Guðjónsdóttir sýnir ljósmyndir til 17. des. 0pið er mán.–fös. 10– 18 og lau. 11–16. BV Rammastúdíó innrömmun | Guð- munda H. Jóhannesdóttir með sýningu á vatnslitamyndum til jóla. Opið kl. 10–18 virka daga, 11–14 laugardaga. Café Babalu | Claudia Mrugowski – Even if tomorrow is not granted, I plant my tree – á Skólavörðustíg 22a. (www.Mobileart.de.) Gallerí BOX | Jón Sæmundur Auðarson sýnir verk sín til 18. des. Opið fim.–lau. frá 14–17. Gallerí Húnoghún | Soffía Sæmundsdóttir til 5. jan. Gallerí I8 | Þór Vigfússon til 23. des. Gallerí Sævars Karls | Sex myndlist- arkonur verða með samsýningu í desem- ber: Hrund Jóhannesdóttir, Hlaðgerður Íris Björnsdóttir, Kolbrá Bragadóttir, Kristín Helga Káradóttir, Margrét M. Norðdahl og Ólöf Björg Björnsdóttir. Grafíksafn Íslands | Samsýning 17 fé- lagsmanna á íslenskri grafík. Verk unnin á pappír. Opið á föstudag, laugardag og sunnudag, kl. 14–18. Sýningin stendur til 18. desember. GUK+ | Hartmut Stockter til 16. jan. Hafnarborg | Jón Laxdal til 31. desember. Hallgrímskirkja | Kristín Gunnlaugsdóttir og Margrét Jónsdóttir til febrúarloka. Handverk og hönnun | Sýningin Allir fá þá eitthvað fallegt í Aðalstræti 12. Þetta er sölusýning þar sem 39 aðilar sýna íslenskt handverk og listiðnað úr fjölbreyttu hrá- efni. Sýningunni lýkur 20. des. Aðgangur ókeypis. Hitt húsið | Sýningin Skúlprút í Galleríi Tukt, Hinu húsinu, Pósthússtræti 3–5. Þar sýna nemendur af listnámsbraut í FB verk sín. Sýningarsalurinn er opinn alla virka daga frá 9–17 til 5. janúar. Hrafnista Hafnarfirði | Ellen Bjarnadóttir sýnir í Menningarsal til 7. febrúar. Iða | Sölusýning á málverkum Þóru Guð- rúnar Benediktsdóttur til loka janúar 2006. Kaffi Mílanó | Ingvar Þorvaldsson sýnir vatnslitamyndir til áramóta. Karólína Restaurant | Óli G. með sýn- inguna Týnda fiðrildið til loka apríl 2006. Listasafn Einars Jónssonar | Fastasýning. Listasafn Íslands | Ný íslensk myndlist II – Um rými og frásögn. Sýning á verkum 13 ísl. samtímalistamanna. Til 12. feb. 2006. Listasafn Reykjavíkur, Ásmundarsafn | Maðurinn og efnið, yfirlitssýning. Til 2006. Listasafn Reykjavíkur, Ásmundarsafn | Bernd Koberling til 22. janúar. Listasafn Reykjavíkur, Hafnarhús | Guð- rún Vera Hjartardóttir til 30. des. Erró til 23. apríl. Listasafn Reykjavíkur, Kjarvalsstaðir | Jóhannes Sveinsson Kjarval. 120 ár frá fæðingu málarans. Til 19. mars. Listasmiðjan Þórsmörk Neskaupstað | 10 listakonur frá Neskaupstað sýna á Egils- staðaflugvelli. Til jan. Listhús Ófeigs | Dýrfinna Torfadóttir, Rósa Helgadóttir og Þorbjörg Valdimarsdóttir til ársloka. Norræna húsið | Ósýnileiki: Jonas Wilén, Henrika Lax og Annukka Turakka til 18. des. Nýlistasafnið | Snorri Ásmundsson til 19. desember. Ráðhús Reykjavíkur | Helga Birgisdóttir – Gegga. Málverkasýning sem stendur til áramóta. Safn | Guðrún Hrönn Ragnarsdóttir, Krist- inn E. Hrafnsson – Stöðug óvissa. Jón Lax- dal – Tilraun um mann. Opið mið.–fös. kl. 14–18, lau.–sun. 14–17. Út desembermánuð. SAFN, Laugavegi 37, www.safn.is. Skaftfell | Rúna Þorkelsdóttir – Postcards to Iceland. Opið mán.–föst. 13–16, sun. 15– 18. Smekkleysa plötubúð – Humar eða frægð | Jólasýning Lóu og Hulla er myndlist- arsýning með jólaþema. Hér eru tveir myndasöguhöfundar af krúttkynslóðinni að krota á veggi. Sundlaugin í Laugardal | Ólafur Elíasson sýnir olíulandslagsmyndir til jóla. Árni Björn Guðjónsson sýnir 18 landslagsmyndir í olíu í anddyri sundlaugarinnar í Laug- ardal. Sýningin verður opin fram yfir jól. Yggdrasill | Tolli til 25. jan. Þjóðarbókhlaðan | Brynjólfur Sveinsson til áramóta. Þjóðminjasafn Íslands | Huldukonur í ís- lenskri myndlist í Bogasal, til 28. maí. Ljós- myndir Marco Paoluzzo í Myndasal og ljós- myndir Péturs Thomsen í Myndasal. Til 20. febrúar. Söfn Gljúfrasteinn – Hús skáldsins | Gljúfra- steinn er opinn alla daga nema mánudaga í vetur frá kl. 10–17. Vönduð hljóðleiðsögn, margmiðlunarsýning og gönguleiðir. www.gljufrasteinn.is. Þjóðmenningarhúsið | Handritin – saga handrita og hlutverk um aldir, Þjóðminja- safnið – svona var það, Fyrirheitna landið – fyrstu Vestur-Íslendingarnir; mormónar sem fluttust til Utah, Bókasalur – bók- minjasafn, Píputau, pjötlugangur og dig- gadaríum – aldarminning Lárusar Ingólfs- sonar, og fleira. Veitingastofa, safnbúð. Þjóðminjasafn Íslands | Í Þjóðminjasafni Íslands er boðið upp á fjölbreytta fræðslu og þjónustu fyrir safngesti. Þar eru nýstár- legar og vandaðar sýningar auk safnbúðar og kaffihúss. Hlutverk safnsins er að auka og miðla þekkingu á menningararfi Íslend- inga frá landnámi til nútíma. Opið alla daga nema mánudaga kl. 11–17.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.