Fréttablaðið - 16.01.2003, Síða 37

Fréttablaðið - 16.01.2003, Síða 37
25FIMMTUDAGUR 16. janúar 2003 SÍMI 553 2075 Sýnd kl. 5.30 og 9 Sýnd kl. 6 m/íslensku tali JAMES BOND kl. 8 og 10.20 Sýnd kl. 7, 9 og 10.10 VIT 498 Sýnd kl. 5, 7 og 9 GULLPLÁNETAN m/ísl.tali kl. 5 og 6 VIT498 JAMES BOND kl. 6, 8 og 10 b.i. 12 Kl. 6.30, 8.30 og 10.30 b.i. 14 ára Sýnd kl. 5.30 og 9 b.i. 12 ára Bandarískur dómari hefur skip-að lögregluyfirvöldum í Tucson í Arizona að sýna almenn- ingi myndbandsupptökuna af Díönu Ross er hún var handtekin fyrir ölvunarakstur. Það inniheld- ur víst afar skrautlegar senur þar sem Ross dettur á rassinn og hlær sig máttlausa þegar hún reynir hvað hún getur að komast í gegn- um áfengispróf lögreglunnar með litlum árangri. Áfengismælar sýndu að Ross hafði meira en tvö- falt leyfilegt magn áfengis í blóði sínu. Myndbandið verður gert op- inbert, hljóðlaust að vísu, á föstu- dag. Söngkonan Ms. Dynamite er tal-in sigurstranglegust á Brit- verðlaunahátíðinni í ár. Hún er með fjórar tilnefningar, eins og eins manns sveitin The Streets, en veðbankar telja að boðskapur hans valdi honum ólukku á hátíð- inni. Robbie Williams er svo tal- inn sigurstranglegastur sem „breskur karlflytjandi“ ársins en það er eini flokkurinn sem hann er tilnefndur í. Forsprakki rokksveitarinnarLimp Bizkit, söngvarinn Fred Durst, segir að hann og Britney Spears séu par. Pilturinn er tíu árum eldri en stúlkan. Durst vill koma þeim skila- boðum til aðdá- enda sinna, sem eru miður hrifnir af poppdúkkunni, að slaka á því ekki sé hægt að stjórna því sem gerist í lífinu. Durst skildi við kærustu sína til langs tíma, Playboy-fyrir- sætuna Jennifer Rovero, fyrir rúmu ári. Þau eiga saman 17 mán- aða gamlan son. Durst á einnig 10 ára dóttur úr fyrra sambandi. Brad Pitt er víst að verða upp-gefinn á bið sinni eftir erfingja. Hann og eiginkonu hans, Jennifer Aniston, langar mikið í barn og var það á áætlun að láta verða af því í ár. Svo fékk Ani- ston tilboð frá framleiðendum „Friends“ að gera tíundu og síðustu seríuna. Hún vildi ekki yfirgefa mótleikara sína í serí- unni og ákvað því að taka tilboðinu. Pitt verður því að minnsta kosti að bíða í nokkra mánuði til viðbótar því persóna hennar í þáttunum, Rachel, er þegar komin með einn grísling og má ekki við öðrum strax. Rokkhljómsveitin Will Haven,sem kemur frá Sacramento í Bandaríkjunum, hefur tilkynnt að hún ætli að leggja árar í bát eftir næstu tónleika. Tónleikarnir verða haldnir í heimaborg sveitarinnar 24. janúar. Söngvarinn Grady Avenell ætlar sér ekki að vinna með liðsmönnum sveitarinnar aft- ur. Restin ætlar svo að halda áfram að spila saman undir öðru nafni. Þannig fór um sjóferð þá. K O R T E R allt að afsláttur

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.