Fréttablaðið


Fréttablaðið - 16.01.2003, Qupperneq 38

Fréttablaðið - 16.01.2003, Qupperneq 38
Reglulega koma vikur þar semsjónvarpsglápið víkur fyrir innihaldsríkara tímadrápi. Síðasta vika var einmitt þannig. Held að ég hafi varla kveikt á sjónvarpinu. Það er náttúrulega margt annað að gera í lífinu. Horfði þó á Silfur Egils. Það var ágætt. Gaman að horfa á kollegana diskút- era. Agnes Braga- dóttir var að von- um ánægð með g r e i n a f l o k k i n n sinn. Hún má líka alveg vera það. Ekki var síður fróðlegt að hlusta á umræður um stöðuna í stjórnmálunum. Nafnarnir Birgir Guðmundsson og Hermannsson voru mjög skilmerkilegir og skemmtilegir í þættinum. Hanna Birna Kristjánsdóttir borgarfull- trúi lenti í þeirri klemmu að vera þarna meira sem pólitíkus en stjórnmálarýnir. Hún leit greini- lega á hina sem einhvers konar pólitíska andstæðinga fremur en umræðufélaga. Þeim tókst ágæt- lega að horfa framhjá því. Birgir Guðmundsson var í sérstaklega góðu stuði og fór á kostum í út- skýringum og vangaveltum. Svona umræðuþáttum tekst stundum að verða fræðandi skemmtiefni. Viðmælendur sem taka sig of hátíðlega og geta aldrei stigið út úr hlutverki sínu ná engri athygli í svona þáttum. Nafnarnir náðu að velta vöngum og skoða framvinduna með afslöppuðum hætti. Pólitískur rétttrúnaður get- ur hins vegar aldrei neitt skap- andi og skemmtilegt af sér. Flokksaginn ekki heldur. ■ 16. janúar 2003 FIMMTUDAGUR BÍÓMYNDIR SKJÁR EINN POPPTÍVÍ BÍÓRÁSIN OMEGA SKJÁR 1 ÞÁTTUR KL. 22 THE BACHELOR SJÓNVARPIÐ ÞÁTTUR KL. 21.35 HVER HENGIR UPP ÞVOTTINN? Heimildarmyndin Hver hengir upp þvottinn? er eftir Hrafnhildi Gunnarsdóttur. Myndin gerist á þvottadegi í íbúð- ararblokk í Beirút í Líbanon. Húsmóðir- in og mannrétt- indakonan Tina Naccache er þjökuð af rafmagns- og vatnsskorti eftir stríðið og leiðir áhorfendur í all- an sannleika um það hvernig hún fer að við þvottana og segir álit sitt á femínisma, stríði og þjónustulund. Myndin var til- nefnd til Edduverðlauna. 20.00 Kvöldljós 21.00 Bænastund 21.30 Joyce Meyer 22.00 Benny Hinn 22.30 Joyce Meyer STÖÐ 2 SÝN 18.00 Sportið með Olís 18.30 Western World Soccer Show 19.00 Pacific Blue (22:35) 19.45 Sky Action Video (11:12) 20.30 Stand Off (Á varðbergi) Aðalhlutverk: Robert Sean Leonard, Dennis Haysbert, Keith Carradine, Natasha Henstridge. Leikstjóri: Andrew Chapman. 1997. Stranglega bönnuð börn- um. 22.00 Football Week UK 22.30 Sportið með Olís 23.00 HM 2002 (Kamerún - Sádi- Arabía) 0.45 Sky Action Video (11:12) 1.30 Dagskrárlok og skjáleikur 6.00 Kevin & Perry 8.00 Stuart Little 10.00 The Parent Trap 12.05 For Love of the Game 14.20 Kevin & Perry 16.00 Stuart Little 18.00 The Parent Trap 20.05 For Love of the Game 22.20 Gangster No. 1 0.05 What Dreams May Come 2.00 Knock off 4.00 Gangster No. 1 18.00 Fólk - með Sirrý (e) 19.00 Will & Grace (e) 19.30 Baby Bob (e) 20.00 Everybody Loves Raymond Líf Rays væri að líkindum fullkomið ef ekki væru hinir óþolandi umhyggju- sömu og athyglissjúku for- eldrar hans og afbrýðisam- ur yngri bróðir - sem öll búa í næsta húsi! Fjallað er um líf söguhetjanna á gamansaman hátt og hafa Peter Boyle og Doris Ro- berts, sem fara með hlut- verk foreldranna, vakið verðskuldaða athygli. Aðrir leikarar eru Patricia Heaton, sem hlaut Emmy- verðlaun fyrir túlkun sína á Debru, og risinn Brad Garrett. 20.30 Ladies man 20.55 Haukur í horni 21.00 The King of Queens 21.30 The Drew Carey show 22.00 Bachelor 2 - Nýtt 22.50 Jay Leno 23.40 Law & Order (e) Á Breiðbandinu má finna 28 erlendar sjónvarpsstöðvar sem seldar eru í áskrift og þar af eru 6 Norðurlandastöðvar. Að auki sendir Breiðbandið út flestar ís- lensku útvarpsrásirnar ásamt 10 erlendum tónlistarrásum með mismunandi tónlistarstefnum. FYRIR BÖRNIN 16.00 Barnatími Stöðvar 2 Ævintýri Jonna Quests, Með Afa, Finnur og Fróði 18.00 Sjónvarpið Stundin okkar Flokksaginn leiðinlegi Hafliði Helgason horfði á Silfur Egils, sem var reyndar það eina sem horft var á í vikunni. Við tækið 10.00 Bíórásin The Parent Trap (Fjölskylduklúður) 12.05 Bíórásin For Love of the Game 13.40 Stöð 2 Winchell 18.00 Bíórásin The Parent Trap (Fjölskylduklúður) 20.05 Bíórásin For Love of the Game 22.20 Bíórásin Gangster No. 1 (Höfuðpaurinn) 22.20 Stöð 2 Heaven 0.00 Stöð 2 Hann á leik (He Got Game) 0.05 Bíórásin What Dreams May Come (Hvaða draumar ykkar vitja) 2.00 Bíórásin Knock off (Falsarinn) 2.10 Stöð 2 Winchell Þáttaröð um ógiftan karl sem er kynntur fyrir 25 aðlaðandi kon- um og keppa þær um hylli hans. Ný þáttaröð! Við erum kynnt fyrir fimm piparsveinum sem koma til greina og tuttuguogfimm pipar- meyjum sem munu keppa um hylli þess sem verður valinn. Við fáum nýjustu fréttir af Tristu, Alex og Amöndu. 26 7.15 70 mínútur 16.00 Pikk TV 19.02 XY TV 20.00 Íslenski Popp listinn 22.02 70 mínútur Hún leit greinilega á hina sem ein- hvers konar pólitíska and- stæðinga fremur en umræðufé- laga. Þeim tókst ágæt- lega að horfa framhjá því. SJÓNVARP Stöð 2 hefur ákveðið að hætta framleiðslu og sýningum á Gnarrenburg, skemmtiþætti Jóns Gnarr, sem verið hefur á dagskrá stöðvarinnar undanfarnar vikur: „Ég tek þessu bara vel. Fór af stað með það í huga að athuga hvernig gengi og var undirbúinn undir hvort sem var; að halda áfram eða hætta,“ segir Jón Gnarr. „Annars eru tímarnir svo skrýtnir. Nú vilja menn hafa sjón- varpsefni eins og þægilegast þyk- ir og helst á það að geðjast sem flestum. Formið lifir þótt andinn sé löngu dauður.“ Jón Gnarr er þó ekki verkefna- laus. Nýbúinn að skrifa söngleik fyrir Verzlunarskólann sem frumsýndur verður innan skamms. Þá útilokar hann ekki frekari störf fyrir Norðurljósa- samsteypuna: „ Ég gæti vel hugs- að mér að gera eitthvað fyrir útvarp og halda svo áfram að skrifa,“ segir Jón Gnarr. ■ Stöð 2: Jón Gnarr sleginn af JÓN GNARR Formið lifir þótt andinn sé löngu dauður. 16.45 Handboltakvöld 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Stundin okkar 18.30 Sagnalönd - Hafmeyjarnar í Sebuvatni (9:13) 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljósið 20.00 Tuttugasta öldin (5:8) 5. þáttur: Viðreisnarárin, 1959-1971. Nýr heimilda- myndaflokkur um merkis- viðburði og þróun þjóðlífs á Íslandi á öldinni sem leið. Umsjón: Hannes Hólmsteinn Gissurarson og Ólafur Harðarson. Dag- skrárgerð: Jónas Sigur- geirsson. Textað á síðu 888 í Textavarpi. 20.50 Framboðsmyndir Leikrit eftir Ingólf Margeirsson. Frambjóðendur Framfara- flokksins eru mættir á ljós- myndastofu til að láta taka af sér ljósmyndir fyrir væntanlegar kosningar. Leikstjóri: Sigurður Sigur- jónsson. Leikendur: Jó- hann Sigurðarson, Kjartan Guðjónsson, Sigurður Hall- marsson, Halldóra Björns- dóttir, Rúnar Freyr Gísla- son, Þorsteinn Gunnarsson og Kristín M. Kristmanns- dóttir. Framleiðandi: Leik- félag Íslands. e. 21.35 Hver hengir upp þvottinn? 22.00 Tíufréttir 22.20 Beðmál í borginni (10:19) 22.50 Soprano-fjölskyldan (12:13) e. 23.50 Kastljósið 0.15 Dagskrárlok 6.58 Ísland í bítið 9.00 Bold and the Beautiful 9.20 Oprah Winfrey 10.05 Í fínu formi 10.20 Ísland í bítið 12.00 Neighbours (Nágrannar) 12.25 Í fínu formi (Þolfimi) 12.40 Dharma & Greg (16:24) 13.00 Chicago Hope (15:24) 13.40 Winchell Aðalhlutverk: Stanley Tucci, Paul Gia- matti, Glynne Headly. Leik- stjóri: Paul Mazursky. 1998. 15.20 Dawson´s Creek (20:23) 16.00 Barnatími Stöðvar 2 17.40 Neighbours (Nágrannar) 18.05 Friends (2:24) (Vinir) 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.54 Fáðu 19.00 Ísland í dag, íþróttir og veður 19.30 Friends 1 (10:24) (Vinir) 20.00 Jag (3:24) 20.50 The Agency (19:22) 21.35 N.Y.P.D Blue (11:22) 22.20 Heaven Aðalhlutverk: Martin Donovan, Joanna Going, Patrick Malahide. 1998. Stranglega bönnuð börnum. 0.00 He Got Game (Hann á leik) Aðalhlutverk: Denzel Washington, Milla Jovo- vich, Ray Allen. Leikstjóri: Spike Lee. 1998. Bönnuð börnum. 2.10 Winchell Sjá nánar að ofan. 3.55 Friends 1 (10:24) 4.15 Friends (2:24) 4.40 Ísland í dag SJÓNVARPIÐ

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.