Fréttablaðið - 20.01.2003, Page 22
Þátturinn 70 mínútur á Popptívíer merkilegt fyrirbæri. Umsjón-
armennirnir kjamsa á Doritos
snakki og þamba
Pepsi ótæpilega og
pissa svo í buxurnar.
Þá fá þeir stundum
gesti og reyna að fá
þá til að drekka
„ógeðsdrykkinn“
sem er samsull af
alls konar viðbjóði.
Þátturinn á föstu-
daginn var helst
sögulegur vegna
þess að sjálf Ingi-
björg Sólrún Gísla-
dóttir sýndi og sann-
aði hversu alþýðleg
hún er með því að mæta í létt spjall.
Töluvert hefur fallið á hetjuímynd
hennar síðustu vikurnar og því ekki
úr vegi að bregða á leik og staðfesta
að hún er enn flottari en Össur,
Davíð og Steingrímur.
Reykvíkingar kusu Ingibjörgu
Sólrúnu einu sinni með óbragð í
munninum, að sögn forsætisráð-
herra, en nú hefur dæmið snúist
við. Ég veit þó ekki hvort hún var
með óbragð í munninum þegar hún
tók sæti á lista Samfylkingarinnar.
Ég veit ekki heldur hvort hún var
með óbragð í munninum þegar hún
samþykkti lánsábyrgð vegna Kára-
hnjúkavirkjunar, en ég veit að hún
var með óbragð í munninum þegar
hún fór af fundi Sveppa og félaga
vegna þess að hún skellti óbragðs-
drykknum í sig hiklaust og með
glæsibrag. Litli bróðir segir mér að
þarna hafi hún skorað feitt hjá unga
fólkinu en það ber þó að hafa í huga
að líklega er meirihluti áhorfenda
70 mínútna ekki kjörgengur.
Einhverjum vinstri græningjum
finnst hún hafa selt sig ódýrt en
leikur samt forvitni á að vita hvort
Steingrímur J. geti leikið þetta eftir
henni. Steingrímur er auðvitað
töffari en toppar hann þetta? ■
20. janúar 2003 MÁNUDAGUR
BÍÓMYNDIR
SKJÁR EINN
POPPTÍVÍ
BÍÓRÁSIN
OMEGA
SJÓNVARPIÐ HANDBOLTI KL. 16.30
HM Í HANDBOLTA
SKJÁREINN ÞÁTTUR KL. 22.00
LAW AND ORDER
Bandarískir þættir um störf Stór-
málasveitar New York borgar og
leit hennar að glæpamönnum.
Bíll Douglas Lafferty springur í
loft upp og virðist um slys að
ræða. En Goren kemst fljótt að
því að Lafferty var sleginn í höf-
uðið.
20.00 Kvöldljós
21.00 Bænastund
21.30 Joyce Meyer
22.00 Benny Hinn
22.30 Joyce Meyer
SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SÝN
6.00 Evolution (Framtíðin)
8.00 The Good Old Boys
10.00 It Came from the Sky
12.00 Major League: Back to the
Minors
14.00 The Good Old Boys
16.00 It Came from the Sky
18.00 Major League: Back to the
Minors
20.00 Evolution (Framtíðin)
22.00 Rush Hour 2
0.00 The Yards (Út af sporinu)
18.30 Jamie K. Experiment -
Lokaþáttur
19.00 World’s Most Amazing
Videos (e)
20.00 The world´s wildest police
videos Fylgst er með
glæpamönnum á flótta
undan réttvísinni, brjálæð-
islegum eltingarleikjum og
afbrotamönnum sem hafa
ekki hugmynd um að verið
er að festa þá á filmu. Og
eins og flestir vita er veru-
leikinn mun ótrúlegri en
skáldskapur!
20.50 Haukur í horni
21.00 Dead Zone
22.00 Law & Order: Criminal In-
tent
22.50 Jay Leno
23.40 The Practice (e)
Á Breiðbandinu má finna 28
erlendar sjónvarpsstöðvar sem
seldar eru í áskrift og þar af eru 6
Norðurlandastöðvar. Að auki
sendir Breiðbandið út flestar ís-
lensku útvarpsrásirnar ásamt 10
erlendum tónlistarrásum með
mismunandi tónlistarstefnum.
FYRIR BÖRNIN
15.30 Sjónvarpið
Myndasafnið, Spanga
16.00 Barnatími Stöðvar 2
Happapeningurinn, Ævintýri
Papírusar, Sesam, opnist þú,
Dagbókin hans Dúa
Með óbragð í munninum
Þórarinn Þórarinsson
fylgdist hugfanginn með Ingibjörgu Sól-
rúnu lappa upp á ímyndina í 70 mínútum.
Við tækið
6.00 Bíórásin
Evolution (Framtíðin)
8.00 Bíórásin
The Good Old Boys
10.00 Bíórásin
It Came from the Sky
12.00 Bíórásin
Major League: Back to the
Minors
13.00 Stöð 2
Framtíðarmaðurinn
14.00 Bíórásin
The Good Old Boys
16.00 Bíórásin
It Came from the Sky
18.00 Bíórásin
Major League: Back to the
Minors
20.00 Bíórásin
Evolution (Framtíðin)
22.00 Bíórásin
Rush Hour 2 (Á fullri ferð 2)
23.05 Stöð 2
Framtíðarmaðurinn
23.55 Sýn
Dauðaþögn (Dead Silence)
0.00 Bíórásin
The Yards (Út af sporinu)
Ríkisútvarpið fylgist grannt með
Heimsmeistaramótinu í hand-
knattleik sem hefst í dag í Portú-
gal og lýkur sunnudaginn 2. febr-
úar. Allir leikir Íslendinga á mót-
inu verða sýndir beint í Sjónvarp-
inu og lýst beint í útvarpi, á Rás
2 og langbylgju. Útsending út-
varpsins er einnig á netinu.
22
7.15 70 mínútur
16.00 Pikk TV
17.02 Pikk TV
20.22 Eldhúspartý (Í svörtum föt-
um)
21.02 Miami Uncovered
21.04 70 mínútur
Litli bróðir
segir mér að
þarna hafi
hún skorað
feitt hjá unga
fólkinu en það
ber þó að
hafa í huga að
líklega er
meirihluti
áhorfenda 70
mínútna ekki
kjörgengur.
18.00 Ensku mörkin
19.00 Spænsku mörkin
20.00 Toppleikir
22.00 Gillette-sportpakkinn
22.30 Sportið með Olís
23.00 Ensku mörkin
23.55 Dead Silence (Dauðaþögn)
Aðalhlutverk: Renee
Estevez, Lisanne Falk,
Carrie Mitchum. Leikstjóri:
Peter O´Fallon. 1991.
Bönnuð börnum.
1.25 Spænsku mörkin
2.20 Dagskrárlok og skjáleikur
15.00 Helgarsportið
15.30 Myndasafnið Malla mús,
Undrahundurinn Merlín og
Fallega húsið mitt. e.
16.00 Spanga (11:26) (Braceface)
16.25 Táknmálsfréttir
16.30 HM í handbolta Bein út-
sending frá leik Íslendinga
og Ástrala. Lýsing: Geir
Magnússon.
19.00 Fréttir, íþróttir og veður
19.35 Kastljósið Logi Bergmann
Eiðsson og Sigmar Guð-
mundsson fjalla um HM í
handbolta.
19.55 Íslensku tónlistarverðlaun-
in (4:5) Kynntar verða til-
nefningar til íslensku tón-
listarverðlaunanna.
20.00 Frasier (Frasier)Bandarísk
gamanþáttaröð með Kels-
ey Grammer í aðalhlut-
verki.
20.25 Nýgræðingar (16:22)
(Scrubs) Bandarísk gam-
anþáttaröð um læknanem-
ann J.D. Dorian og ótrúleg-
ar uppákomur sem hann
lendir í.
20.55 Hinir óæskilegu (Doku-
ment inifrån: De icke
önskvärda)
22.00 Tíufréttir
22.20 Launráð (18:22) (Alias)
23.00 Spaugstofan
23.30 Sjö tindar
23.55 HM í handbolta Upptaka
frá leik Íslendinga og Ástr-
ala sem fram fór í dag.
1.25 Kastljósið Endursýndur
þáttur frá því fyrr um
kvöldið.
1.50 Dagskrárlok
6.58 Ísland í bítið
9.00 Bold and the Beautiful
9.20 Í fínu formi
9.35 Oprah Winfrey
10.20 Ísland í bítið
12.00 Neighbours (Nágrannar)
12.25 Í fínu formi (Þolfimi)
12.40 Dharma & Greg (18:24)
13.00 Bicentennial Man (Fram-
tíðarmaðurinn) Aðalhlut-
verk: Robin Williams, Sam
Neill, Imbeth Davidtz. Leik-
stjóri: Chris Columbus.
1999.
15.05 Ensku mörkin
16.00 Barnatími Stöðvar 2
Happapeningurinn, Ævin-
týri Papírusar, Sesam, opn-
ist þú, Dagbókin hans Dúa
17.40 Neighbours (Nágrannar)
18.05 Spin City (1:23)
18.30 Fréttir Stöðvar 2
19.00 Ísland í dag, íþróttir og
veður
19.30 Friends 1 (12:24) (Vinir)
20.00 Dawson’s Creek (21:23)
(Vík milli vina)
20.50 The Court (2:6) (Réttur er
settur)
21.35 Golden Globe Awards 2002
(Golden Globe-verðlauna-
hátiðin)
23.05 Bicentennial Man (Fram-
tíðarmaðurinn)
1.15 Ensku mörkin
2.10 Friends 1 (12:24) (Vinir)
2.35 Spin City (1:23) (Ó, ráð-
hús)
2.55 Ísland í dag, íþróttir og
veður
3.20 Tónlistarmyndbönd frá
Popp TíVí
BÁTAR Á laugardaginn hófst í
Þýskalandi stærsta sölusýning
báta í heimi, „Boot Düsseldorf“.
Þar verða til sýnis bátar af öllum
stærðum og gerðum. Um 1700
sýningaraðilar frá 53 löndum eru
skráðir á sýninguna.
Þar verður meðal annars að
finna lúxussnekkjuna „Predator
95“ sem smíðuð var í Englandi.
Snekkjan, sem kostar um 528
milljónir, er 28 metra löng og veg-
ur 55 tonn. ■
SNEKKJAN
„Predator 95“ er stærsti báturinn sem verður til sýnis í Þýskalandi.
Bátasýning í Þýskalandi:
Glæsisnekkja
til sýnis
VINSÆLIR
Simpson-fjölskyldan hefur engu gleymt
þótt gömul sé.
Simpson-fjölskyldan:
Stefnir á
nýtt met
SJÓNVARP Simpson-fjölskyldan
stefnir í að slá nýtt met með því
að verða sá þáttur sem sýndur
hefur verið hvað lengst í banda-
rísku sjónvarpi. Búið er að ganga
frá samningum milli Fox
Entertainment og framleiðenda
þáttanna um að þeir verði sýndir
til ársins 2005. Það þýðir að þætt-
irnir verða á dagskrá í sextán ár.
Vinsældir þáttanna virðast ekki
vera að dvína því þeir eru til-
nefndir til verðlauna á Golden
Globe-hátíðinni sem bestu gam-
anþættirnir.
Ævintýrið um Ozzie og Harri-
et á metið sem stendur, þættirnir
voru sýndir í fjórtán ár, líkt og
Simpson nú. M*A*S*H, eða
Spítalalíf, kemur þar á eftir með
ellefu ár. ■
Ljósmyndastofan Mynd
sími 565 4207 • www.ljosmynd.is
Ljósmyndastofa Kópavogs
sími 554 3020
Passamyndatökur alla virka daga.
Barnamyndatökur.
Tilboð Í janúar
og febrúar
Kr. 6000
Innifalið ein stækkun 30 x 40 cm í
ramma. Aðrar stækkanir að eigin
vali með 50 % afslætti