Fréttablaðið - 08.05.2003, Blaðsíða 3

Fréttablaðið - 08.05.2003, Blaðsíða 3
FRAMSÓKNARFLOKKURINN Framsóknarflokkurinn ætlar að auðvelda fólki enn frekar kaup á eigin húsnæði. Framsóknarflokkurinn ætlar að hækka hámarkslán Íbúðalánasjóðs í áföngum á næsta kjörtímabili upp í 90% af kaupverði venjulegs íbúðarhúsnæðis. Þannig geta allir notið hagkvæmustu kjara við íbúðakaup. Þetta teljum við framsóknarmenn mögulegt vegna þeirra breytinga sem við höfum hrint í framkvæmd á íslenskum fjármálamarkaði á síðasta kjörtímabili. Þær breytingar gera okkur nú kleift að búa til enn skilvirkara og neytendavænna íbúðalánakerfi um leið og lagður er grunnur að stöðugleika til lengri tíma. 90% lán til húsnæðiskaupa Reiknaðu lánamöguleika þína Á kosningavef Framsóknarflokksins www.xb.is getur þú reiknað út lánamöguleika þína miðað við þær tillögur sem Framsóknarflokkurinn leggur fram fyrir þessar kosningar. www.xb.is

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.