Fréttablaðið - 08.05.2003, Blaðsíða 38
8. maí 2003 FIMMTUDAGUR
Jóhann Hlíðar Harðarson, frétta-maður á Stöð 2, hefur leyst af í
Íslandi í dag að und-
anförnu og unnið
sigur sem áhorfend-
ur vou hættir að bú-
ast við. Jóhann Hlíð-
ar er með náttúru
fyrir fréttum og
söguhormónin á rétt-
um stað. Hann spyr
af því hann vill vita. Vita það sama
og áhorfendur. Úr verður gott sjón-
varp. Að vísu þyrfti Jóhann Hlíðar
að æfa sig eilítið betur í kynningum
á viðmælendum. Þar gætir tauga-
óstyrks sem er óþarfur því þegar
Jóhann er komin á skrið týnir hann
sjálfum sér í ákafa og spurninga-
gleði sem skilar sér heim í stofu.
Þessi náttúra er ekki öllum gefin.
Ástæða er til að óska Stöð 2 tilhamingju með að hafa dottið
ofan á Jóhann Hlíðar. Megi hann
sitja sem lengst í Íslandi í dag.
Áhorfendur skipta ekki yfir á
fréttir Ríkissjónvarpsins á meðan
Jóhann er í stuði. Ísland í dag hef-
ur fengið þá andlitslyftingu sem
þátturinn átti skilið.
Gísli Marteinn var með bestamóti á laugardaginn. Hafði vit
á því að fá Gunnar Eyjólfsson til
sín í miðju kosningaglamri. Gunn-
ar sló taktinn með Margréti Frí-
mannsdóttur í sögum af týndum
feðrum og fundnum. Og þegar
Gísli Marteinn hélt að pólitíkin og
kosningarnar skiptu mestu máli
benti Gunnar honum á að það væri
núið. Að lifa í augnablikinu og gera
það besta úr því. Þarna sást mun-
urinn á ungum og eldri. ■
Við tækið
EIRÍKUR JÓNSSON
■ hefur fundið fréttamann sem fútt er í.
Fréttamaður með hormóna
20.00 Kvöldljós
21.00 Bænastund
21.30 Joyce Meyer
22.00 Benny Hinn
22.30 Joyce Meyer
Á Breiðbandinu má finna 28
erlendar sjónvarpsstöðvar sem
seldar eru í áskrift og þar af eru
6 Norðurlandastöðvar. Að auki
sendir Breiðbandið út flestar ís-
lensku útvarpsrásirnar ásamt 10
erlendum tónlistarrásum með
mismunandi tónlistarstefnum.
18.00 Olíssport Fjallað er um helstu
íþróttaviðburði heima og erlendis.
18.30 Western World Soccer Show
(Heimsfótbolti West World)
19.00 Pacific Blue (1:22) (Kyrra-
hafslöggur) Aðrir lögregluþjónar líta nið-
ur á Kyrrahafslöggurnar vegna þess að
þær þeysast um á reiðhjólum í stað
kraftmikilla glæsibifreiða. Allar efasemd-
araddir eru þó þaggaðar niður þegar
löggurnar þeysast á eftir glæpamönnum
á rándýrum ferðamannaströndum Kali-
forníu og koma þeim á bak við lás og
slá.
20.00 US PGA Tour 2003 (Golfmót í
Bandaríkjunum)
21.00 European PGA Tour 2003 (Golf-
mót í Evrópu)
22.00 Football Week UK (Vikan í
enska boltanum)
22.30 Olíssport Fjallað er um helstu
íþróttaviðburði heima og erlendis.
23.00 HM 2002 (Senegal - Úrúgvæ)
0.45 Dagskrárlok og skjáleikur
16.15 Kastljósið -
Kosningar 2003
16.45 Handboltakvöld
17.05 Leiðarljós
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Sögur storksins (1:7) (Stork’s
Tales) Teiknimyndaflokkur fyrir börn. e.
18.30 Snjókross
19.00 Fréttir, íþróttir og veður
19.35 Kastljósið
20.00 Íslandsmótið í handbolta Bein
útsending frá seinni hálfleik leiks í úr-
slitakeppni karla.
20.50 Í einum grænum (1:8) Ný garð-
yrkjuþáttaröð þar sem tekið er á því hel-
sta sem lýtur að fegrun garða. Umsjónar-
menn þáttanna, Guðríður Helgadóttir og
Kristinn H. Þorsteinsson, gefa áhorfend-
um hagnýt ráð við umhirðu garða og
skipulagningu þeirra. Framleiðandi: Saga
film.
21.25 Kosningar 2003 - Tæpitungu-
laust Formaður Frjálslynda flokksins,
Guðjón Arnar Kristjánsson, mætir í yfir-
heyrslu í beinni útsendingu til Evu Maríu
Jónsdóttur og Sigmars Guðmundssonar.
22.00 Tíufréttir
22.20 Kosningar 2003 - Tæpitungu-
laust Rætt verður við Guðmund G. Þór-
arinsson, formann Nýs afls.
22.50 Hvítar tennur (4:4) (White
Teeth) Breskur myndaflokkur byggður á
sögu eftir Zadie Smith þar sem rakin er
saga tveggja fjölskyldna frá sjöunda ára-
tugnum til okkar daga. Leikstjóri: Julian
Jarrold. Aðalhlutverk: Om Puri, Philip
Davis, Geraldine James, Robert Bathurst,
Christopher Simpson, Sarah Ozeke og
San Shella.
23.40 Linda Green (10:10) Bresk
gamanþáttaröð um unga konu í
Manchester sem er að leita að stóru ást-
inni í lífi sínu. Aðalhlutverk: Liza Tarbuck,
Christopher Eccleston, Claire Rushbrook,
Sean Gallagher og Daniel Ryan.
0.10 Kastljósið Endursýndur þáttur
frá því fyrr um kvöldið.
0.30 Dagskrárlok
6.58 Ísland í bítið
9.00 Bold and the Beautiful
9.20 Í fínu formi
9.35 Oprah Winfrey
10.20 Ísland í bítið
12.00 Neighbours
12.25 Í fínu formi (Þolfimi)
12.40 Reba (15:22)
13.00 The Guardian (1:22)
13.45 Travis á tónleikum
15.15 Smallville (12:23)
16.00 Barnatími Stöðvar 2
17.40 Neighbours
18.05 Off Centre (4:21)
18.30 Fréttir Stöðvar 2
19.00 Ísland í dag, íþróttir, veður
19.45 Animatrix
20.00 Jag (19:24)
20.50 Third Watch (9:22)
21.35 Oz (1:16)
22.30 Bad Day on the Block (Ná-
granninn) Þetta hefur ekki verið góður
dagur hjá Lyle, reyndar hafa síðustu
mánuðir verið ömurlegir. Konan er farin
með börnin og húsakynnin ekkert til að
hrópa húrra yfir. Lyle er heltekinn af reiði
og þar sem hann er búinn að fæla alla
frá sér neyðist hann til að láta reiði sína
bitna á nágrannanum. Aðalhlutverk:
Charlie Sheen, Mare Winningham. Leik-
stjóri: Craik R. Baxley. 1997. Stranglega
bönnuð börnum.
23.55 Double Take (Fé án hirðis)
Hasargrínmynd. Daryl Chase er í vondum
málum. Hann fær mikla peninga í hend-
urnar en sennilega er hér um að ræða
illa fengið fé. Bandaríska leyniþjónustan
blandast í málið en stofnunin ráðleggur
Daryl að koma sér til Mexíkós hið fyrsta.
Hann tekur leyniþjónustuna á orðinu en
það minnkar ekki vandræði hans. Aðal-
hlutverk: Orlando Jones, Eddie Griffin,
Gary Grubbs. Leikstjóri: George Gallo.
2001. Bönnuð börnum.
1.20 Ambushed (Fordómar) Aðalhlut-
verk: William Forsythe, Courtney B.
Vance. Leikstjóri: Ernest R. Dickerson.
1998. Stranglega bönnuð börnum.
2.55 Ísland í dag, íþróttir, veður
3.20 Tónlistarmyndbönd frá Popp
TíVí
6.00 61
8.05 Field of Dreams
10.00 Calafornia Suite
12.00 Captain Corelli’s Mandolin
14.15 61
16.20 Field of Dreams
18.05 Calafornia Suite
20.00 Captain Corelli’s Mandolin
22.15 Yamakasi
0.00 The Grotesque
2.00 Made Men
4.00 Yamakasi
7.00 70 mínútur
16.00 Pikk TV
19.00 XY TV
20.00 Pepsí listinn
22.03 70 mínútur
23.10 Trailer
23.40 Meiri músík
18.30 Fólk - með Sirrý (e)
19.30 Grounded for life (e)
20.00 Malcolm in the middle Hinir
feiknavinsælu þættir um Malcolm í mið-
ið hafa svo sannarlega slegið í gegn á Ís-
landi en þeir snúast um prakkarastrik
Malcolm og bræðra hans og undarleg
uppátæki föður hans og móður.
20.30 Life with Bonnie
21.00 The King of Queens Arthur
kveikti í húsinu sínu og situr nú uppi á
Carrie dóttur sinni og Doug eiginmanni
hennar. Hann er þeim óþægur ljár í
þúfu, alltaf á kvennafari og að skemmta
sér. En verst er að hann sefur í sjón-
varpsherberginu hans Doug. Carrie er
kvonfang af bestu sort og vinnur á lög-
mannastofu en Doug keyrir sendibíl með
aðra hönd á stýri og ávallt í stuttbuxum.
21.30 Everybody Loves Raymond
22.00 Bachelorette Trista hin fagra sat
eftir með sárt ennið í fyrstu serínunni af
Piparsveininum og voru margir furðu
lostnir. Í sárabætur fékk hún sinn eigin
þátt og velur nú væntanlegan eiginmann
úr hópi föngulegra sveina.
22.50 Jay Leno Jay Leno sýnir fram á
keisarans nekt á hverju kvöldi er hann
togar þjóðarleiðtoga, frægt fólk og
hversdagslega vitleysinga sundur og
saman í háði. Síðan spjallar hann í róleg-
heitum um stjórnmál, kvikmyndir,
saumaskap og gæludýrahald við gesti
sína sem eru ekki af verri endanum,
margverðlaunaðar stjörnur og stuðboltar.
Þættinum lýkur yfirleitt á að síkátir
söngvarar koma fram.
23.40 Law & Order (e)
0.30 Dagskrárlok Sjá nánar á
www.s1.is
Breskur myndaflokkur byggður á
sögu eftir Zadie Smith þar sem
rakin er saga tveggja fjölskyldna
frá sjöunda áratugnum til okkar
daga. Leikstjóri er Julian Jarrold
og með aðalhlutverk fara þau
Om Puri, Philip Davis, Geraldine
James, Robert Bathurst,
Christopher Simpson, Sarah
Ozeke og San Shella.
Sjónvarpið
22.20 Skjár 1 21.30
Frank býðst til að mála hús Ray
og Debru en neitar að mála í
þeim lit sem þau vilja. Frank
þarf alltaf að stjórna og það
íþyngir Ray. Hann ákveður því
að taka málin í eigin hendur og
rekur Frank úr málarastarfinu.
Þá upplýsir Marie ýmislegt um
fortíð Frank.
■
Ísland í dag
hefur fengið þá
andlytslyftingu
sem þátturinn
átti skilið.
Hvítar tennur
Everybody
Loves Raymond
MTV:
Heimildar-
mynd um
Mandela
SJÓNVARP Tónlistarsjónvarpsstöðin
MTV tilkynnti í gær að verið væri
að framleiða heimildarmynd um
Nelson Mandela, fyrrum forseta
Suður-Afríku. Í henni ferðast hópur
ungmenna alls staðar að úr heimin-
um til Jóhannesarborgar til þess að
ræða við Mandela
um stöðu heims-
mála. Baráttan
gegn alnæmi í
heiminum er þar
stór hluti.
„Ég er mjög
spenntur fyrir
því að hitta þau
ungmenni sem
MTV valdi til
þess að heimsækja mig,“ segir
Mandela. „Ég vonast eftir líflegum
umræðum um þau mál sem eru
þeim áhyggjuefni í dag.“
Stofnun Nelson Mandela hefur
tekið virkan þátt í því að upplýsa
ungmenni um skaðsemi HIV-
veirunnar. Samstarf hennar við
MTV er hluti af þessu upplýsinga-
starfi. Í fyrra voru haldnir stærðar-
innar tónleikar um allan heim, þar á
meðal í Höfðaborg, Seattle og Wash-
ington til þess að vekja ungt fólk til
umhugsunar um málefnið. ■
MANDELA
Er afar vinsæll
á MTV.
Ársfundur
Lífeyrissjóðs starfsmanna Áburðarverksmiðju ríkisins
verður haldinn þriðjudaginn 20. maí kl. 17:00. Fundurinn verður haldinn
að Laugavegi 77 í húsi Landsbanka Íslands, 5. hæð, Reykjavík.
Dagskrá
1 Skýrsla stjórnar Helgi Laxdal formaður stjórnar
2 Reikningar sjóðsins Símon Á. Gunnarsson endurskoðandi
3 Tryggingarfræðileg úttekt Bjarni Guðmundsson tryggingarfr.
4 Fjárfestingarstefna sjóðsins kynnt Davíð Harðarson sjóðsstjóri
5 Ákvörðun um þóknun til stjórnar
6 Tillögur um breytingar á samþykktum
7 Kosning stjórnar
8 Kosning endurskoðanda
9 Önnur mál sem löglega eru fram borin
Endurskoðaðir og undirritaðir reikningar sjóðsins ásamt skýrslu tryggingarfræðings er
hægt að nálgast í móttöku Landsbanka Íslands að Laugavegi 77 viku fyrir ársfund.
Stjórn Lífeyrissjóðs starfsmanna Áburðarverksmiðju ríkisins
38