Fréttablaðið - 15.05.2003, Page 11
FIMMTUDAGUR 15. maí 2003
■ Lögreglufréttir
Mi›inn á 800 kr. á mánu›i e›a
a›eins 185 kr. fyrir hvern útdrátt.
20%
fjölgun
vinninga
-vinningur í hverri v ikuwww.das.is
e›a á netinu
561 7757
Hringdu núna
og trygg›u flér mi›a.
...og allt skattfrjálst!
Fær› flú símtal
frá okkur?
D
r
e
g i›
í h ve rr i v
ik
u
52x
DAS
Vinningaveisla
Í dag ver›a nærri 2000
vinningar dregnir út!
fia› er ekki of
seint a› vera me›
í dag
ÍS
LE
N
SK
A
A
U
G
LÝ
SI
N
G
A
ST
O
FA
N
/S
IA
.I
S
D
A
S
20
93
5
04
/2
00
3
Rækjuveiðar:
Innan við-
miðunarlínu
SJÁVARÚTVEGUR Sjávarútvegsráðu-
neytið hefur að fengnum tillögum
Hafrannsóknastofnunar gefið út
reglugerð þar sem heimilaðar eru
rækjuveiðar innan viðmiðunar-
línu á Breiðafirði á tímabilinu 15.
maí til 30. júní 2003. Bátum sem
skráðir eru við norðanvert Snæ-
fellsnes og gerðir þaðan út verður
heimilt að stunda veiðar á svæði
utan línu sem dregin er rétt-
vísandi norður frá Krossnesvita
sunnan 65˚N. ■
Daglegt flug
til Kaupmannahafnar
Iceland Express flýgur til Kaupmannahafnar alla daga.
Skoðaðu og bókaðu á IcelandExpress.is eða komdu á söluskrifstofuna
Suðurlandsbraut 24, opið 9-17 virka daga.
Lág fargjöld. Engin bókunarfyrirvari. Engin lágmarksdvöl og engin hámarksdvöl.
Söluskrifstofa Suðurlandsbraut 24, opið 9-17 virka daga I Sími 5 500 600 I www.IcelandExpress.is
M
Á
T
T
U
R
IN
N
&
D
Ý
R
Ð
IN
ÍRAK, AP Íbúar í þorpinu Ma-
haeweel, skammt suður af
Bagdad, hafa fundið yfir 3.000 lík
í fjöldagröf skammt frá bænum.
Talið er að um sé að ræða íraska
borgara sem myrtir voru af ör-
yggissveitum Saddams Husseins
þegar shíta-múslímar gerðu upp-
reisn gegn ríkisstjórninni í kjöl-
far Persaflóastríðsins árið 1991.
Þegar hefur tekist að bera
kennsl á að minnsta kosti 720
fórnarlömb út frá persónuskil-
ríkjum sem fundist hafa á líkun-
um. Að sögn írasks embættis-
manns sem hefur yfirumsjón með
uppgreftrinum lítur út fyrir að
mörg fórnarlambanna hafi verið
grafin lifandi. ■
Íbúðalánasjóður:
Breyttar
reglur
LÁN Félagsmálaráðherra hefur
breytt reglugerð um lánaflokka
Íbúðalánasjóðs nr. 458/1999.
Gengur breytingin út á það að af-
nema heimild leigusala til að selja
leigjanda afnotarétt. Þannig verði
félögum og félagasamtökum
óheimilt að selja leigjanda afnota-
rétt í almennum leiguíbúðum og
þeim leiguíbúðum sem falla undir
sérstaka átakið til fjölgunar leigu-
íbúðum. Bannið tekur gildi 1. júní
2003. ■
FIMM ÁRA DRENGUR FYRIR BÍL
Ekið var á fimm ára dreng á
Norðurbraut í Hafnarfirði um
klukkan hálf sjö í fyrrakvöld.
Drengurinn varð fyrir bílnum og
við það datt hann í götuna. Hann
hlaut skurð á augabrún og hné.
Vissara þótti að flytja drenginn
með sjúkrabíl á slysadeild Land-
spítala – háskólasjúkrahúss,
þrátt fyrir að meiðslin væru
ekki mikil.
FIMM BÍLAR SKEMMDIR
Skemmdarverk voru unnin á
þremur bílum í Keflavík í fyrr-
inótt. Bílarnir voru staðsettir í
Grófinni og á Vesturbraut. Í einu
tilfella höfðu skemmdarvargarn-
ir gengið yfir einn bílinn og sér
stórlega á honum. Þá voru tveir
16 ára piltar handteknir í Gróf-
inni í gærmorgun. Þeir voru ölv-
aður og höfðu brotið rúðu í bíl.
Telur lögregla líklegt að
skemmdarverkin tengist hugsan-
lega lokum samræmdra prófa í
grunnskólum landsins.
ÓÞEKKT FÓRNARLAMB
Hundruð manna frá nærliggjandi þorpum
fylgdust með uppgreftrinum í von um að
geta komist að raun um afdrif ástvina
sinna.
Fjöldagröf:
Fórnarlömb
Saddams
Husseins