Fréttablaðið - 15.05.2003, Qupperneq 42
42 15. maí 2003 FIMMTUDAGUR
FJÁRMÁL-LAUSNIR. Ertu í greiðsluerf-
iðleikum? Tökum að okkur að endur-
skipuleggja fjármál einstaklinga og
smærri fyrirtækja, þ.m.t samninga um
vanskil og hagstæðari greiðslubyrði.
Símatími frá kl. 14-17. 3 Skref ehf. Lág-
múla 9. S. 533 3007.
ERTU Í GREIÐSLUERFIÐLEIKUM? Sjá-
um um að semja við banka, sparisjóði,
lögfræðinga og aðrar stofnanir og ýmis-
legt fleira, fyrir eintaklinga og smærri
fyrirtæki. Ráð ehf, Ármúla 5. Sími 533
1180.
■ ■ Málarar
Máningaþjónusta GJÓ. Tökum að okk-
ur öll smærri og stærri verkefni fyrir san-
gjarnt verð. Uppl. í s. 864 5491.
■ ■ Meindýraeyðing
Starrahreiður, fjarlægi starrahreiður og
eitra fyrir fló, góður frágangur. Vanir
menn til 8 ára. Sími 822 0400.
MEINDÝRAEYÐING HEIMILANNA, öll
meindýraeyðing f. heimili og húsfélög.
Skordýragreining, sérfræðiráðgjöf. S.
822 3710.
■ ■ Búslóðaflutningar
Ert þú að flytja? Búslóðafl., fyrirtækjafl.,
píanófl. o.fl. Extra stór bíll. Flutningaþj.
Mikaels. S. 894 4560.
■ ■ Húsaviðhald
Sökklastoðir 2x4” til sölu, lengdir 80-
300cm ca. 200 stykki. Einnig nokkrar
lengdir 1x6” verðh. 30 þ. S. 864 7408.
Steinsögun og Kjarnaborun. Smíðum
glugga, opnanleg fög og hurðir. Einnig
allt annað viðhald. Tilboð, tímavinna.
Fagmenn, 20 ára reynsla. S. 892 5545.
LEKUR ÞAKIÐ? Við kunnum ráð við því!
Þéttingar og húðun með hinum frá-
bæru Pace-þakefnum. Uppl. í s. 699
7280.
■ ■ Tölvur
ÞARFTU HJÁLP MEÐ TÖLVUNA? Biluð
eða bara hægvirk? Kem á staðinn daga
sem kvöld. Fljót og góð þjónusta. S. 695
2095.
Tölvuviðgerðir frá 1.950. Ódýrar upp-
færslur, gerum föst tilboð. Sækjum,
sendum. KK Tölvur ehf Reykjavíkur-
vegi 64 s. 554 5451 www.kktolvur.is
ÞARFTU HJÁLP MEÐ TÖLVUNA? Biluð
eða bara hægvirk? Kem á staðinn daga
sem kvöld. Fljót og góð þjónusta. S. 695
2095.
Frítt ADSL modem! Kynntu þér inter-
netþjónustu Plúsnets í síma 577 1717
eða á www.plusnet.is
■ ■ Hljóðfæri
HLJÓÐSETNING OG TÓNLISTARUPP-
TÖKUR. Fjölföldum myndbönd og
geisladiska. Færum 8mm filmur á
myndbönd og geisladiska. Mix-Hljóð-
riti Laugav. 178, s. 568 0733
http://www.mix.is
■ ■ Dulspeki-heilun
Heilun. Ertu með skó á heilanum? Við
höfum lausnina fyrir þig. UN Iceland,
Mörkinni 1. S. 588 5858, 50% afsl. Opið
til kl: 23 öll kvöld.
■ ■ Spádómar
Laufey spámiðill verður með einka-
tíma í Reykjavík frá 27. maí til 30. maí.
Uppl. í síma 861 6634.
Heilun og spá. Tímapantanir frá 1-2
daglega. Ása í síma 564 3347. Geymið
auglýsinguna.
Spennandi tími fram undan? 908
6414 Spámiðillinn Yrsa leiðir þig inn í
nýja tíma. HRINGDU NÚNA! Sími sem
sjaldan sefur. Ódýrara milli 10 og 13 í
908 2288.
SPÁSÍMINN 908 5666. Stjörnuspá,
draumráðningar (ást og peningar), and-
leg hjálp. Trúnaður, nafnleynd.
Andleg leiðsögn, miðlun, tarot, spila-
spá, draumar og huglækningar. Frá há-
degi til 2 eftir miðn. Hanna, s. 908
6040.
ÖRLAGALÍNAN 595 2001 / 908 1800.
Miðlar, spámiðlar, tarotlestur, drauma-
ráðningar. Örlagalínan betri miðill. Fáðu
svör við spurningum þínum. Sími 908
1800 eða 595 2001 (Vísa/Euro). Opin
frá 18-24 alla daga vikunnar.
■ ■ Veisluþjónusta
Ostabakkar 3 stærðir, pinnamatur, par-
ty samlokur, ostatertur og ostakörfur.
Ostahúsið Strandgata 75Hafnarfirði.
P.s. 565 3940Opið til alla daga til 18, 14
á laugard.
■ ■ Iðnaður
Múrverk, flísalagnir og viðgerðir.Múr-
arameistarinn. S: 897 9275 / 554 1492
■ ■ Viðgerðir
Loftnetsviðgerðir og uppsetningar.
Góð þjónusta. Kvöld og helgarþjónusta.
Loftnetsþjónustan Signal, s. 898
6709.
TILBOÐ! Sjónvörp - videó - slökkvibún-
aður í sjónvörp. Fast verð á videó viðg.
Sjónv.viðg. samd. Sækjum/sendum.
Afsl. til elli/örorkuþ. Litsýn, s. 552 7095.
■ ■ Heilsuvörur
Ég losaði mig við 22 kg og Jói við 12.
Dóra bætti á sig 6 kg og losnaði við
mígrenið. Við finnum líka leið fyrir þig.
6 ára reynsla og ráðgjöf. Eggert Herbl.
Dr, s. 898 6029.
Léttari, orkumeiri og heilsubetri með
Herbalife næringavörunum.
http://fanney.topdiet.is S. 698 7204.
■ ■ Fæðubótarefni
Viltu léttast? Eða þyngjast? Þú getur
það með Herbalife! Hafðu samband.
Ólöf. S. 861 5356, olsiar@hotmail.com
■ ■ Námskeið
Vilt þú mála úti í náttúrunni? Við verð-
um úti að mála íslenskt landslag hvern
laugardag í júní og júlí. Skráning í sima
565 9559 eða 897 4541. Gallery VERA,
Laugavegi 100.
Gallery VERA. Nemendur komi með
eigin ljósmynd til að mála eftir. Nám-
skeið hefst hvern miðvikudag frá 17:30-
21:30. Laugavegur 100, skráning í
síma 565 9559 eða 897 4541.
Sumarnámskeið fyrir alla aldurshópa.
Tölvuskólinn Sóltúni s.562-6212
www.tolvuskoli.net
VILT ÞÚ KYNNAST LISTAMANNINUM Í
SJÁLFUM ÞÉR? Bjóðum upp á nám-
skeið í glerskurði og glerbræðslu ásamt
öllu efni til glerlistagerðar. GLER Í GEGN,
Dalshrauni 11, bakhús, s. 555 6599.
■ ■ Flug
Vertu á ferð og flugi í skóm frá UN
Iceland, Mörkinni 1. S. 588 5858, 50%
afsl. Opið til kl: 23 öll kvöld.
■ ■ Húsgögn
Vel með farið sófasett til sölu, drappl.
sófaborð fylgir. Uppl. í s. 553 9491 og
892 8652.
Óska eftir 3 sæta sófa og stólum,
mega vera stakir, og hillusamstæðu
eða hillum, einnig eldhúsborð ca.
75x130 cm. Uppl. í s. 581 3199.
■ ■ Antík
Antík húsgögn. Fjögurra sæta sófi og
fjórir stólar til sölu. Uppl. í s. 581 4724.
■ ■ Heimilistæki
Teba eldavél til sölu! Góð eldavél.
Upplýsingar í síma 565 2372 og 659
2372.
Eldhúsinnrétting, ísskápur ca. 8 ára,
tvö eldhúsborð og stólar með öðru.
Uppl í s. 699 4430 e. kl. 16.
Til sölu 3ja ára þvottavél með inn-
byggðum þurrkara, kr. 45 þús. Á sama
stað til sölu 5 þráða overlock vél, kr. 40
þús. Uppl. í síma 692 6969.
■ ■ Fatnaður
Allar viðgerðir, leðurviðgerðir og
breytingar. Styttum buxur meðan beð-
ið er. Saumsprettan v. Ingólfstorg, s. 552
0855.
■ ■ Dýrahald
Dýrabær ehf. v/Holtaveg - 104 Rvk. S.
553 3062, opið 13-18.
■ ■ Byssur
www.sportvorugerdin.is Opið í sum-
ar: mán. - föst. 09,00-18,00 laugar-
daga 10,00-16,00
■ ■ Fyrir veiðimenn
Laus veiðileyfi í Vesturröst: Grenlækur
(flóðið) og Brúará í landi Spóastaða.
Sími 551 6770, skoðið www.armenn.is
■ ■ Húsnæði í boði
86 fm 3 herb. íbúð miðsvæðis í Garða-
bæ til leigu. Leigist frá 1. júní. 85 þ. per.
mán. Uppl. 555 0417.
2ja herb. björt íbúð í rólegu umhverfi
á svæði 105. Er laus. Tryggingarfé
óskast. S. 847 4682, 866 4807.
2 herb. íbúð til leigu í Torfufelli ca. 57
fm. Raðhús til leigu í Dalseli ca. 250 fm.
Tilboð berist til Fréttablaðsins merkt
“íbúðir”.
Grafarvogur. 2 herb. 65 fm íbúð til
leigu frá 1. jún.-1. jan. 2004. 60 þús. á
mán. m/hússjóði. Harpa, 861 1972.
Rúmgott og vandað húsaskjól fyrir
tær á 50% afslætti. Útsalan byrjuð. UN
Iceland, Mörkinni 1. Sími 588 5858.
Opið til kl: 23 öll kvöld.
■ ■ Húsnæði óskast
Óska eftir einstaklingsíbúð, helst í
Hafnarfirði eða Garðabæ. Upplýsingar
892 5590.
Lítið herbergi óskast með baðherbergi
og litlu eldhúsi, nálægt Hótel Loftleið-
um frá 1. júní. S. 867 2149.
Bráðvantar tveggja herbergja íbúð er
reglusöm, ábyrg og reyklaus. Upplýsing-
ar í síma 659-6444
Óskum eftir fjögurra herbergja íbúð
til leigu í Hafnarfirði frá og með fyrsta
Júní. Sími 892-2663
■ ■ Sumarbústaðir
Til sölu falleg sumarbústaðalóð í
landi Miðengis, Grímsnesi. Eignar-
land. Kalt vatn komið. Rafm. komið að
lóðarmörkum. Heitt vatn e. ca. ár. S.
898 8791.
Til sölu 20 fm sumarhús. Húsið er al-
vöru hús með, raflögn, tvöf. gleri o.fl. og
hentar íslenskum aðstæðum vel. Fram-
leiðum allar gerðir sumarhúsa. Margar
teikningar. Verðdæmi á 50 fm húsi
3.950 þ. EK-Sumarhús , Flugumýri 6,
Mos. S. 566 6430 og 849 3405.
90 fm sumarhús til sölu í Hvítársíðu-
hreppi rétt hjá Húsafelli. Góð greiðslu-
kjör. Uppl. í síma 897 2794.
Smíðum sumarbústaði: höfum t.d.
leigulóðir í landi Þórisstaða í Gríms-
nesi. S. Ásgeir 897 1731/ Gísli 892
4605.
■ ■ Geymsluhúsnæði
Samsetjanlegir galvaniseraðir gámar
2, 3, 4, 5 og 6 m langir, tökum einnig
byggingarefni, tæki og bíla í umboðs-
sölu. Bílasalan Hraun, geymslusvæðinu
gegnt álverinu í Straumsvík. S. 565
2727.
Sirka 18 fm bílskúr til leigu í Garðabæ,
hentugt geymsluhúsnæði. Upplýsingar í
síma 565 6895.
■ ■ Atvinnuhúsnæði
Skrifstofuherbergi til leigu. Stór og lít-
il, við Suðurlandsbraut og Ármúla. Upp-
lýsingar gefur Þór í síma 899 3760.
Atvinnuhúsnæði til leigu. Hólmaslóð:
mjög gott 125 og 75 fm skrifstofuhúsn.
á 2. hæð. Á 1. hæð 210 fm fyrir heild-
verslun eða þjónustu. Innkeyrsla á lag-
er. Við Sund: ca. 67 fm vinnustofa og 40
fm skrifst. á 2. hæð. Leiguval sf. Sími
894 1022 og 553 9820.
Atvinnuhúsnæði til leigu. Hólmaslóð:
mjög gott 125 og 75 fm skrifstofuhúsn.
á 2. hæð. Á 1. hæð 210 fm fyrir heild-
verslun eða þjónustu. Innkeyrsla á lag-
er. Við Sund: ca. 67 fm vinnustofa og
40 fm skrifst. á 2. hæð. Leiguval sf. Sími
894 1022 og 553 9820.
■ ■ Atvinna í boði
Vanan bílstjóra vantar til starfa, strax.
Mikil vinna. Uppl. fást hjá gustik-
ara@hotmail.com
Vantar þig ca. 120.000 kr. í aukatekj-
ur? Fróði hf. óskar eftir að ráða til starfa
hresst og jákvætt fólk í áskriftasölu.
Hentar vel sem góð aukavinna. Unnið
er um kvöld og helgar. Aldurstakmark
20 ár. Allir starfsmenn fá námskeið og
gott aðhald. Frekari upplýsingar í síma
696 8555 milli kl. 10 og 17 virka daga.
Góðar aukatekjur í skemmtilegu um-
hverfi! Öflugt margmiðlunarfyrirtæki
óskar eftir að ráða til starfa hresst og já-
kvætt fólk í sölustörf. Mjög spennandi
og gefandi verkefni fram undan, Við
heitum mjög góðum tekjumöguleikum.
Frekari uppl. í síma 511 4510.
Ertu enskumælandi? Enskumælandi
fólk óskast í tímabundið símsöluverk-
efni. Uppl. 867 6753.
Rauða Torgið vill kaupa erótískar
upptökur kvenna. Því djarfari, því betri.
Fullur trúnaður og 100% leynd. Nánari
uppl. í síma 535 9969 og á www.rauda-
torgid.is.
Er þetta það sem þú hefur leitað að?
www.business.is.
■ ■ Atvinna óskast
25 ára vélfræðingur óskar eftir plássi
á sjó. Allt kemur til greina. Uppl í s. 897
2531, 487 8923.
Farðu í atvinnuviðtal í nýjum skóm
frá UN Iceland. Það ber árangur. 50%
afsláttur í örfáa daga. UN Iceland, Mörk-
inni 1. Sími 588 5858. Opið til kl: 23 öll
kvöld.
■ ■ Einkamál
Gæjar! Okkur langar til að tala við
ykkur. Opið allan sólahringinn. Beint
samband. Engin bið. Sími 908 6050.
■ ■ Tapað - Fundið
Kisan mín tapaðist, ég er bara 5 ára og
sakna hennar mjög mikið. Hún er svört
m. svarta ól og heitir Blacky. Hafi ein-
hver fundið hana eða séð, vinsaml. haf-
ið samband í s. 893 2623, 895 6444.
Konur: 595 5511 (án aukagjalds).
Karlar: 908 5511 (99,90 kr. á mín.)
Spjallrásin 1+1
/ Tilkynningar
Skemmtileg vinna
og frábær mórall!
Ert þú það sem við erum að leita
að? Ertu dugnaðarforkur, hefur
þú gaman af því að vinna með
fólki? Finnst þér gaman að tala í
síma? Hlutastarf í boði á
skemmtilegum vinnustað. For-
vitnilegt? Hringdu þá í 575 1500
og biddu um Hörpu.
Skúlason ehf, Laugavegi 26,
101 Rvk. www.skulason.is
/ Atvinna
/ Húsnæði
/ Tómstundir & ferðir
/ Heimilið
/ Skólar & námskeið
/ Heilsa
PÍPULAGNIR
VIÐGERÐARÞJÓNUSTA
Nýlagnir / breytingar
almennt viðhald.
Sími 897 6613
GÍSLI STEINGRÍMSSON
Löggiltur pípulagningameistari
MÁLNINGAR- OG VIÐ-
GERÐARÞJÓNUSTA
Fyrir húsfélög - íbúðareigendur.
Málum - smíðum - breytum - bætum.
Vönduð vinna, vanir menn.
Öll þjónusta á einum stað.
HÚSVÖRÐUR EHF S: 824 2500
www.simnet.is/husvordur
FAGTÚN ehf
sími: 562 1370 - fax: 562 1365
Protan þakdúkar
Lett Tak þakeiningar
fagtun@fagtun.is - www.fagtun.is
Steiningarefni
Ýmsar gerðir, mikið litaúrval
Sandblásturssandur
30 kg. pokar og 1.250 kg.
stórsekkir Gróðurkalk
25 kg. pokar
Fínpússning sf Íshellu 2,
Hafnarfirði
Sími 553 2500, 898 3995
Prýði sf
HÚSAVIÐGERÐIR
Steypuviðgerðir, lekavandamál, þak-
rennuuppsetningar, þakásetningar,
þak og gluggamálning. Trésmíða-
vinna, tilboð eða tímavinna.
Áratuga reynsla og fagmennska
í fyrirrúmi. S. 868-0529 og 565
7449 e. kl. 17 eða 854 7449