Fréttablaðið - 15.05.2003, Blaðsíða 43
43FIMMTUDAGUR 15. maí 2003
37 ÁRA „Ég er að plana að fara með
guttana mín tvo í golf. Þeir eru að
stíga sín fyrstu spor á golfvellin-
um,“ segir Bergsveinn Sampsted,
framkvæmdastjóri Íslenskrar
getspár, sem er 37 ára í dag. Hann
er harður í golfinu eins og sést
best á því að guttarnir hans, sem
nú fá að fara með á völlinn, eru
aðeins fimm og átta ára. Og eigin-
konan mætir líka:
„Hún er að ná mér. Ég er með
11 1/2 í forgjöf en hún 24. Ég verð
að halda vel á spilunum og kylfun-
um ef hún á ekki að ná mér,“ seg-
ir afmælisbarnið, sem setur stefn-
una á golfvöllinn á Flúðum en þar
á fjölskyldan sumarhús. Golfvöll-
urinn á Flúðum er annar tveggja
uppáhaldsvalla Bergsveins hér á
landi. Hinn er Grafarholtsvöllur-
inn. En toppurinn er að spila golf í
útlöndum:
„Best þykir mér að spila í
Bandaríkjunum. Þar er veðráttan
góð til slíks og vellirnir frábærir,“
segir Bergsveinn Sampsted, sem
á ættir sínar að rekja til Skotlands
eins og ættarnafn hans gefur til
kynna. Langalangafi hans var
Skoti og þar liggja ef til vill golf-
genin því það voru Skotarnir sem
fundu upp golfið og þar í landi eru
elstu golfvellir heims – eða svo er
sagt.
„Eftir golfið förum við svo og
fáum okkur eitthvað létt að borða.
Ætli það verði ekki hamborgarar
og súkkulaðikaka á eftir. Strákun-
um finnst það gott og mér reynd-
ar líka þó ég sé aðeins eldri en
þeir,“ segir Bergsveinn, sem á
guttana með eiginkonu sinni,
Hrönn Sveinsdóttur, fjármála-
stjóra hjá Toyota-umboðinu. ■
BERGSVEINN SAMPSTED
Finnur ekki fyrir aldrinum og
með 11 1/2 í forgjöf í golfi.
Hamborgari og
súkkulaðikaka
Húsbréf
Fertugasti og þriðji útdráttur
í 3. flokki húsbréfa 1991
Innlausnardagur 15. júlí 2003
1.000.000 kr. bréf
500.000 kr. bréf
100.000 kr. bréf
10.000 kr. bréf
(3. útdráttur, 15/07 1993)
10.000 kr. Innlausnarverð 11.379,- 91376753
(4. útdráttur, 15/10 1993)
10.000 kr. Innlausnarverð 11.746,- 91376747
10.000 kr. Innlausnarverð 12.341,-
(8. útdráttur, 15/10 1994)
10.000 kr. Innlausnarverð 12.596,- 91376754
10.000 kr. Innlausnarverð 13.589,- 91370577
(12. útdráttur, 15/10 1995)
91376755
(7. útdráttur, 15/07 1994)
10.000 kr. Innlausnarverð 14.101,- 91377390
(14. útdráttur, 15/04 1996)
91310363
91310533
91310657
91310694
91310771
91310894
91310975
91310993
91311063
91311076
91311102
91311136
91311173
91311209
91311272
91311324
91311410
91311584
91311607
91311840
91311982
91320376
91320545
91320617
91320660
91320711
91320854
91320920
91320933
91321012
91321025
91321049
91370006
91370317
91370334
91370407
91370419
91370476
91370526
91370777
91370822
91370912
91370957
91371113
91371128
91371809
91371922
91372063
91372127
91372682
91372853
91373109
91373448
91373533
91373557
91373580
91373596
91373779
91373989
91374006
91374042
91374154
91374263
91374401
91374644
91374657
91374727
91375116
91375289
91376084
91376111
91376234
91376245
91376636
91376856
91377058
91377918
91377990
91377992
91378015
91378054
91378183
91378216
91378220
91378246
91378339
91378462
91378596
91378881
91379071
91379176
91340006
91340242
91340251
91340335
91340350
91340393
91340433
91340562
91340601
91340675
91340707
91340847
91340854
91341347
91341435
91341512
91341552
91341914
91342032
91342173
91342470
91342603
91342629
91342652
91342676
91342792
91342873
91342985
91343001
91343017
91343131
91343227
91343309
91343525
91343532
91343610
10.000 kr. Innlausnarverð 14.761,-
91370582
91376751
(16. útdráttur, 15/10 1996)
10.000 kr. Innlausnarverð 15.197,- 91370581
(18. útdráttur, 15/04 1997)
10.000 kr. Innlausnarverð 15.899,-
(20. útdráttur, 15/10 1997)
Y f i r l i t y f i r ó i n n l e y s t h ú s b r é f :
(29. útdráttur, 15/01 2000)
10.000 kr. Innlausnarverð 19.398,- 91376748
10.000 kr. Innlausnarverð 20.492,-
91371799 91374996
(31. útdráttur, 15/07 2000)
10.000 kr.
100.000 kr.
91342362
Innlausnarverð 208.355,-
Innlausnarverð 20.835,-
91371242 91371586 91373292
(32. útdráttur, 15/10 2000)
1.000.000 kr.
91311418
Innlausnarverð 2.083.550,-
100.000 kr.
91340894
Innlausnarverð 214.150,-
(33. útdráttur, 15/01 2001)
10.000 kr. Innlausnarverð 16.493,-
(22. útdráttur, 15/04 1998)
91376750
(24. útdráttur, 15/10 1998)
10.000 kr.
91370580 91376749 91377389
Innlausnarverð 16.990,-
10.000 kr. Innlausnarverð 21.936,- 91370060
(34. útdráttur, 15/04 2001)
10.000 kr. Innlausnarverð 23.197,- 91370319
(35. útdráttur, 15/07 2001)
1.000.000 kr. 91312088Innlausnarverð 2.319.742,-
10.000 kr.
100.000 kr. 91340644Innlausnarverð 239.471,-
Innlausnarverð 23.947,- 91371953 91379151
(36. útdráttur, 15/10 2001)
91379038
10.000 kr. Innlausnarverð 24.657,- 91379037
(37. útdráttur, 15/01 2002)
Útdregin óinnleyst húsbréf bera hvorki vexti né verðbætur frá
innlausnardegi. Því er áríðandi fyrir eigendur þeirra að innleysa
þau nú þegar og koma andvirði þeirra í arðbæra ávöxtun.
Húsbréf eru innleyst í öllum bönkum, sparisjóðum og
verðbréfafyrirtækjum.
10.000 kr. Innlausnarverð 25.279,- 91379154
(38. útdráttur, 15/04 2002)
10.000 kr.
100.000 kr. 91340398Innlausnarverð 257.666,-
Innlausnarverð 25.767,- 91370287
(39. útdráttur, 15/07 2002)
10.000 kr. 91374500Innlausnarverð 26.157,-
(40. útdráttur, 15/10 2002)
10.000 kr.
100.000 kr. 91343024Innlausnarverð 266.610,-
Innlausnarverð 26.661,- 91371637
(41. útdráttur, 15/01 2003)
1.000.000 kr. 91312083 91312085Innlausnarverð 2.666.101,-
Borgatúni 21 105 Reykjavík Sími 569 6900 Fax 569 6800
10.000 kr. Innlausnarverð 27.389,-
91370975
91371507
91373282
91374269
91374788
91376279
91377332
(42. útdráttur, 15/04 2003)
100.000 kr. Innlausnarverð 273.888,-
91342097 91343191
Afmæli
BERGSVEINN SAMSTED
■ framkvæmdastjóri Íslenskrar getspár er
37 ára í dag. Hann ætlar að fara með
frúna og synina tvo í golf á Flúðir og fá
sér síðan léttan snæðing þegar degi tek-
ur að halla.
FR
ÉT
TA
B
LA
Ð
IÐ
/R
Ó
B
ER
T
■ Jarðarfarir
13.30 Birna Jónsdóttir, Garðastræti 9,
verður jarðsungin frá Dómkirkj-
unni í Reykjavík.
13.30 Jóhannes Garðar Jóhannesson,
Sogavegi 182, Reykjavík, verður
jarðsunginn frá Bústaðakirkju.
14.00 Sigurður Marisson, Dvalarheimili
aldraðra í Borgarnesi, verður jarð-
sunginn frá Stafholtskirkju.
15.00 Birgir Karlsson, Reynilundi 11,
Garðabæ, verður jarðsunginn frá
Fríkirkjunni í Reykjavík.
■ Andlát
Þórður Elíasson, Hólshúsum, Gaulverja-
bæjarhreppi, lést 12. maí.
Ásdís Jónasdóttir frá Efri Kvíhólma,
Faxabraut 30, Keflavík, lést 10. maí.
Guðmundur Sigfússon Öfjörð, Kirkju-
vegi 13, Selfossi, lést 3. maí. Útför hans
hefur farið fram í kyrrþey.
Guðmundur S. Sigurðsson, Bárðarási 5,
Hellissandi, lést 3. maí. Útför hans hefur
farið fram í kyrrþey.
Engilbert Guðmundsson, Stóragerði 6,
Reykjavík, lést 29. apríl. Útför hans hefur
farið fram í kyrrþey.
Jóna K. Júlíusdóttir Tysol lést í Denver,
Colorado, 27. apríl. Bálför hennar hefur
farið fram.
Fjölmenni var í Borgarleikhús-inu í gær þegar forseti ís-
lenska lýðveldisins fagnaði sex-
tugsafmæli sínu. Fjölskylda og
vinir héldu honum glæsilega
veislu. Þjóðinni var boðið til fagn-
aðarins, sem hófst með móttöku í
anddyri Borgarleikhússins síð-
degis í gær. Lúðrahljómur mætti
gestum þegar þá bar að. Móttakan
stóð í klukkutíma. Að móttökunni
lokinni hófst hátíðardagskrá, þar
sem helstu listamenn þjóðarinnar
heiðruðu forsetann.
Að lokinni glæsilegri dagskrá
gafst gestum tækifæri til að fagna
með forsetanum í anddyri húss-
ins. Mikill fjöldi lagði leið sína í
Borgarleikhúsið. Meðal gesta
voru helstu ráðamenn þjóðarinn-
ar, vinir og vandamenn forsetans,
auk fjölda annarra gesta sem
heiðruðu forseta sinn á þessum
tímamótum.
Ólafur Ragnar Grímsson hefur
gegnt æðsta embætti lýðveldisins
í sjö ár, en hann var kjörinn for-
seti Íslands í júní 1996. ■
TVEIR FORSETAR
Halldór Blöndal, forseti Alþingis, var meðal fjölmargra gesta sem samfögnuðu Ólafi Ragn-
ari Grímssyni forseta á sextugsafmælisdaginn.
Afmælisveisla
forseta Íslands
Afmælisveisla
■ Mikið var um dýrðir þegar forseti
Íslenska lýðveldisins hélt sextugs-
afmæli sitt hátíðlegt. Dagskrá var í
Borgarleikhúsinu þar sem fram kom
fjöldi listamanna.
FRÉTTAB
LAÐ
IÐ
/B
ILLI