Fréttablaðið - 02.06.2003, Blaðsíða 38

Fréttablaðið - 02.06.2003, Blaðsíða 38
2. júní 2003 MÁNUDAGUR Sópranófjölskyldan er ekki ádagskrá Sjónvarpsins í kvöld og maður er hálf dapur yfir því að geta ekki fylgst lengur með hremmingum eftirlætis mafíós- ans síns og þar fyr- ir utan er ekki laust við að maður hafi nokkrar áhyggjur af sínum manni þar sem við skildum við hann með allt niður um sig. Það er merkilegt með þessa þætti að þeir enda eins og ekkert hafi í skorist og að næsti þáttur sé á dagskrá eftir viku en ekki marga mánuði. Amerískar framhaldsþáttaser- íur enda hvern árgang jafnan á því sem þeir kalla „cliffhanger“ sem á að tryggja það að áhorfand- inn hætti ekki að hugsa um aðal- persónurnar og verði mættur fyr- ir framan tækið þegar sumarend- ursýningum lýkur og sagan held- ur áfram. Gifta Niles og Daphne sig? Er Monica ólétt, eða kannski Rachel? Spurningarnar eru marg- ar og við bíðum alltaf eftir svari. Slagkrafturinn í Tóný Sópranó er slíkur að hann hættir bara og það er ekki bara einhver ein spurning sem brennur á manni þangað til framhaldið kemur. Þær eru margar, svo margar að þeim verður ekki svarað í þrettán tím- um hjá geðlækni. Þetta er mikil snilld. Þversagnakenndur persónu- leiki Tónýs er endalaus upp- spretta vangaveltna. Hann er klár en samt sauðheimskur á köflum. Hann er heilmikið karlmenni en um leið bara stórt barn og þegar frúin tekur hann á beinið fyrir framhjáhald bendir hann henni á að hún sé litlu betri þar sem hún hafi stolið frá sér seðlabúnti. Menn eru nú drepnir fyrir minni sakir. Þetta er auðvitað galið en maður heldur með sínum manni í gegnum þykkt og þunnt. Það er líklega galið líka. ■ Við tækið ÞÓRARINN ÞÓRARINSSON ■ syrgir Sópranóslausa mánudaga og hefur um leið þungar áhyggjur af glæpaforingjanum. Síðasti pistillinn um Sópranós 20.00 Billy Graham 21.00 Praise the Lord 23.00 Robert Schuller 0.00 Miðnæturhróp C. Parker Thomas 0.30 Nætursjónvarp – blönduð innlend og erlend dagskrá Með áskrift að stafrænu sjón- varpi Breiðbandsins fæst aðgangur að rúmlega 40 erlendum sjónvarpsstöðvum, þar á meðal 6 Norðurlanda- stöðvum. Nánari upplýsingar um áskrift í síma 800 7000. 19.00 Landsbankadeildin BEINT Bein útsending frá leik Vals og Þróttar. 21.15 Sporðaköst II (Norðurá) Skemmtilegir veiðiþættir þar sem rennt er fyrir fiski víða um land. Umsjónarmað- ur er Eggert Skúlason en dagskrárgerð annaðist Börkur Bragi Baldvinsson. 21.45 Enski boltinn 2002-2003 Sam- antekt frá eftirminnilegu keppnistímabili í ensku úrvalsdeildinni í vetur. 22.30 Olíssport 23.00 Gillette-sportpakkinn 23.30 Landsbankadeildin (Valur - Þróttur) 1.30 Dagskrárlok og skjáleikur 6.58 Ísland í bítið 9.00 Bold and the Beautiful 9.20 Í fínu formi 9.35 Oprah Winfrey 10.20 Ísland í bítið 12.00 Neighbours 12.25 Í fínu formi (Þolfimi) 12.40 Dharma og Greg (7:24) 13.00 Inherit the Wind (Þróun manns- ins) Aðalhlutverk: Beau Bridges, George C. Scott, Jack Lemmon, Piper Laurie. 1999. 14.50 Bull (3:22) 15.35 Tónlist 16.00 Barnatími Stöðvar 2 17.40 Neighbours 18.05 Off Centre (16:21) 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Ísland í dag, íþróttir, veður 19.30 Friends 4 (15:24) 20.00 Smallville (16:23) 20.45 American Dreams (10:25) (Am- erískir draumar) Meg og dansfélagi hennar Jimmy eru valin „uppáhaldsparið“ af lesendum unglinga- tímarits sem kem- ur henni í smá klípu vegna nýja kæras- tans Luke. J.J. fær óvænta jólagjöf þar sem hann fær inngöngu í Notre Dame. 21.30 Onegin Evgení Onegin er hefð- armaður í Pétursborg. Hann erfir sveita- setur og sest að í nýjum heimkynnum. Onegin er dálítið utanveltu í sveitinni en kynnist heillandi konu, Tatiönu, sem koll- varpar tilveru hans. Aðalhlutverk: Ralph Fiennes, Liv Tyler. 1999. 23.15 Cold Feet (4:6) 0.05 Inherit the Wind Sjá nánar að ofan 1.55 Friends 4 (15:24) 2.15 Ísland í dag, íþróttir, veður 2.45 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 6.00 Another Life 8.00 Space Cowboys 10.10 Beethoven’s Third 12.00 Get Over It 14.00 Space Cowboys 16.10 Beethoven’s Third 18.00 Get Over It 20.00 Another Life 22.00 Titus 0.40 100 Girls 2.15 Biloxi Blues 4.00 Titus 7.00 70 mínútur 16.00 Pikk TV 20.00 Is Harry on the Boat? 21.00 Greece Uncovered (4:8) 22.03 70 mínútur 23.10 X-strím 0.00 Lúkkið 0.30 Meiri músík Margverðlaunaður myndaflokkur sem hefur slegið í gegn hér sem annars staðar. Þetta er síðasta syrpan um vin- ina í Manchester og gerist hún hálfu ári eftir ferðalag þeirra til Ástralíu. Pete og Jo eru komin heim aftur, Adam og Rachel takast á við fjölskyldulífið, David og Karen reyna að skilja í vinsemd og barnfóstran Ramona finnur sér nýjan elskhuga. Stöð 2 23.15 Skjár 1 23.20 Jay Leno sýnir fram á keisarans nekt á hverju kvöldi er hann togar þjóðarleiðtoga, frægt fólk og bara hversdagslega vitleysinga sundur og saman í háði. Síðan spjallar hann í rólegheitum um stjórnmál, kvikmyndir, saumaskap og gælu- dýrahald við gesti sína sem eru ekki af verri endanum, margverð- launaðar stjörnur og stuðboltar. Þættinum lýkur yfirleitt á að síkátir söngvarar koma fram. Cold Feet Jay Leno 18 18.30 Leap Years (e) 19.30 Cybernet (e) 20.00 World’s Wildest Police Videos Jack Bunnell er harður í horn að taka enda fógeti á eftirlaunum. Honum er því sönn ánægja að kynna þessa þætti sem sýna lögregluna í ýmsum heimshornum í eltingarleik við bófa á bílum og reiðskjót- um postulanna. Eins og Jack Bunnell lætur svo oft í ljósi þá skal með lögum land byggja og þeir sem reyna að brjóta þau eru eltir uppi, þeim stungið inn og steiktir á teini. 21.00 CSI Miami Geðþekkur og harð- snúinn hópur sérvitringa vinnur að því að finna kynferðisglæpamenn í New York. Stabler og Benson, Munch og Tutu- ola undir stjórn Don Cragen yfirvarð- stjóra og Alexöndru Cabot saksóknara leita allra leiða til að finna tilræðismenn, nauðgara og annan sora og koma þeim bakvið lás og slá. 22.00 Law & Order SVU Geðþekkur og harðsnúinn hópur sérvitringa vinnur að því að finna kynferðisglæpamenn í New York. 22.50 Mótor - Sumarsport Íslensku sumrin eru gósentíð fyrir áhugamenn um akstursíþróttir og lengi hefur verið kallað eftir þætti sem fjallar um fleira en rallý- og torfæruakstur. Þar koma um- sjónarmenn Mótors - sumarsports ekki að tómum kofanum. Í Mótor sumarsporti verður m.a. fjallað um kvartmílu, mótor- kross, sandspyrnu, go kart, hraðbátarall, listflug, mótordrekum, svifflug og ótal- mörgum öðrum íþróttum. Í þáttunum verður sýnt frá undirbúningi, keppnum og fróðleiksmolum um viðkomandi sport skotið inn á milli. 23.20 Jay Leno 0.10 The Practice (e) 1.00 Dagskrárlok 16.40 Helgarsportið 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Myndasafnið 18.30 Spæjarar (4:26) 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljósið 20.00 Lífshættir spendýra (9:10) (The Life of Mammals) Breskur heimildar- myndaflokkur þar sem David Atten- borough fjallar um fjölbreyttasta flokk dýra sem lifað hafa á jörðinni. Í þættin- um í kvöld er fjallað um apa sem verða að ota sínum tota ætli þeir sér að kom- ast áfram í lífinu. Heimasíðu þáttanna er að finna á vefslóðinni www.bbc.co.uk/nat- ure/animals/mammals/. 20.55 Vesturálman (9:22) Bandarísk þáttaröð um forseta Bandaríkjanna og samstarfsfólk hans í vesturálmu Hvíta hússins. Aðalhlutverk: Martin Sheen, Ali- son Janney, Bradley Whitford, Rob Lowe, John Spencer og Richard Schiff. Nánari upplýsingar um þættina er að finna á vefslóðinni www.warnerbros.com/- web/westwingtv. 22.00 Tíufréttir 22.20 Smáþjóðaleikarnir á Möltu Samantekt af keppni dagsins. Umsjón: Björn Friðrik Brynjólfsson og Gunnlaugur Þór Pálsson. 22.35 Ljóskan (1:2) (Blonde) Kvik- mynd í tveimur hlutum um ævi leikkon- unnar Marilyn Monroe. Leikstjóri er Joyce Chopra og meðal leikenda eru Poppy Montgomery, Patricia Richardson, Patrick Dempsey, Wallace Shawn, Griffin Dunne, Eric Bogosian, Ann-Margret og Kirstie Alley. 0.00 Kastljósið 0.20 Dagskrárlok ■ Þetta er auðvit- að galið en maður heldur með sínum manni í gegn- um þykkt og þunnt. Það er líklega galið líka.

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.