Fréttablaðið - 21.08.2003, Blaðsíða 22

Fréttablaðið - 21.08.2003, Blaðsíða 22
Nú þegar hausta tekur fyllasttískufataverslanirnar af framhaldsskólastelpum sem margar hverjar eyða af- ganginum af sumarhýrunni í föt fyrir skólann. Rut Árnadóttir, verslunarstjóri í Sautján, segir að þær kaupi mest Diesel-galla- buxur, stutta jakka, peys- ur og bolir þessa dagana. Í Oasis kaupa stúlkurnar sömuleiðis mikið af peys- um og bolum og einnig mittisjakka og úlpur með skinn- kraga, að sögn Karenar Ómars- dóttur verslunarstjóra. Í Hagkaupum kaupa margar stelpur sportlegan fatnað fyrir skólann. Velúrgallar, flíspeysur og gallabuxur virðast helst eiga uppi á pall- borðið hjá þeim þar og peysur og alls kyns bolir. Nýju vörurnar eru pönkaðri en hingað til en alls kyns keðj- ur og ólar eru á fatnaði og skóm, segir Ragnheiður Gröndal inn- kaupastjóri. Svart, hvítt og grátt virðast verða ráðandi litir í Sautján, Oasis og Hagkaupum í haust og rauður og blár líka. Svo virð- ist sem sú tíska sem tengd hef- ur verið við 9. áratuginn og hefur verið svo vinsæl í sumar sé hægt og bítandi á leiðinni út en við tekur aftur- hvarf til 7. og 8. áratugar- ins. ■ tíska o.fl. Vikulegur blaðauki Fréttablaðsins um al l t sem viðkemur t ísku Ritstjórn: sími 515 7500 – netfang: tiska@frettabladid.is. Auglýsingar: sími 515 7500 – netfang: auglysingar@frettabladid.is. Hvað kaupa stelpurnar fyrir skólann? Sumarhýrunni varið í föt Það getur verið indælt að smellasér í mjúkan og hlýjan nátt- slopp eftir sturtuna eða bað- ið, kveikja á kertum og fá sér kakó – sérstaklega þeg- ar myrkrið skellur á. Skó- síðir sloppar, gjarnan með hettu og úr flóneli, eru vin- sælastir í dag en flísslopp- ar og sloppar úr velúri njóta einnig töluverðrar hylli, að sögn Ásthildar Kol- beins, starfsmanns í undi- rfataversluninni Ólympiu í Kringlunni. Allir litir geta gengið núna en mest er þó um milda og bjarta tóna. Þægilegt getur verið að spígspora um heimilið í náttfötum á kvöldin. Ást- hildur segir að mikið sé um bómullarnáttföt, buxur og jakka sem gott getur verið að smeygja sér í og þægi- lega náttkjóla. Ungar konur fá sér hins vegar gjarnan stutta náttkjóla með hlýrum sem eru úr silki eða satínefni. ■ Baðsloppar og náttföt fyrir veturinn: Kósíföt og kertaljós FLOTT HEIMA- FÖT FRÁ CALVIN KLEIN Sumar konur kjósa frek- ar svoköll- uð heima- föt en náttföt til að ganga í á heimil- inu. hársverði? BIO+ fæst á hársnyrtistofum og í apótekum. Vandamál í • psoriasis • exem • flasa • skán • hárlos • kláði • feitur hársvörður lausnin er BIO+ hársnyrtivörur frá Finnlandi TÍSKA • GÆÐI • BETRA VERÐ HAUSTTÍSKAN 2003 PANTIÐ Í SÍMA 5 88 44 22 Mörkinni 6, sími 588 5518. Opnum kl. 10 STÓR ÚTSALA Síðustu dagar Yfirhafnir í úrvali Klassa stuttkápur 50% afsláttur Nýjar vetrarvörur 20% afsláttur Hattar og húfur Sölu- og samninga- tækni Söluskóli Crestcom, einn virtasti skóli heims í söluþjálfun, kynnir nýtt námskeið sem hefst þriðjudaginn 2. september. Þátttakendur öðlast m.a. þjálfun í: • Að greina merki um kaupáhuga og gera stöðuathuganir • Að snúa hörðum mótbárum í jákvæð viðskipti • Að eiga við erfiða viðskiptavini • Að semja á árangursríkan hátt • Að ljúka sölu af öryggi. Nýtt nám skeið í sölu- og sam ningatæ kni hefst 2. septem ber Crestcom er alþjóðlegt þekkingarfyrirtæki sem er starfandi í yfir 50 löndum. AT&T, Coca Cola, Kodak, Microsoft, Oracle, Shell, Sony og Toyota eru á meðal margra heimsþekktra fyrirtækja sem hafa notað Crestcom til að þjálfa starfsmenn sína.Skráning og upplýsingar: crestcom@crestcom.is og í símum 561 5800 og 896 6960. Leiðbeinandi: Þorsteinn Garðarsson viðskiptafræðingur KYNÞOKKAFULLT Á KÖLDUM KVÖLDUM Fallegur náttkjóll úr Ólympiu. MJÚKUR OG HLÝR Náttsloppurinn fæst í undir- fataversluninni Ólympiu í Kringlunni. GOTT Í VETUR Þykk úlpa með loð- kraga úr Hagkaupum. SPORTLEGT HAUST Rauður velúrgalli fyrir menntaskólastúlkur sem fæst í Hagkaup- um. ÞÆGILEGT OG FLOTT Í SKÓLANN Gallabuxur og hlý peysa úr Hagkaupum. HLÝTT Í SKÓLANN Þessi úlpa fæst í Oasis. SKÓLAFÖTIN Hvít peysa og stuttur jakki úr Sautján. DIESEL GALLABUXUR Það heitasta í Sautján. MITTISJAKKI Mittisjakkar eru meðal þess sem ungar stelpur kaupa fyrir skólann í haust. JENNIFER ANISTON Runway for Life var yfir- skrift tískusýningar fræga fólksins sem haldin var til styrktar St. Jude’s barna- spítalanum í New York á miðvikudaginn.

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.