Fréttablaðið - 21.08.2003, Blaðsíða 34
■ ■ KVIKMYNDIR
Sjá www.kvikmyndir.is
Sambíóin Kringlunni, s. 588 0800
Sambíóin Álfabakka, s. 587 8900
Háskólabíó, s. 530 1919
Laugarásbíó, s. 553 2075
Regnboginn, s. 551 9000
Smárabíó, s. 564 0000
Sambíóin Keflavík,Ýs. 421 1170
Sambíóin Akureyri, s. 461 4666
Borgarbíó, Akureyri, s. 462 3500
12.00 Smekkleysubíó í Hafnar-
húsinu. Tónlistarmyndin Rokk í Reykja-
vík verður sýnd í fjölnotasalnum.
■ ■ ÚTIVIST
21.00 Gengið verður um slóðir
drauga, álfa, skrímsla og afbrotamanna í
Elliðaárdal. Lagt verður upp frá miða-
sölu Árbæjarsafns og tekur gangan
rúmlega klukkustund. Leiðsögumaður er
Helgi M. Sigurðsson, sagnfræðingur og
deildarstjóri á Árbæjarsafni. Þátttaka er
ókeypis.
■ ■ FYRIRLESTUR
17.00 David Winickoff flytur erindi
um nýjar leiðir til að stjórna erfðavís-
indum í sal 101 í Odda. Hann dvaldi
hér á landi í nokkra mánuði, á meðan
hann var í laganámi við Harvard, og
kynnti sér þá meðal annars gagna-
grunnsmálið.
■ ■ UPPLESTUR
21.00 Ármann Reynisson les úr
vinjettum sínum á Bistro í Skálafelli á
Seyðisfirði. Muff Worden leikur með á
keltneska hörpu.
■ ■ TÓNLIST
12.00 Veronika Ostenhammer
sópransöngkona og Friðrik Vignir Stef-
ánsson orgelleikari koma fram á hádeg-
istónleikum í Hallgrímskirkju. Á efnis-
skrá þeirra er tónlist eftir meistara Bach.
20.00 Tón- og myndlistarmennirnir
Egill Sæbjörnsson og Ragnar Kjartans-
son munu flytja tón- og myndgjörning-
inn Fjögur tilbrigði við sorg í fjölnotasal
Hafnarhússins. Hljómsveitin Kimono
stígur á svið á sama stað klukkustund
síðar og flytur ný lög. Aðgangur er
ókeypis og stendur dagskráin til 22.
20.00 Kammersveitin Ísafold
lleikur tuttugustu aldar tónlist á tónleik-
um í Listasafni Íslands við Fríkirkjuveg.
21.30 Kvartett Kidda og Gúa spil-
ar djass á heitum fimmtudegi í Deigl-
unni á Akureyri. Kristján Guðmundsson
á píanó, Gunnar Ringsted á gítar, Jón
Rafnsson á bassa og Ingvi Rafn Ingvars-
son á trommur.
22.00 Deep Purple Tribute tón-
leikar á Gauknum með Eiríki Hauks-
syni söngvara, Jóhanni Ásmundssyni á
bassa, Sigurgeir Sigmundssyni á gítar
og Þóri Úlfarssyni á hljómborð.
DJ Mative verður á Vídalín.
Gunnar Óla og Einar Ágúst úr
Skítamóral trúbadúrast á Nelly’s.
Blackbird sér um diskana á Lauga-
vegi 11.
Óskar Einarsson trúbador skemmtir
á Ara í Ögri.
■ ■ SÝNINGARLOK
Sumarsýningu Listasafns Sigurjóns
Ólafssonar, Andlitsmyndir og afstrak-
sjónir, lýkur í dag. Á sýningunni er breitt
úrtak verka eftir Sigurjón Ólafsson frá
ólíkum tímum starfsferils hans.
■ ■ SÝNINGAR
Danski myndlistarmaðurinn Claus
Hugo Nielsen sýnir verk sín í Gallerí
Dvergi við Grundarstíg 21, 101 Reykja-
vík. Sýningin er opin fimmtudaga til
sunnudaga kl. 17-19 til 31. ágúst.
Guðrún Benónýsdóttir sýnir ljós-
mynd og skúlptúra í Gallerí Hlemmi.
Sýningin stendur til 31. ágúst.
Baldvin Ringsted og Jóna Hlíf Hall-
dórsdóttir eru með myndlistarsýningu í
Bögglageymslunni, Listagilinu á Akur-
eyri. Opið virka daga 17-22 og um helg-
ar 14-18. Sýningin stendur til 1. septem-
ber.
Kristján Guðmundsson er með sýn-
ingu í Kompunni, Kaupvangsstræti 23.
Akureyri. Á sýningunni er eitt verk gert
úr plasti og gulli. Einnig verður til sýnis
og sölu bókverkið (DOKTORSRITGERÐ)
eftir Sigrúnu Þorsteinsdóttur og Kristján,
sem kom út fyrr á þessu ári. Sýning
Kristjáns er opin daglega 14-17 til 4.
september.
Cesco Soggiu og Karl Kristján Dav-
íðsson sýna í Galleríi Sævars Karls í
Bankastræti. Sýningin stendur til 28.
ágúst.
Sýning á verkum Ragnars Kjartans-
sonar stendur yfir í Listasafni ASÍ.
Myndlistarmaðurinn Sólveig Alda
Halldórsdóttir sýnir verk sitt Upp-skurð-
ur á Vesturveggnum í Skaftfelli Bistro á
Seyðisfirði. Verk Sólveigar samanstendur
af texta sem unnin er upp úr dagbókar-
færslum William Burroughs og hennar
eigin. Sýningin stendur til 5. september
og er opin alla daga frá kl. 11 til 24.
Danski ljósmyndarinn Peter Funch
er með sýninguna „Las Vegas - Made by
man“ í Kling og Bang gallerí, Laugavegi
23.
Guðbjörg Lind hefur opnað mál-
verkasýningu í aðalsal Hafnarborgar,
menningar- og listastofnunar Hafnar-
fjarðar. Viðfangsefni Guðbjargar Lindar
hafa frá upphafi verið tengd vatni, fyrst
fossum og síðar óræðum og ímynduð-
um eyjum á haffleti.
Anna Jóelsdóttir hefur opnað sýn-
inguna Flökt í Hafnarborg, menningar-
og listastofnun Hafnarfjarðar.
Á Café Milanó stendur nú yfir sýn-
ing á málverkum Péturs Péturssonar.
Sýningunni lýkur 7. september.“
Samsýning 20 akureyrskra lista-
manna stendur yfir í Ketilhúsinu á Ak-
ureyri.
Sýningin Þrettán + þrjár stendur yfir
í Lystigarðinum á Akureyri. Þetta er
samsýning þrettán norðlenskra lista-
kvenna og þriggja frá Færeyjum.
Sýningar Gjörningaklúbbsins,
Heimis Björgúlfssonar og Péturs Arnar
Friðrikssonar standa yfir í Nýlistasafn-
inu við Vatnsstíg. Gjörningaklúbburinn
opnar á 2. hæð safnsins sýninguna Á
bak við augun. Í norðursal 3ju hæðar-
innar er sýning Heimis Björgúlfssonar
Gott er allt sem vel endar (Sheep in
disguise) og í suðursalnum sýning Pét-
urs Arnar Friðrikssonar Endurgerð.
Sýningarnar standa til 7. september.
Sýning á nýjum verkum Rögnu Sig-
rúnardóttur stendur yfir í Listhúsi
34 21. ágúst 2003 FIMMTUDAGUR
hvað?hvar?hvenær?
18 19 20 21 22 23 24
ÁGÚST
Fimmtudagur
Þeir Egill Sæbjörnsson ogRagnar Kjartansson, sem báð-
ir fást bæði við tónlist og mynd-
list, flytja í kvöld tón- og mynd-
gjörninginn Fjögur tilbrigði við
sorg í fjölnotasal Hafnarhússins.
Þennan sama gjörning fluttu þeir
í galleríinu Kling og Bang við
Laugaveginn á Menningarnótt.
„Hann Erling í Kling og Bang
bað mig að vera með performans
á Menningarnótt og þá datt mér í
hug að kjörið væri að gera eitt-
hvað með Ragga,“ segir Egill.
„Við höfum aldrei gert neitt sam-
an áður en oft talað um það vegna
þess að við höfum verið að gera
hluti sem okkur finnst eiga eitt-
hvað sameiginlegt.“
Egill segir að þeir hafi strax
dottið niður á þá hugmynd að gera
verk um það ferli sem fólk fer í
við missi eða sorg. Þeir skipta
þessu ferli niður í fjóra hluta og
eru þar með ákveðna tilvísun í
Árstíðirnar fjórar eftir Vivaldi.
„Við flytjum þetta með tveim-
ur klassískum kassagíturum og
notum raddirnar bæði til að
syngja og öskra. Þetta er einhver
blanda af nútímatónlist og popp-
tónlist. Svo gerðum við vídeó sem
er fimmtán mínútna langt og
skiptist niður í þessi fjögur
skeið.“
Gjörningur þeirra Egils og
Ragnars stendur yfir í fimmtán
mínútur. Nokkru síðar stígur
hljómsveitin Kimono á svið og
flytur ný lög af sinni alkunnu
snilld.
Dagskráin í Hafnarhúsinu er í
tengslum við sýningu Smekleysu,
Humar eða frægð, og getur fólk
notað tækifærið og skoðað sýn-
inguna í leiðinni. ■
■ TÓNLIST
Sungið og
öskrað um sorgina
EGILL OG RAGNAR
Myndin var tekin í galleríinu Kling og Bang við Laugaveginn á Menningarnótt. Þeir félagar
endurtaka leikinn í Hafnarhúsinu í kvöld ásamt hljómsveitinni Kimono.
Borgarskjalasafn Reykjavíkur
www.rvk.is/borgarskjalasafn, sími: 563 1770
Hver var Lárus?
Sýning um Lárus Sigurbjörnsson,
skjala- og minjavörð Reykjavíkurbæjar
1954-1968 á 3. hæð, Tryggvagötu 15.
Opin alla virka daga kl. 10-16.
Aðgangur ókeypis.
www.ljosmyndasafnreykjavikur.is • 563 1790
Frumefnin Fimm -
Ferðadagbækur Claire Xuan
24. maí - 1.sept. 2003
Tekið er á móti hópum eftir samkomulagi,
nánari upplýsingar í síma 563 1790.
Afgreiðsla og skrifstofa opin virka daga
frá 10-16. Opnunartími sýninga virka daga
12-19 og 13-17 um helgar.
Aðgangur ókeypis
www.listasafnreykjavikur.is
Sími 590 1200
HAFNARHÚS, 10-17
Smekkleysa í 16 ár, Alþjóðleg samtímalist
á Íslandi, Erró - Stríð
Leiðsögn alla sunnud. kl. 15.00
KJARVALSSTAÐIR, 10-17
Íslensk samtímaljósmyndun, Kjarval
Leiðsögn alla sunnud. kl. 15.00
ÁSMUNDARSAFN, 10-16
Ásmundur Sveinsson - Nútímamaðurinn
Minjasafn Reykjavíkur
Árbæjarsafn - Viðey
www.arbaejarsafn.is
s: 577-1111
Árbæjarsafn:
Draugaganga í kvöld
Grasadagur sunnudag
Ljúffengar veitingar í Dillonshúsi
Viðey:
Ganga þriðjudag kl. 19.30
Upplýsingar um leiðsögn í Viðey
í síma 568-0535 og 693-1440
Árbæjarsafn
Helgina 23.-24. ágúst:
María Guðmundsdóttir sýnir muni og
myndir úr flóka í Listmunahorni safnsins.
Menningarmiðstöðin Gerðuberg
www.gerduberg.is • sími 575 7700.
Brýr á þjóðvegi 1
Hvað viltu vita?
Sýningarnar standa til 21.sept.
Á döfinni:
Kogga á Sjónþingi
lau. 27.sept.kl.13.30
Guðrún Jóhanna á Ljóðatónleikum
Gerðubergs sun. 19.okt. kl.17.00
Lokað um helgar frá
31. maí - 1. september.
s. 563 1717
BÆKUR Í FRÍIÐ
til að lesa úti í sólinni eða inni í rigningunni.
Hugmyndir að sumarlestri á heimasíðu Borgar-
bókasafns.
Upplýsingar á heimasíðu safnsins
www.borgarbokasafn.is
Minjasafn Orkuveitunnar
Minjasafn Orkuveitunnar í
Elliðaárdal er opið
alla daga kl. 13-17
og eftir samkomulagi
í s. 567 9009