Fréttablaðið - 21.08.2003, Blaðsíða 23
Það getur valdið miklumhausverk og jafnvel
andvökunóttum að finna
réttu gjöfina fyrir ættingja
eða vini. Sumir virðast ein-
faldlega eiga allt og þá eru
góð ráð dýr. Gjafakort geta
leyst mikinn vanda. Í stað
þess að eyða ómældum
tíma í búðarölt og bollalegg-
ingar um hvað þessi eða
hinn á eða á ekki getur ver-
ið hentugt að skella sér í Smára-
lind eða Kringluna og fjárfesta í
gjafakorti. Kortin gilda í allar
búðir nema vínbúðina og eru
áreiðanlega vel þegin. ■
FIMMTUDAGUR 21. ágúst 2003 23
fer vel með hárið
Sjampóin frá Allison innihalda
Phanthenol og Pro-b5 vítamín
sem bindast hárinu, bæta raka-
stigið og gefa hárinu fallegan gljáa.
•andlitslína•líkamslína•hárlína
Allison
Hárnæring fyrir allar tegundir af
hári. Gefur góða vörn við efnameðferð
og hárblæstri.
Fæst í apótekum
E
in
n
t
v
e
ir
o
g
þ
r
ír
3
21
.0
0
4
GJAFABRÉF
Sumir virðast bókstaflega eiga allt og þá
getur verið sniðugt að kaupa gjafabréf.
Sniðug gjöf:
Gjafabréf í
stað andvökunótta
Ásta Hrafnhildur Garðarsdóttir,þáttastjórnandi morgunþáttar-
ins Íslands í bítið á Stöð 2, er ekki í
vafa um hvað er það þægilegasta
sem finnst í fataskápnum hennar.
„Það er náttúrlega náttsloppurinn
og ég er ekkert að grínast með það.
Þegar maður er heimavinnandi
húsmóðir hálfan daginn þá er mað-
ur oft í náttslopp.“
Sloppurinn hennar Ástu er
kóngablár úr silki en foreldrar
hennar keyptu hann á ferðalagi
sínu í Peking í Kína. „Þetta er al-
vöru sloppur,“ segir hún. „Það er
alveg svakalega flottur dreki aftan
á honum sem er handsaumaður.“
Til að toppa allt gengur Ásta í inni-
skóm með blómum og er því ansi
skrautleg. „Þegar ég er ekki að
vinna eins og til dæmis um helgar
þá er ég ekkert að flýta mér að
klæða mig fyrr en eftir hádegi.
Það er engin ástæða til þess þegar
maður er að skipta á bleium og
skúra gólf og allt annað sem þarf
að gera.“ ■
ESTÉE LAUDER Í DEBENHAMS
Ráðgjafi frá Estée Lauder verður
í Debenhams í Smáralind á föstu-
daginn frá klukkan 13 til 18 og á
laugardaginn milli 13 og 17. Ný
lína í augnskuggum frá Estée
Lauder, sem einkennist bæði af
náttúrulegum og djörfum litum,
verður kynnt og aðstoðað verður
við val á litum.
TILBOÐ Á TÍSKUFATNAÐI Alls
kyns tilboð á tískufatnaði fyrir
skólann eru í gangi á sérstökum
skóladögum sem nú standa yfir í
Smáralind. Debenhams, Hag-
kaup, Retro, Cher og Blend of
America eru meðal þeirra búða
sem bjóða upp á afslátt en skóla-
dögunum lýkur næstkomandi
sunnudag og því fer hver að
verða síðastur.
Það þægilegasta í fataskápnum:
Kínverskur kónga-
blár silkináttsloppur
FORLÁTA NÁTTSLOPPUR FRÁ KÍNA
Foreldrar Ástu keyptu kóngabláa sloppinn á ferðalagi sínu í Kína. Hann er án vafa það
þægilegasta í fataskápnum hennar Ástu.
■ Úr búðunum
FR
ÉT
TA
B
LA
Ð
IÐ
/R
Ó
B
ER
T