Fréttablaðið - 21.08.2003, Blaðsíða 36

Fréttablaðið - 21.08.2003, Blaðsíða 36
21. ágúst 2003 FIMMTUDAGUR 18.00 Minns du sången 18.30 Joyce Meyer 19.00 Life Today 19.30 Miðnæturhróp 20.00 Kvöldljós 21.00 Freddie Filmore 18.00 Olíssport Fjallað er um helstu íþróttaviðburði. 18.30 Western World Soccer Show (Heimsfótbolti West World) 18.55 Pacific Blue (9:22) (Kyrra- hafslöggur) 19.40 US PGA Tour 2003 (Golfmót í Bandaríkjunum) 20.30 Kraftasport 21.00 European PGA Tour 2003 22.00 Football Week UK 22.30 Olíssport Fjallað er um helstu íþróttaviðburði heima og erlendis. 23.00 HM 2002 (Túnis - Japan) 0.45 US PGA Tour 2003 (Golfmót í Bandaríkjunum) 1.50 Dagskrárlok og skjáleikur 6.58 Ísland í bítið 9.00 Bold and the Beautiful 9.20 Í fínu formi 9.35 Oprah Winfrey 10.20 Ísland í bítið 12.00 Neighbours (Nágrannar) 12.25 Í fínu formi (Þolfimi) 12.40 Spin City (5:22) 13.05 The Guardian (15:22) 13.50 American Dreams (18:25) 14.35 The Court (2:6) 15.20 Off Centre (10:21) 16.00 Jón Oddur og Jón Bjarni 17.35 Neighbours (Nágrannar) 18.05 Seinfeld 3 (15:22) 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Ísland í dag, íþróttir, veður 19.30 Friends 7 (19:24) (Vinir) 20.00 Jag (10:25) 20.50 NYPD Blue (1:23) 21.35 Oz (15:16) 22.35 X Change (Skipti) Framtíðarmynd þar sem orðið tímaflakk fær algjörlega nýja merkingu. Það er algjör óþarfi að panta sér flugfar ef leiðin liggur t.d. til Ástralíu, hinum megin á hnettinum. Nú er málið að skiptast á líkama við einhvern sem er á þínum áfangastað. Hljómar ein- falt en það versnar í því ef hryðjuverka- maður kemst í líkama þinn. Aðalhlutverk: Stephen Baldwin, Pascale Bussieres, Kim Coates. Leikstjóri: Allan Moyle. 2000. Stranglega bönnuð börnum. 0.25 Taken (5:10) (Brottnumin) Fimmti hluti magnaðrar þáttaraðar frá Steven Spielberg. Nú víkur sögunni til Lubbock í Texas árið 1980. Jacob Clarke snýr heim eftir tveggja áratuga fjarveru og heimsækir móður sína á dánarbeðin- um. Hann hittir líka systkini sína, Tom og Becky, og ljóstrar upp leyndarmáli. Taken var tilnefnd til Golden Globe verðlauna fyrr á árinu. 2002. Bönnuð börnum. 1.50 Friends 7 (19:24) (Vinir) 2.15 Ísland í dag, íþróttir, veður 2.40 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 7.00 70 mínútur 16.00 Pikk TV 20.00 Pepsí listinn 21.55 Supersport 22.03 70 mínútur 23.10 Meiri músík Stöð 2 20.50 18.30 Traders (e) Í kanadísku fram- haldsþáttaröðinni um Traders er fylgst með starfsfólki fjármálafyrirtækis sem á köflum teflir heldur djarft í viðskiptum sínum. 19.30 MDs Skoski sjarmörinn, John Hannah, leikur aðalhlutverkið í MDs, læknadrama á léttu nótunum. 21.00 The King of Queens Doug Heffernan, sendibílstjóri, sem þykir fátt betra en að borða og horfa á sjónvarpið með elskunni sinni, verður fyrir því óláni að fá tengdaföður sinn á heimilið. Sá gamli er uppátækjasamur með afbrigð- um og verður Doug að takast á við af- leiðingar uppátækjanna. 21.30 Hljómsveit Íslands Hljómsveit Íslands er glænýr þáttur á dagskrá SkjásEins. Í honum er fylgst með hinni svokölluðu Gleðisveit Ingólfs, en Ingólfur þessi á sér það markmið eitt í lífinu að gera stjörnur úr strákunum í bandinu. Og við fáum að fylgjast með því hvernig honum gengur. 22.00 Hjartsláttur á ferð og flugi 22.50 Jay Leno Jay Leno er ókrýndur konungur spjallþáttanna. Leno leikur á alls oddi í túlkun sinni á heimsmálunum og engum er hlíft. Hann tekur á móti góðum gestum í sjónvarpssal og býður upp á góða tónlist í hæsta gæðaflokki. Þættirnir koma glóðvolgir frá NBC- sjón- varpsstöðinni í Bandaríkjunum. 23.40 Law & Order (e) 0.30 NÁTTHRAFNAR 0.31 Grounded for Life (e) 0.55 Titus (e) 1.20 Leap Years (e) 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Franklín 18.25 Fornar furðuskepnur (1:6) (Walking with Beasts) Breskur heimildar- myndaflokkur frá höfundum hinna vin- sælu þátta um risaeðlurnar. Hér er fjallað um margvíslegar furðuskepnur; rándýr, grasbíta og fugla fornaldar. Þulur er Hilmir Snær Guðnason. e. 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljósið 19.55 Verksmiðjulíf (7:8) (Clocking Off III) Breskur verðlaunamyndaflokkur sem gerist meðal verksmiðjufólks í Manchest- er. Hver þáttur er sjálfstæð saga og í þeim er sagt frá gleði og raunum verk- smiðjufólksins í starfi og einkalífi. Meðal leikenda eru David Morrissey, Sophie Okonedo, Philip Glenister, Bob Pugh, Nicola Stephenson og Marc Warren. 20.50 Andy Richter stjórnar heimin- um (1:10) (Andy Richter Controls the Universe) Bandarísk gamanþáttaröð um misheppnaðan rithöfund sem flýr gráan hversdagsleikann með því að ímynda sér hvað myndi gerast ef hann réði öllu. Að- alhlutverk leika Andy Richter, Paget Brewster, Irene Molloy, Jonathan Slavin og James Patrick Stuart. 21.15 Lögreglustjórinn (15:22) 22.00 Tíufréttir 22.20 Frasier e. 22.45 Beðmál í borginni e. 23.15 Af fingrum fram (15:24) e. 0.00 Kastljósið e. 0.20 Dagskrárlok Margverðlaunaður lögguþáttur sem gerist á strætum New York. Andy Sipowicz er rannsóknar- lögga af lífi og sál og líkar það að þurfa að vinna fyrir kaupinu sínu og vel það. Aðalhlutverkið leikur Dennis Franz, en hann hefur hreppt flest verðlaun sem hægt er að fá fyrir sjónvarpsleik. New York löggur 6.15 Down to Earth 8.00 Keeping the Faith 10.05 Mrs. Parker And The Vi... 12.05 The Princess Diaries 14.05 Down to Earth 16.00 Keeping the Faith 18.05 Mrs. Parker And The V... 20.05 The Princess Diaries 22.00 The Man Who Wasn’t... 0.00 The Musketeer (Skyttan) 2.00 Guest House Paradiso 4.00 The Man Who Wasn’t There 6.05 Spegillinn 6.30 Árla dags 6.45 Veðurfregnir 6.50 Bæn 7.05 Árla dags 9.05 Laufskálinn 9.40 Sumarsaga barnanna, 9.50 Morgunleikfimi 10.15 Norrænt 11.03 Samfélagið í nærmynd 13.00 Sakamálaleikrit Útvarpsleikhúss- ins, 13.15 Sumarstef 14.03 Útvarpssag- an, Undrun og skjálfti 14.30 Milliverkið 15.03 Lífseig lög 15.53 Dagbók 16.13 Hlaupanótan 17.03 Víðsjá 18.26 Speg- illinn 19.00 Sumarsaga barnanna, 19.10 Í sól og sumaryl 19.40 Sumartón- leikar evrópskra útvarpsstöðva 21.25 Milliverkið 21.55 Orð kvöldsins 22.15 Drottning hundadaganna 23.10 Tónlist náttúrunnar 0.10 Útvarpað á sam- tengdum rásum til morguns 7.05 Einn og hálfur með Guðrúnu Gunn- ars 8.30 Einn og hálfur með Gesti Einari 10.03 Brot úr degi 12.45 Poppland 16.10 Dægurmálaútvarp Rásar 2 17.30 Bíópist- ill Ólafs H. Torfasonar 18.26 Spegillinn 20.00 Gott kvöld með Ragnari Páli Ólafs- syni. 22.10 Óskalög sjúklinga FM 92,4/93,5 FM 90,1/99,9 6.58 Ísland í bítið 9.05 Ívar Guðmunds- son 12.15 Óskalagahádegi 13.00 Íþróttir eitt 13.05 Bjarni Arason 17.00 Reykjavík síðdegis 20.00 Með ástarkveðju FM 98,9 9.00 Sigurður G. Tómasson 11.00 Arn- þrúður Karlsdóttir 13.05 Íþróttir 14.00 Hrafnaþing. 15.00 Hallgrímur Thorsteinson. 16.00 Arnþrúður Karls- dóttir 17.00 Viðskiptaþátturinn. FM 94,3 FM 95,7 FM 95,7 Létt FM 96,7 Kiss FM 89,5 Hljóðneminn FM 107 Lindin FM 102,9 Útvarp Hfj. FM 91,7 Radíó Reykjavík FM 104.5 X-ið FM 97,7 Útvarp VH-1 EUROPEAN 16.00 Madonna Evolution 17.00 Madonna Top 25 19.00 Madonna Speaks 19.30 Pop Up Video 20.00 Madonna Evolution 21.00 Madonna Greatest Hits 21.30 Dinner With Madonna TCM - 19.00 Coma 20.55 The Carey Treatment 22.35 The Road Builder 0.15 The Girl and the General 1.55 Action in the North Atlantic EUROSPORT 16.30 Athletics: the Sprinters - HSI: Inside the competition 16.45 Athletics: the Sprinters - HSI: Inside the training 17.00 Tennis: WTA Tournament New Haven United States 18.30 At- hletics: the Sprinters - HSI: Inside the life 19.00 Football: European Championship Euro 2004 21.00 Athletics: Paris 2003: Avant-première 21.30 Athletics: the Sprinters - HSI: Inside the competition 21.45 News: Eurosportnews Report 22.00 Athletics: the Sprinters - HSI: Inside the training 22.15 Tennis: US Open Legends 23.15 News: Eurosportnews Report ANIMAL PLANET 16.30 Breed All About It 17.00 Keepers 17.30 Keepers 18.00 Amazing Animal Videos 18.30 Amazing Animal Videos 19.00 Animal X 19.30 Twisted Tales 20.00 Twisted Tales 20.30 Supernatural 21.00 Animals A to Z 21.30 Animals A to Z 22.00 The Natural World 23.00 Aussie Animal Rescue 23.30 Aussie Animal Rescue BBC PRIME 16.15 Ready Steady Cook 17.00 Home Front in the Gar- den 17.30 Doctors 18.00 Eastenders 18.30 Friends Like These 19.30 The Fast Show: the Last Fast Show Ever 20.00 Red Dwarf Iv 20.30 The Young Ones 21.05 Casualty 21.55 Holby City 23.00 Child of Our Time 2001 23.50 Child of Our Time 2001 DISCOVERY CHANNEL 17.00 Wreck Detectives 18.00 Casino Diaries 18.30 A Chopp- er is Born 19.00 Forensic Det- ectives 20.00 FBI Files 21.00 Prosecutors - Bone Yard 22.00 Extreme Machines 23.00 Battlefield 0.00 People’s Cent- ury MTV 15.00 Trl 16.00 Unpaused 17.00 World Chart Express 18.00 MTV:new 19.00 Punk’d 19.30 Real World Paris 20.00 Top 10 at Ten - Robbie Williams 21.00 Superock 23.00 Un- paused DR1 16.00 Fandango 16.30 TV- avisen med sport og vejret 17.00 19direkte 17.30 Hospita- let 18.00 Rene ord for pen- gene 18.30 Dronningen kom- mer, siger de ... 19.00 TV- avisen 19.25 Pengemagasinet 19.50 SportNyt 20.00 Dødens detektiver 20.25 Ekstremer: De mest sexede DR2 17:00 15.10 DR-Friland: Finish på Frilandshuset (1:3) 15.40 Gyldne Timer 17.00 Tony & Giorgio (7:8) (16:9) 17.30 Ude i naturen - fiskedagbog fra New Zealand (3:3) 18.00 Søn 18.40 Sig det med blomster - Bed of Roses (kv - 1996) 20.05 Nudellah og opdragelse 20.30 Deadline 21.00 Hvem ejer sandheden (16:9) 22.00 Mad med Nigella (8:15) (16:9) 22.25 Kolde fødder (21) 23.15 Godnat NRK1 17.00 Dagsrevyen 17.30 Med sjel og særpreg 17.55 På skrå- planet 18.25 Valg 2003: Redaksjon EN 18.55 Distrik- tsnyheter 19.00 Dagsrevyen 21 19.30 Garasjen - mannens siste skanse? 20.00 Krigens bror- skap 20.50 Dykk i arkivet 21.00 Kveldsnytt 21.10 Urix 21.40 Cosmomind NRK2 16.00 Siste nytt 16.10 Sol:brent 17.35 Baby Blues 18.00 Siste nytt 18.05 Urix 18.35 Nigellas kjøkken: Smak av sommer 19.00 Poirot - Hvem skrev til Louise? 20.40 Siste nytt 20.45 Til topps på Mount Everest 21.45 Sol:ned- gang SVT1 17.00 Far och dotter 17.10 Bor- is 17.25 Ur mitt perspektiv 17.30 Rapport 18.00 EMU-val- et: Debatt 19.00 Den brutala sanningen 20.40 Art Garfunkel - 50 år med musik 21.10 Rapport 21.20 Kulturnyheterna 21.30 End Zone 21.55 Upp- drag granskning - vad hände sen? SVT2 17.00 Kulturnyheterna 17.10 Regionala nyheter 17.30 Vykort från Indien 18.00 Norska öden och äventyr 18.30 Cityfolk - Barcelona 19.00 Aktuellt 19.30 Känsligt läge 20.00 Sportnytt 20.15 Regionala ny- heter 20.25 A-ekonomi 20.30 Från Sverige i tiden: Christian - vårterminen 1999 21.00 Sex av sex miljarder 21.30 K Speci- al: Ennio Morricone Erlendar stöðvar Með áskrift að stafrænu sjónvarpi Breiðbandsins fæst aðgangur að rúmlega 40 erlendum sjón- varpsstöðvum, þar á meðal 6 Norðurlandastöðvum. Nánari upplýsingar um áskrift í síma 800 7000. 7.15 Korter 18.15 Kortér 20.30 4 Days 22.15 Korter SJÓNVARP Þátturinn Hljómsveit Ís- lands hefur vakið mikla athygli á dagskrá Skjás eins í sumar. Í þættinum er fylgst með Gleði- sveit Ingólfs á tónleikaferð sinni um landið. Að sögn Hálfdáns Steinþórs- sonar hjá Skjá einum hafa þætt- irnir vakið sterk viðbrögð hjá áhorfendum. „Þættirnir hafa ver- ið mikið á milli tannanna á fólki. Svo virðist sem helmingurinn hati þá en hinn helmingurinn elski þá. Það er ekkert þar á milli.“ Í kvöld verður næstsíðasti þátturinn sýndur. Um er að ræða hálfgerðan Best off þátt þar sem farið er yfir sumarið og sýnt efni sem aldrei hefur verið sýnt áður. Að sögn Hálfdáns gætu einhverjir orðið ósáttir með þáttinn því þar verður allt látið flakka sem ekki var sýnt á sínum tíma. Í síðasta þættinum, næsta fimmtudag, verður sýnt frá tón- leikum sem verða haldnir á Nasa í kvöld. Þeir eru til styrktar rútu Gleðisveitarinnar, Laugunni, sem sprakk á limminu austur á landi um Verslunarmannahelgina. Hljómsveitirnar Stuðmenn, Sniglabandið og Borgardætur munu troða þar upp ásamt Gleði- sveitinni. Loks má geta þess að Gleðisveitin er að taka upp mynd- band við lagið #253 og er það væntanlegt á skjáinn innan skamms. ■ Þátturinn Hljómsveit Íslands á Skjá einum: Hataður eða elskaður af áhorfendum GLEÐISVEITIN Annað hvort elskuð eða hötuð. 36 Námskeið í svæðameðferð Á námskeiðinu einbeitum við okkur að fótum, eyrum og handleggjum. Þú öðlast grunnþekkingu á aðferðafræði sem beitt er í svæðameðferð. Einnig lærir þú að beita aðferðinni á aðra einstaklinga. Námskeiðin verða haldin á Hótel Keflavík Þau hefjast 22 sept 2003 og lýkur 9 des 2003 Upplýsingar og skráning í síma 421 6158 eftir kl 19.00 Birgitta Jónsdóttir Klasen, Náttúrulæknir

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.