Fréttablaðið - 21.08.2003, Blaðsíða 37

Fréttablaðið - 21.08.2003, Blaðsíða 37
37FIMMTUDAGUR 21. ágúst 2003                                                                             !" #   #    $% & ' (     !"#$%!&'(  ')* !++,+-. / ! 0"#*/ !1232! 4   &  5    6   7/ / 8 &!'9    / :  / :    ;:    <      6                      !  "  ! #$  %    &     '( )'"'         &!0#$%!&'( !'& * ! ++,+-. / !0"#*/  =   !1232    &!0#$%! &'( !'& * !  !0"#*/  =   !1232 !  "  *+          ! #$  %    ,    !-        .    /   0$   ')'"' : =       &!0< <   ; ;/  "#$%2  >< <   < <   <       / < <  =      :    ;     6        / < <   =    /   ;<   '"9   8  ?   @''#   ! =    ;                      !  "  ! #$  %    ,        .      /     !-  )'"'0$   '           ! +  +             "##  $  % #"& !% #"& ' ()*  +,-./0% 1.$#  -  +# 2   3 &#4 6    $/-7  <  < ;A 6 ? B      +;  '""C !'#$%! &'( ! ')* !  !>"#*/ ! 123$  %     ,       +;  ""C! &>&( ! ')* ! ++,+-. / ! "#*/ ! 123$                     +     !  "  !-  #$  %       12' ' - ' +;  '""C! &'( ! ')* ! ++,+-. / ! >"#*/  123$  ,  %     %  5            % #" & '            % #" &,  ! #$  %                  ,  +    ' - '  !  "  !-   ! #$  %                  ,  +    ' - '!-   !  "  *+    !"#$%!&>(  ')* !++,+-. / ! "#*/  1232 6   7            % #" &,  ! #$  %    .  ,                  )'"'  !  "         !"#$%!&>(  ')* !++,+-. / ! "#*/ D        89 !   .            % #" &  ' ! #$  %    .                +      !  "  !-     "    12'  12' 70 :  <    / 6;     /   <;  :  7; ;  </       6 ;      ?  :; +6&%( +: Hátt í 1.400 manns skráðu sig íáheyrnarpróf fyrir þættina Idol-stjörnu- leit sem á að hefjast á Stöð 2 um miðjan sept- ember. Á heimasíðu þáttarins kemur fram að þetta sé betri þátt- taka en hjá nágrönnum okkar, Finn- um og Norðmönnum. Miðað við hina frægu íslensku höfðatölu er þetta jafnframt metþátttaka og sláum við þar sjálfum Banda- ríkjamönnum auðveldlega við. Þetta er orðið svo slæmt að viðáttum í vandræðum með að koma fréttatilkynningu um veiruna til fjölmiðla í gær vegna þess að pósthólf þeirra voru full,“ segir Erlendur Smári Þorsteins- son, veirubani hjá Friðriki Skúla- syni, um Milljón vírusadaginn svokallaða. Vírusinn sem um ræðir er, eins og svo margar veirur, tengdur tölvupósti. Hann heitir W32/Sobig.F@mm og smeygir sér inn í póstforrit viðkomandi og finnur öll netföng sem eru í tölvunni og sendir út á þau vírus. Það sem meira er, hann dulbýr sendandann sem einhvern af þeim sem skráðir eru í tölvunni og því er nær ómögulegt að finna upp- tökin. „Að því er við best vitum eyði- leggur vírusinn ekki gögn, en alvarleiki málsins skrifast fyrst og fremst á það hversu lúnkinn forritarinn, sem skrifaði þennan orm, er í raun og veru. Dreif- ingarleið vírussins er það allra versta sem við höfum séð. Hann fyllir línurnar og getur jafnvel tekið yfir sæmilegustu ADSL- tengingu og nýtt hana að fullu við að senda tölvupóst út um allar trissur,“ útskýrir Erlendur Smári, en vírusinn er forritaður þannig að hann eigi að hætta 10. septem- ber. Hann er samt þeim hæfileika gæddur að hann getur uppfært sig á Netinu og því ekki hægt að segja til um hvað gerist 11. sept- ember. „Dagurinn í gær hefur verið nefndur Milljón vírusadagurinn af því að við höfum aldrei séð annað eins álag á póstþjóna,“ heldur Erlendur áfram og tekur sem dæmi að netkerfi Flugleiða hafi lagst á hliðina og ekki útséð um vandræðin sem stærri fyrir- tæki gætu orðið fyrir vegna vírussins. Fólki er ráðlagt að uppfæra vírusvarnir sínar hið fyrsta. ■ KASSAVÍN 35% þess léttvíns sem selt er í Ríkinu er í kössum en ekki flöskum. Brennivíns- sala eykst VÍN Samkvæmt nýrri smásöluvísi- tölu Samtaka verslunar og þjón- ustu, SVÞ, kemur fram að smá- söluvísitala hefur hækkað. Út- gjöld á föstu verðlagi jókst um 4,8% í heildina en á áfengi eykst hún um 8,9%. Þetta merkir að fólk hefur aukið neyslu sína á brenni- víni um tæp 10%. Mest ber á aukningunni í magninnkaupum fólks á léttvíni, en þá eru hin svokölluðu kassavín sem fást í ÁTVR vinsælust. Samkvæmt upp- lýsingum ÁTVR er 35% magns léttvíns selt í þessum stóru þriggja lítra kössum. ■ Hvað er önnur einkunn? EINKUNN Nú er búið að skipa Ólaf Börk Þorvaldsson, frænda for- sætisráðherra, sem hæstaréttar- dómara þó að Hæstiréttur hafi mælt með öðrum. En í fréttum af ráðningunni er tekið fram að Ólafur hafi fengið aðra einkunn í embættisprófi í lögum, en flestir umsækjenda voru með fyrstu einkunn. Það skal því tekið fram að í raun er önnur einkunn þriðja einkunn, því betra er að fá bæði fyrstu einkunn og ágætis ein- kunn á lagaprófi. Ágætis einkunn er þá yfir 9 en fyrsta einkunn frá 7,25 og að 9. Önnur einkunn er hins vegar alveg frá 6 og upp í 7,24. Umræddur Ólafur er sem sagt með aðra einkunn á laga- prófi og einnig á stúdentsprófi sínu frá MR. Þar fékk hann þó ekki nema 6,16, en bætti sig svo á embættisprófi í lögfræði og náði 7,16. Kunnugir lögfræðingar segja þessa einkunn gefa til kynna meðalgóðan námsmann, en vilja samt benda á að einkunn sé ekki lífstíðardómur og menn geti bætt sig með fræðiskrifum þan- nig að sannað þyki að prófið hafi í raun ekki gefið rétta mynd. Það hefur Ólafur ekki gert enn sem komið er. ■ Fréttiraf fólki W32/SOBIG.F@MM Veirufræðingar hafa aldrei séð neitt í lík- ingu við nýja vírusinn W32/Sobig.F@mm. Tölvuveira W32/SOBIG.F@MM ■ hjá Friðriki Skúlasyni segist aldrei hafa séð nokkuð í líkingu við nýja vírusinn W32/Sobig.F@mm. En hann tekur sér bólfestu í póstfangalistum og sendir tölvubréf út um allar trissur. Milljón vírusadagurinn

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.