Fréttablaðið - 22.09.2003, Side 54

Fréttablaðið - 22.09.2003, Side 54
Hrósið 26 22. september 2003 MÁNUDAGUR Það sem átti að vera einnarhelgar gaman er nú að breyt- ast í vikulegan viðburð í miðborg Reykjavíkur. Nokkrar vinkonur, sem lengi hafa starfað í tísku- verslunum höfuðborgarinnar, ákváðu að selja eitthvað af klæðn- aði sínum sem hlaðist hafði upp á löngum starfsferli, ekki síst vegna þess að þær voru búnar að eignast börn og þurftu í raun á peningum að halda. Fyrsta útsal- an var haldin í Ingólfsstræti 5 um þarsíðustu helgi og leikurinn svo endurtekinn um þessa helgi. Vegna aðsóknar hyggjast þær bæta enn einni helginni við. Nýjar sölukonur bætast í hópinn og nú síðast Hrafnhildur Hólmgeirs- dóttir, sem var stílisti Bjarkar Guðmundsdóttur á hljómleikaferð hennar um Bandaríkin, Evrópu og Japan fyrir skemmstu. Tónleika- ferð Bjarkar stóð í þrjá og hálfan mánuð: „Ég hef aldrei upplifað annað eins,“ segir Hrafnhildur um ferðalag sitt með Björk. „En að sjálfsögðu er ég ekki að selja föt Bjarkar hér í Ingólfsstræti. Ég sel bara mín eigin.“ Hægt var að gera reyfarakaup hjá vinkonunum um helgina og þær ætla að mæta aftur um næstu helgi og reyna að halda áfram útsölunni á meðan hús- næðið er falt. Til stendur að opna veitingastað þar áður en langt um líður – enn einn barinn í Ing- ólfsstræti en þeir eru þar fimm fyrir. ■ Imbakassinn ...fá Íslendingar fyrir að ná þeim árangri að verða loks 300 þúsund eftir fjögur ár. Endurvinnsla á tískufatnaði ESJAN Náði ekki að losa sig við allan snjó í sumar. Esjan ekki snjólaus SUMAR Esjan varð aldrei snjólaus í sumar. Eru það vonbrigði fyrir þá sem mátu snjóleysið sem tákn um hlýnandi veðurfar hér á landi. Esjan hefur orðið snjólaus að sumri síðustu þrjú árin en nú brást það. Snjórinn sést ekki alltaf þar sem menn helst horfa til Esj- unnar enda fjallið stórt og teygir sig í allar áttir. ■ ■ Leiðrétting Að gefnu tilefni skal tekið fram að RÚV þýðir ekki „rænt úr vasa“. ■ Veistu svarið? Svör við spurningum á bls. 6 1. 2. 3. FH vann KR 7-0. Halldór J. Kristjánsson og Sigurjón Þ. Árnason. Þröstur Leó Gunnarsson. ÚTSALAN Það sem átti að vera einnar helgar gaman er að breytast í vikulega útsölu í miðbæ Reykjavíkur. Lausn: lárétt: 1mosi,5aka,6dá,7ka, 8mar, 9fag,10la,12sat,14auk,16ró, 17umla,19ótti. Lóðrétt: 1makalaus,2oka,3sa,4sár, 6 dagar, 8mas,11aum,13tómi,15kló, 18at. Lárétt: 1 jarðargróður, 5 keyra, 6 rot, 7 íþr.fél., 8 hestur, 9 námsgrein, 10 tónn, 12 hvíldi, 14 umfram, 16 kyrrð, 17 muldra, 19 uggur. Lóðrétt: 1 dæmalaus, 2 kúga, 3 átt, 4 und, 6 tímabil sólarhringa, 8 blaður, 11 sár, 13 auði, 15 nögl, 18 saur. 1 7 8 10 14 16 2 3 4 1211 5 6 9 13 15 17 18 19 Ertu sátt við úrslitin? Eins og Isabel Veðurhvellurinn sem gekk yfirlandið í fyrrinótt gaf fellibyln- um Isabel ekkert eftir í vind- hraða. Isabel gekk sem kunnugt er yfir Virginíu og Norður Kar- ólínuríki í Bandaríkjunum í síð- ustu viku og olli verulegu tjóni og mannskaða: „Þó er ekki hægt að bera það saman við þennan vind þó hraðinn sé álíka. Orkan í Isabel á upptök sín í 30 stiga heitum sjó sem gufar upp. Vindurinn hér á landi í fyrri- nótt varð hins vegar til þegar hlýtt og kalt loft mættust í háloftunum. Kalt loft virkar sem bensín á lægð eins og þá var,“ segir Sigurður Þ. Ragnarsson veðurfræðingur. Vindhraðinn á landinu í fyrri- nótt var um 115 kílómetrar á klukkustund og enn meiri í mestu hviðunum. Vindhraði sem þessi úr norðri þýðir í raun að fótbolti sem hent væri í loft upp á Ísafirði fyki alla leið til Reykjavíkur á rúmum þremur klukkustundum. „Þetta er einn versti hvellur sem komið hefur hér á landi lengi og óvenjulegt að hann sé á ferð svo snemma árs. Kemur það sér sértaklega illa fyrir gróður sem enn er laufgaður og tekur því vind líkt og segl: „Ég frétti af stórum trjám fyrir norðan sem voru lá- rétt í rokinu og sum hreinlega brotnuðu,“ segir Sigurður veður- fræðingur, sem lofar því þó að veðrið lagist þegar líður á vikuna: „Það ætti strax að verða betra á morgun. Svo ættum við einnig að upplifa fyrstu úrkomulausu helg- ina í langan tíma í þessari viku þannig að þeir sem eiga eftir að mála sólpall eða þvílíkt fyrir vet- urinn ættu að vera í viðbragðs- stöðu og nota þurrkinn.“ ■ BANDARÍKIN Fellibylurinn Isabel setti flest úr skorðum í Virginíu og Norður-Karólínu. Veður ■ Óveðrið sem gekk yfir landið í fyrrinótt gaf fellibylnum Isabel ekkert eftir í vind- hraða. Ólík upptök vindsins skipta þó öllu þegar litið er til afleiðinga veðursins. ÍSLAND Í verstu hviðunum var vindurinn ekki minni hér á landi en þar sem Isabel gekk yfir vestra. Bíllausi dagurinn er haldinn há-tíðlegur í dag víða um heim. 1003 borgir og bæir í Evrópu taka þátt í honum, þar á meðal Reykja- vík. Með því að skilja bílinn eftir heima í dag vinnst ýmislegt: - Fólk hreyfir sig óvænt meira en áður. Ekki aðeins ökumaðurinn heldur einnig þeir sem venjulega ferðast með honum. - Bensínsparnaður sem meta má á 300-700 krónur í dag. Gæti orðið að einni bíóferð að kvöldi. - Bíllinn sjálfur hvílist. Vélar hafa gott af því að vera ekki sí- keyrðar. - Slit á götum minnkar um 1/365 á ársgrundvelli. - Börnin skynja að hægt er að komast á milli staða gangandi eða í strætó. - Slysahætta á vegum úti minnkar. - Tryggingafélögin geta lækkað iðgjöldin af bílatryggingum. - Súrefni í lungum eykst og einnig í heila. Gæti leitt til nýsköp- unar. ■ Bíllinn heima Lífsstíll ■ Nokkrar vinkonur selja föt sem þær eru hættar að nota í Ingólfsstræti um helgar. Og viðskiptavinirnir flykkjast að. Umferð ■ Bíllausi dagurinn er í dag. AUÐ GATA Engir bílar í dag ef allir taka þátt. Svona sæmilega. Við fengum plússtig fyrir hversu vel hann er tam- inn, en mínusstig vegna þess að hann er ekki hundur! FR ÉT TA B LA Ð IÐ /A LD A LÓ A FR ÉT TA B LA Ð IÐ /A LD A LÓ A

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.