Fréttablaðið - 02.10.2003, Blaðsíða 5

Fréttablaðið - 02.10.2003, Blaðsíða 5
Íslandsbanki óskar hugmyndasmi›unum til hamingju fijó›arátak um n‡sköpun: Framkvæmdakraftur  og frjóar hugmyndir Keppninni N‡sköpun 2003, samkeppni um ger› vi›skiptaáætlana er loki›. Fyrstu ver›laun, eina milljón króna, hlaut verkefni frá fyrirtækinu GDTS ehf. Verkefni› byggist á hönnun á n‡rri ger› skósóla me› har›- kornum sem fyrirtæki› hyggst flróa, og framlei›slu á skóm í kjölfari›. Í umsögn dómnefndar segir m.a.: „Vi›skiptahugmyndin er ákaflega spennandi ... Áætlunin er metna›arfull og stefnt er á ákaflega brei›an marka› – og styrkist af flví a› höfundur hefur langa reynslu af framlei›slu og sölu á marka›num“.  Íslandsbanki studdi keppnina ásamt fleiri lei›andi fyrirtækjum og stofnunum, enda telur bankinn fla› eitt  af hlutverkum sínum a› efla n‡sköpun og frumkvö›lastarf fyrirtækja og einstaklinga. Bankinn sendir fleim sem unnu til ver›launa í keppninni hamingjuóskir og flakkar um lei› fleim mörg hundru› sem tóku flátt í keppninni fyrir áhuga, framkvæmdakraft og keppnisgle›i. F í t o n F I 0 0 7 9 1 0 www.isb.is Útibú Eignast‡ring Eignafjármögnun Fyrirtækjasvi› Alfljó›asvi› Marka›svi›skipti

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.