Fréttablaðið - 02.10.2003, Blaðsíða 28

Fréttablaðið - 02.10.2003, Blaðsíða 28
Nú er tökum á sjöttu og síðustuStar Wars-myndinni lokið. Öll tölvuvinnslan er eftir og fram- leiðendur myndarinnar taka ekki fyrir það að fleiri atriði verði tekin upp fyrir myndina. Mikil leyndardómur ríkir yfir sögu- þræði Episode 3 enda margir mjög forvitnir að fá að vita hvernig hinn ungi Jedi-riddari Anakin Skywalker varð að hinum illa Svarthöfða. Myndin verður frumsýnd í kringum maí árið 2005. Sjónvarpsleikarnir JenniferGarner og Michael Vartan, sem leika saman í Alias-þáttun- um hafa nú opinberað ástarsam- band sitt. Eins og aðdáendur þáttanna vita leikur Michael CIA-manninn Mich- ael Vaughn í þáttun- um og hefur verið mikill neisti á milli hans og Sydney Bristow frá upphafi. Svo virðist sem það eigi líka við í raun- veruleikanum. Franski sérvitringadúettinn Airgefur út sína þriðju breiðskífu í janúar á næsta ári. Platan mun koma til með að heita Talkie Walkie en hana unnu Frakkarnir með Nigel Godrich sem þekktur er fyrir að vinna plötur með Radiohead. Það vekur athygli að liðsmennirnir sjá sjálfir um allan söng á plötunni en því hafa þeir ekki þorað fyrr. 28 2. október 2003 FIMMTUDAGUR Barcelona! Skemmtileg íbúð í Sagrada familia hverfinu til leigu. Og einnig í Maó. S. 899 5863. www.sportvorugerdin.is Grenlækur svæði 7 Besti tíminn framundan, enn lausar stangir. Uppl. í síma 897 1060 101 Þingholtin. Góð 42 fm einstak- lingsíbúð,allt sér, laus strax. Reglusemi áskilin. S.865 2909 Herbergi og stúdíó íbúðir fullb. húsg. aðg.að eldh, tölvu m intern. og þvot- tah.Uppl. í s: 6969696 Átthagar - glæsilegar leiguíbúðir Nýj- ar og glæsilegar tveggja eða þriggja her- bergja íbúðir til leigu til lengri eða skemmri tíma. Fullbúnar að öllu leyti í fallegum fjölbýlishúsum. Hagstætt verð. Allar nánari upplýsingar á www.atthag- ar.is 3.herb.íbúð í Keflavík, laus strax, leigj- ist á 60.þ á mán m. hita/rafm. S:896 3546 Herb. til leigu í Vesturbæ m. eldhús- krók, salerni og sér inngang Leiga 27.þ Ellen og Bjössi s:552 1093 Mjög snyrtileg og falleg 50fm íbúð til leigu á sv. 110. Leiga 60þ. á mán. Laus strax. s. 551-7680 2-3ja herb kj.íbúð til leigu. Reyklaus. 60þ/mán+3 mán trygging. sv101@vis- ir.is 2ja herbergja íbúð til leigu í hlíðun- um. Leiga 80 þús. á mán. m. hita og rafm., 2 mán. fyrirfram. S. 663 1819 Ungur reglusamur reyklaus maður óskar eftir herbergi með aðgangi að WC. Upplýsingar e. kl. 17 í síma. 581 2301 eða 862 7851 2 reglusamar stúlkur óska eftir 3ja herb. íbúð. Greiðslugeta 70-80 þ. S.695 9649 2 ungir menn óska eftir 3. herb íbúð á höfuðborgarsv. Greiðslugeta ca. 60-75 þ. á mán. S. 868 3926 og 868 3841. Fjölskylda utan af landi vill taka á leigu 4-5 herb íb á höfuðborgarsvæð- inu. Uppl. í s: 868-0723 Par óskar eftir íbúð frá áramótum í Reykjavík eða nágrenni, erum reglu- söm, reyklaus og barnlaus. Upplýsingar í síma 693-6868 Guðrún. Til sölu er nýr og ónotaður sumarbú- staður, tilbúinn til flutnings. Hann er 45 fm. og svefnloft. S. 892 0855. Til leigu 210, 257, og 514 fm. Krók- hálsi 5F stórar innkeyrsludyr, stórt úti- svæði, mikil lofthæð, eldvarna og þjófa- varnakerfi, nýtt húsnæði, laust strax. Hverá Ehf. 893 2468 Stefán Atvinnuhúsnæði til leigu. Hólmaslóð: Mjög gott 125 og 75 fm skrifstofuhúsn ásamt 36 fm geymslu á 2. Hæð. Á 1. Hæð 210 fm. fyrir heildverslun eða þjónustu. Innkeyrsla á lager. Við Krók- háls: 104 fm með innkeyrslud. Leiguval sf. Sími 894 1022 og 553 9820 Skrifstofuherbergi til leigu. Stór og lít- il, við Suðurlandsbraut og Ármúla. Uppl. gefur Þór í s. 899 3760. Til leigu mjög gott iðnaðarh, með 4,3 m. háum innkeyrslud. Stærð 170 fm. Auk 18 fm millilofti. Uppl. í s 893 6425 Til leigu ca 100fm skrifstofu eða verslunnarhúsnæði á jarðhæð við Kleppsmýrarveg. Mögulegt að skipta í tvennt, einnig 3fm geymslupláss í kjall- ara. S: 695-0061 Vetrargeymsla fyrir tjaldvagn og felli- hýsi í nýju, upphituðu húsnæði í Hafn- arfirði. Tjaldvagnar 18 þúsund, fellihýsi 25 þúsund. Uppl. í s. 893 3885 Bílskúr til leigu á svæði 112 sem geymsla, rafmagn og hiti,uppl.S.567- 2827 Hafnarfjörður. American Style óskar eftir hressum starfsmanni við af- greiðslu á veitingarstað sínum í Dals- hrauni 13. Um er að ræða fullt starf. Leitum eftir einstaklingi sem hefur góða þjónustulund, er ábyggilegur og getur unnið vaktarvinnu. Uppl. veittar á staðn- um virka daga milli 14 og 17 (Hrönn), einnig á skrifstofu, s. 568 6836 (Ólafur). Spilaðu FRÍTT í alþjóðlegu lottói og skapaðu innkomu líka! www.lott- oEbiz.com Yfirvélstjóra, vélarvörð, stýrimann og 2 háseta vantar á MB Mörtu Ágústs- dóttir sem er 280t netabátur frá Grinda- vík Upplýsingasími: 426 8286/894 2013 Hlöllabátar Þórðarhöfða vantar starfsfólk á kvöldvaktir virka daga og helgar. Ekki yngra en 20 ára. Uppl. á milli 14 og 18 hjá Kollu í síma 8929846 Verkamenn óskast strax. Annars vegar tímabundið á höfuðborgarsv. hins veg- ar til starfa út á landi. Uppl. í s. 565 3140, 899 2303 klæðning ehf. Toppsölufulltrúi óskast til starfa. Þarf að geta unnið sjálfstætt, reynsla í sölumennsku nauðsynleg, og hafa bíl til umráða. Uppl. gefur Katrín s. 520 2000 milli 9-17 virka daga. Vantar duglegan strák/stelpu til að versla inn fyrir mig á svæði 105, 1-2 í viku eftir skóla. S. 562 1585, 846 3816. Starfsfólk óskast frá 11:30-21:30 virka daga og aðra hverja helgi, The Bagel- house Grensásvegi 16,uppl. á staðnum milli 12og19(ekki hringja) Vegna mikilla vinsælda vill ÍTR ráða hlutastarfsmenn í 30% og 50% stöð- ur í frístundaheimili í Vesturbæ, Graf- arvogi og Breiðholti. Hæfniskröfur: Reynsla af starfi með börnum og hæfni í samskiptum. Vinnutími frá kl. 13.00. Frístundaheimili ÍTR bjóða upp á þjón- ustu fyrir nemendur í 1.-4. bekk eftir að hefðbundnum skóladegi lýkur. Nánari upplýsingar veita: Steinunn Gretarsdótt- ir verkefnisstjóri í Frostaskjóli: sími 562 2120 netfang: steinunng@itr.is, Guðrún Snorradóttir verkefnisstjóri í Miðbergi, sími 557 3550, netfang: gudruns@itr.is og Bjarney Magnúsdóttir verkefnisstjóri í Gufunesbæ, sími 520 2300, netfang bjarneym@itr.is veitingahúsið Lækjarbrekka óskar eft- ir að ráða framreiðslu nema (í Þjóni) og einnig getum við bætt við okkur vönu aðstoðarfólki í veitingasal. Uppl. Í S:5514430 eða á staðnum milli kl 14 og 17 Verkamenn Óskum eftir að ráða dug- lega verkamenn í gatnaframkvæmdir strax, helst vana röralögnum. Uppl. hjá verkstjóra í s.893 8213 eða á skrifstofu í s.555 4016 Fólk vantar í vinnu. Tvö störf í boði. LAGER/ÚTKEYRSLA og LAGERSTARF. Sendist Fréttablaðinu merkt LAGER 2 fyrir Kl. 12 Þriðjudaginn 7.10. Ljósmyndafyrirsæta óskast. 18 ára eða eldri með eða án reynslu. Uppl. í síma 661 2425. 23 ára maður óskar eftir plássi á sjó. Er vanur. Uppl. í s. 695 9306 Vantar þig pening Einstakt tækifæri á netinu. Aflaðu tekna á netinu án þess að þú þurfir að leggja út krónu. Skráðu þig á http://www.news- bucks.com/index.php?id=73274 Langar þig í spjall? Þá er draumadís- in hér. Beint samband. Opið í 24 tíma. Sími 908 2000. Ertu einmana? Langar þig í spjall? Beint samband. Opið allan sólhringinn. Sími. 904 2222 og 908 6050. Í tilefni að opnun netverslunar okkar með köfunarvörur frá POSEIDON á www.kafarinn.is framlengjum við tilboð okkar á byrjendanámskeiði í köfun. Að- eins krónur 35.000,- fram í október. Uppl. gefur Héðinn í síma 896 2270 Karlmaður um þrítugt óskar eftir að kynnast konu á aldrinum 20-45 ára með náin kynni í huga. S. 663 6998 Gamall Nokia sími, blár, týndist á Laugaveginum s.l laugard.nótt. Uppl. í S: 892 2773. Fundarlaun. ● tapað - fundið ● einkamál /Tilkynningar ● viðskiptatækifæri ● atvinna óskast● atvinna í boði /Atvinna ● geymsluhúsnæði ● atvinnuhúsnæði ● sumarbústaðir ● húsnæði óskast ● húsnæði í boði /Húsnæði ● fyrir veiðimenn Ferð og Saga Ferð og Saga býður upp á ferð á slóðum Einars Benediktssonar laug- ardaginn 4. október Sögumenn: Guðrún Ásmundsdóttir og Eyvindur Erlendsson Uppl. í síma 551 4715/898 4385. www.storytrips.com ● ferðalög /Tómstundir & ferðir fast/eignir www.valholl.is - opið mán.- fimmtud. 9-17.30, föstud. frá kl. 9-17. Lokað um helgar. Um er að ræða nýjar vandaðar frábærlega velskipulagðar 3ja herb. 113,1 fm sérhæðir, jarðhæð með sérgarði í suður og sérverönd og 4ra herb. 129 fm sérhæðir á 2. og 3. hæð með suðursvölum sem snúa vel við sólu. Íbúðirnar afhendast fullfrágengnar með vönduðum innréttingum, flísalögðu baðherbergi, vönduðum bað og eldhústækjum en án gólfefna. Hús, lóð og bílastæði afhendist fullfrágengið. Frábær staðsetning í ört vaxandi hverfi með mjög góðri þjónustu. Ath. tæpur helmingur íbúða seldur nú þegar. Nýjar lúxussérhæðir í Grafarholti Sérinngangur í allar íbúðir - stæði í 3ja bíla bílahúsi - glæsil. útsýni. Gvendageisli 78-86 3ja og 4ra herbergja íbúðir • Helstu kostir • Suðursvalir • Sérinngangur • Sérverönd • Stæði í bílageymslu • Hátt til lofts í íb. 2,58 m • Háir skápar í eldhúsi (98 cm) • Stutt í skóla, leikskóla, veiði og golf. • Verð 113,1 fm 16,4 millj. • Verð 129 fm 18,7 millj. Byggingaraðili GÁ byggingar ehf. Smáauglýsingadeild Fréttablaðsins er opin mán.-fim. 9-19, fös. kl. 9-18 og lau.-sun. 10-16 Svarað er í síma smáauglýsingadeildar 515 7500 alla daga til kl. 22 SMÁAUGLÝSINGAR SEM ALLIR SJÁ 515 7500 FÓLK Samkvæmt nýrri skoðana- könnun sem gerð var í Kaliforníu á dögunum hefur hasarhetjan Arnold Schwarzenegger um 40% fylgi í framboði sínu til ríkis- stjóra. Hann er hæstur allra frambjóðenda en sá sem kemur næst á eftir honum er herforing- inn Cruz Bustamante sem fær 32% fylgi. Áður en ríkisstjórakosningarn- ar geta farið fram þurfa íbúar Kaliforníu að kjósa um hvort nú- verandi ríkisstjóri, Gray Davis, haldi stöðunni eða ekki. Rúmlega 50% kjósenda þurfa að vilja hann úr sæti sínu til þess að það gerist. Miðað við þær skoðanakannanir sem LA Times og CNN hafa gert er það talið ólíklegt. Davis hefur þó verið gagnrýndur harðlega fyrir að bæta við skuldir ríkisins. Hann þykir líka hafa staðið sig illa í því að lægfæra orkuvand- ræði ríkisins. Talið er að íbúar Kaliforníu vilji forðast kosningar þar sem 135 manns hafa þegar boðið sig fram, þar á meðal klám- myndastjarna og fyrrum barna- stjarna. Kosið verður á þriðjudaginn í næstu viku um hvort Davis haldi sæti sínu eða ekki. ■ ARNOLD Á mestum vinsældum að fagna á meðal þeirra sem hafa boðið sig fram í stöðu ríkisstjóra. Arnold myndi vinna Fréttiraf fólki

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.