Fréttablaðið - 31.01.2004, Blaðsíða 37

Fréttablaðið - 31.01.2004, Blaðsíða 37
LAUGARDAGUR 31. janúar 2004 37 Óskum eftir hraðfiskibát, 26-30fet. án nokkurra heimilda. S. 697 8525 og 557 9417 á kv. UTANBORÐSMÓTOR. Óskum eftir ut- anborðsmótor 40-100 hestöfl. Einar 894 4554, Þórólfur 660 0003. Til sölu lítið notað netaúthald, 150 net, 8”og 9”,18 blý, 22 flot. Uppl. í s. 866-3930 og 852-0707 Sverrir Óska eftir færeyingi, án kvóta, má ekki vera búið að úrelda. Sími 422 7353. Óska eftir nýlegum fjórgengis utan- borðsmótor 40hp, staðgr. Uppl. í síma 696 5453. Óska eftir sjóhæfum 2-4 tonna bát. Upplýsingar í síma 662 1055 Einar. Til sölu netaspil, Netop, gott spil, til- valið til grásleppuveiða. Uppl. í s. 868 7166. Óska eftir ódýrum trébát, allt að 25 tonnum. Staðgreiðsla. Uppl. í síma 690 9697. Óska eftir að kaupa 12-16 mm neta- teina, færi, baujur og dreka. Uppl. í s. 824 2888. Til sölu handfærabátur, færeyingur, mikið breyttur. Uppl. í s. 863 7669 Flugklúbbur Íslands ehf. Áhugavert tækifæri í flugi á Íslandi. www.fly.is Notuð vetrardekk. 4 stk. af stærð 185/70/R14 og 4 stk. af 175/70/R13. S. 845 1325. Nýleg 33” negld jeppadekk á felgum 5 gata. Upplýsingar í síma 862 8994. Ford Escort Station’96, ek. 97 þ. Skoð- aður 05. Fallegur bíll, Verð 350 Þ. Uppl. í S. 893 7518. Bílapartar v/Rauðavatn, s. 587 7659. Erum eingöngu með Toyota. Kaupum Toyota-bíla. Opið virka daga frá 10-18. Opel, Opel, Opel. Sérhæfum okkur í varahlutum í Opel bíla. Kaupum bíla til niðurrifs. Erum að Súðarvogi 32, s. 553 9900 og 867 3789. Bílakjallarinn Stapahrauni 11, s. 565 5310. Sérhæ. okkur í VW, Toyota, MMC, Suzuki og fl. Partasalan Skemmuvegi 30, sími 557 7740. Eigum varahluti í Volvo, Opel, Nissan, Toyota, Renault, Honda og fleira. Á varahluti í Charade ‘88 og ‘93, Civic ‘91, Lancer Colt ‘92, Corolla ‘92, Sunny ‘92, Micra ‘91, Swift ‘90, Subaru ‘90, Justy, L300 ‘90, Primera ‘91, Escort ‘88. S. 896 8568. Stigar, hringstigar, handrið, festingar, píralar, smíðajárn og margt fleira. Stig- ar&Handrið Dalbrekku 26, s. 564 1890. Vorum að opna nýja verslun með flottum flísum og nuddbaðkörum. Frá- bær opnunartilboð. Húsheimar ehf. Síðumúla 17, s. 553 4488. 3 x 12” snókerborð til sölu með öllum fylgihlutum. Verðhugm. 600 þ. stk. Get boðið upp á góða greiðslubyrgði. . Uppl. í s. 690 6003. Franskir gluggar í innihurðir og spraut- ulökkun. Kíkið á www.imex.is S. 567 1300. Kínahofið Tilboð til 1. feb. á kvöldin Súpa og 4 smáréttir kr. 1000 pr á staðn- um/ tekið m. Vínflaska kr. 1800. Ný- býlavegi 20 Kóp. S. 554 5022. Góð og nýleg fjórskipt eldhúsinnrétt- ing með eldavél, vask og blöndunar- tæki. Heppileg m.a. fyrir stórt eldhús. Uppl. 899 4670. Kårcher 5500 vatnsryk. Kr. 20 þ. 24ra nála prentari, kr. 5000 og standur f. hljómborð kr. 5000. S. 587 6299. Góð vörubretti (EURO). Seljast ódýrt. Upplýsingar gefur Björn í s. 590 0213. 100 lítra þvottapottur, þvottavél, logsuðutæki, utanborðsmótor 7 hp, keflismótor 70 cm til sölu. Útihurð gef- ins. S. 864 6088. Stórar rósir á tilboði um helgina. 7 stykki kr. 1490. Holtablómið, Langholts- vegi 126, s. 553 6711. Til sölu þvottavél með innb. þurrkara, 28” Phillips 100Hz, 3ja manna leður- sófasett og skrifborð. Selst á sanngjörnu verði. S. 867 4791. HUMAX gervihnattadiskur með Digi- tal mótakara. Uppl. í s. 698 2263. Til sölu lítið notaður tvíburakerru- vagn, hentar vel f. systkini. Verð 40 þús. S. 564 3466, 865 4687. Stækkanlegt tekk hringborð, fjórir antik eikarstólar, dökkbæsaður furu- hornskápur, furueldhúsborð og fjórir stólar. Upplýsingar í síma 864 7434. Búslóð. Sófas., lerskápar, þvottav., ísk., eldhb. + st. og margt fleira ódýrt. S. 661 8257. Til sölu gönguskíði og fleira. Uppl. í síma 557 5265. Fallegt beykilitað hjónarúm + 2 nátt- borð 15 þ. Ísskápur m/ sér frysti 7 þ. 2 ruggustólar bast + borð í stíl 10 þ. Uppl. í 868 3541/865 6139. Serta Amerískt hjónarúm 180x200, 5 ára, selst á kr. 40,000 og 6 ára Areston ísskápur hvítur m/bogardr.hurðum 60x180 cm, selst á kr. 25,000. Fyrstur kemur fyrstur fær. Sími 897 1703. TATTOO EQUIP. Autoclave Sterilizer. Like new! V. 45 þús. 849 6264. Til sölu nýr 15 feta skutla án mótors. Einnig nýr nuddpottur. Verð 120 þús. Uppl. í s. 869 6696. Playstation, Leatherman, Kenwood keila, hvítt barnarúm, stýripinni f. feedback, 2 Pioneer heimabíó hátal- arar. Upplýsingar í síma 8628400 Höfum til sölu nokkrar þvottavélar, þurrkara og ísskápa. S. 847 5545. Ísskápur 142 cm. m/sérfrysti á 10 þ. Annar 125 cm á 8 þ. Eldavél á 5 þ. Vifta á 2.500. 4 stk naglad 30x9.5 15” á 12 þ. Primera ‘91 sk. ‘04. Lancer ‘90. Einnig varahlutir í ýmsa bíla. S. 896 8568. Þvottavél með þurrkara, ísskápur með frysti, stórt og fallegt sófaborð, eldhúsborð með sex stólum. S. 599 8644 eftir 18.00. Vel með farið 29” sjónvarp; Nokia og Samsung, 17” tölvuskjár. Uppl. í s. 661 3192. Til sölu ýmislegt úr búslóð. Upplýsing- ar í síma 565 9996 & 895 5848. Toshiba fartölva 1. árs, 1.33ghz, 256mb, 65þ. Sony myndb.tökuv, 15þ. S. 5514448, 8602102. Ársgamalt borðstofuborð og 6 leður- stólar m/háu baki úr tekk til sölu. Mjög vel með farið, kostaði 160 þús. selst á 90 þús.Uppl. í s. 823 0787. Sófasett 3+1+1, sófaborð og skemill. Þetta er mjög vandað og stert sett (picasso). Verð 80 þ. S. 840 1424. Ódýrt: Borstofub., hringl. eldhúsborð, skenkur, sjónvarpsskápur, góð hirsla. S. 691 5414. Til sölu flöskugrænn nýlegur Lazyboy stóll á 25 þús. Rossignol skíði og skór á ca 8-10 ára nánast ónotuð. Skrifborð og skápur í stíl á 5 þús. Uppl. í s. 567 6022 eða 698 9874. Fallegur sjónvarpsskápur frá Miru ásamt sjónvarpi 28” með útdragan- legri hurð, hæð 1,83. Selst saman eða í sitthvoru lagi. S. 864 8211 Til gefins kassavanir kettlingar, eru átta vikna. Uppl. í síma 555 4148 og 567 5622. Óska eftir eldhúsinnréttingu gegn því að fjarlægja hana hratt og snyrtil. Uppl. í s. 554 0603. Óska eftir að kaupa lagerhillur. Uppl. í síma 860 4152 Óska eftir ísskáp með frysti. Uppl. í síma 555 1662. Stórt hundabúr óskast. Upplýsingar í síma 699 6059. G4 Machintosh ásamt skjá óskast. Þorsteinn sími 893 6653. Stórt hundabúr óskast. Sími 699 6059. Nemi óskar eftir BMX hjóli og trommu- setti. Helst gefins eða ódýrt. S 898- 8616. VERÐUR SÓTT Ódýr ísskápur til sölu, 140 cm á hæð. Sími 867 7360. Electrolux ísskápur 180 cm með frysti. Selst á 10 þúsund kr. Sími 862 1463. Til sölu: Eldavél, borðuppþvottavél, borðstofuborð og baðskápur. Uppl. s. 899 0055. Til sölu heimilistæki, þvottav. Frysti- /kæliskápar. Ný og notuð. S. 862 4455. Trommunámskeið. Nokkur pláss laus á trommunámskeið með Jóhanni Hjör- leifssyni og Gulla Briem í febrúar. S.897 5560, 899 0878. Fender Rhodes Mark II til sölu. Áhugasamir hafið samband á dadi@jaguar.is Til sölu Kawai rafmagnspíanó í góðu standi. Upplýsingar í síma 698 3404. Dansarar óskast! Dansarar óskast í tónlistarmyndband. Uppl. í síma 899 2060. 350 MHZ tölva með 17” skjá, 8 GHZ harður diskur, 256 MB vinnsluminni, 2 geisladr og skrifara til sölu. V. 15 þ. Frá- bær skólatölva með öllum forritum. S. 664 0802. Tölvuviðgerðir og uppfærslur kem samdægurs í heimahús, ódýr og traust þjónusta. 690 4225 Til sölu 2.4Ghz, Sony trinitron 17”, 768DDR o.fl ... Nánari uppl. í síma 696 3774. Handbeygjuvél til sölu 250 cm á lengd. Upplýsingar i síma 822 1717. Mótatimbur Doka plötur ca 200 fm 1x6 ca 700 m 2x4 ca 250 m. Uppl. í síma 895 5458. Til sölu mjög fullkomin ISDN símstöð fyrir allt að 256 símtæki. Sjá á síðu http://TheWinner.is Til sölu á góðu verði v. flutninga Subaru bifr. ‘96, DVD spilari, Mitac far- tölva, sjónvarp og videotæki. Uppl. gef- ur Rolf í síma 699 2715 milli kl. 13-20. Ertu að flytja? Og búinn á því? Láttu mig um hreingerninguna. Föst verðtilb. Flutningsþrif. Bergþóra, s. 699 3301. Heimilisþrif, flutningsþrif, stigagang- ar og fyrirtæki. Er hússtjórnarskóla- gengin. Árný S. S. 898 9930. Tek að mér regluleg þrif fyrir heimili, fyrirtæki, einnig flutningsþrif. Mikil reynsla, reglusemi. Ásta 848 7367. Tökum að okkur heimilisþrif, flutn- ingsþrif og stigaganga, föst verðtilboð. 690 4225 ● hreingerningar /Þjónusta ● ýmislegt ● til bygginga ● vélar og verkfæri ● tölvur ● tónlist ● hljóðfæri ● heimilistæki ● óskast keypt ● gefins ÚTSALA! ÚTSALA! Reiðhjól, bæði ný og notuð, vetrar- vörur og fleira fást á mjög góðu verði. Opið alla virka daga frá kl. 10-18. Laugardaga 10-13. Hjá Ása. Bæjarhraun 22, 220 Hafnarfjörður. Sími 565 2292. LAGERÚTSALA! Peysur 2000kr. Buxur 2000kr. Pils 1000kr. Bolir 1000 og 1500kr. 2 stk. undirfatasett 3490kr. Sundföt 30- 50% afsl. COS Glæsibæ. S. 588 5575. ● til sölu /Keypt & selt ● varahlutir Nýtt! Nýtt! Polar rafgeymar Opið alla daga frá 8-18 og laugar- daga 9-15. Gúmmívinnustofan, Skipholti 35, 105 Reykjavík. S. 553 1055. ● hjólbarðar ● flug ● bátar rað/auglýsingar SMÁAUGLÝSINGAR SEM ALLIR SJÁ – 515 7500 Sölufólk óskast: Hressir einstaklingar sem hafa færni í mannlegum samskiptum óskast í fullt starf. Verða að geta unnið sjálfstætt. Áhugasamir sendi skjápóst til ddf@ddf.is með upplýsingum um sig og verður haft samband við viðkomandi mjög fljótlega eða hringið í síma 555 6010. Auglýsing um styrki úr Listskreytingasjóði ríkisins árið 2004 Stjórn Listskreytingasjóðs ríkisins auglýsir eftir umsóknum um styrki til listskreytinga í opinberum bygging- um er falla undir lög nr. 46/1998 um Listskreytingasjóð ríkisins. Í 1. gr. laganna segir eftirfarandi: „Opinberar byggingar merkja í lögum þessum allar þær byggingar sem ríkissjóður fjármagnar að nokkru eða öllu leyti“. Listskreytingasjóður ríkisins veitir ekki styrki til listaverka sem umsóknaraðili er þegar búinn að kaupa eða ráða listamann til að vinna, án atbeina sjóðsins, né til verkefna þar sem dómnefnd hefur þegar verið skipuð. Í þessu sambandi vísast til 5. gr. áðurnefndra laga þar sem segir: „Stjórn Listskreytingasjóðs skal vera til ráðgjafar um listskreytingu þeirra mannvirkja sem lög þessi taka til og hvernig staðið skuli að framkvæmdum“. Eldri umsóknir þarf að endurnýja. Umsóknarfrestur er til 1. mars 2004. Umsóknareyðublöð og allar frekari upplýsingar varðandi lög og reglur Listskreytingasjóðs ríkisins fást á skrifstofu SÍM, Sambands íslenskra myndlistarmanna, Hafnarstræti 16, 101 Reykjavík., sim@simnet.is, s. 551 1346, fax. 562 6656 og á heimasíðu SÍM, www.sim.is og á heimasíðu Menntamálaráðuneytisins, www.mrn.stjr.is

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.