Fréttablaðið - 31.01.2004, Blaðsíða 39

Fréttablaðið - 31.01.2004, Blaðsíða 39
39LAUGARDAGUR 31. janúar 2004 Til leigu skrifstofuhúsnæði að Súðar- vogi 7. 104 Rvk. Húsnæðið, sem er á 2. hæð, er annars vegar 22 fm og 50 fm. Húsnæðinu fylgir sameiginleg kaffi- stofa, fundarherbergi og öryggiskerfi. Einnig er til leigu á 1. hæð 38 fm skrif- stofa með sérhreinlætisaðstöðu og eld- húskrók. Uppl. í s. 698 3030 og 896 6071. Óska eftir að taka á leigu 1-3 skrif- stofur með aðgang að fundarherbergi eða sal. Má vera í plássi sem er til samnýtingar. Upplýsingar í síma 822 6332. Áreiðanlegur kvk meðleigjandi óskast í 111 Rvk. Upplýsingar í síma 694 8666. Bílskúr 30 fm, til leigu í Vesturbæ (101). Leigist aðeins sem geymsla. Sím- ar 848 7420 og 551 7949 e. kl. 14. Meðleigjandi óskast að tvöföldum bílskúr á svæði 101 Rvk.Uppl. í síma 849 4594 og 895 4015. UN Iceland, Mörkinni 1. S. 588 5858. Útsölulok um helgina, verð sem aldrei hafa sést áður. Opið mán. - föstd. 10- 23, laugard. 10-22 og sunnud. 12-20. Lokadagar, enn meiri lækkun. UN Iceland, Mörkinni 1. S. 588 5858. Útsölulok um helgina, verð sem aldrei hafa sést áður. Opið mán. - föstd. 10- 23, laugard. 10-22 og sunnud. 12-20. Lokadagar, enn meiri lækkun. Vilt þú vinna heima og byggja upp vaxandi aukatekjur? Þjálfun í boði 7- 10 klst. í viku. Halldóra Bjarna hjúkrun- arfræðingur, sími 861 4019 www.heilsuvorur.is/tindar Þjónustudeild Domino’s Pizza óskar eftir umsóknum í störf þjónustufulltrúa sem sinna símsvörun. Þjónustudeildin er staðsett í Lóuhólum, Breiðholti. Um hlutastörf er að ræða! Áhugasamir sæki um á www.dominos.is Litalínan ehf. vantar lærðan málara til vinnu sem fyrst! Uppl. í s. 898 9591/896 5445. Valhúsaskóli á Seltjarnarnesi óskar eftir að ráða skólaliða til starfa strax. Upplýsingar gefur Þröstur Leifsson sími 822 9125. Óska eftir vönum manni á 30 tonna netabát frá Rifi. S. 849 9470 og 849 2205. Stýrimaður óskast á 150 tonna netabát sem rær frá Suðurnesjum. Uppl. í s. 855 4390 eða 895 6510. Háseti og matsveinn. Háseta og matsvein vantar á Bjarma BA326 sem stundar veiðar með dragnót. Upplýs- ingar gefur skipstjóri í síma 897 6737 og 456 2740 Starf með skóla. Heildsala óskar eft- ir duglegum starfskrafti til útkeyrslu, lagerstarfa og fleira. Umsóknir sendist á eico@eico.is Starfsfólk óskast í aukavinnu í söluturn í Breiðholti. S. 662 6227. 23 ára karlmann vantar fulla vinnu. Mikil reynsla á ýmsum sviðum. Er dug- legur, reglusamur og heiðarlegur. Skoða allt. S. 866 2960. Trésm.fd.52. vanur verkst.vinnu og mikla reynslu í viðg. og nýsmíði óskar eftir vinnu sem launþ. eða verktaki. Uppl. sendist Fréttablaðinu merkt “Van- ur trésmiður”. Lærður málari óskar eftir atvinnu. Vanur öllu. Uppl. í S. 895 2281. 21 árs strákur óskar eftir vinnu á höf- uðb.sv. Er með stóru vinnuvélar. og meirapróf. Er duglegur og reyklaus. Flest kemur til greina. Guðlaugur. s. 690 5267. Gröfumaður óskar eftir vinnu. Er með réttindi en er ekki mjög vanur. Er úr sveit. Uppl. s. 849 7588 Fannar. UN Iceland, Mörkinni 1. S. 588 5858. Útsölulok um helgina, verð sem aldrei hafa sést áður. Opið mán. - föstd. 10- 23, laugard. 10-22 og sunnud. 12-20. Lokadagar, enn meiri lækkun. Upplýsingavefur NÁTTÚRUVAKTAR á blogginu: natturuvaktin.blogspot.com Speeddater.is-Stefnumótakvöld. Frá- bær kvöldstund fyrir einhleypa á aldrin- um 40-55 ára þriðjudagurinn 3. febrúar. Skráning á speeddater.is eða í s. 864 6002. Næstu kvöld eru 10/02 (aldur 35-45) og 17/02 (aldur 53-67). ● tilkynningar ● ýmislegt ● fundir /Tilkynningar ● atvinna óskast Vertu áskrifandi að breska lottóinu og skapaðu tekjur um leið. 88 raðir í viku og hægt er að spila frítt! Skráðu þig núna! www.lottoland.net ● atvinna í boði /Atvinna ● bílskúr ● geymsluhúsnæði SMÁAUGLÝSINGAR SEM ALLIR SJÁ – 515 7500 FÓTBOLTI „Stjórnin skilur að þetta hafi verið erfitt fyrir leikmennina og beiðnin hefði ekki verið sett fram nema í neyð,“ sagði Trevor Birch, stjórnarformaður Leeds. Leikmenn félagsins gáfu eftir um 20% launa sinna vegna fjárhags- örðugleika félagsins og er það talið hafa vegið þyngst þegar ákveðið var að gefa Leeds lengri frest til að finna varanlega lausn á sínum mál- um. „Framtak leikmannanna sýnir tryggð þeirra og skilning og gefur Leeds United byr undir báða vængi fyrir lokaátökin á tímabil- inu. Leeds þurfti að útvega fimm milljón punda til þess að koma í veg fyrir að félagið færi í greiðslu- stöðvun. Leeds fékk 1,5 milljónir punda frá Manchester United í lokagreiðslu fyrir Rio Ferdinand og Middlesbrough greiddi sömu upphæð vegna kaupanna á Danny Mills. Peter Reid, Terry Venables and David O’Leary, fyrrum fram- kvæmdastjórar félags, lögðu eina milljón punda í púkkið og launin sem leikmennirnir gáfu eftir nema rúmlega einni milljón punda. „Leeds hefur sextán leiki til að berjast fyrir sæti sínu í úrvals- deildinni,“ sagði Birch. „Stjórnin, starfsmenn, leikmenn og stuðn- ingsmenn ætla að standa saman og gera hvaðeina sem í valdi þeirra er til að ná þessu marki.“ ■ Enska úrvalsdeildini í knattspyrnu: Leeds fær lengri frest LEEDS UNITED Leikmenn Leeds gáfu eftir um 20% launa. SKAGINN VANN KEFLAVÍK ÍA bar sigurorð af Keflavík, 4–1, í Iceland Express mótinu í Egilshöll í gærkvöld. Garðar B. Gunnlaugsson kom ÍA yfir á 12. mínútu en Magnús Þorsteinsson jafnaði metin fyrir Keflavík á 40. mínútu. Garðar kom Skagamönn- um aftur yfir á 45. mínútu og Guðjón Sveinsson gulltryggði sig- urinn með tveimur mörkum í síðari hálfleik. ■ ■ Fótbolti Keflavík í þriðja sætið Lögðu erkifjendur sína í Njarðvík með sjö stiga mun í gærkvöld. KÖRFUBOLTI Keflvíkingar smelltu sér í þriðja sæti Intersport- deildarinnar með því að leggja granna sína í Njarðvík að velli, 90–83, í leik liðanna í Keflavík í gærkvöld. Sigur Keflvíkinga var öruggari en lokatölur gefa til kynna því Njarðvíkingar skoruðu ellefu síðustu stig leiksins. Staðan í hálfleik var, 53–37, en Kefl- víkingar náðu mest 22ja stiga forystu, 63–41, um miðjan þriðja leikhluta. Derrick Allen var stigahæstur hjá Keflavík með 26 stig og tók 10 fráköst, Nick Bradford skoraði 15 stig og Halldór Halldórsson skoraði 14 stig. Friðrik Stefánsson skoraði 27 stig fyrir Njarðvík, Páll Kristinsson skoraði 21 stig og tók átta fráköst og Brandon Woudstra skoraði 12 stig en hitti aðeins úr tveimur af átta skotum sínum í leiknum. Brenton Birmingham lék ekki með Njarðvíkingum í leiknum vegna meiðsla og munaði um minna. Grindvíkingar unnu nauman sigur á Tindastólsmönnum, 77–76, í Intersportdeild karla í körfu- knattleik í Grindavík í gærkvöld. Grindvíkingar voru með tólf stiga forystu í hálfleik, 52–40, en Tindastólsmenn sóttu í sig veðrið í síðari hálfleik og gátu unnið leikinn á síðustu sekúndunum en Clifton Cook klikkaði á síðasta skoti leiksins. Grindvíkingar tefldu fram nýjum Bandaríkjamanni, Stan Blackmon að nafni, og skoraði hann tólf stig og tók sex fráköst í leiknum. Darrell Lewis var atvæðamestur hjá Grindavík með 33 stig. Hann gaf jafnframt níu stoðsendingar og tók átta fráköst. Páll Axel Vilbergsson skoraði 29 stig en samtals skoruðu Lewis, Blackmon og Páll Axel 74 af 77 stigum Grindvíkinga í leiknum. Nick Boyd var stigahæstur hjá tin- dastóli með 23 stig og tók 14 fráköst og varði sex skot. Axel Kárason skoraði 17 stig og tók sjö fráköst og David Sanders skoraði 14 stig og tók 13 fráköst. Þórsarar frá Þorlákshöfn töpuðu sínum þrettánda leik í röð í Intersportdeildinni þegar þeir biðu lægri hlut fyrir Snæfelli, 91–81, í Þorlákshöfn í gær. Snæfell er því enn í öðru sæti deildarinnar, tveimur stigum á eftir toppliði Grindavíkur en þetta var fimmti sigurleikur liðsins í röð. Nate Brown var stigahæstur hjá Þór með 31 stig og Leon Brisport og Robert Hodgson skoruðu 17 stig hvor. Dondrell Whitmore skoraði 25 stig fyrir Snæfell, Corey Dickerson skoraði 18 stig og Edmund Dotson skoraði 16. ■ DERRICK ALLEN Derrick Allen átti góðan leik í liði Keflavíkur gegn Njarðvík í gærkvöld og skoraði 26 stig.

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.