Fréttablaðið - 01.02.2004, Blaðsíða 42
■ ■ KVIKMYNDIR
15.00 Þrjár gamlar sovéskar heim-
ildarkvikmyndir verða sýndar í bíósal
MÍR, Vatnsstíg 10. Tvær þeirra lýsa
ástandi mála í Afganistan um og uppúr
1970 út frá sjónarhóli Sovétmanna sem
sent höfðu herlið inn í landið. Þriðja
myndin er stutt og nefnist „Blæjuskikk-
an". Skýringar með Afganistan-myndun-
um flytur Sergei Halipov á íslensku.
■ ■ TÓNLEIKAR
17.00 Myrkir músíkdagar hefjast
með 30 ára afmælistónleikum Kamm-
ersveitar Reykjavíkur í Langholtskirkju.
Flutt verða verk eftir Hauk Tómasson og
Olivier Messiaen.
■ ■ LEIKLIST
14.00 Dýrin í Hálsaskógi eftir
Thorbjörn Egner á stóra sviði Þjóðleik-
hússins.
14.00 Lína Langsokkur eftir Astrid
Lindgren á stóra sviði Borgarleikhúss-
ins.
15.00 Leikfélag Keflavíkur sýnir
barnaleikritið Með álfum og tröllum í
leikstjórn Steins Ármanns Magnússon-
ar í Frumleikhúsinu, Vesturbraut 17.
16.00 Brúðuleiksýningin Rauðu
skórnir verður í Borgarleikhúsinu.
20.00 Söngleikurinn Chicago eftir
Kander og Ebb á stóra sviði Borgarleik-
hússins.
20.00 Sporvagninn Girnd eftir
Tennessee Williams á Nýja sviði Borgar-
leikhússins.
42 1. apríl 2003 LAUGARDAGUR
hvað?hvar?hvenær?
29 30 31 1 2 3 4
FEBRÚAR
Sunnudagur
Þetta hefur verið ótrúlega ævin-týralegur tími,“ segir Rut Ing-
ólfsdóttir um þrjátíu ára starf sitt
með Kammersveit Reykjavíkur.
„Ég er mjög stolt af þessu
starfi, þótt auðvitað spinni ég
þetta ekki ein. Kammersveitin
hefur verið mikilvægur hlekkur í
tónlistarstarfinu og uppbyggingu
tónlistarlífs hér á landi. Við höf-
um haldið þetta út í þrjátíu ár við
ansi skrautlegar aðstæður, því
þetta er hugsjónastarf og byggist
allt á því að hljóðfæraleikararnir
séu reiðubúnir til að leggja þetta á
sig. Þetta er allt gert í frítíma okk-
ar og af einskærum áhuga.“
Á þessum tónleikum stjórnar
Paul Zukofsky Kammersveitinni.
Rut fékk hann til þess að koma eft-
ir tíu ára fjarveru hans í útlöndum.
„Það finnst mér sérstaklega
gleðilegt. Hann var mjög sár og
reiður út af því hvernig var farið
með Sinfóníuhljómsveit æskunnar
á sínum tíma.“
Rut segir þó engum vandkvæð-
um hafa verið bundið að fá Zukof-
sky til þess að koma til landsins
núna.
Tvö verk eru á efnisskrá tón-
leikanna. Annars vegar verður
frumflutt verk eftir Hauk Tómas-
son, sem samið er fyrir Kammer-
sveitina í tilefni af 30 ára afmælinu
með tilstyrk frá Menningarborgar-
sjóði. Hitt verkið er Trois petites
liturgies de la Présence Divine eft-
ir Olivier Messiaen, sem er samið
fyrir kvennakór, píanóeinleik,
Ondes Martenot, vibrafón, selestu,
slagverk og strengjasveit.
Hljóðfærið Ondes Martenot er
hins vegar ekki á hverju strái.
Þetta er rafmagnshljóðfæri frá
byrjun tuttugustu aldar og hljómar
ekki ósvipað því að verið sé að
spila á sög.
„Ég held að það séu ekki nema
eitthvað um fimm manns í heimin-
um sem spila á þetta hljóðfæri,
aðallega Frakkar. Það fyrsta sem ég
þurfti að gera var því að finna
manneskju sem getur spilað á þetta.
Annars hefðum við getað gleymt
því strax að flytja þetta verk.“
Annað sérstakt við þetta verk
er kvennakórinn, sem eingöngu er
samansettur af sópranröddum.
„Við erum búin að smala sam-
an 36 sóprönum úr ýmsum kórum
landsins. Hildigunnur Rúnars-
dóttir hefur æft þær.“ ■
■ TÓNLEIKAR
Kammer-
sveitin þrítug
SÝND kl. 5.40, 8 og 10.20 B i 12 ára
SÝND kl. 1.40 3.45, 5.50 og 8
SÝND kl. 2, 4, 6, 8 & 10 SÝND Í LÚXUS kl. 2, 6 & 10
SÝND kl. 9 B i 14 ára
kl. 5.40 B i 16 áraIN THE CUT
kl. 3 og 5THE HUNTED MANSION
SÝND kl. 10.15B i 14 áraMASTER & COM...
kl. 2 m/isl. taliÁLFUR
kl. 2, 4, 6, 8 og 10.10KALDALJÓS
kl. 3.50FRÖKEN
kl. 10.15DRÁPSVÉL RAUÐU KHMERANNA
kl. 3.30GÓÐA FERÐ
kl. 8 og 10.30 B i 16 áraMYSTIC RIVER
kl. 1.50 M/ÍSL TALIFINDING NEMO
kl. 1.45 M/ÍSL TALILOONEY TUNES
kl. 3, og 7HEIMUR FARFUGLANNA
kl. 5.40ÓVINURINN
kl. 8EVRÓPUGRAUTUR
FRÖNSK KVIKMYNDAHÁTÍÐ
SÝND kl. 2.30, 5.20, 8 og 10.40
FORSÝNING kl. 8 SÝND Í VIP kl. 8 FORSÝNING kl. 2 og 4 M/ÍSL TALI
kl. 2 M/ENSKU TALILOONEY TUNES
kl. 1.45 og 3.40 M/ÍSL TALILOONEY TUNES
kl. 1.50 og 4 M/ÍSL TALIFINDING NEMO
kl. 6 og 10HONEY
SÝND kl. 2, 4, 6, 8 og 10
Erótísk og ögrandi
Leikur Óskarsverðlauna-
hafana er frábær
Byggð á metsöluskáldsögu
Philip Roth
4 TILNEFNINGAR TIL ÓSKARSVERÐLAUNA
11 TILNEFNINGAR TIL ÓSKARSVERÐLAUNA
SÝND kl. 4, 6.10, 8 og 10 B i 14 ára
SÝND Í VIP kl. 10
SÝND kl. 5.30, 8 og 10.30
SÝND Í VIP kl. 3 og 5.30
4 TILNEFNINGAR TIL ÓSKARSVERÐLAUNA
Tilnefnd til óskarsverðlauna
sem besta teiknimyndin
„Frábær ný grínmynd frá
framleiðendum „Meet the Parents“.“
Frábær mynd fyrir alla fjölskylduna!
laugard. 31. jan. kl. 20. örfá sæti laus
laugard. 7. feb. kl. 20. nokkur sæti laus
föstud. 13. feb. kl 20. laus sæti
PAUL ZUKOFSKY STJÓRNAR KAMMERSVEIT REYKJAVÍKUR
Paul Zukofsky er kominn aftur til Íslands eftir tíu ára fjarveru. Í dag stjórnar hann
afmælistónleikum Kammersveitar Reykjavíkur, sem jafnframt eru
upphafstónleikar Myrkra músíkdaga.
FR
ÉT
TA
B
LA
Ð
IÐ
/R
Ó
B
ER
T