Fréttablaðið - 14.02.2004, Blaðsíða 51

Fréttablaðið - 14.02.2004, Blaðsíða 51
51LAUGARDAGUR 14. febrúar 2004 SÝND kl. 2, 4 og 6 M/ísl. tali Ath. miðaverð 500 SÝND kl. 5.20, 8 og 10.40 SÝND kl. 3, 5.30, 8 og 10.30 B. i. 16 ára SÝND kl. 8 og 10.20 B. i. 14 ára SÍMI 553 2075 SÝND kl. 5.40, 8 og 10.20 B. i. 16 ára SÝND kl. 6 FORSÝNING kl. 10.20 FORSÝNING kl. 4 SÝND kl. 7 SÝND kl. 4, 6.30 og 9 SÝND kl. 5.45 8 og 10.30 SÝND kl. 2, 3, 4 og 5 M. ÍSL. TALI SÝND kl. 9 B. i. 14 ára SÝND kl. 2 Tilnefnd til Óskarsverðlauna sem besta teiknimyndin Frábær gamanmynd! Charlize Theron vann Golden Globe-verðlaun fyrir besta leik í aðalhlutverki og er einnig tilnefnd til Óskars- verðlauna HHH Kvikmyndir.com HHH H.J Mbl. HHH Kvikmyndir.com HHH H.J Mbl. B.Ö.S Fínasta skemmtun Fréttablaðið ★★★1/2 SV MBL ★★★★ BÖS FBL ★★★ Kvikmyndir.com ★★★ ÓTH Rás 2 ★★★★ ÓTH Rás 2 ★★★1/2 HJ MBL Með hinni efnilegu Beyoncé Knowles, fimmföldum Grammy verðlauna- hafa og Óskarsverðlauna- hafanum Cuba Gooding Jr. SÝND kl. 3, 5.40, 8 og 10.20SÝND kl. 3.30, 6, 8.30 og 22.40 B. i. 16 ára 4 TILNEFNINGAR TIL ÓSKARSVERÐLAUNA 2 TILNEFNINGAR TIL ÓSKARSVERÐLAUNA HHH1/2 SV MBL HHHH Kvikmyndir.com HHH ÓHT RÁS 2 kl. 2FINDING NEMO ÍSL. TAL Borð • Stólar • Hillur • Ljós Mörkinni 3, sími 588 0640 • www.casa.is Útsalan hefst í dag 15-60% afsláttur tsalan r hafinalan í fullum gangi 50% 50% 50% LAGERSALAN Í KOLAPORTINU HÆTTIR Síðasti séns 50% afsl. af öllum vör- um við kassann. Ótrulegt verð opið 11-17 laugardag og sunnudag. Uppl í síma 869 8171 ALLRA SÍÐASTA HELGIN Hættur að reykja Kimberly Mathers, fyrrum eigin-kona Eminem, var dæmd til að minnsta kosti eins mánaðar fangels- isvistar fyrir að eiga kókaín. Kim er vel þekkt meðal aðdáenda Eminem enda er hún barnsmóðir hans og hann rappar mikið um samband sitt við hana í textum sínum. Kim þarf að dúsa bak við lás og slá í 30 daga eða meira í Macomb County fangelsinu í Michigan. Þeg- ar þeirri vist lýkur þarf hún að skrá sig inn á meðferðarstofnun og vera þar í að minnsta kosti 90 daga. Kim játaði að hafa átt þau 25 grömm af kóka- íni sem fundust í tösku hennar og hanskahólfi þeg- ar lögregla leit- aði í bíl hennar en hún hafði verið stöðvuð fyrir umferðalagabrot. Eminem og Kim giftu sig árið 1999 eftir að hafa verið par í mörg ár. Þau skyldu tveimur árum síðar með miklum látum. ■ ■ Fólk KIM MATHERS Hverjum hefði dottið það í hug að eiginkona Eminem yrði send í steininn á undan honum? Eiginkona Eminem í steininn ■ Fólk Hver hefur sinn djöful að draga...nema David Bowie. Hann hætti nýlega að reykja eftir áratuga- neyslu og segist því í fyrsta skipti vera alveg laus við öll efni. „Tja, nú er það bara heróínið en ég er að losa mig við það... ætti ekki að taka of langan tíma,“ gantaðist hann í blaðaviðtali við ástralskt dag- blað þar sem hann er núna á tón- leikaferð. „Fyrir utan það er lífið bara draumur. Nei, ég tek þetta til baka. Ég er algjörlega lyfjalaus. Drekk ekki, nota ekki eiturlyf og reyki ekki. Ég drekk kaffi – í lítra- tali ennþá.“ Bowie hefur oft viðurkennt í við- tölum að hafa ofnotað eiturlyf á átt- unda áratugin- um en hann hreinsaði sig frá þeim áður en hann gerði plöt- una Low árið 1977. Í sama viðtali v i ð u r k e n n d i Bowie að skammast sín mest fyrir þá tónlist sem hann gerði á níunda áratuginum og kallaði þann tíma sitt „Phil Collins tímabil“. ■ DAVID BOWIE Er 57 ára og 40 ár liðin síðan hann gaf út sína fyrstu smá- skífu, þá með sveit- inni King Bees. Hann segist ekki geta ímyndað sér að gera neitt annað en að búa til tónlist og að starfið sé ennþá jafn spennandi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.