Fréttablaðið - 21.02.2004, Blaðsíða 42
42 21. febrúar 2003 LAUGARDAGUR
Snjóbíll til sölu. Til sölu er Bombardier
snjóbíll árg. ‘79. Verð, tilboð. Upplýsing-
ar veitir Stefán í síma 897 6597.
Volvo Lapplander skráður ‘83, í góðu
ástandi til sölu. Verð, tilboð. Upplýsing-
ar veitir Sævar í síma 893 0240.
VW Polo ‘98, 3ja dyra, bsk, ek. 65 þús.
Mjög góður bíll. V. 590 þús. stgr. Uppl. í
s. 897 6019.
Nissan D.C. ‘94 en vél ‘99 túrbína. Nýtt
í bíl: vatnsk., vatnsdæla, kúpling, stýris-
gangur, bremsur, hjörul.krossar, startari,
gírkassi o.fl. 15” álfelgur m/dekkjum,
15” stálf. m/dekkjum 4 gangar. Sk. ‘04,
er með mæli. Verð 730 þús. Uppl. í s.
693 9647 og 892 7192.
Benz E220 station árgerð ‘94, bílalán
ca 220 þús, greiðsla pr. mán 23 þús.
Verð 800 þús. Skipti á dýrari + ca 400
þús. Nýskoðaður og nýyfirfarinn. Sími
587 1581 / 893 4075.
GÓÐ KAUP. M.BENZ SLK 230 compr,
‘99, ek. 70 þús. Listav. 2990 þ. stgr., tilb.
2590 þ., áhvílandi 2070 þ. - afb. 51 þ. á
mán. www.bilasalan.is - s. 533 4000.
VW Polo ‘98, búið að skipta um
tímareim og vatnsdælu V. 590 þús.
Uppl. í s. 693 9229
Skoda Octavia Elegance, árgerð 2002,
ekinn 38 þúsund. Upplýsingar í síma
699 0608 eftir kl. 18.
Til sölu Volvo S70 T5 árg. 1998 ek. 131
þ. km. Vel með farin og góður bíll. Verð
1890 þ. Uppl í s. 892 1555.
VW Passat Station árgerð ‘02. Ekinn 82
þús. km. Góður fjölskyldubíll. Upplýs-
ingar í síma 661 8906.
Audi 1,8 Turbo, skr. 10/99. Ljóst leður-
áklæði, viðarinnr., sóllúga o.m.fl. Sjálfsk.
steptronic. Ekinn aðeins 40 þús. Verð
1780 þús. Áhvílandi 1360 þús. Til sölu
hjá Bílahöllinnni, Bíldshöfða 5. Sími
567 4949. Bifreiðin á staðnum. Eigandi
í s. 897 4642.
Daihatsu Ferosa ‘91, óryðgaður, Góður
bíll. V. 150 þ. Uppl. í s. 897 6633.
Chevrolet Silverado 5.3 Vortec 1500
árg. ‘00. Einn með öllu. Gott bílalán.
Ásett verð 3190 þús. Sími 868 8872.
Opel Omega STW 2.5 dísel, árg. ‘99,
ek. 184 þús., rafmagn í rúðum/spegl-
um/sætum, CD, loftpúðar, sumar/vetr-
ardekk, listaverð er 1.550 þús., skipti á
ódýrari. S. 847 4927
MMC Pajero 3,5 GDI skráður 26-06-
02. Þessi glæsilegi bíll er með öllu,
leðri, lúgu, nýjum dekkjum og fl fl fl.
Uppl. í sima 587 8888.
Til sölu, ef viðunandi tilboð fæst,
Patrol SE árg. ‘98, ekinn 17 þús. Breytt-
ur á 38”, lækkuð hlutföll, læstur framan
og aftan, tölvukubbur, spilbitar +
rafm.tengi framan og aftan. Tilboð
sendist á brl2@itn.is eða uppl. í síma
456 2055 eftir kl. 19. Jóhann.
Volvo S40 árg. ‘98. Ek. 90 þ. Mjög góð-
ur bíll. Áhv. lán 400 þ. Ásett verð 890 þ.
Nýjar álfelgur, spoiler, filmur, sumar- og
vetrardekk. Skipti möguleg á ódýrari. S.
867 3414.
Renault Trafic sendibíll ‘92 ekinn 91
þúsund km. Rúmgóður vinnuþjarkur.
Verð 250. Símar 821 2600 & 821 2700.
Peugeot 405 GR 1900, árg. 1992. Sjálf-
skiptur, ekinn 118 þús. km. Dráttar-
beisli. Nýsk. og allur yfirfarinn, m.a. nýtt
púst-kerfi, nýjar bremsur, ný hedd-
pakkning, ný tímareim o.fl. Verð kr.
250.000,- Bílverk sf. sími 481 2782. og
865 0570.
Golf GTI turbo árg. ‘99 150 hö. 3ja
dyra, svartur, recaro leðursæti, sóllúga,
16” álfelgur. Ek. 80 þ. km. Gullfallegur
bíll. Verð 1490 þ., áhv. 870 þ. Uppl. í s.
821 6693.
Alfa Romeo 156 TS2,0 árg. ‘99, ek. 65
þ. km. Rauður, 4 d, beinsk., 5 g. 1200 þ.
kr. Einn eig., þj.bók. S. 864 5022.
FORD EXPLORER STORT TRAC árg.
2003, ekinn 9 þ. km, 4.0L, 4x4, sjálfsk.,
leður, sóllúga, rafm. í öllu og fl. Verð
3.590 þús. Uppl. s. 862 4188, www.is-
band.is
Lexus IS200 Sport 5/2001. Ekinn að-
eins 43 þús. Svartur. 17” álf., toppl. og
krómpakki. Gott eintak. Verð: 2250 þús.
Uppl. í síma 898 6586.
Dodge Intrepid ‘99. 200hö. Sjálfskipt-
ur, ABS, cruise control, vökva- og velti-
stýri. Þetta er rúmgóður og kraftmikill
bíll. Uppl. í síma 895 5702.
Til sölu Opel Astra 1800 sport, árg.
‘02, ek. 40 þús. 5 dyra, beinsk., toppl.,
hlaðinn aukabúnaði, einn eigandi, reyk-
laus bíll. Verð 2.150 þús. Skipti á ódýr-
ari. Gott lán getur fylgt. Uppl. í síma 661
0001 eða 661 0002.
Toyota Avensis Terra – árg. 1999, ssk.,
ek. 66 þ. km, v. 1.150 þ., engin skipti.
Uppl. s. 849 0966.
Ford Focus HS árgerð 2000, ekinn að-
eins 39 þ. km. s/v dekk, dráttarkúla,
þjónustubók. Verð 1160 þ. Uppl. 660
7067.
Toyota Corolla GTi ‘88 einn eigandi.
Smurbók frá upphafi + þjónustubók.
Mjög vel með farinn. Toppeintak. Tilboð
óskast. S. 896 9633.
Opel Astra árgerð 2002 ekinn 17 þ.
km. CD, vetrardekk, álfelgur. Uppl. 482
2224 og 899 5424.
Econoline 7,3 diesel, 1988, ek. 245 þ.
Skráður 8 manna, 36”, tveir dekkjaum-
gangar á felgum, annar nelgdur, ný-
skoðaður, verð 890 þ. S. 660 5950.
Subaru Legacy Outback árgerð 1997
ekinn 97. Uppl. 482 2224 og 899 5424.
Peugeot 206 XS 1600 árg. 2001 ekinn
48.000. Álfelgur, topplúga, CD, filmur
o.fl. Áhvíl. bílalán. Uppl. 869 7545.
Audi A3 árgerð 2000 ekinn 9 0þ. km.
CD, álfelgur. Uppl. 861 3200 og 482
2224.
M. Benz C220 Elegance ‘96. Ekinn 107
þ. km. Sjálfsk. Sumar- og vetrardekk á
álfelgum. Hugsanleg skipti á ódýrari. V.
1550 þ. kr. Sími 894 2233.
F. Econoline ‘92. 6 cyl. Bensín, bein
innspýting, sjálfsk., ekinn 113. þ. km.
Innréttaður sem húsbíll, eldav., vask, ís-
skáp. Gasmiðstöð ekki full frágenginn
að innan. Hugsanleg skipti á fellihýsi. V.
780.000. S. 894 2233.
Dodge Van ‘87. Nýskoðaður ‘04 án
ath.semda. Tilboð óskast. S. 898 3600.
Suz. Jimny ‘99 31” breyt. Ek. 64 þ.
Dráttark. V. 1100 þ. TILBOÐ 990 þ. S.
898 4817.
MMC Pajero TD ‘01, ek. 80 þús. Verð
2,9 millj. Skipti á ódýrari. Sími 693
7771.
Til sölu þessi glæsilegi Saab 9-5 20.t
árg. ‘99. Ek. 60 þ. Sjsk. Ásett verð 1850
þ. Gott bílalán áhvílandi. Góður stgr.afsl.
Uppl. í s. 896 5290.
Fallegur Cherokee ‘94 árg. 33” dekk,
upphækkaður + krómfelgur. Toppbíll.
Tilboðsverð 580 þ. ef selst strax (met-
inn á 800 þ.). Nánari uppl. í 846 1696.
Alfa Romeo 156 T-spark, 2500cc , V6,
6 gírar, 200 hö. momo leður. Hiti í sæt-
um. TOPPEINTAK. Nýyfirfarin af um-
boði. V. 1.690 þ. Áhv. 800 þ., 33 þ. á
mán. Uppl. í s. 699 5008.
Impreza Turbo, árg. ‘99, ek. 79 þ. m.
leðri. Mjög fallegur bíll. Ásett 1.890 þ.
áhv. 1.210 þ. Tilboð 1.650 þ., 845-3663
Toyota Carina E station árg. ‘95, ek.
158 þús., þjónustubók. Góður bíll. Uppl.
í s. 894 1705 og 693 5702.
BÚNINGAR FRÁ 850,-
Skoðið www.hokuspokus.is
Opið í dag til kl:17 og á sunnud frá 13 til 17
Sendum út á land.
Laugavegi 69 s 551-7955
Allt fyrir Öskudaginn
AÐALFUNDUR FÉLAGS
JÁRNIÐNAÐARMANNA
Aðalfundur Félags járniðnaðarmanna verður
haldinn laugardagsmorguninn 28. febrúar í
Borgartúni 30 í Reykjavík, 6. hæð
Morgunkaffi og afhending gagna frá kl. 09:30
Fundurinn hefst kl. 10:00
DAGSKRÁ:
1 VENJULEG AÐALFUNDARSTÖRF
2. KYNNINGARRIT UM ORLOFSAÐSTÖÐU
3. STAÐA KJARASAMNINGA
Umsóknir um orlofsaðstöðu í sumar liggja
frammi á fundinum.
Boðið er til hádegisverðar að loknum fundi.
Félagsmenn utan af landi fá endurgreiddan
hluta ferðakostnaðar.
Reikningar félagsins liggja frammi til skoðunar
fyrir félagsmenn þriðjudaginn 24. og miðviku-
daginn 25. febrúar frá kl. 12:00-17:00
MÆTIÐ STUNDVÍSLEGA.
STJÓRNIN
FÉLAG JÁRNIÐNAÐARMANNA
rað/auglýsingar