Fréttablaðið - 21.02.2004, Blaðsíða 50

Fréttablaðið - 21.02.2004, Blaðsíða 50
Nýjasti ástmaður AngelinuJolie er leikarinn Jared Leto. Þau kynntust við tökur myndar- innar Alexander, sem þau leika bæði í. Pilturinn er svo ástfang- inn af stúlkunni að hann er hætt- ur að mæta á æfingar með hljóm- sveitinni sinni til þess að vera með henni. Þetta fór það í taug- arnar á hinum liðsmönnum sveit- arinnar að þeir létu fjölmiðla vita hvað væri á seyði. Leto er þekkt- astur fyrir hlutverk sitt í mynd- inni Requiem for a Dream og er svo sem vanur því að deita stór- stjörnur því hann var áður ást- maður Cameron Diaz. Pabbi Mel Gibson réðst harka-lega að trú gyðinga á banda- rískri útvarpsstöð á dögunum. Þar sagði gamli kallinn að helför gyðinga í seinni heimsstyrjöldinni hefði aldrei átt sér stað og að gyðing- ar væru að reyna að ná yfirráðum KYNÞOKKI Svanhildur Hólm Vals- dóttir í Kastljósinu var valin kyn- þokkafyllsta kona landsins á Rás 2 í gær. Þetta er annað árið í röð sem Svanhildur hlýtur þennan titil og rétt eins og í fyrra fylgdi Birgitta Haukdal í kjölfar Svan- hildar og hafnaði í 2. sæti. Kosningin er árviss sviðburð- ur á Rás 2 og fór fram í gær í til- efni af konudeginum sem er á morgun. Jón Ólafsson tónlistarmaður var valinn kynþokkafyllsti karl- maðurinn í sambærilegri kosn- ingu í tilefni af bóndadeginum ekki alls fyrir löngu. Jóhanna Vilhjálmsdóttir í Ís- landi í dag lenti í þriðja sæti og Eva Sólan þula í því fjórða. Dröfn Þórisdóttir hafnaði í fimmta sæti og Linda Blöndal í því sjötta. Jó- hanna Vigdís Arnardóttir varð sjöunda, Ragnheiður Gröndal átt- unda, Inga Lind Karlsdóttir í Ís- landi í bítið varð í níunda sæti og söngkonan Eivör Pálsdóttir rak lestina í því tíunda. ■ 50 21. febrúar 2004 LAUGARDAGUR SÝND kl. 5.45, 8 og 10.30 SÝND kl. 1.50, 3.50, 6, 8 og 10.10 SÝND Í LÚXUS VIP kl. 6, 8 og 10.10 SÝND kl. 8 og 10.40 SÝND kl. 4 og 8 LÚXUSSAL 2, 6 og 10 SÝND KL. 2, 4 og 6 M. ÍSL. TEXTA kl. 2 og 4 M. ÍSL. TALIFINDING NEMO kl. 2THE HUNTED MANSON kl. 4.30, 7.30 og 10,30 B. i. 14 Einnig sýnd í Lúxus kl. 3 LAST SAMURAI kl. 8.15 og 10.30LOVE ACTUALLY ★★★1/2 SV MBL ★★★★ BÖS FBL ★★★ Kvikmyndir.com ★★★ ÓTH Rás 2SÝND kl. 3, 5.40, 8 og 10.20 SÝND kl. 5.50, 8 og 10.10 B. i. 16 ára 4 TILNEFNINGAR TIL ÓSKARSVERÐLAUNA HHH1/2 SV MBL HHH ÓHT RÁS 2 HHHH Kvikmyndir.com SÝND kl. 3, 5.30, 8, 9.15 og 10.30 SÝND kl. 8 og 10.30 B.i. 14 SÝND kl. 6, 9 og 10.30 B.i. 16 kl. 5.50 B.i. 12 áraTHE HUMAN STAIN kl. 4 og 6KALDALJÓS kl. 1.40 og 3.45UPTOWN GIRLS kl. 3 M. ÍSL. TALILEITIN AÐ NEMÓ kl. 8 B.i. 16 áraMYSTIC RIVER kl. 3 og 6HEIMUR FARFUGLANNA FRÖNSK KVIKMYNDAHÁTÍÐ Sýnd kl. 2.50 og 8.10 SKJÓNI FER Á FJALL FILM-UNDUR KYNNIR HHH Kvikmyndir.com HHH H.J Mbl. B.Ö.S Fínasta skemmtun Fréttablaðið Mögnuð mynd með Óskarsverðlauna- höfunum Ben Kingsley og Jennifer Conelly SÝND kl. 1.30, 4.30, 7.30 og 10.30 SÝND kl. 2, 4 og 6 M. ÍSL. TALI Stórbrotin og margverðlaunuð stórmynd með óskarsverðlauna- hafanum Nicole Kidman, Golden Globe og BAFTA verðlaunahafanum Renée Zwllweger og Jude Law Stórbrotin og margverðlaunuð stórmynd með óskarsverðlauna- hafanum Nicole Kidman, Golden Globe og BAFTA verðlaunahafanum Renée Zwllweger og Jude Law KL. 3 Í STÓRA SALNUM M. ÍSL. TALIBJÖRN BRÓÐIR Frábær skemmtun fyrir alla fjölskylduna TOPPMYNDIN Á ÍSLANDI Frábær gamanmynd frá höfundi „Meet The Parents“ Fréttiraf fólki SVANHILDUR HÓLM VALSDÓTTIR Varði titilinn kynþokkafyllsta kona landsins í kosningu á Rás 2 í gær. Svanhildur varði þokkatitilinn FR ÉT TA B LA Ð IÐ E IN AR Ó LA SO N
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.