Fréttablaðið


Fréttablaðið - 21.02.2004, Qupperneq 50

Fréttablaðið - 21.02.2004, Qupperneq 50
Nýjasti ástmaður AngelinuJolie er leikarinn Jared Leto. Þau kynntust við tökur myndar- innar Alexander, sem þau leika bæði í. Pilturinn er svo ástfang- inn af stúlkunni að hann er hætt- ur að mæta á æfingar með hljóm- sveitinni sinni til þess að vera með henni. Þetta fór það í taug- arnar á hinum liðsmönnum sveit- arinnar að þeir létu fjölmiðla vita hvað væri á seyði. Leto er þekkt- astur fyrir hlutverk sitt í mynd- inni Requiem for a Dream og er svo sem vanur því að deita stór- stjörnur því hann var áður ást- maður Cameron Diaz. Pabbi Mel Gibson réðst harka-lega að trú gyðinga á banda- rískri útvarpsstöð á dögunum. Þar sagði gamli kallinn að helför gyðinga í seinni heimsstyrjöldinni hefði aldrei átt sér stað og að gyðing- ar væru að reyna að ná yfirráðum KYNÞOKKI Svanhildur Hólm Vals- dóttir í Kastljósinu var valin kyn- þokkafyllsta kona landsins á Rás 2 í gær. Þetta er annað árið í röð sem Svanhildur hlýtur þennan titil og rétt eins og í fyrra fylgdi Birgitta Haukdal í kjölfar Svan- hildar og hafnaði í 2. sæti. Kosningin er árviss sviðburð- ur á Rás 2 og fór fram í gær í til- efni af konudeginum sem er á morgun. Jón Ólafsson tónlistarmaður var valinn kynþokkafyllsti karl- maðurinn í sambærilegri kosn- ingu í tilefni af bóndadeginum ekki alls fyrir löngu. Jóhanna Vilhjálmsdóttir í Ís- landi í dag lenti í þriðja sæti og Eva Sólan þula í því fjórða. Dröfn Þórisdóttir hafnaði í fimmta sæti og Linda Blöndal í því sjötta. Jó- hanna Vigdís Arnardóttir varð sjöunda, Ragnheiður Gröndal átt- unda, Inga Lind Karlsdóttir í Ís- landi í bítið varð í níunda sæti og söngkonan Eivör Pálsdóttir rak lestina í því tíunda. ■ 50 21. febrúar 2004 LAUGARDAGUR SÝND kl. 5.45, 8 og 10.30 SÝND kl. 1.50, 3.50, 6, 8 og 10.10 SÝND Í LÚXUS VIP kl. 6, 8 og 10.10 SÝND kl. 8 og 10.40 SÝND kl. 4 og 8 LÚXUSSAL 2, 6 og 10 SÝND KL. 2, 4 og 6 M. ÍSL. TEXTA kl. 2 og 4 M. ÍSL. TALIFINDING NEMO kl. 2THE HUNTED MANSON kl. 4.30, 7.30 og 10,30 B. i. 14 Einnig sýnd í Lúxus kl. 3 LAST SAMURAI kl. 8.15 og 10.30LOVE ACTUALLY ★★★1/2 SV MBL ★★★★ BÖS FBL ★★★ Kvikmyndir.com ★★★ ÓTH Rás 2SÝND kl. 3, 5.40, 8 og 10.20 SÝND kl. 5.50, 8 og 10.10 B. i. 16 ára 4 TILNEFNINGAR TIL ÓSKARSVERÐLAUNA HHH1/2 SV MBL HHH ÓHT RÁS 2 HHHH Kvikmyndir.com SÝND kl. 3, 5.30, 8, 9.15 og 10.30 SÝND kl. 8 og 10.30 B.i. 14 SÝND kl. 6, 9 og 10.30 B.i. 16 kl. 5.50 B.i. 12 áraTHE HUMAN STAIN kl. 4 og 6KALDALJÓS kl. 1.40 og 3.45UPTOWN GIRLS kl. 3 M. ÍSL. TALILEITIN AÐ NEMÓ kl. 8 B.i. 16 áraMYSTIC RIVER kl. 3 og 6HEIMUR FARFUGLANNA FRÖNSK KVIKMYNDAHÁTÍÐ Sýnd kl. 2.50 og 8.10 SKJÓNI FER Á FJALL FILM-UNDUR KYNNIR HHH Kvikmyndir.com HHH H.J Mbl. B.Ö.S Fínasta skemmtun Fréttablaðið Mögnuð mynd með Óskarsverðlauna- höfunum Ben Kingsley og Jennifer Conelly SÝND kl. 1.30, 4.30, 7.30 og 10.30 SÝND kl. 2, 4 og 6 M. ÍSL. TALI Stórbrotin og margverðlaunuð stórmynd með óskarsverðlauna- hafanum Nicole Kidman, Golden Globe og BAFTA verðlaunahafanum Renée Zwllweger og Jude Law Stórbrotin og margverðlaunuð stórmynd með óskarsverðlauna- hafanum Nicole Kidman, Golden Globe og BAFTA verðlaunahafanum Renée Zwllweger og Jude Law KL. 3 Í STÓRA SALNUM M. ÍSL. TALIBJÖRN BRÓÐIR Frábær skemmtun fyrir alla fjölskylduna TOPPMYNDIN Á ÍSLANDI Frábær gamanmynd frá höfundi „Meet The Parents“ Fréttiraf fólki SVANHILDUR HÓLM VALSDÓTTIR Varði titilinn kynþokkafyllsta kona landsins í kosningu á Rás 2 í gær. Svanhildur varði þokkatitilinn FR ÉT TA B LA Ð IÐ E IN AR Ó LA SO N

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.