Fréttablaðið - 09.05.2004, Blaðsíða 43

Fréttablaðið - 09.05.2004, Blaðsíða 43
■ ■ LEIKLIST  14.00 Leikfélag Akureyrar sýnir Búkollu í Samkomuhúsinu á Ak- ureyri í nýrri íslenskri leikgerð eftir Hildigunni Þráinsdóttur.  14.00 Lína Langsokkur eftir Astrid Lindgren á stóra sviði Borg- arleikhússins.  19.00 Sorgin klæðir Elektru eftir Eugene O’Neill í Smíðaverkstæði Þjóðleikhússins.  20.00 Þetta er allt að koma eftir Hallgrím Helgason í leikgerð Baltasar Kormáks á stóra sviði Þjóðleikhússins.  20.00 Græna landið eftir Ólaf Hauk Símonarson á litla sviði Þjóðleikhússins  20.00 Söngleikurinn Chicago á stóra sviði Borgarleikhússins. ■ ■ SKEMMTANIR  20.00 Caprí-tríó leikur fyrir dansi í Ásgarði, Glæsibæ. ■ ■ ÚTIVIST  09.00 Hin árlega fuglaskoðunar- ferð Ferðafélagsins og Fugla- verndar verður farin frá Mörkinni 6. Gott er að vera vel búinn í ferð- ina og taka með nesti, kíki og fuglabók. Fararstjóri verður Einar Ólafur Þorleifsson náttúrufræð- ingur. Einnig verða aðstoðarmenn með í för.  13.00 Í Grasagarðinum í Laugar- dal verður dagskrá um vorverkin í garðinum og umhverfi okkar. Fagmenntaðir garðyrkjufræðingar kynna rétt handbrögð við trjá- klippingar, hvernig best sé að skipta fjölærum garðblómum og sýna hvað ber að hafa í huga þegar plöntur eru gróðursettar. Upplýsingar um viðburði og sýningar sendist á hvar@frettabladid.is ekki síð- ar en sólarhring fyrir birtingu. 31SUNNUDAGUR 9. maí 2004 DAWN OF THE DEAD kl. 10 B.i. 16 SÝND kl. 3, 5.30, 8 og 10.30 B.i. 16SÝND kl. 3, 5.30, 8 og 10.30 SÝND kl. 5.30, 8 og 10.30 SÝND kl. 2, 6, 8 og 10 Ævintýrið eins og þú hefur aldrei upplifað það. SÝND kl. 2 og 4 M/ ÍSL. TALI HHH1/2 HHH ÓHT Rás 2 Jimmy the Tulip er mættur aftur í hættulega fyndinni mynd! SÝND kl. 2, 4, 6, 8 og 10 SÝND kl. 12, 4, 6 og 8 SÝND kl. 12, 2, 4 og 6 Íslenskt tal SÝND kl. 5.10, 8 og 10.50 B.i. 16SÝND kl. 3.40, 5.50, 8 og 10.10 MAGNAÐUR SPENNUTRYLLIR SEM FÆR HÁRIN TIL AÐ RÍSA MAGNAÐUR SPENNUTRYLLIR SEM FÆR HÁRIN TIL AÐ RÍSA 2 fyrir 1 alla helgina fyrir viðskiptavini Landsbankans gegn framvísun á korti frá Landsbankanum 2 fyrir 1 alla helgina fyrir viðskiptavini Landsbankans gegn framvísun á korti frá Landsbankanum Fyrsta stórmynd ársins þar sem hetjan Van Helsing á í höggi við Drakúla greifa, Frankenstein og Varúlf. Frábær ævintýramynd hlaðin tæknibrellum eins og þær gerast bestar í anda Indiana Jones. SÝND kl. 3, 6, 8, 9.15, og 10.3 POWERSÝNING 10.30 Fyrsta stórmynd sumarsins SCOOBY DOO 2 kl. 12 og 2 m/ísl tali HÁDEGISBÍÓ · 400 KR. HÁDEGISBÍÓ · 400 KR. HÁDEGISBÍÓ · 400 KR. HHH Robert Ebert Chicago Sun HHHHH „Gargandi snilld!“ ÞÞ FBL HHH1/2 „Öllum líkindum besta skemmtun ársins“ HL MBL HHHHH „Algjört Kill Brill“ ÓÖH DV HHH Skonrokk HHHH HP kvikmyndir.com HHHHH „Gargandi snilld!“ ÞÞ FBL HHH1/2 „Öllum líkindum besta skemmtun ársins“ HL MBL HHHHH „Algjört Kill Brill“ ÓÖH DV HHH Skonrokk HHHH HP kvikmyndir.com 2 fy rir 1 2 fyrir 1 2 f yrir 1 2 fyrir 1 2 fyrir 1 2 fy rir 1 2 fyrir 1 2 fyrir 1 Umfjöllunteiknimyndasögur Við eigum gott úrval af HM treyjum Adidas Roterio HM boltinn Takkaskór Nýji NIKE TOTAL 90 VT III er kominn Jói útherji Knattspyrnuverslun Ármúla 36, Reykjavík, sími 588 1560 www.joiutherji.is - sendum í póstkröfu Rumiko Takahashi er vísteinn ástsælasti mynda- söguhöfundur Japans og ástæðurnar fyrir vinsældum hennar eru vel skiljanlegar við lestur á ævintýrinu um púkann Inu Yasha sem er hálfur maður og hálfur hund- ur. Bækurnar í söguflokknum eru orðnar býsna margar og Takahashi gætir þess að ljúka hverri bók í slíkri spennu að óhjákvæmilegt er að stökkva beint á þá næstu. Sagan hefst á því að nú- tímastúlkan Kagome ferð- ast aftur til Japans hins forna þegar sturlungaöld geisar og blandast strax í baráttu milli góðra og illra afla þar sem hinn stráks- legi og fláráði Inu Yasha leikur tveimur skjöldum. Kagome býr yfir miklum kröftum í þessum heimi enda bendir allt til þess að hún sé holdtekja hetjunnar Kikyo sem gerði Inu Yasha óvígan rétt áður en hún lét sjálf lífið löngu áður. Um leið og Kagome mætir til leiks vaknar Inu Yasha til lífsins og þau neyðast til að snúa bökum saman í baráttunni við hið illa. Bækurnar um Inu Yasha eru teiknaðar í manga-stílnum og njóta mikillar hylli unglings- stúlkna sem eiga auðvelt með að samsama sig kvenhetjunum. Þá eru persónurnar ansi ungæðisleg- ar og nett gelgja og rómantík svíf- ur yfir vötnum. Keyrslan á sögunni er á köflum hröð og ofbeldið grafískt og hressilegt þannig að hér er síður en svo einhver unglingabók á ferðinni og allir sem eru komnir til vits og ára og hafa gaman af japönskum myndasögum ættu að geta skemmt sér vel yfir ævintýr- um Kagome og Inu Yasha. Þórarinn Þórarinsson Nútímastúlka á fornum slóðum INU YASHA: VOL. Höfundur: Rumiko Takahashi      

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.