Fréttablaðið - 25.03.2004, Blaðsíða 40

Fréttablaðið - 25.03.2004, Blaðsíða 40
■ ■ TÓNLEIKAR  12.00 Söngfuglinn Diddú verður með hádegistónleika í Hafnarborg und- ir yfirskriftinni „Italia mia“.  19.30 Sinfóníuhljómsveit Íslands flytur verk eftir rússnesku tónskáldin Sjostakovitsj, Tsjaíkovskí og Stravinskí á tónleikum í Háskólabíói. Einleikari á píanó er Denis Matsuev og stjórnandi Arvo Volmer.  20.00 Kór Bústaðakirkju flytur verk sem hæfa föstutíma kirkjuársins á tónleikum í Bústaðakirkju. Einsöngvarar eru Hanna Björk Guðjónsdóttir, Alda Ingibergsdóttir og Ásgeir Páll Ágústsson. Píanóleikari á tónleikunum er Bjarni Þór Jónatansson og stjórnandi er Guðmund- ur Sigurðsson.  21.30 Tríó Kristjönu Stefánsdóttur leikur á Kaffi List. Auk Kristjönu skipa tríóið þeir Agnar Már Magnússon á píanó og Gunnar Hrafnsson á kontra- bassa.  22.00 Hljómsveitirnar Stoneslinger og Hölt hóra spila á Grand Rokk.  22.00 Hljómsveitin Tenderfoot held- ur tónleika í Stúdentakjallaranum eftir vel heppnaða tónleikaferð til New York. ■ ■ LEIKLIST  20.00 Chicago eftir J. Kander, F. Ebb og B. Fosse á stóra sviði Borgar- leikhússins.  20.00 Sveinsstykki Arnars Jóns- sonar eftir Þorvald Þorsteinsson í Gamla bíói.  20.00 Græna landið eftir Ólaf Hauk Símonarson á litla sviði Þjóðleikhússins.  20.00 Þetta er allt að koma eftir Hallgrím Helgason í leikgerð Baltasar Kormáks á stóra sviði Þjóðleikhússins. ■ ■ SKEMMTANIR  21.00 Hljómsveitin Hraun spilar allt og ekkert á Bar 11.  Dj Benni spilar sixtís músík af orginal plötum á 22. ■ ■ FYRIRLESTRAR  16.00 Ineta Ziemele heldur fyrir- lestur Í Norræna húsinu um upplausn fyrrum Sovétríkjanna og Júgóslavíu frá sjónarhóli þjóðréttarins á vegum Mann- réttindaskrifstofu Íslands.  20.00 Séra Bjarni Þór Bjarnason, prestur í Grafarvogskirkju, flytur erindi um Ensku biskupakirkjuna á fundi hjá aðaldeild KFUM á Holtavegi 28.  20.00 Margrét H. Blöndal heldur fyrirlestur um reynslu sína við að kenna 3–5 ára nemendum myndlist. Fyrirlest- urinn er á vegum faghóps leikskóla- kennara, með sérnám í listgreinum og Myndlistarkólans í Reykjavík og verður haldinn á bókasafni Myndlistaskólans í Reykjavík, Hringbraut 121.  20.00 Spádómsbók Jeremía verð- ur kynnt á fræðslukvöldi Biblíuskólans í húsi KFUM og KFUK við Holtaveg.  20.15 Gunnar Hrafn Birgisson og Eiríkur Örn Arnarsson, klínískir sálfræð- ingar, flytja fræðsluerindi um þunglyndi á vegum Félags sérfræðinga í klínískri sálfræði í Námunni, húsnæði Endur- menntunar Háskóla Íslands, Dunahga 7. ■ ■ FUNDIR  17.00 Haldinn verður aðalfundur Góðvina Háskólans á Akureyri í stofu L201 að Sólborg. Á dagskrá er skýrsla stjórnar og kosningar í stjórn og kynnt verður nýtt merki Góðvina. Félagsmenn eru kvattir til að mæta á fundinn.  17.00 Hverfisráð Grafarvogs stendur fyrir opnum íbúafundi um leiðarkerfi Strætó bs. Fundurinn verður haldinn í Rimaskóla.  20.00 Aðalfundur Náttúrulækninga- félags Reykjavíkur verður haldinn í húsi Eddu útgáfu Suðurlandsbraut 12, 7. hæð. Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf. Upplýsingar um viðburði og sýningar sendist á hvar@frettabladid.is ekki ß- síðar en sólarhring fyrir birtingu. 25. mars 2004 FIMMTUDAGUR ■ TÓNLEIKAR 40 hvað?hvar?hvenær? 22 23 24 25 26 27 28 MARS Fimmtudagur LAUGARDAGUR 27. MARS KL. 16 TÍBRÁ: ÁSTIR TÓNSKÁLDSINS Snorri Wium og Jónas Ingimundarson flytja DICHTERLIEBE Schumanns, og íslensk sönglög. SUNNUDAGUR 28. MARS KL. 20 TÍBRÁ: UNGVERSK PÍANÓTÓNLIST Miklós Dalmay leikur Játékok (Leikir I og II) eftir György Kurtág og verk eftir Liszt og Bartók. MÁNUDAGUR 29. MARS KL. 20 TÍBRÁ: FIÐLU- OG PÍANÓSNILLINGAR Barnabás Kelemen og Gergely Bogányi, ung- verskir tónlistarmenn í fremstu röð leika verk eftir Beethoven, Bartók og Brahms. Síðustu sýningar Sýningin sem slegið hefur í gegn. Miðasala í Iðnó sími: 562 9700 Fimmtudag 18. mars -uppselt Föstudagur 26. mars -uppselt aukasýning: Laugardaginn 3. apríl Miðasalan, sími 568 8000 LÚNA - ÍSLENSKI DANSFLOKKURINN ÆFING Í PARADÍS e. Stijn Celis LÚNA e. Láru Stefánsdóttur Su 28/3 kl 20 Su 4/4 kl 20 Aðeins þessar sýningar CHICAGO eftir J.Kander, F.Ebb og B.Fosse Í kvöld kl 20 - UPPSELT Fö 26/3 kl 20 - UPPSELT Lau 27/3 kl 20 - UPPSELT Fi 1/4 kl 20 - UPPSELT Fö 2/4 kl 20 - UPPSELT Lau 3/4 kl 15 - UPPSELT Lau 3/4 kl 20 - UPPSELT Fö 16/4 kl 20 - UPPSELT Lau 17/4 kl 20 - UPPSELT Su 18/4 kl 20 - UPPSELT Fi 22/4 kl 20 Fö 23/4 kl 20 - UPPSELT Lau 24/4 kl 20 - UPPSELT Fi 29/4 kl 20 - AUKASÝNING Fö 30/4 kl 20 - UPPSELT Lau 1/5 kl 15 Lau 1/5 kl 20 - UPPSELT Fö 7/5 kl 20 - UPPSELT Lau 8/5 kl 20 - UPPSELT Fö 14/5 kl 20 Lau 15/5 kl 20 Su 23/5 kl 20 Ósóttar pantanir seldar daglega LÍNA LANGSOKKUR e. Astrid Lindgren Su 28/3 kl 14 - UPPSELT Su 4/4 kl 14 Su 18/4 kl 14 Su 25/4 kl 14 Su 2/5 kl 14 Su 9/5 kl 14 Su 16/5 kl 14 NEMENDASÝNING JSB - HULDUHEIMAR Lau 27/3 kl 13 og 15 Mi 31/3 kl 18 og 20 NÝJA SVIÐ OG LITLA SVIÐ SEKT ER KENND e. Þorvald Þorsteinsson Su 28/3 kl 20 Mi 31/3 kl 20 Su 4/4 kl 20 Takmarkaður sýningafjöldi SPORVAGNINN GIRND e. Tennessee Williams Fö 26/3 kl 20 Lau 27/3 kl 20 Lau 3/4 kl 20 Su 18/4 kl 20 Lau 24/4 kl 20 Fö 30/4 kl 20 SÍÐUSTU AUKASÝNINGAR Ekki er hægt að hleypa í salinn eftir að sýning hefst 15:15 TÓNLEIKAR - CAPUT Sveinn L. Björnsson: Egophonic I-V Lau 27/3 kl 15:15 PARIS AT NIGHT - Kabarett eftir ljóðum Jacques Prévert - Í samvinnu við Á SENUNNI Frumsýning su 28/3 kl 21 Mi 31/3 kl 20:15 Su 4/4 kl 20:15 Mi 14/4 kl 20:15 Ath. breytilegan sýningartíma GLEÐISTUND: VEITINGAR - BÖKUR - VÖFFLUR - BRAUÐ FORSALURINN OPNAR KLUKKUTÍMA FYRIR KVÖLDSÝNINGU. KORTAGESTIR: MUNIÐ VALSÝNINGAR FIMMTUDAGINN 25. MARS KL. 19:30 Háskólabíó við Hagatorg I Sími 545 2500 I sinfonia@sinfonia.is I www.sinfonia.is AÐALSTYRKTARAÐILI SINFÓNÍUHLJÓMSVEITAR ÍSLANDS M Á T T U R IN N & D Ý R Ð IN Hljómsveitarstjóri ::: Arvo Volmer Einleikari ::: Denis Matsuev Dímítríj Sjostakovitsj ::: Hátíðarforleikur Pjotr Tsjajkovskíj ::: Píanókonsert nr. 1 Ígor Stravinskíj ::: Petrushka FYRSTU VIÐBRÖGÐ PÍANÓLEIKARANS NIKOLAIS RUBINSTEINS VIÐ VIN- SÆLASTA PÍANÓKONSERT ALLRA TÍMA. ÖLLUM GETUR NÚ SKJÁTLAST. Þessi konsert er einskis virði, óspilandi og ekki við bjargandi. Það er kannski hægt að nota tvær eða þrjár síður, hinu skaltu farga!“ „ Sýning kl. 16 lau. 3/4! Rannveig úr Idol syngur djass á Hressó í kvöld kl 21.30 - aðgangur ókeypis Sigrún Hjálmtýsdóttirætlar að syngja ítölsk lög í hádeginu í menning- armiðstöðinni Hafnarborg í Hafnarfirði. Á efnisskrá tónleikanna eru verk eftir ítölsku meistarana Ross- ini, Bellini og Verdi. Yfirskrift tónleikanna er „Italia mia“. Með henni leikur á píanó Antonia Hevesi, sem jafnframt er listrænn stjórnandi hádegistón- leikaraðarinnar í Hafnar- borg, sem staðið hefur yfir í allan vetur. Tónleikar Diddúar hefjast klukkan 12 og aðgangur er ókeypis eins og jafnan á hádegistónleikana í Hafnarborg. ■ SIGRÚN HJÁLMTÝSDÓTTIR ÁSAMT ANTONIU HEVESI Diddú syngur lög eftir ítölsku meistarana Rossini, Bellini og Verdi í hádeginu í Hafnarborg. Diddú í hádeginu FRÉTTAB LAÐ IÐ /G VA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.