Fréttablaðið - 25.03.2004, Blaðsíða 46

Fréttablaðið - 25.03.2004, Blaðsíða 46
25. mars 2004 FIMMTUDAGUR hvað?hvar?hvenær? 22 23 24 25 26 27 28 MARS Fimmtudagur FÓTBOLTI Seinni leikirnir í 8 liða úr- slitum UEFA-keppninnar fara fram í kvöld. Newcastle hefur þægilega stöðu gegn Mallorca eftir 4-1 sigur í fyrri leiknum en aðrar viðureignir virðast í járnum. Kieron Dyer, Aaron Hughes og Michael Bridges eru enn á sjúkra- lista Newcastle og fóru því ekki með til Spánar. Craig Bellamy var hins vegar í hópnum sem hélt til Spánar á þriðjudag. Ferðalagið hófst ekki gæfulega því Bellamy lenti í slagsmálum á flugvellinum við aðstoðarþjálfarann John Carver og þurftu leikmenn að ganga á milli. Liverpool leikur í Marseille í kvöld en félögin skildu jöfn á An- field fyrir tveimur vikum. Finninn Sami Hyypia, sem skoraði sigur- markið gegn Úlfunum um helgina, segir helsta markmið Liverpool vera að ná sæti sem gefur keppnis- rétt í meistaradeildinni. „Ef við komumst áfram gegn Marseille eig- um við góða möguleika á að sigra í UEFA-bikarnum en það er fjórða sætið í ensku deildinni sem skiptir mestu máli,“ sagði Hyypia. ■ 8 leikir fara fram í UEFA-keppninni í kvöld: Meistaradeildin er markmið Liverpool                             !" #     $  %& '    (      #       # (   )  (  #           $  %   %          * %  + # $  $  &  ,- #    ,.-$     &       %   '         %      (    #          ( / ( /          &    &     &   #& #    & 0        #      #      &  #   (   %1                                                    !          "              !     # $      %        &'     (           )    !   !   ! # !             $      *              !         %#    )'      !  +   !  %         ,     %# !   -                SKULDBINDING VIÐ EFNUM LOFORÐ OKKAR s. 564 2910 • www.sos.is ■ ■ LEIKIR  19.15 Snæfell og Njarðvík leika í Stykkishólmi í úrslitakeppni Inter- sport-deildarinnar í körfubolta.  19.15 Fram leikur við KA/Þór í Framhúsinu í RE/MAX-deild kvenna í handbolta.  19.15 Hafnarfjarðarfélögin Haukar og FH keppa á Ásvöllum í RE/MAX-deild kvenna í hand- bolta.  19.15 Valur keppir við Gróttu/KR í Valsheimilinu í RE/MAX-deild kvenna í handbolta.  19.15 Víkingur fær Íslandsmeistara ÍBV í heimsókn í Víkina í RE/MAX-deild kvenna í hand- bolta.  20.30 Stjarnan leikur við ÍS í Ásgarði í 1. deild karla í blaki. ■ ■ SJÓNVARP  16.45 Handboltakvöld á RÚV.  17.00 Olíssport á Sýn. Fjallað er um helstu íþróttaviðburði heima og erlendis.  17.30 Kraftasport á Sýn. Þáttur um keppnina Sterkasti maður Íslands.  18.00 Kraftasport á Sýn. Þáttur um keppnina Sterkasti maður Íslands.  18.30 Inside the US PGA Tour 2004 á Sýn. Fréttaþáttur um bandarísku mótaröðina í golfi.  19.00 European PGA Tour 2003 á Sýn. Fréttaþáttur um evrópsku mótaröðina í golfi.  19.50 UEFA-bikarkeppnin á Sýn. Bein útsending frá síðari leik Olympique Marseille og Liver- pool í sextán liða úrslitum UEFA- bikarkeppninnar.  22.00 Olíssport á Sýn. Fjallað er um helstu íþróttaviðburði heima og erlendis.  22.30 Sterkasti maður heims á Sýn 25. mars. Upprifjun á mótunum Sterkasti maður heims. Í kvöld verður sýnt frá keppninni árið 1988.  23.30 Boltinn með Guðna Bergs á Sýn. Tiger Woods: Blæs á gagn- rýnisraddir GOLF Tiger Woods segist hvergi vera af baki dottinn þrátt fyrir gagnrýnisraddir í hans garð upp á síðkastið. Woods komst ekki á lista yfir 40 efstu kylfingana á Bay Hill-mótinu á dögunum og var það í fyrsta sinn sem það ger- ist í fimm ár. „Þetta var í fyrsta sinn sem ég kemst ekki á topp tíu á þessu ári,” sagði Woods. „Áður en ég hóf keppni á mótinu hafði enginn ann- ar kylfingur getað státað sig af því. Allir eiga sínar hæðir og lægðir. Vonandi gerist þetta ekki aftur en ég er sannfærður um að þetta mun gerast aftur.“ ■ RAFSÓL Skipholti 33 • 105 Reykjavík Sími: 553 5600 ENDURNÝJUN OG VIÐHALD E i n n t v e i r o g þ r í r 2 6 6 .0 0 2 lögg i l tu r ra fverk tak i TIGER WOODS Tiger Woods, sem er efstur á heimslistan- um, komst ekki á lista yfir 40 efstu menn á Bay Hill-mótinu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.