Fréttablaðið - 25.03.2004, Blaðsíða 55

Fréttablaðið - 25.03.2004, Blaðsíða 55
Hljómsveitin Sugababes held-ur tónleika í Laugardalshöll í apríl og hingað til hefur verið mest um að ungar stúlkur keyptu sér miða á tónleikana. Kynjahlut- föllin hafa snúist við eftir helgina og nú streyma karlmenn á öllum aldri í verslanir Skífunnar til þess að tryggja sér miða. Glöggir menn telja skýringuna á þessum skyndilega áhuga karlpeningsins á Sugababes liggja í því að á mánudaginn var sýnt brot úr tón- leikum stelpnanna í Brighton í síðustu viku. Þar létu þær forláta rúm síga niður á sviðið og völdu svo einn karlmann úr röðum áhorfenda, drógu hann á svið og upp í bólið þar sem þær létu vel að honum. Aðfarirnar minntu helst á fangabrögð súludans- meyja sem skilar sér í því að ís- lenskir karlmenn verða líklega í fremstu röð á tónleikunum í næsta mánuði. Sú sorgarfregn barst umnetheima í gær að hinn skel- eggi pistlahöfundur Ármann Jak- obsson hefði ákveðið að hverfa úr ritstjórn vinstri græna vefrits- ins Múrinn.is. Ármann hefur skrifað á Múrinn í rúm fjögur ár og birt hátt í 600 greinar á tíma- bilinu. Ármann hefur vitaskuld komið víða við í öllum þessum aragrúa pistla og fór oft á kost- um í beinskeyttri sjónvarpsrýni og ferskum og ítarlegum kvik- myndadómum að ógleymdum hvössum skrif- um um stjórn- mál og stríðs- brölt misvit- urra valda- manna. Það er því óneitanlega sjónarsviptir af Ármanni en Múrinn er engu að síður enn vel mannaður. Ármann kvaddi með pistli um friðarbar- áttu með byr í seglum og þakkaði um leið góðum félögum í ritnefnd og lesendum samfylgdina. 55FIMMTUDAGUR 25. mars 2004 ■ Veistu svarið? Svör við spurningum á bls. 6 1. 2. 3. Lífstíðarfangelsi Geir H. Haarde fjármálaráðherra Ahmed Yassin 1 6 7 8 9 14 16 17 15 18 2 3 4 1311 10 12 5 LÁRÉTT: 1 raula, 6 kennslutímabil, 7 borðandi, 8 tveir eins, 9 fimmtíu og sex, 10 svar, 12 kimi, 14 laug, 15 skammst., 16 suddi, 17 liðug, 18 húsdýr. LÓÐRÉTT: 1 mett, 2 fugl, 3 ónefndur, 4 söngfugl, 5 maki, 9 heldur ekki vatni, 11 sjávargróð- ur, 13 æsti, 14 líkamshluta, 17 tónn. LAUSN: Lárétt: 1söngla,6önn,7æt,8dd,9lvi, 10nei,12kró,14bað,15kl,16úr, 17 fim,18kisa. Lóðrétt: 1södd,2önd,3nn,4lævirki,5 ati,9lek,11þari,13ólmi,14búk,17fa. Fréttiraf fólki
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.