Fréttablaðið - 23.04.2004, Síða 29

Fréttablaðið - 23.04.2004, Síða 29
Föstudagur 23. apríl 2004 7 Skráðu þig í broste- klúbbinn á www.bergis.is og nældu þér í afsláttarkortið sem gildir hjá ofangreindum verslunum. ÚTSÖLUSTAÐIR Í BROSTE- KLÚBBNUM Reykjavík og nágrenni: Blómaval Blómagallerý Breiðholtsblóm Árbæjarblóm Blómaverkstæðið · Hfj. Landsbyggðin: Blómaval · Reykjanesi Model · Akranesi Blómalindin · Búðardal Blómaturninn · Ísafj. Blómaval · Akureyri Bláa Blómið · Höfn Blómaval · Selfoss Falleg hönnun með broste- cobenhagen FJARLÆGJUM STÍFLUR úr vöskum, wc-lagnir, baðkerum og niðurföllum. - Við notum ný og fullkomin tæki Ljósin í bænum: Prýddu Gyllta salinn Rétt við Laugardalinn er hæð í húsi frá árinu 1962 og þar má rekja innan- hússarkitektúrinn til Art Deco-tíma- bilsins sem stóð sem hæst á milli 1920-1940. Á veggnum í holinu hanga tvö falleg veggljós sem fara af- skaplega vel við flúraðar glerhurðirnar og undirstrika Art Deco-áhrifin í íbúð- inni. Ljósin voru keypt til landsins upp úr 1930 og voru sett upp á Hótel Borg fyrir opnun þess sama ár. Ljósin prýddu Gyllta salinn og matsalinn og héngu uppi næstu 50 árin. Þegar tími var kominn á endurbætur á hótelinu voru ljósin tekin niður ásamt ýmsum öðrum húsbúnaði og komið í geymslu, en síðan hafa þau dreifst hingað og þangað. Litlir skermar voru á ljósunum en þeir hafa ekki staðist tímans tönn. Það hefur verið vel farið með þessi ljós í Laugardalnum, gullhúðin púss- uð reglulega og nýlega var skipt um skrúfganginn og settar í nýstárlegar kertaperur. ■ Húsgagnaverslunum hefur fjölgað töluvert í Reykjavík undanfarin ár og úrvalið af nýjum húsgögnum er eftir því. Tískusveiflurnar sjást glögglega í húsgagnahönnun eins og annars staðar, mínimalisminn hefur ennþá vinninginn í vinsæld- um en við hann blandast núna lit- ríkir fylgihlutir, púðar, mottur, veggfóður og vasar. Nú er líka að verða æ vinsælla að fylla híbýlin af gömlum hús- gögnum með sál. Góði hirðirinn, nytjamarkaður Sorpu, flutti nýlega í stærra húsnæði við Fellsmúla til að anna allri eftirspurninni. Skeif- an Húsgagnamiðlun á Smiðjuveg- inum er önnur sambærileg verslun sem skartar ótrúlegu úrval af gömlum skemmtilegum munum á góðu verði. Þessi verslun hefur nú verið starfandi í sautján ár við góð- an orðstír. Mikil hreyfing er á vörunum og þær staldra oft stutt við. Því þarf að hafa augun opin og fylgjast vel með sé maður á höttunum eftir ein- hverju sérstöku. ■ Veggljós frá Hótel Borg Voru keypt til landsins upp úr 1930. Góði hirðirinn: Gömul húsgögn með sál Ítölsk hönnun Eitt af því nýrra af nálinni í Art Form á Skólavörðustíg er stóllinn Zanzibar sem ítalski iðnhönnuðurinn Raul Barbieri hannaði fyrir fyrirtækið Rexite. Zanzibar-stóllinn er vel hannaður og efniviðurinn í hæsta gæðaflokki. Stóllinn er úr krómuðu stáli og plastefni. Hann er hreyfanlegur frá þremur stöðum á sætinu og fáanlegur í flestum litum.

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.