Fréttablaðið


Fréttablaðið - 23.04.2004, Qupperneq 41

Fréttablaðið - 23.04.2004, Qupperneq 41
■ Þetta gerðist 1616 Spænski rithöfundurinn Cervantes, höfundur Don Kíkóta, deyr. 1772 Claude Joseph Rouget de Lisle semur La Marseillaise, franska þjóðsönginn. 1941 Grikkir gefast upp fyrir Þjóðverj- um og Ítölum í seinni heims- styrjöldinni. 1969 Sirhan Sirhan er dæmdur til dauða fyrir morðið á Robert F. Kennedy öldungadeildarþing- manni. 1990 Namibía gerist aðili að Samein- uðu þjóðunum. 1998 James Earl Ray, sem dæmdur var fyrir morðið á Martin Luther King, deyr á sjúkrahúsi í Nash- ville 70 ára að aldri. 29FÖSTUDAGUR 23. apríl 2004 TÍSKA Þessi sérstaki jakki er á meðal þeirra hönnunargripa sem nemendur í loka- áfanga í fata- og textílhönnun á listnáms- braut Fjölbrautaskólans í Garðabæ hafa til sýnis í hátíðarsal skólans. RÓBERT HARÐARSON Varaforseti Hróksins og leiðir þar barna- og unglingastarfið. Náði nýverið áfanga til alþjóðlegs meistaratitils á First Saturday- mótinu í Búdapest. Hver? Varaforseti Hróksins. Hvar? Á veitingastað. Hvaðan? Frá eldfjallaeynni. Hvað? Leik mér í frístundum en aðaláhugamál- ið er konur af öllum stærðum og gerð- um. Hvernig? Það er leyndarmál. Hvers vegna? Koma fólki á óvart. Hvenær? Sem allra fyrst. ■ Persónan

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.