Fréttablaðið - 23.04.2004, Side 53

Fréttablaðið - 23.04.2004, Side 53
Öryrkjabandalag Íslands boðar til málþings á Hótel Sögu, Súlnasal, laugardaginn 24. apríl kl. 10 - 12. Umræ›uefni er sta›a sjúklinga á Íslandi í samskiptum vi› heilbrig›isyfirvöld vegna rá›ger›ra ver›hækkana á lyfjum til notenda 1. maí. Frummælendur og fyrirspurnir. Verður tvöfalt heilbrigðiskerfi að veruleika á Íslandi á baráttudegi verkalýðsins 1. maí? Öryrkjabandalag Íslands samanstendur af eftirtöldum félögum: ADHD samtökin; Alnæmissamtökin á Íslandi; Blindrafélagið; Blindravinafélag Íslands; Daufblindrafélag Íslands; FAAS - Félag aðstandenda Alzheimersjúklinga; Félag heyrnarlausra; Félag lesblindra; Félag nýrnasjúkra; Foreldra- og styrktarfélag heyrnardaufra; Geðhjálp; Geðverndarfélag Íslands; Gigtarfélag Íslands; Heyrnahjálp; LAUF-Landssamtök áhugafólks um flogaveiki; Málbjörg; MG-félag Íslands; MND-félag Íslands; MS-félag Íslands; Parkinsonsamtökin á Íslandi; Samtök psoriasis og exemsjúklinga; Samtök sykursjúkra; SEM - Samtök endurhæfðra mænuskaddaðra; SÍBS -Astma- og ofnæmisfélagið, -Samtök lungnasjúklinga, -Landsamtök hjartasjúklinga; Sjálfsbjörg; Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra; Styrktarfélag vangefinna; Tourette samtökin; Umsjónarfélag einhverfra.

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.