Fréttablaðið - 27.04.2004, Blaðsíða 36
Sjónvarp
27. apríl 2004 ÞRIÐJUDAGUR
6.05 Árla dags 6.50 Bæn 7.00 Fréttir 7.05
Árla dags 7.30 Morgunvaktin 8.30 Árla dags
9.00 Fréttir 9.05 Laufskálinn 9.40 Náttúru-
pistlar 9.50 Morgunleikfimi 10.00 Fréttir
10.15 Sáðmenn söngvanna 11.00 Fréttir
11.03 Samfélagið í nærmynd 12.00 Fréttayf-
irlit 5 12.50 Auðlind 13.05 Vangaveltur 14.03
Útvarpssagan, Alveg glymjandi einvera
14.30 Kæri góði Jörgen, elsku besta Soffía
15.03 Bravó, bravó ! 15.53 Dagbók 16.00
Fréttir 16.13 Hlaupanótan 17.00 Fréttir 17.03
Víðsjá 18.00 Kvöldfréttir 18.26 Spegillinn
19.00 Vitinn 19.40 Laufskálinn 20.20 Sáð-
menn söngvanna 21.00 Í hosiló 21.55 Orð
kvöldsins 22.00 Fréttir 22.15 Nýju fötin keis-
arans 23.10 Ung Jazz Reykjavík 0.00 Fréttir
0.10 Útvarpað á samtengdum rásum til
morguns
7.30 Morgunvaktin 8.30 Einn og hálfur með
Gesti Einari Jónassyni 10.03 Brot úr degi
12.20 Hádegisfréttir 12.45 Poppland 14.00
Fréttir 14.03 Poppland 16.00 Fréttir 16.10
Dægurmálaútvarp Rásar 2, 18.00 Kvöldfrétt-
ir 18.26 Spegillinn 19.00 Sjónvarpsfréttir
19.30 Handboltarásin 21.00 Tónleikar með
Gunsí N Roses 22.00 Fréttir 22.10 Rokkland
0.00 Fréttir
7.00 Ísland í bítið - Það besta úr vikunni
9.00 Gulli Helga 12.00 Hádegisfréttir
12.20 Rúnar Róbertsson (Íþróttir eitt)
16.00 Jói Jó 18.30 Kvöldfréttir Stöðvar 2
og Bylgjunnar 19.30 Bjarni Ólafur
Guðmundsson - Danspartí Bylgjunnar.
9.00 Sigurður G. Tómasson 11.00 Arn-
þrúður Karlsdóttir 13.00 Anna Kristine
14.00 Hrafnaþing 15.00 Hallgrímur
Thorsteinson 16.00 Arnþrúður Karls-
dóttir 17.00 Viðskiptaþátturinn
FM 95,7 FM 95,7 Létt FM 96,7
Kiss FM 89,5 Hljóðneminn FM 107
Lindin FM 102,9 Útvarp Hfj. FM 91,7
Radíó Reykjavík FM 104.5 X-ið FM 97,7
Útvarp
Rás 1 FM 92,4/93,5
Úr bíóheimum:
Stöð 2 20.00
Svar úr bíóheimum: Dangerous Minds (1995)
Rás 2 FM 90,1/99,9
Bylgjan FM 98,9
Útvarp Saga FM 99,4
Aksjón
Í hvaða kvikmynd hljómaði þessi setning:
„You asked me once how I was
gonna save your life. This is it. This
moment.“ (Svar neðar á síðunni)
Undanfarna daga hefur fáttannað verið fjallað um í fjöl-
miðlum en fjölmiðlafrumvarpið
og skýrslu nefndarinnar. Það er
svo margt sem fram hefur komið
í þeirri umræðu sem ég skil ekki
að ég veit varla hvar á að byrja.
Ég er ekki alveg að fatta af
hverju ekki megi reka fjölmiðla-
fyrirtæki eins og hvert annað fyr-
irtæki og af hverju menn mega
ekki kaupa appelsínur ef þeir eiga
epli. Myndi samt telja mig sem
sérlegan unnanda lýðræðis og lýð-
ræðislegrar umræðu.
Auðvitað eru fjölmiðlarnir
ekkert yfir það hafnir að sæta ein-
hverjum lögum um starfsemi fjöl-
miðla, eins og nú þegar eru. Fyrir
utan stóru spurningarnar um hver
megi eiga og reka fjölmiðla rakst
ég á litla umfjöllun um það að
banna ætti aðilum utan EES-
svæðisins að eiga ráðandi hlut í ís-
lenskum fjölmiðlum til að vernda
íslenska menningu. Vegna EES-
samningsins getum við víst ekki
bannað öllum útlendingum að eiga
fjölmiðil hér á landi en getur ein-
hver útskýrt fyrir mér af hverju
Kanadamenn eru hættulegri ís-
lenskri menningu en til dæmis
Pólverjar? Það er nú þegar það
mikið af bandarísku efni í fjöl-
miðlum að það myndi engu skipta
ef Kanarnir ættu nokkrar sjón-
varpsstöðvar eða svo. Næsta
rannsóknarverkefni verður að
finna hvers lenskir þeir fjölmiðla-
mógúlar eru sem eru það hættu-
legir að við þurfum að verjast
ágangi þeirra með lögum. ■
▼
Skjár 1 20.00
Queer eye for
the Straight Guy
Einn gagnkynhneigður karlmaður
verður tekinn í gegn á Skjá einum
í kvöld. Honum er kennt hvernig
hann á að klæða sig og koma
fram, með það í huga að ganga í
augun á hinu kyninu. Um verkn-
aðinn sjá samkynhneigðar tískulöggur.
▼
VH1
15.00 So 80s 16.00 Godfathers of
Soul Top 10 17.00 Smells Like The
90s 18.00 Then & Now 19.00 VH1
Presents The 80s 20.00 Romantics
Greatest Hits 20.30 VH1 Presents
The 80s 21.30 Classic Hip Hop
Tunes
TCM
19.00 The Postman Always Rings
Twice 20.50 Key Largo 22.30 Shine
On Harvest Moon 0.25 Action of
the Tiger
EUROSPORT
12.00 Football: UEFA Champions
League Happy Hour 13.00 Football:
Euro 2004 Champion Generation
13.30 Snooker: World Champions-
hip Sheffield United Kingdom
16.30 Football: Planet Euro 17.00
Football: UEFA Champions League
Happy Hour 18.00 Snooker: World
Championship Sheffield United
Kingdom 21.00 Olympic Games:
M2A 21.30 News: Eurosportnews
Report 21.45 Nascar: Nextel Cup
Series Talladega 22.45 Football:
Euro 2004 Champion Generation
23.15 News: Eurosportnews Report
ANIMAL PLANET
13.30 Emergency Vets 14.00 Pet
Rescue 15.00 Breed All About It
16.00 Wild Rescues 16.30 Animal
Doctor 17.00 The Planet’s Funniest
Animals 17.30 Amazing Animal Vid-
eos 18.00 The Planet’s Funniest
Animals 19.00 Monkey Business
19.30 Amazing Animal Videos
20.00 Real Dragons 21.00
Chimpanzee Diary 21.30 Life in the
Freezer 22.00 The Planet’s Funniest
Animals 23.00 Monkey Business
23.30 Amazing Animal Videos
0.00 Real Dragons
BBC PRIME
12.00 Changing Rooms 12.30 Gar-
den Invaders 13.00 Teletubbies
13.25 Balamory 13.45 Bits & Bobs
14.00 The Make Shift 14.15 Eureka
Tv 14.30 The Weakest Link 15.15
Big Strong Boys 15.45 Antiques
Roadshow 16.15 Flog It! 17.00
Ground Force Revisited 17.30 Doct-
ors 18.00 Eastenders 18.30 Dad’s
Army 19.00 Blackadder Goes Forth
20.30 Holby City 21.30 Dad’s Army
22.00 Dog Eat Dog 22.35 Perfect
Partner 23.00 Great Romances of
the 20th Century 0.00 I Caesar
1.00 The Winter’s Tale
DISCOVERY
13.00 Shackleton and Scott - Rivals
for the Pole 14.00 Extreme
Machines 15.00 Fishing on the
Edge 15.30 Rex Hunt Fishing
Adventures 16.00 Scrapheap Chal-
lenge 17.00 Dream Machines 17.30
A Car is Born 18.00 Full Metal
Challenge 19.00 Thunder Races
20.00 Scrapheap Challenge 21.00
Extreme Engineering 22.00
Extreme Machines 23.00 Weapons
of War 0.00 Hitler’s Henchmen
1.00 Fishing on the Edge
MTV
13.30 Becoming n Sync 14.00 Trl
15.00 The Wade Robson Project
15.30 Must See Mtv 16.30
MTV:new 17.00 The Rock Chart
18.00 Made - Cheerleader 19.00
Cribs 19.30 Becoming Britney Spe-
ars 20.00 Top 10 at Ten - Shady
Family 21.00 Alternative Nation
23.00 Must See Mtv
DR1
11.35 Ture op, ture ned 12.05 Hi-
storier fra Danmark 12.20 Forårs-
bebudere 12.50 Lægens bord
13.20 Hammerslag 13.50 Nyheder
på tegnsprog 14.00 Boogie 15.00
Ozzy & Drix 15.20 Insectoscope
15.30 Blå Barracuda 16.00 Nat-
urpatruljen 16.30 TV-avisen med
sport og vejret 17.00 19direkte
17.30 Hvad er det værd? 18.00 SOS
- jeg har gjort det selv! 18.30 DR-
Derude direkte med Søren Ryge
Petersen 19.00 TV-avisen 19.25
Kontant 19.50 SportNyt 20.00 En
sag for Frost 21.40 OBS 21.45
Europas nye stjerner
DR2
13.30 Kender du typen? (2:7)
14.00 DR-Friland: Finish på
Frilandshuset (1:3) (1 14.30
Hammerslag (3:10) 15.00 Deadline
17:00 15.10 Dæk ansigtet til -
Cover Her Face (6:6) 16.00 Ude i
naturen: østersøens sølvtøj 16.45
Kylie Kwongs køkken (2:8) 17.15
Store danskere (1:5) 17.55
Kommissær Wycliffe (2) 18.45
Fjendens Ansigt (2:3) - Israel -
Palæstina 19.15 Præsidentens
mænd - The West Wing (69) 20.00
Opfindernes Univers (2:6) 20.30
Deadline 21.00 Elitestyrken SAS -
den rigtige historie (3:3) 21.50
Debatten 22.35 Bestseller 23.05
Godnat
NRK1
12.00 Siste nytt 12.05 Distriktsny-
heter 13.00 Siste nytt 13.05 Etter
skoletid 13.10 Puggandplay 13.30
Ekspedisjon ørken - videodagbøker
14.00 Siste nytt 14.03 Etter sko-
letid forts. 14.05 Ginger 14.30 The
Tribe - Kampen for tilværelsen
15.00 Oddasat 15.15 Sammendrag
av Frokost-tv 15.55 Nyheter på
tegnspråk 16.00 Barne-TV 16.40
Distriktsnyheter 17.00 Dagsrevyen
17.30 Ut i naturen 17.55 Fra loft og
kjeller 18.25 Brennpunkt 18.55
Distriktsnyheter 19.00 Dagsrevyen
21 19.30 Standpunkt 20.15 Extra-
trekning 20.30 Megafon - en ver-
den av musikk 21.00 Kveldsnytt
21.10 Utsyn: Rwanda - I Guds navn
NRK2
12.05 Svisj 13.30 Svisj-show 15.30
Blender 16.00 Siste nytt 16.10
Blender forts. 17.40 Whoopi 18.00
Siste nytt 18.05 Nigellas kjøkken:
Partyfikseren 18.35 Våre små
hemmeligheter 19.20 Den tredje
vakten 20.05 Migrapolis 20.35
Typisk norsk 21.05 Dagens Dobbel
21.10 David Letterman-show 21.55
Kontoret
SVT1
14.00 Rapport 14.05 Mitt i naturen
14.55 Anslagstavlan 15.00 Ramp i
öst - sex nya stjärnor 15.30
Krokodill 16.00 Bolibompa 16.01
Byggare Bob 16.10 Tusen och en
värld 16.20 Små spöken 16.30 Vi i
femman 17.00 Ansiktet i fönstret
17.25 Spinn topp 1 17.30 Rapport
18.00 Uppdrag granskning 19.00
Den tredje makten 19.55 Kärlek i
Nürnberg 20.00 Debatt 21.00
Rapport 21.10 Kulturnyheterna
21.20 Kobra
SVT2
14.10 Perspektiv 14.55 Fot-
bollskväll 15.25 Oddasat 15.40 Ny-
hetstecken 15.45 Uutiset 15.55
Regionala nyheter 16.00 Aktuellt
16.15 Go’kväll 17.00 Kulturnyhet-
erna 17.10 Regionala nyheter 17.30
Curry curry talkshow 18.00 Ät!
18.30 Fanzine 19.00 Aktuellt 19.25
A-ekonomi 19.30 Bosse bildoktorn
20.00 Nyhetssammanfattning
20.03 Sportnytt 20.15 Regionala
nyheter 20.25 Väder 20.30 Det nya
Europa - Ungern: Ljuva dagar 21.55
Filmkrönikan
Erlendar stöðvar
Með áskrift að stafrænu sjónvarpi Breiðbandsins fæst aðgangur að rúmlega 40 erlendum sjónvarpsstöðvum, þar á
meðal 6 Norðurlandastöðvum. Nánari upplýsingar um áskrift í síma 800 7000.
Stöð 2
6.58 Ísland í bítið
9.00 Bold and the Beautiful
9.20 Í fínu formi
9.35 Oprah Winfrey (e)
10.20 Ísland í bítið
12.00 Neighbours
12.25 Í fínu formi (jóga)
12.40 Amazing Race (11:13) (e)
13.30 The Family (2:9) (e)
14.15 Trans World Sport
15.10 Smallville (12:22) (e)
16.00 Barnatími Stöðvar 2
17.53 Neighbours
18.18 Ísland í dag
18.30 Fréttir Stöðvar 2
19.00 Ísland í dag
19.35 The Simpsons (6:25)
20.00 Fear Factor
20.50 Las Vegas (10:23) Galdra-
kona hverfur í miðju atriði á hótel-
inu og Danny og Ed reyna að hafa
uppi á henni. Gamall skólabróðir
Mikes kemur til Las Vegas á póker-
keppni. Mike líst hins vegar ekki á
blikuna þegar hann kemst að því
hvar vinur hans fékk peningana til
að geta spilað. Bönnuð börnum.
21.35 Nip/Tuck (8:13)
22.25 Silent Witness (8:8) Spenn-
andi sakamálaþættir um meina-
fræðinginn Sam Ryan. Hún er jafn-
an hörð í horn að taka og er tilbúin
að tefla á tvær hættur til þess að
komast til botns í málum. Aðalhlut-
verkið leikur Amanda Burton.
Bönnuð börnum.
23.20 Twenty Four 3 (14:24) (e)
0.05 Murder Investigation Team
(2:8) (e)
0.50 Beautiful People
2.35 Tónlistarmyndbönd frá
Popp TíVí
Stöð 3
19.00 Seinfeld (7:24)
19.25 Friends 3 (6:25) (Vinir)
19.45 Perfect Strangers
20.10 Night Court (The Hostage)
20.30 Night Court
20.55 Alf
21.15 Home Improvement
21.40 3rd Rock From the Sun
(Þriðji steinn frá sólu) Víst geta
geimverur verið bráðfyndnar. Sér-
staklega þegar þær reyna að haga
sér eins og mannfólkið.
22.05 3rd Rock From the Sun
22.30 David Letterman
23.15 Seinfeld (7:24)
23.40 Friends 3 (6:25) (Vinir)
0.00 Perfect Strangers
0.25 Night Court (The Hostage)
0.45 Night Court
1.10 Alf
1.30 Home Improvement
1.55 3rd Rock From the Sun
2.20 3rd Rock From the Sun
2.45 David Letterman
7.00 70 mínútur
12.00 Íslenski popp listinn (e)
16.00 Pikk TV
20.00 Geim TV
20.30 South Park
21.00 Paradise Hotel (22:28)
22.03 70 mínútur
23.10 Tvíhöfði (e)
23.40 Meiri músík
Popptíví
18.30 Law & Order (e)
19.30 Burn it (e) Breskur fram-
haldsmyndaflokkur um hóp vina á
þrítugsaldri sem veit ekki hvað þeir
ætla að verða þegar þeir eru orðnir
stórir. Þættirnir skarta mörgum
frægustu popplögum 9.og 10. ára-
tugarins.
20.00 Queer eye for the
Straight Guy
21.00 Innlit/útlit
22.00 Law & Order:
Criminal Intent
22.45 Jay Leno
23.30 Survivor (e) Áttunda þátta-
röð vinsælasta veruleikaþáttar í
heimi gerist á Perlueyjum, eins og
sú sjöunda, og þátttakendurnir eru
stórskotalið fyrri keppna. Sigurveg-
arar hinna sjö þáttaraðanna ásamt
þeim vinsælustu og umdeildustu
mynda þrjá ættbálka sem slást um
verðlaunin. Það er aldrei að vita
upp á hverju framleiðendur þátt-
anna kunna að taka og víst að í
vændum er spennandi keppni, út-
smoginna, fláráðra og gráðugra
keppenda.
0.15 Óstöðvandi tónlist
Skjár 1
6.00 Morgunsjónvarp
19.30 T.D. Jakes
20.00 Robert Schuller
21.00 Ron Phillips
21.30 Joyce Meyer
22.00 Dr David Yonggi Cho
22.30 Joyce Meyer
23.00 Ísrael í dag
Omega
Við tækið
SVANBORG SIGMARSDÓTTIR
■ hefur reynt að fylgjast með
fjölmiðlaumræðunni.
Stórhættulegir Kanadabúar
Sjónvarpið 22.20
Dauðir rísa
Þessir bresku sakamálaþættir
nutu gífurlegra vinsælda þegar
þeir voru á dagskrá í Bretlandi í
fyrra og voru meðal annars
tilnefndir til Emmy-verðlauna. Annar þátturinn
er á dagskrá sjónvarpsins í kvöld og eru því
eftir tveir þættir sem sýndir verða næstu
þriðjudagskvöld. Þeir fjalla um störf lögreglu-
manna sem sérhæfa sig í eldri sakamálum
sem aldrei hafa verið upplýst.
▼
17.05 Leiðarljós
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Gormur (36:52)
18.25 Hanna á Suðurskautsland-
inu (Hanna in Antarctis)
19.00 Fréttir, íþróttir og veður
19.35 Kastljósið
20.00 Íslandsmótið í handbolta
Bein útsending frá síðari hálfleik
fyrsta leiks í undanúrslitum karla.
20.45 Mósaík
21.25 Frú frá Filippseyjum
(Finnskur heimildarþáttur)
22.00 Tíufréttir
22.20 Dauðir rísa (2:8)
23.15 Í brennidepli Fréttaskýr-
ingaþáttur í umsjón Páls Benedikts-
sonar. Dagskrárgerð: Haukur Hauks-
son. Textað á síðu 888 í Textavarpi.
0.00 Söngvakeppni evrópskra
sjónvarpsstöðva (1:3) Fyrsti þáttur
af þremur þar sem kynnt eru lögin
sem keppa í Istanbúl 12. og 15.
maí. (e.)
1.00 Kastljósið Endursýndur
þáttur frá því fyrr um kvöldið.
1.20 Dagskrárlok
Sjónvarpið
6.00 Vanilla Sky (Vanilla Sky)
8.15 Kissing Jessica Stein
10.00 Rock Star (Rokkstjarna)
12.00 The Crocodile Hunter:
Collision Course (Krókudílakarlinn)
14.00 Kissing Jessica Stein
16.00 Rock Star (Rokkstjarna)
18.00 The Crocodile Hunter:
Collision Course (Krókudílakarlinn)
20.00 Vanilla Sky (Vanilla Sky)
22.15 Hollow Man
0.05 The Magnificent Seven
Ride! (Hetjurnar sjö berjast á ný)
2.00 Supernova
4.00 Hollow Man
Bíórásin
Sýn
18.00 Motorworld
18.30 Olíssport
19.00 Trans World Sport
20.00 UEFA Champions League
20.30 Fákar
21.00 History of Football
22.00 Olíssport
22.30 Supercross
23.25 Trans World Sport
0.20 Næturrásin - erótík
7.15 Korter Morgunútsending
fréttaþáttarinsí gær
18.15 Kortér
20.30 Fasteignir
21.00 Bæjarstjórnarfundur (e)
21.15 Korter (Endursýnt á
klukkutíma fresti til morguns)
▼
▼
▼
Fear Factor
Þetta er sjónvarpsþáttur
þar sem verstu martarðir
þínar verða að veruleika.
Hvort sem það er loft-
hræðsla, innilokunar-
kennd eða lítill smekkur
fyrir ýmiskonar skriðkvik-
indi þá getur þú verið viss um að keppendur í
þættinum munu þurfa að glíma við þær.