Fréttablaðið - 02.05.2004, Síða 38

Fréttablaðið - 02.05.2004, Síða 38
26 25. apríl 2004 SUNNUDAGUR Maðurinn er... Maðurinn semspurt var um á blaðsíðu 24 er Eiður Smári Guðjohnsen knattspyrnumaður. Ungur hóf hann að leika sér með knött- inn enda faðir hans Arnór atvinnumaður í greininni um margra ára bil. Eið- ur Smári þótti mikið efni en meiddist illa á unglingsárunum og óvíst hvort hann yrði leikhæfur á ný. Sjálfur var hann stað- ráðinn í að ná fyrri styrk og gerði það og gott betur og leikur hann nú með einu af stórliðunum í evr- ópsku knattspyrnunni. Í vikunni leikur lið hans Chelsea síðari leik sinn í undanúrslit- um meistaradeildar Evrópu. ■ Eiður Smári Guðjohnsen Útilegumaður Myndverk vikunnar Myndverk vikunnar er högg-myndin Útilegumaður (Út- lagar) frá 1901 eftir Einar Jóns- son. Um er að ræða gifsmynd sem er 228 sm á hæð og var gefin Listasafni Íslands árið 1902 af Ditlev Thomsen. Einar Jónsson var fyrsti ís- lenski myndhöggvarinn. Hann nam við Konunglega listaaka- demíuna í Kaupmannahöfn á ár- unum 1896-1899. Einar sýndi fyrst opinberlega verkið Útlagar á Vorsýningunni í Kaupmannahöfn árið 1901 og lagði þar með grunninn að íslenskri höggmynda- list. Þetta sama ár fékk Einar styrk sem gerði hon- um kleift að ferðast um Evrópu og dvaldi hann meðal annars á Ítalíu árin 1902-1903. Hann dvaldist einnig í Berlín og London en fluttist heim til Íslands 1914. Árin 1917-1919 dvaldi Einar ásamt konu sinni í Bandaríkjunum þar sem hann var beðinn að gera höggmynd af Þor- finni karlsefni, fyrsta hvíta landnemanum í Am- eríku. Sú höggmynd stend- ur í lystigarði í Fíladelfíu. Í myndverki vikunnar og fleiri verkum sækir Einar innblástur í íslenska þjóðsagnararfinn en hann vann einnig með goðfræðileg og trúar- leg minni. Einar lagði áherslu á að listamanninum bæri að ryðja eigin brautir, þroska frumleika sinn og hugmyndaflug en feta ekki í fótspor annarra. Hug- myndir hans tengdust þýskri táknhyggju (symbolisma) og hann þróaði myndmál sem birtist í þýðanlegum táknum, persónu- gervingum og allegóríum. ■ ÚTLAGAR ER Á SKÁ MJÖG MARGIR VERKUR BARNA GULL GÓLF EFNI JÖKULL KÚGA AMBOÐ LEIKAR KAUP HEIM- SÓKN GISTI- HÚS MAKA GLJÁHÚÐ TVEIR EINNS FYRSTUR HREYFA Í NÆSTA HÚSI TÍMA- MÓT ÓLGA RAUF ÆTT- INGJA BÍTA Í ÞRAS KARL- FUGL SÁLDRA ÁTT SLITIN FÖT NÚMER LÍKAMS- HLUTAR GÓLA MÆLA HÁTÍÐ TVENNU LAUF LÉTT SIÐ HLOTN- AST ÞÚSUND UPP- GERÐ SÓLGUÐ TAPA FÆÐIR AÐ INNAN NÆLA ÞESSI FISKA ÓLOGIÐ ÞÝFTLAND FIMM NAGDÝR NÝNEMI ? TVEIR EINS SÁR POT STÖNG .. ÍAÞENU TÓNN ÁTT SVEI DROPI LAND LÖNGUN FÉLAG SENNAN GRÝTT SVÆÐI TBEISKTBAGÐ FRÁ SKARÐ ? FRUMA GYÐJA+F FÆÐI ÖGN KEYR REYFI GÆTI Í RÖÐ KLIFRA KALLAR HVAÐ ÓNEFN- DUR OFN ÞÚSUND SJ OG BRAGI 12 UNDAN F MÁN- UÐUR MÚSÍK- FYRIRTÆKI GYLTU LÚSAR EGG UNDAN S KOFI ÞUNGI Í SKOÐUNUM LAND Á BROTT HERMA EFTIR ÍÞR. FÉL. ENDUR GJALDIÐ ÓÁNÆGJA RÆNDI ELDUNAR- AÐFERÐ BÆTA VIÐ VITLÍTILL ÍSL. STAFUR HNÍFAR LIPRA GERAST ÓS VI KI N N EIGNAR- FALL LÍTA UNDAN L TVEIR EINS HLJÓM KLAKI ? JÓRTUR- DÝR LÁN 1 2 3 4 5 1 2 3 4 5 ■ Lausnarorð gátunnar... Nýtt grill fyrir sumarið Vinningshafi í verðlaunakross-gátunni í síðustu viku var Hafnfirðingurinn Margrét Bjarna- dóttir og hlaut hún að launum glæsilegan ferðaspilara frá Heimilistækjum. Fréttablaðið ósk- ar Margréti til hamingju. Lausnar- orðið var María. kross@frettabladid.is Fyrirkomulagið Skrifaðu lausnarorðið á krossgátunni í SMS-skilaboðin „GAMAN KROSS LAUSNARORГ og sendu í þjónustunúmerið 1900. Dæmi: ef lausnarorðið er Hallgrímur sendir þú skeytið GAMAN KROSS HALLGRIMUR í þjónustu- númerið 1900. Dregið verður úr réttum lausnum fimmtudaginn 6. maí. Frestur til að senda lausnir rennur út á há- degi þann dag. Hvert skeyti kostar 99 krónur. Verðlaunakrossgátan Þessa vikuna býðst kanadískt hágæða Fiesta gasgrill í verðlaun í verðlaunakrossgátunni. Fiesta gasgrill Grillin er hægt að fá heimsend og samansett á höfuðborgarsvæðinu, Akureyri, Selfossi og Keflavík. Matreiðslubókin "Grillveisla í garðinum" fylgir öllum gasgrillum. verð19.900 kr. Fást á ESSO stöðvum um allt land. Grillgrind er emaleruð,grillgrind 34 x 55 cm og því fylgir einnig krómuð hitagrind.

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.