Fréttablaðið - 04.06.2004, Blaðsíða 26

Fréttablaðið - 04.06.2004, Blaðsíða 26
Brúðkaup eru tíð á sumrin og gaman er að klæða sig upp fyrir fín- ar veislur en konur þurfa að passa sig á að skyggja ekki á brúðina. Alls ekki klæðast hvítum kjól sem er mjög fleginn og með fullt af pífum og dúllum. Klæddu þig flott en ekki of áberandi. Mundu að þetta er ekki dagurinn þinn heldur dagur brúðhjónanna. Skólavörðust íg 7 , RVÍK, S ími 551-5814 Stærsta töskuverslun landsins Tvær nýjar línur af Cavalet ferðatöskum 14 .5 00 k r. 13 .5 00 k r. 1 0. 80 0 kr . 9. 80 0 kr . 8. 80 0 kr . SKARTHÚSIÐ Laugavegi 12, s. 562 2466 Skór 2 stk. kr. 2000.- Einnig barnastærðir FULL BÚÐ AF NÝJUM VÖRUM. SUMAR Í SKARTHÚSINU Fanný Jónmundsdóttir, leiðbeinandi og sölustjóri hjá Pennanum, er ann- áluð glæsipía og á margar uppá- haldsflíkur. Hún elskar sígild föt og á margar flíkur sem hún hefur átt í yfir 20 ár og eru enn í tísku. En þó að hún eigi margt sem er í uppáhaldi stendur þó vaskaskinnsjakkinn upp úr, sem hún hannaði og handsaum- aði sjálf fyrir áratugum síðan. „Ég hef reyndar aldrei verið mikið í hon- um því hann er bara saumaður með nál og tvinna. Ég var einmitt í heim- sókn hjá vinkonu minni, Þuríði Steinþórsdóttur, sem rekur lista- gallerí á Laugarvatni. Hún er gift bólstrara og ég hafði orð á að ég þyrfti að fá að fara í vélina hjá hon- um, því hann á vél með leðursauma- nál. Það væri óneitanlega leiðinlegt að jakkinn tættist utan af mér á saumunum,“ segir Fanný og hlær. Í vinnunni er Fanný alltaf í snyrtilegum og klassískum fötum, en hún segist ekki fyrr komin heim en hún skipti um föt og skelli sér í náttfötin. Fanný viðurkennir að vera merkjafrík, en hún verslar þó oft á útsölumörkuðum. „Mér finnst til dæmis Outlet alveg frábær, en held mig þó við þetta einfalda klassíska. Kannski er ég of föst í því. Mér finnst einmitt svo gaman hvernig fólk blandar saman í stíl, en ég á ekkert auðvelt með það. Ég vil hafa þetta allt svo einfalt en það er kannski þess vegna sem ég get átt fötin mín svona lengi.“ edda@frettabladid.is Sundskýlur: Fjölbreytni í fyrirrúmi Sundfatatískan fyrir karlmenn er fjöl- breytt þetta sumarið. Undanfarin ár hefur klassíska sundskýlusniðið verið að víkja fyrir svokölluðum boxarabux- um og skýlum með skálmum. Óhætt er að segja að Speedo beri höfuð og herðar yfir aðra sundfataframleiðend- ur en þeir eru mjög framarlega í hönnun fatnaðar fyrir keppnisfólk í sundi. Þar fyrir utan er mikil áhersla lögð á almennan sundfatnað og tískulínur hannaðar fyrir hverja árstíð. Sundskýl- ur eru fáanlegar í íþróttaverslunum og mörgum tískuvöruverslunum. Ýmislegt er í gangi og mismunandi aldurshópar velja sér snið við hæfi. Elsta kynslóðin er hrifnust af gamla góða sniðinu. Menn á miðjum aldri velja stuttbuxur eða þröngar skýlur með skálmum, unglingarnir vilja síðar hnébuxur og börnin setja ekkert fyrir sig og finnst þetta allt saman jafn flott. Uppáhaldsflíkin mín: Vaskaskinnsjakki Maraþon 5.990 Maraþon 3.490 Maraþon 2.990 Maraþon 3.490 Maraþon 1.990 Boss 6.980 Boss 4.980 Fanný Jónmunds- dóttir hannaði sjálf og saumaði þennan sígilda jakka fyrir tuttugu árum. ! HÚSRÁÐ: HREINSIEFNIÓþarfi er að kaupa sér rándýr hreinsiefniþví tannkrem svínvirkar á flesta bletti, einsog til dæmis geisladiskabletti.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.