Fréttablaðið - 04.06.2004, Blaðsíða 21

Fréttablaðið - 04.06.2004, Blaðsíða 21
21FÖSTUDAGUR 4. júní 2004 PAKISTAN, AP Utanríkisráðherrar Indlands og Pakistans ákváðu í símtali að ræðast ekki við í gegn- um fjölmiðla eins og áður heldur tala persónulega saman um þau málefni sem snerta löndin, segir í yfirlýsingu pakistanskra yfirvalda. Friðarviðræður milli landanna hafa staðið frá því í febrúar. Þeim miðar vel og verða tveir friðarvið- ræðufundir síðar í mánuðinum í Nýju-Delí. Helsta baráttumál þjóð- anna er yfirráð yfir Kasmír-héraði en bæði löndin telja það til síns lands. Af þremur stríðum sem löndin hafa háð frá því þau fengu sjálfstæði frá Bretum árið 1947 hafa tvö snúist um héraðið. ■ TÓKÝÓ, AP Ellefu ára stúlka sem myrti tólf ára bekkjarsystur sína með því að skera hana á háls segist hafa skipulagt morðið í nokkra daga. Hún hóf undirbúninginn þeg- ar fórnarlambið skrifaði móðgandi skilaboð á heimasíðu morðingjans. Hugmyndina að morðinu er stúlkan sögð hafa fengið þegar hún horfði á sakamálaþátt í sjónvarp- inu. Hún leiddi bekkjarsystur sína inn í yfirgefna skólastofu, skar hana á háls og risti hendur hennar og skildi hana að því loknu eftir til að blæða út. ■ TRJÁBÚTUR VELDUR USLA Lestarstöðin í Busan í Suður-Kóreu var rýmd eftir að menn töldu sig finna sprengiefni þar. Öryggisverðir og sprengju- sérfræðingar flýttu sér á staðinn. Þá kom í ljós að meint dínamít var trjábútur. N O N N I O G M A N N I I Y D D A • N M 1 2 2 9 4 / sia .is Tröppur, pallar, skjólveggir, handri› og anna› úr vi›i flarf reglulega á gó›ri vörn a› halda. Í verslunum okkar um allt land fær› flú faglega rá›gjöf um val á vi›arvörn og lei›beiningar um allt sem l‡tur a› me›fer› og vinnu. Líttu vi› og láttu okkur a›sto›a flig. Vi› stöndum okkur í vörninni Reykjavík Hafnarfir›i Akranesi Patreksfir›i Ísafir›i Akureyri Rey›arfir›i Höfn Vestmannaeyjum Selfossi Útvarpsréttarnefnd getur vikið frá skilyrðum 4. mgr. ef um er að ræða leyfi til svæðisbund- ins hljóðvarps. 2. gr. Við 1. mgr. 8. gr. samkeppn- islaga, nr. 8/1993, bætast sex nýir málsliðir, svohljóðandi: Sam- keppnisstofnun skal láta út- varpsréttarnefnd í té álit skv. 5. mgr. 6. gr. útvarpslaga. Telji Samkeppnisstofnun að fyrirtæki kunni að vera í markaðsráðandi stöðu skal hún birta því greinar- gerð um málið sem nefnist frum- athugun. Skal þar lýst helstu staðreyndum máls, meginskýr- ingum Samkeppnisstofnunar og helstu niðurstöðum. Aðila skal veittur hæfilegur frestur til and- mæla og skriflegra athugasemda og til að koma að gögnum. Að öðru leyti gilda ákvæði stjórn- sýslulaga, nr. 37/1993, um álits- gjöf Samkeppnisstofnunar. Niðurstaða Samkeppnisstofnun- ar sætir kæru til áfrýjunar- nefndar samkeppnismála skv. 9. gr. laga þessara. 3. gr. Lög þessi öðlast þegar gildi. Ákvæði til bráðabirgða. Útvarpsréttarnefnd skal vera heimilt að framlengja útvarps- leyfi sem falla úr gildi innan tveggja ára frá gildistöku laga þessara, jafnvel þótt leyfishafi uppfylli ekki skilyrði 1. gr. laganna, þó aldrei lengur en til 1. júní 2006. ■ FRÉTTAB LAÐ IÐ /G VA ÍBÚAR Í BÆNUM GAH Milljónir manna vona að Singh Indlands- forseti og Musharraf, forseti Pakistans, sem fæddur er í Indlandi, nái að aflétta þeirri ógn sem steðjað hefur að íbúum landanna og aukist síðustu ár með tilkomu kjarn- orkuvopna. Indland og Pakistan ræða um kjarnorku og Kasmír: Friðarviðræður MORÐSTAÐURINN RANNSAKAÐUR Japanar eru felmtri slegnir eftir morðið. Ellefu ára morðingi: Morðið var skipulagt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.