Fréttablaðið - 04.06.2004, Blaðsíða 55

Fréttablaðið - 04.06.2004, Blaðsíða 55
43FÖSTUDAGUR 4. júní 2004 ■ FÓLK Í FRÉTTUM Við höfum tekið þátt í Al-heimstvímenningnum und- anfarin ár og erum nú að efla veg þessa móts hérlendis,“ segir Matthías Þorvaldsson, varafor- seti Bridgesambands Íslands, en tvímenningurinn hefst í kvöld. Mótið sem um ræðir er stórt í sniðum. Það eru 12 þúsund spil- arar frá 50 löndum sem taka þátt en öll pörin sem skrá sig til leiks fá í hendur sömu spilin og út- reikningar fara fram á netinu þegar mótinu er lokið. „Hér á landi hafa um 100 manns tekið þátt á ári hverju og við höfum yfirleitt náð pari inn á topp hundrað á heimsvísu en við bíð- um alltaf eftir að detta inn í topp tíu. Við stólum á að einhver nái rosa skori nú í ár því það getur gerst hvenær og hvar sem er.“ Hér á landi fer keppnin fram á þremur stöðum, Akureyri, Hornafirði og í Reykjavík. „Það taka allar gerðir af spilurum þátt í þessu, reyndir sem óreyndir og auðvitað eru allir velkomnir. Þetta er nefnilega ekki bara gert fyrir bestu spilarana heldur er þetta tæki- færi fyrir fólk að koma saman og spila,“ segir Matthías og bæt- ir því við að spilararnir séu á öll- um aldri og að íþróttin sé ekki síður skemmtileg fyrir þá sem yngri eru. Fyrra mótið hefst í kvöld klukkan 19 en það seinna á morgun klukkan 13, ekki er nauðsynlegt fyrir pörin að taka þátt í báðum mótunum. ■ Lárétt: 1 seppa, 5 aftur, 6 fer á sjó, 7 sólguð, 8 grýtt svæði, 9 viðræður, 10 gat, 12 eins um b, 13 efni í bakstur, 15 bardagi, 16 yf- irstétt, 18 neglur rándýra. Lóðrétt: 1 aðalsmenn, 2 dvelja, 3 ónefndur, 4 róg- beri, 6 skolla, 8 mánuður, 11 taflmaður, 14 kveikur, 17 tveir eins. Enn bíður þjóðin í nokkurrióvissu um hvað gerist næst. Það er búið að spá og spekúlera svo mikið að það kemur fólki helst á óvart að í gær, daginn eftir þessi stórmerkilegu póli- tísku tíðindi að forseti hafi í fyrsta sinn neitað að skrifa undir lög, hafi sólin bara skinið eins og ekkert sé, búðir hafi verið opnar og að lífið hafi haldið áfram sinn vanagang. Ritstjórar Morgun- blaðsins virðast þó hafa átt svo- lítið erfitt með yfirlýsta stefnu sína um að beint lýðræði eigi að þróast hér á landi. Eftir nokkrar ritstjórnargreinar, sem hafa fjallað um að þingið eigi loka- orðið, kom loksins grein um að fólkið í landinu eigi lokaorðið. Þó niðurstaðan sé þeim ásættanleg, virðist aðferðin um að svo yrði, ekki vera það. Að minnsta kosti segir í leiðaranum að forsetinn þurfi ekki og eigi ekki að vera milliliður í slíkri lýðræðisþróun. Kvikmyndagerðarkonan ErlaB. Skúladóttir, sem hefur sóp- að að sér verðlaunum í Bandaríkj- unum fyrir stuttmyndina Bjarg- vættur, var rangfeðruð í mynda- texta sem birtist með viðtali við hana í blaðinu í gær. Biðst blaðið velvirðingar á þeim mistökum. ■ ■ VEISTU SVARIÐ? Svör við spurningum á bls. 6 1. 2. 3. 26. gein. Liverpool. Helena Ólafsdóttir. MATTHÍAS ÞORVALDSSON Alheimstvímenningurinn í bridge hefst í kvöld. Mótið er öllum opið og fólk er hvatt til að taka þátt. Stólar á topp tíu BRIDGE ALHEIMSTVÍMENNINGURINN Í BRIDGE ER STÓR Í SNIÐUM. ■ Um 12 þúsund manns taka þátt á ári hverju. ■ LEIÐRÉTTING Lausn: Lárétt: 1hund,5enn,6ræ,7ra,8mel, 9rabb,10op,12íbí,13ger, 15at,16 aðal,18klær. Lóðrétt: 1hertogar, 2una,3nn,4hælbít- ur, 6rebba,8maí,11peð,14rak,17ll. 1 5 6 7 8 13 14 16 17 15 18 2 3 11 9 1210 4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.