Fréttablaðið - 05.06.2004, Blaðsíða 64

Fréttablaðið - 05.06.2004, Blaðsíða 64
SÍMANÚMER FRÉTTABLAÐSINS: 515 75 00, fax: 515 75 16 Ritstjórn: 515 75 05, fax: 515 75 06, ritstjorn@frettabladid.is Auglýsinga- og markaðsdeild: 515 75 15 - fax 515 75 16, auglysingar@frettabladid.is Dreifing: 515 75 00, dreifing@frettabladid.is VI Ð S EG J U M F R É T T I R SM Á A U G L Ý S I N G AS Í M I N N E R 550 5000 Bátarnir lágu við bryggju ogskipstjórarnir mátu hvort róið yrði. Enginn hafði enn lagt netin, búið að gera allt klárt en vegna ótíðar hafði vertíðin ekki hafist. Um borð í einum bátanna var sautján ára strákur, sem hafði ekki áður farið að heiman. Honum fannst kalt og kveið því sem var fram undan. Sleppa! Skipstjórinn hafði ákveðið að fara á sjó. Bátur- inn hreyfðist lítið meðan siglt var úr höfninni. Strákurinn óttaðist sjóveiki. Var aðeins bumbult þegar maginn virtist lyftast og falla. En ekki eins vont og hann hafði óttast. LEGGJA! Skipstjórinn kallaði og allir fóru út. Það var einkennileg og nokkuð góð lykt í stakknum, splúnkunýr. En það átti eftir að breytast. Þegar strákurinn var kominn í stakkinn, bússurnar og stígvélin var hann stoltur. Maður með mönnum. Á dekkinu var kalt, það var rok og frost. Krap neðst og ísing ofar. Sleipt og hættulegt. Nóttina eftir, um klukkan fimm, var farið að vitja netanna. Ekki var veðrið betra. Sennilega verra. Þegar búið var að taka fyrstu baujuna var stráknum sagt að hann ætti að vera í kúlunum, á garðinum. Vissi ekkert hvað það var, en var bent aftast á dekkið, fyrir framan ganginn, og þar átti hann að raða kúlunum niður. Netin komu inn og alvaran hófst. Fyrstu kúlurnar voru í lagi, lítið flæktar og óbrotnar. Það átti eftir að breytast. STRÁKURINN leit í kringum sig. Karlarnir kepptust við að greiða fiskinn úr netunum. Kunnu til verka. Athugasemdir frá köll- unum. Strákurinn var þreyttur. Enn var myrkur og enn var kalt og enn var bræla. Hann horfði út í myrkrið. Sá lítið en þegar báturinn valt á bakborða sá hann hvernig margra metra hár sjávarveggur reis upp með bátshliðinni og áður en varði hvarf veggurinn og reis upp við hina hlið bátsins. Aftur og endalaust. Honum fannst hann ansi smár við þennan þverhnípta háa sjávarvegg. Honum var kalt á puttunum. Vettlingarnir voru blautir að innan. Langaði að fara í nýja vettlinga. Hinir gerðu það ekki. Lét sig hafa það. SETJUM frímerki á rassgatið á þér og sendum þig aftur til Reykjavíkur ef þú hefur ekki und- an, öskraði einn kallanna. Tár runnu niður salta vanga stráksins. Nú er sjómannadagur og strákur- inn orðinn maður. Kannski sigrar hann í kappróðrinum. Heljar- menni. ■ Draumur hins djarfa manns Litríkt sumar 195,- 390,- 195,- 95,- 150,- VINDPUST sogrör 200 stk. PLAST glas 50 cl VINDPUST frostpinnamót 7 stk. VINDPUST viskastykki 50x70 sm VINDPUST blómapottar/skálar 10 sm VINDPUST kökuhjálmur BULLE karfa ýmsir litir 95,- Sumargleði 29/04–17/06 ÍS LE NS KA A UG LÝ SI NG AS TO FA N EH F/ SI A. IS IK E 24 93 5 06 .2 00 4 © In te r IK EA S ys te m s B. V. 2 00 4 Laugardaga kl. 10:00 - 18:00 | Sunnudaga kl. 12:00 - 18:00 | Mánudaga - föstudaga kl. 10:00 - 18:30 | www.ikea.is PRUTA plastílát 20 stk. 990,- 195,-BAKÞANKARSIGURJÓNS M. EGILSSONAR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.